Þjóðviljinn - 20.11.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.11.1951, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 20. nóvcmber 1951 — 16. árgangur — 260. tölublað Sésíaldemokratar a Flokksstjórn sósíaldemo- krata í Vestur-Þýzkalandi hef- ur lýst yfir vanþóknun sinni á þeirri fyrirætlun stjórnar borg- araflokkanna að banna Komm- únistaflokk Þýzkalands. Vestur-Evrópa riócsr undir drápsklYfjum hervæðingar Flokksþing belgiskra sósialdemokrata for- dœmir afleiÓingar A-bandalagsins Afleiðingar hervæðingarinnar, sem Bandaríkjastjórn hefur fyrirskipað fylgiríkjum sínum í Vestur-Evrópu, sverfa nú svo fast að þeim að við algeru öngþveiti liggur. Kreppuráðstafanir og stjórnarkreppur af völdum þeirra dynja yfir í hvarju landinu á fætur öðru, er á daginn kemur að almenningur er staðráöinn í að sætta sig ekki við þær drápsklyfjar, sem reynt er að leggja á hann samkvæmt fyrirskipunum frá Washington. FRAKKLAND í dag á að fara fram á franska þinginu atkvæðagreiðsla um traustsyfirlýsingu á ríkis- stjórnina fyrir fjármálastefnu bennar og þykja allar líkur benda til að stjórnin falli. í þcngræðu í síðustu viku til- kynnti Mayer fjármálaráðlierra að leggja yrði á nýja skatta, sem nema 200.000 milljónum franka, til að mæta 'auknum útgjöldum til framkvæmdar hervæðingaráætlunar A-banda- lagsins. Einnig skýrði hann frá, að hervæðingin hefði gert það að verkum, áð taka yrði fyrir inn- flutning baðmullar, kola og fleiri vara frá dollaralöndunum, þótt það kosta.ði atvinnuleysi, og skera niður innfiutning frá öðrum Vestur-Evrópu’.öndum. BRETLAND í Bretlandi hefur Butler fjár- málaráðherra lýst yfir, að vegna hækkaðs hráefnaverðs, sem hlauzt af hcrvæðingunni, yríi að skera niður innflutning frá dollaralöndunum og Vest- ur-Evrópu. Með þessum nýju innflutningshömlum í Bretlandi og Frakklandi er ger'ð að engu viðleitni MarshaUlandanna til að auka viðskipti sín í rnilli. Hömluf þessara mestu verzl- ur™ Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lagði í gær af- vopnunartillögu Vesturveldanna fyrir þing SÞ. Er hún á þá leið, að öryggisráðið skipi nefnd full trúa frá meðlimaríkjum sínum og Kanada til að gsra uppkast að afvopnunarsamningi, sem hafi inni að halda fyrirmæli um að upplýsingar verði smátt og snátt gefnar og sannrevndar urn herstyrk og vopnabúnað. Smátt og smátt verði síðan dregið úr vénjulegum vopna- búnaði og að því búnu séu kjamcrkuvopn bönnuð. Útilegufloti Rússa á Atlanzhafi Otvarpið í Moskva hefur skýrt frá því, aó fiskiflotinn frá Sovétríkjunum, sem nndanfarið hefur verið við fiskvei'ðar á Norður-Atlanzhafi, muni liggja úti við veiðar í allan vetur. Frá London berast frétt’r um að þessi tilkynning va'di yfir- stjcrnendum A-bandalagsins á- byggjum! unarlanda verða til þess, að framleiðsla í hinum Vestur- Evrópulöndunum dregst saman og ver'ða þau að takmarka inn- flutning fyrir sitt leyti. NOREGUR 1 Noregi urðu stjórnarskipti í síðustu viku. Gerhardsen for- sætisráffherra sagði af sér eft- ir sex og hálfs árs stjórn. Orsökin var, að honum hafði mistekizt að fá norska verka- menn til að