Þjóðviljinn - 24.10.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.10.1951, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 24. oktober 1B51 B©m verSui pabbi (Pappa Bom) Sprenghlægileg ný sænsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Hinn óviðjafnanlegi NILS POPPE. skemmtilegri en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gerízf áskrif- endur oð ÞjóSviljanum Uppreisnin á Boimty (Mutiny on the Bounty) Hin heimsfræga stórmynd gerð eftir sögu Nordlioffs og Halls, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Clark Gable Char'es Laughton Sýnd kl. 5 og 9 Börn innan 14 ára fá ekki aðgang jiífeiapr, KeyKjavi Sýningin fyrir Iðjufélaga á ímyndunarveik- inni verður næstkomandi föstudag. Miðarnir seldir í skrifstofu félagsins í kvöld klukkan 5—7 og ldukkan 8,30—10. STJÓRNIN SaumanáEHskeiS- Næstu saumanámskeið eru að hefjast. Dag- og kvöldtímar. — Upplýsingar í síma 81452 eða í Mjölnisholti 6. Sigríöur Siguröardóttir. tók til starfa í gær, 23. október í húsinu Laugar- nssvegur 52. Auk venjulegrar bakarísframleiðslu verður á ij boðstólum ýmiskonar heimabakstur og má einnig panta hann 1 síma 6551. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Lovísa LúSvíksdóttis Skógræktarfélag Reykjavíkur Fundur veröur haldinn í kvöld kl. 20,30 í Tjarnar- café (uppi) í tilefni fimm ára afmælis félagsins, Flutt verður stutt erindi. — Hákon Bjarnason skógræktarstjóri flytur frásöguþátt. — Umræður. Kaffidrykkja. STJÓRNIN Sósíalistaíélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn annað kvöld, íimmtu- daginn 25. október klukkan 8,30 í Iðnó. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. Z. Kosning fulltrúa á 8. þing Sameining- arflokks alþýöu — Sósíalistaflökksins. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. EftidifsmaðuEÍmi (Tlie Inspector General) Bráðskemmtileg ný ame- rísCt gamanmynd í eðlilegum litum byggð á hinu þekkta og vinsæla leikriti eftir Nikolai Gogol. Aðalhlutverk: Danny Kaye, Barbara Bates, Alan Hale. Sýnd kl. 5 og 9 Hljómleikar kl. 7. Sýning í kvöld kl. 9,00 — Aðgöngumiðar á 25 krónur fyrir fullorðna og 10 kr. fyrir börn seldir í skúrum í Veltusundi og við Sundhöll- ina. — Fastar ferðir frá kl. 8,00 frá Búnaðarfélagshúsinu og Sunnutorgi við Langholts- veg. — Miðarnir eru ósölu- settir og gilda jafnt fyrir stóla og palla. S. í. B. S. vestur um land í hringferð hinn 27. þ. m. Tckið á móti flutningi til Vestfjarðahafna, Siglui'jarð- ar, Akureyrar og Húsavíkur í dag. Farseðlar seiair á fimmtu- dag. liggur leiðin Þór Framhald af G. síðu. fangsefni, að fá góða sjóhæfni samfara miklum hraða. Enda slíkt oft mistekist eins og kunn- ugt er. Þór vakti mikla athygli erlendis og sérstaklega það að hægt er að komast á milii ailra herbergja í allar geymslur í lestarúm og á stjórnpall án þess að stíga fæti á opið þilfar. Er þetta mjög mikilsvert á skipi sem gera verður ráð fyrir að oft þurfi að sigla með miklum hraða í sjógangi. Trípólibíó DularSuIlu moiðin (Sliglitly Ilonorabie) Afar spennandi amerísk mynd um dularfull morð. Paí O’Brien Broderiek Crawford Edward Arnold Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð iiihan 16 ára. Synir ætijaiðarinnar („All P<Iy Sons“) Áhrifamikil ný amerísk stórmynd gerð eftir sam- nefndu leikriti eftir Artliur Miller (höfund leiksins Sölu- maðúr deild.) Aðalhlutverk: Edw. G. Robinson Burt Lansaster. sýnd kl. 9 Café Paraáís Hin athyglisverða og mikið urntalaða ■ mynd verður cftir ósk fjölda margra sýhd kl 5 og 7 ÞJÓÐLEÍKHÚSID „DÖRI" eftir Tómas Hallgrírilssan. Leikstjóri: Indriði Waage. FRUMSÝNING fimmtudag kl. 20.00. Fastagestir vitji aðgöngu- miða sinna fyrir kl. 4 í dag. „ÍMYNDUNARVEIKIN" Sýning föstudag kl. 20.00 fyrir Iðju, félag verksmiðju- fólks. — Aðgöngumiðasalan opin kl. 13.15—20.00. — Kaffipantánir í miðasöhi. er vítaverf gáieysi að haía eigur sínar óvátryggðar. imnaáeild — Eimskip 3. hæS. Sími 1700.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.