Þjóðviljinn - 24.10.1951, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.10.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 24. október 1951 — ÞJÖÐVILJINN — (3 **#'#'*#*«**jr'*'4*#'*'#^'j*#<#'#'#,#sr#^#'r'#^#'«Nr#'#'*'#v#.#'#'#**'#N#'##s#s*^ ÍÞRÓTTIR RITSTJÖRI: FRtMANN HELGASON Þankar nm knattspyrminiál VI. LEI03EININGAR I síðasta þætti var þeirri spurningu varpað til knatt- spyrnuíelaganna: Hafið þið gef- ið þeirrj æsku, sem til ykkar ■leitar leiðbeiningar í íþrótta- og félagsmálmn ? Ég efa ekki að þið þykist undrandi yfir ókunnugleika mínum. Þar sem vitað er að flest knattspyrnufélög hér hafa . á undanförnum árum haft af ,og til erlenda og innlenda þjálf ara. Ef starfsemi þeirra er at- huguð kemur í Ijós að höfuð- verkefni þeirra er kennsla. meistaraflokks, en sá tími, sem afgangs verður er svo notaður fyrir yngri flokkana. Eðlilega kernur hún að takmörkuðu liði þegar kennarinn talar er- -lenda tungu. Ekki vantar, að menn þessir séu dýrir, og geta félögin því eðiilega sýnt mikinn kennslukostnað og er furða hvað þeim tekst að afla tekna til þess. Eagin skyldi ætla að ég mæli á móti því að hingað -komi góðir (og dýrir) kennar- ar. Það ætti alltaf að hafa sín í FÁUM ORÐUM Sadler og Pep, tveir hnefa leikakappar í fjaðurvigt hafa verið útilokaðir frá keppni um . óákveðinn tima. Ástæðan var að síðasta keppni þeirra líktist meira fangbra.gðaviðureign en hnefaleikum. Sameinað lið úr I. deild ensku keppninnar keppti nýlega við úrval úr írsku keppninni og vann það Irana með 9:1. Ragnai* Larsen úr knatt- spyrnufél. Sandeker í Noregi hefur fengið tiiboð að leika fyr ir ítalskt félag og verið boðn- 129 þús. n. kr. Samþykki knatt spyrnusambandsins hefur enn . ekki fengizt. Tottenharn lék fyrir stuttu við úrval frá Kaupmannahöfn og vann 2:1 eftir að leikar höfðu staðið 1:1 í hálfleik. Leikurinn fór fram í London. Sundkeppni miili danskra og sænskra kvenna lauk með sigri Dana 59:50 st. Þó vantaði Dani í sína sveit stúlkur eins og Gerda Olsen, Jytty Hansen og Ragnhild Hveger. KEtaiíspyimihétiir Frakklaiul vann Sviss fyrir stuttu í landskeppni í knatt- spyrnu með 2:1 eftir mjög jafn an og góðan leik, Leikurinn fór fram í Genev í viðurvist 45 þús. áhorfenda. Austurríki vann Belgíu 8:1 í knattspyrnu landskeppni er fram fór í Briissel 14. þ. m. í hálfleik höfðu Austuri’íkismenn 2:1. AB er efst I I. deild dönsku knattspyrnunnar með 10 st. Köge hefur 8. Árhús 6 st. I II. deild er Næstved efst með 9 Æt. en KB nr. 2 með 8 st. KB vann KFUM 1:0 um fyrri helgi. góðu og örfandi áhrif, en það breytir eb:ki þeirri staðreynd að þeir eru fyrst og fremst fyrir tiltölulega fámennan hóp. Þetta er að ej.álfsögðu virðingarverð tilraun félaganna til að efla knattspyrnuna. En þrátt fyrir þetta hendir það að félögin geta ekki mætt til leiks með fullu liði. LEIÐBEININGAR INNAN- FRÁ Það ætti því að vera Ijóst að þetta dugar ekki ef vel á að fara það sem á hefur vantað er það, að við sem hættir erum- að keppa komum og bjóðum okkur nú til starfs fyrir félag- ið. Bjóðum því að miðla þeirri reynslu sem við höfum fengið ti! hinna yngri, og taka að okkur flokka t. d. 2 tíma í viku yfir sumartímann og spjalla við þann sama hóp t.d. einu sinni í mánuði vetrarmán- uðina, um íþróttir, um félagið og annað sem þýðingu getur haft fyrir þá sem félaga og samherja. Stór hópur þeirra sern hætta keppni hafa líúð gert í félags- inu nema æfa og keppa. Með öðrum orðum: verið að leika sér, skemmta sér í félagahóp og um leið, ef rétt er að staðið, þroska anda sinn og líkama. Væri nú til of.mikils mælzt að við þökkuöum fyrir allar þær ánægjustundir, sem við höfum átt í félaginu með því að starfa svolítið að því að gefa uijguxn mönnum tækif'æri til að njóta sömu ánægju af iðkun knattspyrnunnar pg við nutum. Ég spyr, er það ekld félags leg skylda okkar, að gera það og er það ekki þjóðfélagsleg skylda. að beina æsku félag- anna að hollari og skemmtilegi’i tómstundaið ju ? Þessu félagslegi stárfsvilji er átakanlega lítill í félögunum, og er varla við því að búast, þar sem lítið eða ekkert er gert til að glæða hann, af hálfu ráð- andi manna félaganna. Ég fullyrði að ef félögin og einstaklingar þeirra gerðu sér fulla grein fyrir þessu og tækju að framkvæma mundi margfald ast sá fjöldi sem æfingár íðk- uðu. Það er söguleg staðreynd a'ð félögin virðast gera sig ánægð með ef þau geta teflt fram einu liði í liverjum aldurflokki og oft er það tæplega því al- gengt er að yngri maður kepp- it með eldri að .