Þjóðviljinn - 24.10.1951, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 24. október 1951 — ÞJÖÐVILJINN — (5
Tveir þingMðnn Sésíalisíaflekksists flytja mikilvægar tillögur til úrbéta
! P g«a
llfl
Tveir þingmenn Sósíalistaflokksins, Lúðvík Jósefs-
son og Ásmundur Sigurösson flytja á Alþingi frumvarp
til laga um ráðstöfun fjár úr mótvirðissjóði til atvinnu-
og framleiðsluaukningar.
Efni frumvarpsins er sem hér segir:
ir Ríkissíjórniniii er heimilað að ver.ja^ allt að 50 millj. kr. úr
mótvirðissjóði tiJ lánveitinga til bæjar- og sveitarfélaga í því
skyni að bæta framleiðsluskilyrði þeirra.
-)!f Þá er ríksstjórninni enn fremur heimilað að verja úr mót-
virðissjóði alit að 30 millj. kr. til Iánveitinga í landbúnaði, og
renni sú uppfaæð til Búnaðarbanka íslands og skiptist milli hinna
þriggja aðaldeilda banhans: byggingarsjóðs, ræktunarsjóðs og
veðdeildar — ®ftir tillögum bankastjórnar bankanna og nýbýla-
stjórnar. — Lán úr mótvirðissjóði samkvæmt þessari greia
sfulu veitt til 20 ára meffi 4% ársvöxeum.
Til þess að gera tillögur um ráðstöfun þess fjár, er umræðir
í 1. gr., kýs Alþingi 5 manna nefnd. Skal hún gera tillögur til
atvinmimálaráðherra um lánveitingar af fé þessu, en ráðherra
ákveður síðam um lánveitingu.
★ Heimilt er að lána bæjar- og sveitarfélögum fé það, er um
ræðir í 1. gr., til 20 ára með 4% ársvöxtum, enda samþykld nefnd
sú, er um ræðir í 3. gr., ráðstöfun fjársins og tryggingar þær,
sem settar eru fyrir Iánunum.
-fc- Lán'um þessum skal fyrst og fremst varið til framkvæmda
í kaupstöðum og kauplúnum til aukinna atvinnuframkvæmda
og framleiðsluaukningar, svo sem byggingar eða endurbófa á
frystihúsum og fiskimjöllsverkBmiðjuni, bættrar aðstöðu til af-
greiðslu fisk'skipa og.annarra framkvæmda, sem miða að bættri
aðstöðu vð hagnýtingu sjávarafurða.
ic Heimilt er bæjar- eða sveitarfélögum að endurlána einstak-
lingum eða félögum lán þessi, enda sé þá jafnframt örugglega
frá því gengið, að lánin komi þannig að fullu gagni til atvinnu-
aukningar á staðnum.
Frumvarpi þessu fylgir ýtarleg greinargerð, og mun hún
birt í næstu bUðum.
Ævintýri eru alltaf ævintýri,
þótt ekki séu þau öil jafnfalleg.
Og eitt af íslenzku ævintýrun-
um er Kristmann Guðmunds-
son rithöfundur, sem var fimm-
tugur í gær. Munaðarlaust og
menntunariítið sveitabarn ei
orði'ð frægur rithöfundur á
annariegri tungu rúmlega tví-
tugur. Það hef ég fyrir satt
eftir góðum heimildum, að rit
Kristmanns Guðmundssonar séu
meira þýdd á erlendar tungur
en rit nókkurs annars rithöf-
undar á Is’.andi. Það er eitt af
stóru ævintýrunum í sambandi
við þennan mann.
