Þjóðviljinn - 18.11.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.11.1951, Blaðsíða 7
Suimudagur 18. nóvember 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 jSSBf’ V Skautar Kaupum s’dði, skauta og aðrar vetrarsportvorur. Sími 6682. Fornsalan, Laugav. 47. Húsgögn: Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), borð- stofuborð og stólar. Ásbrú, Grettisgötu 54. mqjanij&vfiuicL- íiikjiúa-mmíáái LmM6 68 Góður gítar í kassa til söiu S e 1 j u m allskonar húsgögn undir hálfvirði. Kaupum einnig bókahillur, plötuspilara, klæðaskápa. Staðgreiðsla. Pakkliússalan, |:ingólfsstræti 11. Sími 4663 M u n i ð að við hcfum. efnið í jóla- fötin. Gerið svo vel að at- huga verð og gæði. Höfum einnig nokkra drapplitaða rykfrakka úr alullar-gaber- dine (ódýrir). — Gunnar Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 a, sími 7748. Málverk, litaðar ljósmyndir, og vatns- litamyndir til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötu 54. Munið kaffisöluna í Hafnarstræt.i 16 Iðja h. f., Lækjar- götu 10. Úrval af smekklegum brúð- argöfum. Skermagerðin Iðja, Lækjargötii 10. L i s i m u n i r Guðmundar Einarssonar frá Miðdal ávallt í miklu úrvali. Blómaverzlunln Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Kransar og kistu- skreyfingar Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Daglega ný egg, soðin og hrá, Kaffisalan Hafnarstræti 16. Iðja h.f. Góðar ódýrar ljósaperur. — Verð: 15w 3,20, 20w 3,25, 25w 3,25, 30w 3,40, 40w 3,50, 60w 3,60, 75w 3,75, lOOw 4,50, 150w 5,75, 200w 7,85. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður á- vallt fvrirliggjandi. Húsga gna ver zlunin Þórsgötu 1. LÁTIÐ 0KKUR útbúa brúðarvöndinn. Blómaverzlunin Eden, Bankastrætj 7, sími 5509. Iðia kf. Ódýrar og fallegar loftskál- ar. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Úraviðgerðir Fljót afgreiðsla. — Björn og Irgvar, Vesturgötu 16. RAGNAR ÓLAFSS0N hæstaréttarlögmaður og lög-; giltur endurskoðandi: Lög- < fræðistörf, endurskoðun og ; fasteignasala. — Vonar-; stræti 12 Sími 5999. Sendibílastöðin h. f. !; Ingólfsstræti 11. Sími 5113; Puðar settir upp. Vönduð vinna. Sími 2346. Ljósmyndastofa Laugaveg 12 Framköllun Kopering — Stækkanir. Aðalbúðin, Lækjartorgi. " Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. I Asbrú, Grettisgötu 54. Ðívanaviðgerðir |fljótt og vel af hendi leystar. Sæki og sendi. Splvliólshverfi PX beint á móti Sambandshúsinu ; Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján! Eiríksson, Laugaveg 27, l.{ hæð. Sími 1453. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, Þingholtsstr. 21, símj 815561; Húsmæður! Þvottadagurinn verður frí- dagur, ef þór sendið þvott- inn til oltkar. Sækjum — Sendum. — Þvottamiðstöðin, Borgartúni 3. Sími 7260 og 7262. Útvarpsviðgerðir Kadíóvinnustofan, Laugaveg 166. Steinhringa o. fl. smíða ég upp úr góðu brotagulli. Afgreitt kl. 2—4 eða eftir samkomulagi í síma 6809. Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður. Nýlendugötu 19B Nýja sendikílastöðin. Aðalstræti 16. Simi 1395. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélavið- gerðir. SYLGIA Laufásveg 19. Sími 2656. sr########################^###'# KENNSLA Les með skólafólki j: ;; Kenni byrjendum tungumál; j !: og reikning. — Upplýsingarl; þí síma 80057 kl. 1—3 dag-1; 'é lega. >^*#^##########################r ############################### rw m Virkið í nerðri \ Áskriftasími 6470 — Póst-Í hólf 1063, Reykjavík f ÍCLAGSLrl Þróttarar! Mjög áríðandi æfing verður hjá I. og II. flokk í dag kl. 2,40-3,30 að Hálogalandi. Valið verður í kapplið fyrir Reykjavíkurmótið. — Mætið stundvíslega. Stjórnin. HandknatíIleiksstúIIíUT Þróttar! MJÖG ÁRlÐANDI æfing verður að Hálogalandi í dag kl. 3,30—4,20. — Áríðandi að allar mæti. Stjórnin. Aðalfundur Glímufélagsins Ármann verður haldinn í samkomu- sal Mjólkurstöðvarinnar (Laugaveg 162) mioviku- daginn 21. nóv. kl. 8,30 síðd. — Dagskrá samkvæmt fé- lagslögum. -— Stjórnin. SígríSuE Sigurhiartarð. Framliald af 3. síðu. Magnússyni, magister 16. des. 1939 og voru þau fyrst búsett á Siglufirði, en síðan 1945 hafa þau átt heima við Kársnes- braut í Kópavogi. Börn þeirra eru: Jóhann Gunnar 11 ára, Magnús Hjörtur 4 ára og Hall- dór Sigurður tæplega þriggja ára. Hann er í fóstri hjá systur Sigríðar á Siglufirði. Á heimili þeirra hjóna hefur jafnan verið Magnús faðir Ásgeirs. Sigríður kenndi fyrst þess sjúkleika, er dró hana til dauða, fyrir tæpum tveimur árum. Það er hinn mikli vágestur, sem nú leggur í val margan mann og konu í blóma lífs síns. Hún dó 12. nóv. s. 1. og var útför hennar gerð fjórum dögum síð- ar Jón úr Vör. Þegar viS vöknuðum Framhald af 3. síðu. ófróðlegra að minna á því nær týnda menn eins og t. d. menningarmanninn Jóhannes á Gunnsteinsstöðum, eða Guð- mund á Geitisskarði, eða Jón á Steinum sem segir um móður sína þau minnisstæðu orð að hún sé „ákaflega. .. . upp á öll vísindi“. Enda segir hann á öðrum stað: „. • • ■ mig er þegar farið að skorta pappír, því ég verð að ætla minm góðu móður nokkuð, því hana langar til ég skrifi upp sögu af Val- brandi svikara". Annars lýsa þessi bréf söfnun Jóns Árna- sonar, atfylgi þeirra Sigurðar málara við stofnun fornminja- safnsins, menningarstarfi og baráttu Jóns Sigurðssonar og ýmsra annarra, daglegri önn og áhyggjum Jóns Árnasonar; og mörgu, mörgu fleira. Þetta eru allt afbragðsmenn cg úr- valsmenn, hafa alltaf eitthvað fyrir stafni, venjulega heitir i andanum, fullir áhuga, og það er unaðslegt að dveljast með þeim. Þetta bréfasafn er heimild um morguninn eftir nóttina löngu. Það segir af mönnunum sem fóru á fætur og reistu þjóðina upp frá dauðum. B.B. FUNDUR um verzlunar og viðskiptamál Sameiginlegan í'élagsfmid halda Félag búsáhalda- og járavörukaupmanna, Félag bókaverzlana, Félag blómaverzlana, Félag ísl. byggingareínakaupmanna, Félag leikíangasala, Félag matvörukaupmanna, Félag raftækjasala, Félag tóbaks- og sælgætisverzlana, Félag vefnaðarvörukaupmanna, Kaupmannafélag Hafnarfjarðar og Samband smásöluverzlana í Tjarnarcafé, uppi, þriöjudaginn 20. þ. m., kl. 20,30. — Til umræöu veröa aösteöjandi vandamál á sviöi verzlunar og viöskipta. Framsaga veröur liöfð um eftirgreind málefni; 1. Verðlágs- og viöskiptamál. 2. Bankamál og reksturfjárskort. FJÖLMENNIÐ OG MÆTIÐ STUNDVÍSLEGA. Samband smásöIuveEzIaita. Straumlausí verður kl. 11—12 Mánudaq 19. nóv. 4. hluti. Austurbærinn og miöbærinn milli Snorra- brautar og AÖalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu aö vestan og Hringbrautar að sunnan. Þriðjudag 20. nóv. j5. hluti. Vesturbærinn frá Aöalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaöa- holtiö með flugvallarsvæöinu, Vestur- höfnin meö Örfirisey, Kaplaskjól og Sei- tjarnarnes lTam eftir. Miðvikudag 21. nóv. 1. hluti. Hafnarfjöröur og nágrenni, Reykjanes. Fimmtudag 22. nóv. 2. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi ElliÖa- ánna vestur aö markalínu frá Flugskála- vegi viö Viðeyjarsund, vestur aö Hlíöar- fæti og þaöan til sjávar viö Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið aö Sundlaugarvegi. Árnes- og Rangárvallasýslur. Föstudag 23. nóv. 3. hluti. Hlíðamar, Norðurmýri, Rauöarárholtið, Túnin, Teigarnir, og svæðið þar norð- austur af. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. Sogsvirkjunin. JARÐARFÖR Eiríks Einarssonar. alþingismanns fer fram að Stóra-Núpi í Gnúp- verjahreppi, miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 2 e.h. og hefst athöfnin með húskveðju að Hæli kl. 12 á hádegi sama dag. KVEÐJUATHÖFN um hinn látna, fer fram í Dómkirkjunni í Reykja- vík mánudaginn 19. þ.m. kl. 2 e.h. Athöfninni í Dómkirkjunni veröur útvarpaö. Vandamenn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.