Þjóðviljinn - 20.11.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.11.1951, Blaðsíða 7
Þri&juda.gur 20. nóveitiber 1051 — ÞJÓÐVILJINN — (7 V n Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: skrif- stofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 80788 (gengið inn frá Tryggva- götu), skrifstofu Sjómanna- félags Reykjavíkur, Alþýðu- húsinu, Hverfisgötu 8—10, Tóbaksverzluninni Boston, Laugaveg 8, bókaverzluninni Fróða, Leifsgötu 4, verzlun- inni Laugateigur, Laugateig 41, og Nesbúðinni, Nesveg 39. I Hafnarfirði hjá V. Long. Skautar Kaupum skíði, skauta og aðrar vetrarsportvörur. Sími 6682. Fornsalan, Laugav. 47. futyaha-mmfikföi LaugavíQ 68 Góður gítar í kassa til sölu S e 1 j u m allskonar húsgögn undir hálfvirði. Kaupum einnig bókahillur, plötuspilara, klæðaskápa. Staðgreiðsla. Pakldiússalan, Ingólfsstræti 11. Sími 4663 |a h.í. Ódýrar og fallegar loftskál- ar. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Munið kafíisölnna í Hafnarstræti 16 Iðja h. í.t Læltjar- götu 10. Úrval af smekklegum brúð- argöfum. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. 1 Listmanii Guðmundar Einarssonar frá Miðdal ávallt í miklu úrvali. Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Kransai og kistu- skreytÍEigar Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 13. Iðja h.f. Góðar ódýrar ljósaperur. — Verð: 15w 3,20, 20w 3,25, 25w 3,25, 30w 3,40, 40w 3,50, 60w 3,60, 75w 3,75, lOOw 4,50, 150w 5,75, 200w 7,85. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður á- vallt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. LATIÐ 0KKUR útbúa brúðarvöndinn. Biómaverzlunin Edcn, Bankastrætj 7. símj 5509. Frakki og jakkaföt á fremur lítinn manr,, hvor- tveggja óslitið, til sýnis og sölu að Barónsstíg 61 (kjall- ara) eftir kl. 18. Fatasfni fyrirliggjandi. Sauma úr til- lögðum efnum, einnig kven- draktir. Geri við hreinlegan fatnað. Gunnar Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 Sími 7748. Myndir og málverk til tækifærisgjafa Verzlun G. Sigurðssonar Skólavörðustíg 28 Húsgögn: Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), borð- stofuborð og stólar. Asbrú, Grettisgötu 54. SendiMlastöðin h. f. i Ingólfsstræti 11. Sími 5113 J Innrömmum I málverk, Ijósmyndir o. fl. Ásbrú, Grettisgötu 54. Annast alla Ijósmyndavinnu ’Einnig myndatökur í heima- liúsum og samkyæmum. ! Gerir gamlar myndir sem nýjar. ÐívanaviSgerðir jfljótt og vel af hendi leystar. ! Sæki og ser.di. > Sölvhólshverfi PX ? beint á móti Sambandshúsinu Lögfræðingar: jÁki Jakobsson og Kristján ! Eiríksson, Laugaveg 27, 1. ►hæð. Sími 1453. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, Þingholtsstr. 21, sími 81556 Húsmæður! Þvottadagurinn verður fri- dagur, ef þér sendið þvott- inn til okkar. Sækjum ■— Sendum. — Þvottamiðstöðin, Borgartúni 3. Sírni 7260 og 7262. Utvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Laugaveg 166. Sieinhringa o. fl. smíða ég upp úr góðu brotagulli. Afgreitt kl. 2—4 eða eftir samkomulagi í síma 6809. Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður, Nýlendugötu 19B Nýja sendibílaslöðin. Aðalstræti 16. Simi 1395. ijSaumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélavið- gerðir. S Y L G T A Laufásveg 19. Sími 2656. | Áskriftasími 6470 hólf 1063, Reykjavík $ Þjóðdansafélag Reykjavíkur ’Æfing fyrir börn kl. 3 í dagj ! í Skátaheimilinu. Stjórnin. Þróttarar! Önnur umf. tví- j menningskeppn- innar í Bi'idge < fer fram í kvöld j í skála U.M.F.G., J ^ Grímsstaðaholti og hefst kl. j > 8.15. — Mætið stundvíslega. j r Síjórnin. F RAGNAR ÖLAFSS0N s [ hæstaréttarlögmáður og 1Ö£ | giltur endurskoðandi: Lög- í fræðistörf, endurskoðun og * | fasteignasala. — Vonar- ’ stræti 12 Sími 5999. Píanókennsla j og enskukénnsla fyrir byrj- | endur. Jón Óskar, Blöndu- J ; hlíð 4. Til viðtals kl. 7—8! e. h. Sdmi 6384. Rjómaierlux SntiKux Peststeihux Tartaleltur Examaihús AfmælisfciiagZur Brauða- ow kökuoerð Kixkjulegt kvölá x Hall- gxímskirkju í kvöid kl. 20,30 verður efnt til samkomu í Hallgrímskirkju, svonefn'ds Kirkjukvölds. Koma þar fram eftirtaldir menn: Árni Þórðarson skólastjóri flytur er- indi er hann nefnir „Kristin- dómsfræðsla í skólum“, Bragi Friðriksson stúd. theol. mun ræða um „Æskuna og kristin- dóminn“ og Sigurður Haukur Guðjónsson stud. theol. les upp frumsaminn skáldskap. Einnig mun söngkór Hallgrímskirkju syngja nokkur lög. — Ákveðið hefur verið, að samkomur þess- ar fari fram annaðhvert þriðju- dagskvöld eftirleiðis í vetur og mun öllum verða heimill að- gangur. Samkomur líkar þess- um hafa farið fram í Hallgríms- kirkju undanfarna vetur og hefur séra Jakob Jónsson stað- Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem hafa sýnt mér samúö og hluttekningu viö frá- fall og jarðarför konu minnar Sigríöar Sigur- hjartardóttur. Ásgeir Bl. Magnússon. Bjami ðialsson Framhald af 8. síðu, Gunnars Thoroddsen hafði eik- ert miðað áfram. Ihaldið sagði vandræðalega: Hvað segir framkvæmdastjórinn Jón Axel? InrJegg Jóns Axels. Jón hjá íhaldinu reis á fætur og kvað það myndu þýða tap- rekstur ef togararnir legðu upp hér. Því til sönnunar kvað hann bæjarsjóð Akraness myndu hafa þurft að greiða með út~ gcrð Bjarna Ólafssonar. Jón Axel kvaðst því all3 ekki vilja, að svo komnu máli, að bærinn tæki á sig taprekstur. Bæjarsjóður Akraness hefur ekkert tap þurft að greiða enn Þjóðviljinn hafði í gær tal af framkvæmdastjóra Bæjarút- gerðarinnar á Akranesi og spuroi hann hve mikið bæjar- sjóður Akraness hefði þurft að greiða vegna tapreksturs á Bjarna Ólafssyni í haust, af þeim orsökum að hann hefur lagt upp á Akranesi. Framkvæmdastjórinn svar- aðj að cnn sem komið er hefði jiess hvorki verið ósk- að né jmð boðið af bæ,Í3r- stjórninni að bæjarsjóður grelddi með rekstri Bjarna Óiafssonar af þeiin sökum. Það hefur sem sé allp, ekki koniið til jiess að juirft hafi að greica neiiin taprekstur cnn. Et þetta, afstaða Alþýðnfiokksins ? Hvaðan hafði Jón Áxel jiær upplýsingar á síðasta bæjar- stjórnarfundi að Bæ-jarsjóður Akraness greiddi taprekstur á Bjarna Ólafssyni ? Hvernig stendur á því að Jón notar það sem rölcsemd gegn því að bæjartogararnir leggi upp hér. að tap hafi orðið á Bjarna Ólafssyni, — þegar um slíkt hefur ekki verið að ræða? Er jiessi afstaða Jóiis h.já ílialdir.u e'nhver „prívat“hjálp hans vio stóra íhaldið, eða ber kanriske að skoða þetta sem af- stöðu Aljsýðuflokksins í má!