Kristmann hefur verið af-
kastamikiU rithöfundur. Ekki
eru allar bækur hans jafn góð-
ar, frekar en annarra rithöf-
unda, en þær eru heldur ekk;
aliar jafnvondar. Hinar róman
tísku .æskuástir í fyrstu bók-
Hæstiréttur hefur fyrir
nokkfu kveðið upp dóm í máli
tveggja brezkra skipstjóra,
sem kærðir höfðu verið og
dæmdir í undirrétti fyrir vei'ð-
ar í landhelgi. Voru þeir, hvor
um sig, dæmdir til að greiða
74 þús. kr. til landhelgissjóðs
og afli skipanna og veiðarfæri
garð upptæk. —- Varðslcipið
Öðinn tók bæ&i skipin um miðj-
an maímán. í fyrra. á Skaga-
firði.
KRISTMANN GUÐMUNDSSON
um ha,ns eru fegurstar af því,
sem Kristmann hefur gefið þjóð
sinni, og þær eru sterkasta
sönnun þess, að þar var á ferð-
inni efni i meira en aðeins frær-
an rithöfund. Ég held, aö rit-
höfundarhæfileikar Kristmanns
hefðu átt það skilið að veitast
náð til að finna viðfangsefni
í nánari tengs’um við náttúv-
lega þróun lífsins á jöroinni en
raun hefur á orðið cða vcnir
geta staðið til. En þa'ð þýðir
ekki að t.ala um það.
Ég þakka Kristmanni góða
viðkynntngu í ágætri nábúð o:
óska.honum góðra lífdaga og
svo langra sem bókmenntaleg-
ur frægðarljómi leikur um nafn
hans.
Hveragerði, 23,10. 1951.
Gunnar BenediI;ts«on.
Reykj avíkurævintýri Bakkabræðra
Það fylgdi því nokkur eftir-
vænting að fara í Stjörnubió
til að sjá nýju myndina hans
Öskars Gíslasonar. Spurningin
var :■ Hafði honum tekizt a'ð
búa, til íslenzka gamanmynd,
sem náði að koma fólki í gott
skap.
Óskar Gíslason er landskunn-
ur fyrir vel heppnaðar kvik-
myndir, sem hann hefur tekið
úr íolenzkum raunveruleika.
Þarf ekki að minna á einstök
afrek hans á þvi sviði.
En það er ekki heiglum hent
að skapa grínkvikmynd. Og
má, segja að það er jafn óleyst
mál og áður éftir-þessa mynd
Óskars og þeirra krafta, sem
hann hefur valið með sér til
verksins.
Aukamyndin, Töfraflaskan,
er látbragðsleikur og byggist
upp á fáum en augljósum at-
riðum, sem mynduð voru við
viðunandi skilyrði. Verkaði sú
mynd vel á mann og var sér-
staklega gaman að sjá~ leik
beirra* Karis Sigurðssonar og
Svölu Hannesdóttur.
Reykjavíkurævintýri Bakka-
bræðra er gert eftir sögu Lofts
Guðmundssonar, leikstjóri er
Ölafsfirðiegum
afhencliir verð-
launahikar
I sumar ákvað menntamála-
ráðuneytið að gefa því sýsiu-
eða bæjarféiagi, er mesta þátt-
töku sýndi í norrænu sund-
keppninni, silfurbikar í viður-
kenningarskyni. Nú er fyrir
nokkru kunnugt. að tsland sigr-
aði í keppninni og að íbúar Öl-
afsfjarðarkaupstaðar unnu verð
launabikar ráðuneytisins. —
MenntamálaráSherra, Björn Ói-
afsson, afhenti hinn 19. þ.m.
forseta bæjarstjórnar Ólafs-
fjarðar, Sigurði Guðjónssyni,
bæjarfógeta, bikarinn, me'ð
kveðju og þökk til Ólafsfirðinga
fyrir þátttöku þeirra í sund-
keppninni. Öðru megin á silfur-
bikarinn er þessi áletrunt „Til
Ólafsfjarðarkaupstaðar frá
menntamálará£uneytinu“. Hinu
megin stendur : ..Til minningar
um þátttöku Ólafsfirðinga í
norrænú sundkeppninni 1951“.