sætta sig við kjara- skerðingu hervæðingarstefnunn- ar, alþýöusamband Noregs, sem flokksbræður Gerhardsen stjórna, hcfur krafizt dýrtíðar- uppbótar á laun. Meffal þeirra ráðherra, sem létu af störfum ásamt Gcrhardsen, voru land- varnaráðherrann og fjármála- ráðherrann. BELGlA Flokksþing belgiskra sósíal- demokrata hefur samþykkt á- lyktun, þar sem krafizt er að A-bandalagið verði tekið til Reutersfrétt frá París herm- ir áð fulltrúar nokkurra smærri ríkjanna á þingi SÞ hafi borið saman ráð sín um að koma því til leiðar, að reynt verði að komast að málamiðlun milli til- lagna Vesturveldanna og Sovét- ríkjanna um afvopnun. Er það hugmynd þeirra, að skipuff verði undirnefnd ríkja, sem hlutlaus eru í kalda stríðinu. til a.ð ganga frá skýrslu um í hvaða atriðum telja mcgi til- lögurnar samhijóða. — Helztu talsmenn þessarar hugmyndar cru fulltrúar Indlands, Kanada og Israel. endurskoðunar. Krafan ér rök- studd með því, að her\æðingar- útgjöldin vegna bandalagsins séu orðin svo óbærileg, að all- ur efnahagur Vestur-Evrópu hafi gengið úr skorðum. Skerð- ingin á lífskjörum almennings vegna liervæðingarinnar er þcg- ar orðin óbærileg, segja belg- isku sósíaldemokratarnir, en það var ríkisstjórn þcirra, sem samþykkti aðild Belgíu að A- bandalaginu og i'oringi þeirra, Paul Hcnri Spaak, var meðal þeirra, sem undirrituðu Atlanz- hafsbandalagssáttmálann. Þúsundir bjargarlausar á þökum umflotiima húsa 200 þús. hafa flúið undan flóðunum á Italíu Um 200.000 manns liafa flúið heimili sín undan flóöunum á Norður-Ítalíu og tugir þúsunda eru bjarg- arlausir í umflotnum borgum og þorpum. Vatnið er svo djúpt, að þús- undir manna, sem ekki hafa komizt undan, verða að hafast við á efstu hæðum húsa sinna eða á þökunum. Ekki er vitað, hve margir liafa drukknað, en óttast er að tala þcirra skipti hundruðum. 30.000 í umflotinni borg. Flóðið er mest á landriman- um milli ánna Pó og Adige út við strönd Adríahafsins. Þar er borgin Rovigo algerlega yfir- gefin, en 30.000 íbúar Adría Málverk úr verklýðsbar- áttunni má ekki sýna! Franska stjórnin lét lögregluna hirða sjö málverk af Salon d'Automne í París Fyrir hálfum mánuði réöst lögreglusveit inná Salon d’Automne í París, virðulegustu listasýningu haustsins í listahöfuðborg Vesturlanda, reif sjö málverk niöur af veggjunum og hafði þau á brott meö sér. Forseti sýningarinnar, Pierre- Paul Montagnac, skýrði frá því, að ríkisstjórn Réné Plevens hefði fyrirskipað að taka mál- verkin af sýningunni. I fótspor Napoleons litla. Frönsku blöðin segja, að ríkisstjórn Plevens hafi ekki getað fundið neitt fordæmi fyrir þessari ofbeldisárás á listsýn- ingu síðan á dögum Napó- leons III. Em- bættismenn skýrðu frá því, að Auriol Frakklandsror seti hefði neit- að að opna sýninguna eins og venja er, nema þessar sjö myndir yrðu f jarlægðar. — Öll sjö mál- verkin eru af mönnum eða at- burðum úr lífi og baráttu Pleven Samdráttur fönaðarins: Starfsíólki fækkar mn þriðjimg á einu ári Félag ísl. iðnrekenda hefur látið fara fram athugun á því hve margt fólk muni nú vera starfandi í verksmiðjum innan vébanda F.