~ inu? Hve lergi á að jiola slíkan skrípaleik? Hundruð manna ganga hér atvinnulausir. Þess er krafizt að -hætt sé þeirri fjarstæðu að flytja afla togaranna út óunn- inn, en að hann sé unninn hér og gjaldeyrisverðmæti hans þar með stóraukið, jafnframt því sem bætt er úr atvinnu- leysinu. Ihaldið svarar því ao það sé að „semja“!! Og Jón Axel kcmur því til hjálpar með fölskum upplýsingum um bæj- arútgerðina á Akranesi! Hve lengi á að þola slíkan skrípaleik? ið fyrir þeim, sem og nú ásamt meðlimum úr „Bræðalagi“ kristilegu féiagi stúdenta. Leit- azt verður við að fá menn úr öllum stéttum til þess að koma þarna fram svo sem leikara, söngvara og fleiri. Fólki skal bent á, að þarna verður rætt um ýmis þau málefni, sem hvern og einn varðar og vekja munu menn til íhugunar, jafnt unga sem gamla. Allir hjartanlega vélkomnir í Hallgrímskirkju í kvöld. I.í. Þeqííuí Framhald af 5. siðu. inu, nema meistararflokksmót- um, en eins og kunnugt er, hefur féiaginu ekki tekizt að koma upp meistarafiokki ennþá, en félagið þarf að vinna Is- landsmót í I. flokki til að öðlazt þau réttindi, en vonandi verður þess ekki langt að bíða. Á ár- inu vann félagið sinn fyrsta sigur á knattspyrnuveljinum með því að sigra í Haustmótl IV. fl. og gefur það bjartari vonir um framtíðina. Tafl- og bridgedeild var starf andi innan fclagsins s. 1. ár og voru keppnir við KR svo og innanfélagsmót í skák. Einnig létu skaUtamenn fé- lagsins mikiö til sín taka. Fé- lagið átíj annan bezta skauta- hlaupara landsirs, Þorstein Steingrímsson. A árinu vann Eyjólfur Jóns- son það afrek að synda yfir Skerjafjörð og Viðeyjarsundið, sem. mjög fáir Islendingar hafa þreytt. Stjórn félagsins er þannig’ skipuð: Halldór Sigurðsson, for maður; Tómas Sturlaugsson, varaformaður. Meðstjórnendur: Ari Jónsson, Jón Guðnnmds- son, Magnús Pétursson, Har- aldur Snorrason og Öskar Pet- ersen. Mikill áhugi ríkti á fundinum um framtío fólagsins og að gera það öflugt, svo að það gæti staðið eldri félögum fylli- lega á spcrði. Hausfmófið Framhald af 8. sí5u. sen er með 6% vinning, Sveinni Kristinsson með 5IÓ og Þórour Jörundss., Jón Einarsson, Axel Þorkelsson, Jón Pálsson, Gunn- ar Gunnarsson og Dómald Ás- mundsson með 4y2 hver. Aðrir þátttakendur hafa lægri vinn- ingatölu. Á föstudagskvöldið fóru leik- ar þannig að Lárus vann Ingv. Ásmundsson, Gunnar Gunnars- son vann Þóri Ólafsson, Ólaf- ur Einarsson vann Óla Valdi- marsson, Sig. Bogason vann Ól- af Þorsteinsson, Margeir Sig- urjónsson vann Ingimund Guð- mundsson, Haukur Sveinsson. Ásgrím Lúðvíksson, Dómald Ásmundsson Jón Víglundsson, Anton Sigurðsson vann Karl Þorleifsson, Jón Pálsson vann Inga R. Jóhannsson, Kristján Sylveríusson vann Hikon Haf- liðason. Jafntefli gerðu: Sveinn Kristinsson og Axel Þorkelsson, Þórður Jörundsson og Jón Ein- arsson, Guðmundur Ársælsson og Eiríkur Marelsson. Næsta umferð verður tefld i kvöld. Sæjarfréttix Framhald af 4. síðu. sjúklingur á Vífilsstöðum, og iét svo ummælt, er hún afhenti gjöf- ina að þá hefði sér þótt bóka- skorturinn tilfinnanlegastur. — t>ó að nú sé öðruvísi ástatt en þá, kemur þessi höfðinglega gjöf sann- arlega í góðar þarfir, með því að aukning safnsins og viðhald kost- ar orðið stórfé. — Jafnframt því að vér, fyrir hönd sjúklinga á Vif- ilsstööum, þökkum frú Elinborgu fyrir gjöfina og þann hlýhug, er að baki felst, óskum vér henni hjartanlega til hamingju vegna afmaclisins og biðjum henni allra heilla í lífi og starfi. — Vífilsstöð- um, 15. nóv. 1951. Stjórn Bóka- saíns sjúklingai.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.