MINNI-NG
nr eiiM
iráðanná
Undanfarið hefur nokkuð
borið á því að menn hafa far-
ið utan án þess að tryggja
sór far lieim aftur né hafa
nægilegt fer'öafé til að greiða
fyrir slíkt. Hefur þvi oft verið
leitað til íslenzkra sendiráða
og ræðismannsskrifstofa um á-
byrgð á greiðslu fargja’da og
hefur sú ábyrgð stundum verið
veitt. Nú hefur sendiráðum og
ræðismannsskrifstofum Islands
verið stranglega bannað að
takast slíkar ábyrgðir á hend-
ur og er því tiigangslaust a'ð
leita til þeirra í þessu efni.
Ævar Kvaran, tökuritið bjó
Þorleifur Þorleifsson.
Þótt mýmargt sé hægt aö
setja útá, verður hér aðeins
drepið á fá atriði. Efnið er
ferðalag bræðranna á Bakka,
Gísla, Eiríks og Helga tik
Reykjavíkur á Farmalltraktor
og dvöl þeirra þar. Myndin
hefst á athöfnum bræðranna
heima á Bakka. Þar eru ekki
nema að óverulegu leyti hag-
nýttir möguleikarnir til að láta
þá masa saman eitthvað mátu-
lega gáfulegt. Hefði manni þó
dottið í hug að inni í bænum
befði gefizt sæmileg skilyrði
til að taka upp smellinn þitt af
andlegu heilsufari bræðranna.
Það virtist manni 'mjög sting-
andi einkenni, að möguleikarn-
ir til að vinna úr þægilega stað-
settum senum renna út i sand-
inn. Aftur á móti koma athuga-
semdir frá bræðrunum hvað
eftir annað á von’.ausum stöð-
um og verka þá annariega.
Sparlega er farið í úrklipp-
ingar, þegar bræðurnir eru á
ferðalaginu til Reykjavikur;
sama sjónarhorn notað of lengi,
botninn dettur úr senúnum og
myndin missir hraða. Einstaka
vel tekinn þáttur, þegar fugl-
arnir eru að spegla sig í Tí-
vóii. 1 Tívólí taka annarlegir
kraftar það mikið pláss að
bræðurnir gleymast að mestu.
Of margir metrar fara í að
sýna heidur tilbreytingarlau.san
zig-zag-akstur Rarmallsins og
síendurteknar klofrifuferðir yf-
ir girðingar og grindverk, þótt
það geti verið gott í hófi.
Dæmi um dálítið flausturs-
legt og vafasamt atriði eru
móttökurnar, sem bræðurnir fá,
þegar þeim verður af forvitni
litið inn í Þjócleikhúsið undir
lok myndarinnar. Viðbrögð
hinna ungu jaka á leikæfing-
un.ni eru skýranleg. En laglegu
stúlkurnar haga sér' ósennilega,
þegar þær láta reka þessa ó-
reyndu kunningja sína úr sveit-
'inni út forriiáialaust án þess,
að þeir fái útskýringu á, hvers
vegna hin riddaralega atlaga
þeirra til verndar kvenfólki
missti marks.
Eitt og eitt atriði hefur
heppnast, en myndin í heild
er misheppnuð. Kostur er þó
að myndin er skýr og mörg
andlit sér maður þarna í fvrsta
sinn á kvikmynd. Má segia að
ulnhverfið hafi stutt Óskar
betur, en þeir menn listarinn-
ar s.em lögðu honum lið við
verkið.
Það er auðvitað hægt að
skrifa endalausf. um þessa til-
raun og erfiðleika þeirra. sem
nf virðingarvercri viðleitni
leggia mikið af sínu í að búa
til íslenzkar kvikmvndir fyrir
okkur. En allár hugleiðmgar
um slíkt kalla fúótt fram
smirningu.ua: Er ekki kominn
tími til að lagt sé í stórbrotn-
ari tilraun með sæm'legu
magni peninga og notki’n beztu
lcrafta okkar á leiki'starsvið-
jnu? Það væri máklegra að
menn borguðu slíka tilraun,
’neldur en að vera sífellt &ð
borga tilrauri'r, sem dæmdar
eru til að mistakast.