Í.I., og hefur sú athugun leitt í ljós að nú er þriðjjungi færra starfsfólk í þessum verksmiðj- um, en um sama leyti í fyrra. (Frá fé.Iagi íslenzkra iðnrekenda.) fransks verkalýðs. Eitt er af kröfugöngu.annað af fundi í deild í Kommúnistaflokki Frakk lands, þriðja sýnir fagnandi fólk kaupa blöð, þar sem skýrt er frá batnandi heilsu kommún- istaforingjans Maurice Thorez og fjórða málverkið er af sjó- liðsforingjanum Henri Martin, sem dæmdur var í margra ára fangclsi fyrir að mótmæla ný- lcndustýrjöldinni í Indó Kína. Eden vill rœSa einstök mál Eden utanríkisráðherra hóf í gær umræður um utanríkismál á brezka þinginu og sagði, að brýnasta verkefnið nú væri að draga úr viðsjám í alþjóða- málum. Hann teldi eltki að það yrði gert með víðtækum við- ræðum heldur einbeitingu að af- mörkuðum viðfangsefnum og nefndi .þar til Þýzkalandsmálin. Ráðherrann sagði, að Bretar myndu fylgja óbreyttri stefnu í Iran og Egyptalandi. komust ekki undan flóðinu og hafast nú við í umflotinni og einangraðri borginni. Reynt var í gær að varpa til þeirra mat- vælum í fallhlífum og senda þau með helikoptervélum. Reynt var einnig að lief ja brott- flutning á bátum og flekum en gekk erfiðlega. Biksvört þoka. I fjölda þorpa og smærri borga er eins ástatt og í Adría. Björgunarstarf varð enn tor- veldara en áður í gær, er sót- svört þoka lagðist yfir flóða- svæðið, svo að ekki sá á milli húsa. Þá tók einnig að rigna á ný, en fyrr í gær var flóðið heldur farið að sjatna. Enn. hækkaði í Pófljóti ofanverðu við rigninguna. Veðurfræðing- ar spá þoku og rigningu áfram næstu dægur. IFiistdi fresÉad I PaillMlI9l|oill Samningamenn norðanmanna í Panmujom báðu í gær um frest þangað til á morgun til að athuga tillögu Bandarikja- manna um að núverandi vig- lína verði ákveðin vopnahlés- lína ef gengið hafi saman um önnur atriði í vopnahléssamn- ingi innan eins mánaðar. Bnmalið Bret- íands í verkfalli I gær og dag gera brunaiiðs- menn um allt Bretland verkfall til áð reka á eftir kröfu sinni um sama kaup og lögregluþjón- ar. Þeir munu þó gegna bruna- kvaðningum en neita að vinna að hreinsun og viðgerðum á tækjum. I gær var 188 mönnum víðsvegar um landið vikið úrf Arabarikja á þingi SÞ, til fund starfi fyrir vcrkfallinu. að standa fyrir í fyrradag var háð snarp- asta viðureign Breta og Egypta til þessa í Ismailia við Súes- skurð. Brezkt hcrlið og egypzk lögregla börðust í tvo klukku- tíma. Brezka herstjórnin segir, að sjö af mönnum hennar hafi fallið en egypzk yfirvöld segja, að átta Egyptar hafi beðið bana en 24 særzt. Brezkt lier- lið hefur nú tekið öll völd í Is- mailia. 1 Reutersfrétt frá París er skýrt frá því, að Sovétríkin. liafi boðið Eg- yptum efna- hagsaðstoð og séu viðræður um það mál. hafnar milli; sendinefnda landanna á þingi SÞ. Reu- tersfréttastof- an skýrir einn- ig frá því, að Vishinski, ut-. anríkisráð- herra Sovétrikjanna, hafði boð- ið utanríkisráffherra Egypta- lands, Salah el Din, og for- mönnum sendinefnda annarra Vishinski ar í sovétscndiráðinu í París nú í vikunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.