því að sagt er vegna ,,mannfæðar“. Þetta er jafnóeðlilegt og við segðum: Drengir hafa ekkert gaman af að leika knattspyrnu! Þetta óeðli byggist á því að félögin virðast ekki skilja nauð syn þess að bvggja fyrst og fremst upp starfið fyrir yngstu félagana. Þetta hugsunarleysi hefur mér alltaf verið ljóst, en ég fékk þó ömurlega stað- festingu á því er Unglingaráð ÍSl gerði tilraunir til að glæða skilning félágánna á þýðingu skipulagsstarfs fyrir æsku þeirra og íþróttalega og fé- lagslega framtíð. — Það er því fyrst og fremst undir því kom- ið hvort knattspyrnufélögin fá fleiri til að starfa, hvort við megum eiga von á betri knatt- spyrnu eða ekki, og hvort við uppfyllum það fyrirheit a.ð leyfa sem flestum að kynnast okkar kæru og skemmtilegu í- þrótt knattspyrnunni. Meira. Joe LoíiIs í góðii Leikur Joe Louis við Roky Markiano á föstudaginn kem- ur er talin að hafa mikla þýð- ingu fyrir Louis í baráttu hans fyrir því að endurheimta heims- meistaratitilinn. Yrði það þá í fyrsta sinn í þyngsta flokki ef honum tækist það. Formaður hnefaleikasam- bands New York gerði sér ný- lega ferð til æfingastaðar hans, Ponton Lake, til ao sjá af eig- in raun hvernig þjálfun hans væri og hvort hann tæki þjálf- un sína alvarlega. Er hann kom aftur lét hann þau orð falla. að Louis væri í mikið betri þjálfun en honum hefði dottið í hug. Hann sagði enn- fremur að hann tæki æfingarn- ar mjög alvarlega og virðist gera allt til að opna leiðina að leik um heimsmeistaratitilinn. Blaðamenn sem sáu hann við sama tækifæri í 5 lotu leik sögðu að hann væri í næstum eins góðri þjálfun og í „gamla daga“, að hann hafi átt hæg- ara með að einbeita sér en að undanförnu. í New York er mikill áhugi fvrir þessari viðureign og eru líkurnarfetaldar 7:5 Louis í hag. Leikurinn fer fram í Madison Square Garden. TIl sölu 2 góð’ar 3ja herbergja íbúðir í Kleppsholti. Ha,g- kvæm kjör. — Nánari upplýsingar gefur Málílutningsskriístoía Áka Jakobssonar og Krisíjáns Eiríkssonar. Sími 1453. J I Miöíuni uú mitur í SVÖRTU — BRÚNU — cg RAUÐU skinnbandi, cg ennfremur í GEITASKINNI PANTANIR ÓSKAST SÓTTAR SEM FYRST Islendíngasagnaiitgáían hi. Túngötu 7 — Símar 7508 og 81244 Reykjavík lis. aðgöngn- miðar ætlaðir útlendingum Formaður finnsku fram- kvæmdanefndarinnar undir 01- ympíuleikanna Eric van Frenck ell hefur nýlega skýrt frá því við fréttamenn að bæði í Sov- étríkjunum og löndum í Aust- ur-Evrópu væri njikill i áhugi fyfir því að senda úrvalsíþrótta fólk til Helsingfors næsta sum- ar. . Hefur Frenckell verið á ferða- lagi um höfuðborgir álfunnar, og auk ,þess átt fund með ol- ympíunefnd Þýzkalands. Harm segir ennfremur að um 800 þús. aðgöngumiðar verði ætlað- ir útlendingum. Um 50 þús. miðar munu ætlaðir á dag til jafnaðar. Finnska framkvæmdanefndin gerir ráð fyrir að geta veitt um 100 þús. útlendingum húsa- skjól, meðan leikirnir standa yfir. 30—40 þús. verða í íbúð- um einstaklinga, og um 60 þús. í skólum eða sérstökum tjald- borgum sem komið verður fyr- ir segir von Frenckell. Sameiningarílokks alþýðn — ■: Sósíalistaf lokksins | veröur haldiö í Listamannaskálanum í Reykjavík dagana 9.—11. nóvember næstkomandi. — Dag- skrá þingsins veröur þannig: jj 1. Skýrsla miðstjórnar og höfuö verkefni flokks- >; ins: Barátta þjóöarinnar gegn hernáminu og ■; árásum á lífskjör og sjálfstæöi þjóöarinnar. J , £ 2. Eming verkalýöshreyfirigarinnar í stettabar- J> áttunni. ^ 3. Þjóöviljinn. 4. Flokksstarfið. Að öðru leyti fer um dagskrána samkvæmt \ flokkslögum. ' V Miðstjórn í Sameiningarílokks alþýðu — v Sósíalistaílokksins. Vegna rafmagnsbil- unar er birtingu á . j *t. æskulýðsstðunni frestað til n. k. laugardags.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.