Gustp.ter,
1 dag verður til moldar borinn
einn af verkamönnum Reykjakík-
ur, Jón Kári Kárason Hverfisgötu
100B. Kári, eins og hann var
alltaf kallaður af kunningfum,
var sonur hjónanna Sigurlaugar
Jónsdóttur og Kára Kárasonar og
fæddist að Árbæ í Bo’ungavik
hinn 12. ágúst 1883. Árið 1917
fluttist Kári til Rej’kjavikur og
hefur búið hár siðan. Hann var
tvíkvæntúr og eru á lifi tveir
synir hans frá fyrra hjónabandi
en eitt barn lifir af þremur er
hann átti með síðari konu sinni,
júlíönu Stígsdóttur.
Hörð barátta fyrir lifinu varð
hlutskipti Kára eins og annarra
a’.þýðumanna á þessu landi en í
þeirri baráttu komu beztu kostir
hans i ljós: ósérhlifni, þrek og
viljafesta. Hann var einn í hinum
ónafngreinda fjölda, sem dag’ega
í sveita síns andlits ieggur grund-
völl að lífi þjöðarinnar og fram-
tíð með sköpun efnalegra verð-
mæta fyrir samfélagið. Kári var
13 ára er hann fór fyrst á sjó-
inn og sjómennsku stundaði hann
þar til hann fluttist til Reykja-
vikur en upp frá því vann hinn
almenna verkamannavinnu við
höfnina. Kári var í hópi hinna
stéctvísustu verkamanna, tryggur
vinum sinuíh og ætíð glaður í
lund.
Kári dó 17. okt. • siðastliðinn
eftir langa legu og stranga. Harm-
ur er kveðinn ættingjum og vin-
um við fráfall Jóns Kára Kára-
sonar. — B’.essuð sé minning hans.
Nágranni.
D6ri
Framha'd af 8. síðu.
þetta er fyrsta, og eina leik-
ritio sem Jiann hefur samið.
Hann lék fvrst 2. febrúar 1917
og síöan fjöida hlutverka í
ýmsum leikjum. I Nýársnótt-
inni hefur hann leikið 52 sinn-
um, ýmist Reiðar sendimann
eða Álfakoáginn.
Annað kvöld fá R.eykvíking-
ar að sjá fyrsta leikrit hans.
Bílsl?s
Framhald af 8. síðu.
til rsð stöðva. hana en hún
stefndi að a’lháu klettabelti,
svo nefndum Björgum, er að-
skilur túnin á Brekkuvelli og
I-Iaukabergi. Tókst Ólafíu að
komast út úr b’freiðinni áður
en hún kom að berginu, en
mó'ðir hennar, sem ev um sjö-
tugt, var í bí’num er hann rann
frmn af berginu.
Þar sem bifreiðin steyptist
fram af berginu er það 5—7
metra háti og kom bifreiðin
niðnr á hjól'n en valt til allr-
"r hamingju ekki vfir sig. Við
fallið brotnaði bifreiðir. svo að
hún ev talin énothæf með öllu
en.da kom hún nicur á jarð-
fasta. klöpr). Guðrííur hlaut
allmikil meiösli en er þó ekki
bembrotin og má hað teljast
n'veg pérstök hennni þegar tek-
ið er tillit tii aðstæðna. Hins
veímr skarst hún mikið á höfði,
er il'n marin á Öðrnm. handlegg
og fékk m’kirn heilahristing.
IJún var flutt í sjúkrahúsið á
Patreksfirði og líður henni eft-
ir atvikum ve’