Þjóðviljinn - 04.11.1951, Síða 1

Þjóðviljinn - 04.11.1951, Síða 1
MKI.AOKn.I) Deildarfunduv á mánudaginn á venjulegiím stað og t'ma. STÚDENTARÁÐSKOSNINGARNAR: ! Nehru, íorsætisráðherra Indlands: Hóttækir aukes if’lgi sitt um Ijórðung Stúdeníaráðskosningunum lauk kl. 8,30 í gærkvöld. Ivosningaþátttakan var 80,03%. Róttækir juku fylgi sitt um fjórðung frá því fyrra. Voru kosningaúrsfitin sem hér segir: A-listi, kratar 58 atkvæði og 1 fulltrúá. B-listi, Framsólcn, 61 atkvæði og 1 fulltrúa. C-listi, róttækir 132 atkvæöi (106) og 2 fulltrúa. D-listi, íhaíd 295 atkvæði og 5 íulltrúa. Ilerstöðvamálið orsiikin. Þessi úrslit stúdentaráðskosn- inganna sýna að Félag róttækra stúdenta hefur aukið fylgi sitt um fjórðung atkvæða frá í fyrra eða úr 106 atkv. í 132 (24%) og fékk 2 fulltrúa kjörna. Fylgisaukningin sýnir augljóslega hvert stefnir meðal háskólastúdenta en mestu veld- Enn deslf um Kaesong Ut'dirnefnd vopnalilésneí'nd- anaa í Iíóreu haf'a nú íi! a hug- unar ágreinlngsmálið um stöðu horgarinnar Kaesong. Telja Norðanmcnn, rem hafa tengt s'g lengra og lengra í sain- komulagsátt um vopnahléslín- una, eð'Jilegt að isún varði norð- an líuunnar, enda er hún á valdi alþýðuherjanna. Fulltrúár innrásar.herjanna hafa hinsvegar heimtað a.ð Kaenong vrði sunnan vopnahlés línúnnar, en nafa nú stungið upp á að hún yrði á hlutlausa- svæðinu söm mynda á báðu megin vopnahléslínuiinar. Frá. bækistöðvum bandarísku innrásarhersins bárúst fregnir í gær um snörp áhlaup Norðan- manna bæ’ði a, austur- og vest- urvígstöðvunum. ur hér um hin einarðlega af- staða róttækra stúdenta í her- stöðvamálið og dugnaður þeirra í sérhagsmunamálum stúdenta einkum lánasjóðnum. Kratar og Framsóknarmenn standa á hinn bóginn næstum í stað en íhaldið bætir við sig nokkrum atkvæðum og fær 5 menn kjörna af því að verk- fræðinemar buðu’ ekki fram núna eins og í fyrra. Framboðsfundurinn. Óhætt er að fuilyrða að glæsi legir yfirburðir róttækra á framboðsfundinum og hin traustvekjandi málflutningur beirra hafi haft mikii áhrif á kosningarnar. Stemning fund- arins var greinilega gegn dvöl ameríska hersins hér en hana fordæmdu aðeins róttækir stúd- entar- Fulltrúar róttækra í stúdentaráði verða þeir Bjarni Gúðnason stqd. mag. og Grím- ur Helgason stud. mag. EISENHOWER VESTANHAFS Eisenliower hershöfðingi kom til New York í gær og mun um helgina ræða við Truman for- seta og herstjórn Bandaríkj- anna. Hann fer aftur til Evrópu á miðvikudag. Sjiiunda nóvember-skemmt- un MÍR verður í Iðnó á mið- vikudagiuh kemur. Verður þar sú uýung að þar koma fram baiði íslenzkir og rússneskir skemmtikraf tar, Þarna verða fjöibreyttir skemmtikraftar, svo.' og dans. M. a. flytur Björn Þorsteins- son erindi og tvær rússneska.r, konur syngja, dansa og leika á píanó og harmoniku og fjög- arra ára rússnesk telpa, Nata- rja Romanjuk sýnir dans. . } ja Offós N, Þorlákssonar Mfðstjórn Sósíalistaílokksins heiur seist Ottó N. Þorlákss.vni eftirfarandi skeyti í tilefni af áttræðisafmæli hans: „Sósialistaílokkurinn sendir brautryðj- anda íslenzkrar verkaiýðshreyíingar hugheil- ar heillaóskir á áttræðisaímælinu og þakkar áratuga íorystu, ævarandi barátiuhug og þá tröllatryggð við málstað alþýðunnar, sem aldrei brást. Miðstjórn Sameiningarf’iokks alþýðu — Sósíalistaflokksins." Indlandsstjóm felur m raoa sjalfir Hafnarverkamenn á öllu Súessvœomu boða allsherjarverkfall gegn Englendingum í ræðu sem Nehru, forsætisráðhisrra Indlands, flutti í gær, lét hann í ljós það álit indversku stjórnarinnar að Egyptar ættu að fá aö ráða landi sínu. Yrði það viður- kennt, hlyti að reynast auövelt aö ná alþjóðlegxi sam- komulagi er tryggði siglingar um Súesskuró. Það sem er að gerast í Egyptalandi er þaó sama og nú gerist í Austur-Asíu. Þjóðernisvakningin sem fer yfir löndin veröur ekki stöövuö, það er staörsynd sem taka veröur tillit til, sagði indverski forsætisráðherrann. heldur félagsfund n.k. þriðjn- dag, 6. þ.m. Nánar í þriðjudags- blaðinu. Bretar kvarta sáran um að egypskir verkamenn og starfs- menn streymi burt af Súes- svæðinu, og kenna það egypsk- um stjórnarvilldum. Samband liafnarverka- manna á Súessvæðinu liefur tilkynnt verkfall við öll skip, brezk og annarra þjóða, sem stari'a að flu'ningum íyrir brezka lierliðið. Er verkfall- ið boðað með viku fyrirvara. Egyptáland cr í hættu statt og það er lieilög skylda hvers heiðarlegs Egypta að stuðla að frelsun landsins undan oki hins hataða Eng- lands, segir í yfirlýsingu hafnarverkamannanna. Verkfall Egypta á Súessvæð- inu nær nú þegar til 20% af þeim 70 þúsund verkamönnum sem þar unnu fyrir Breta. 1 Súez og Port Said hefur kornið til algerrar stöðvunar hafnar- verkamanna. Með hverjum dögi fjölgar þeim egypzku kaup- mcnnum sem hætta að £>elja Bretum matvæli. Bretar ha’Jtla áfram her- fiutningum. Brezka herstjórnin heldur á- fram að ffytja lið til Súessvæð- isins, einíxum frá Líbíu, en einnig úr öðrum þeim löndum við Miðjarðarhafsbotn þar sem brezkur her hefur dvalið. Þiódviliinn /Éái áfeáSfl 1 e*r bárust '*^9*'M»«i»«JPÞjóðviíjanum enn stórgjafir, 1060 kr.; og færii' hann gefendunum bnztu þakkir. Virðist með sarna áframhaldi mega. vænta þess að fimmta tugnum verði náð að fullu fyrir afmælisliátíðinu á laugardaginn kefnur. Hins vegar bættist aðeins við einn nýr áskrifandi, og er þá heildartalan á átinu komin upp í 652 og síðari söfnunin í 321. Aukn,- ingin síðust'u viku varð 73 nýir áskrifendur og er það mjög glæsi- legur árangur. Nú fer helgi í hönd og éftir hana kemur í ljós hvort vinir Þjóðviljans treysta sér til að halda söfnununum áfrani eftir þau stðru. átök sem ])oir hafa gert. ÞEIR som oiiii liafa söfn- unargögn vegna afniælis I'.jóðvlljans eru beðnir að sklla þeini sem fyrst á I’ói s,- götu 1. Afmælisnefndin. SýnlngM ÁsinnndaF lýhur í kviild Myndin Kér að oi'an sýnir tii- ! lögu Ásmunciar Sveinssonar tcl Vestmanneýjnga að niin::-'. varða drukknaðra sjómanna. Ki' engum hiöðum um það að l'letta, að þessi áhi'ifamikla niynd, sem í senn feiur í sér björgtin og ueyðaróp mn hjáip, hefði sómt sér stórkostlega við innsigiinguna í Vestmannaeyja- höfn. Hefði mátt hugsa sér að hún stæðl i sjávarkambinum, þar seni brintlöðrlð léki um fót- stallinn, 5—7 metra að ha*ð. lin eins og alji.jóð er kunnugt, var myndinni hafnað. Verður vonaitdi ekkl langt aö biða að cinltver aivnar kaupstaður íaritls ins tryggi sér listaverkið og setji það upp á fögrum stað við sjó. Sýningunni lýkur í kvöld kl. 11, en þar ei'U sýnd 28 öndveg- isverk Ásmundar Sveinssonar. Ætti englnn, seni lætur sig ilstir nokkru skipta, að tnissst af þessári einstæðu sýningu. Nú erit liöiu 18 ár síðan As- tmnidur hélt sýningu s'ðast, og. getur eins orðið langt að híða- þar f il tækifæri gefst aff- tir til þess að sjá úrvalsverk hans á einum staö. T»að er Kist- viiiasaluiiiin (inng. fiá Miitiis- vegi) seni sýningurift heldur. fljjósm.; Ól. -kv Ma.gnússon).’

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.