Þjóðviljinn - 20.11.1951, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. nóvember 1951
Afbroí og eiturlyf
(The Port of New York)
Afarspennandi og tauga-
æsandi mynd um baráttuna
við eiturlyf og smyglara —
Myndin er gerð eftir sann-
sögulegum atburðum.
Seott Brady
Richard Rober
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÚTLAGSMN
(The Cutlaw)
Spennanai amerísk stór-
mynd mjög umdeild fyrir
djarfleik.
Jack Beufcel *
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
TrésmiSafélag Reykjavíkur
IISHÍTÍÐ 1951
Revían „Nei þetta er ekki hægt“ verður sýnd
á vegum félagsins í Sjálfstæðishúsinu föstudag-
inn 7. des. kl. 8.30 e. h. — Félagar íilkynni þátt-
töku s.’na til skrifstofunnar sem fyrst.
SKEMMTINEFNDIN.
Tiikynning
frá laiidbúoaðafráðiméytiiiíi
Samkvæmt heimild í 3. gr. laga nr. 11 frá 23.
apríl 1928, um varnir gegn því, aö gin- og klaufa-
veiki og aörir alidýrasjúkdómar berist til lands-
ins, hsfur ráðuneytiö ákveðið aö banna fyrst um
sinn þar til annað verður tilkynnt allan innflutn-
ing frá Danmörku og Svíþjóð á lifandi jurtum,
blómlaukum, grænmeti og hverskonar garðavöxt-
um.
Landbunaðcsrcáðtmeyfíð,
17. nóvember 1951.
------------------------------------------------X
Staða iL að'stoðarlæknis
víð röntgendeild Landspítalans er laus til
umsóknar frá næstu áramótum.
Umsóknir sendist skrifstofu ríkisspítalanna
fyrir 15. desember næstkomandi.
Stjómarnefnd ríkisspítalanna.
V----------------------—---------------—_— _____'
iS íslenzka fornritafélag
NÝTT BINDI ER KOMIÐ ÚT
Bjarni Aðalbjarnarson gaf út.
Kaupið fornritin jafnóðum og þau koma út.
AÐALÚTSALA:
BékaveEzIun Sigfúsar Eymundssenai.
W- » t
F|OOVfiS|BB1il
BIÐUK KAUPKNDUR SÍNA A» GEKA AFGBEIDSL-
UNNI TAFARLAUST A8VAKT EF UM VAN-
SKIL EE AD BÆÐA
<i .. i ;
!
*
Night anda Day
Stórfengleg ný amerísk
dans- og söngvamynd í eðli-
legum litum, byggð á ævi
hins fræga dægurlagahöf-
undar COLE PORTERS.
Aðalhlutverk:
Cary Grant,
Aíexis Smifch,
Ginny Sinmis,
Jane Wyman,
Monty WooIIey.
Sýnd kl. 5 og 9
ÞJÓDLEIKHÍÍSID
„IMYNDDNARVEIKIH"
Sýning í kvöld kl. 20.00.
„DÓRI"
Sýning miðvikudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
13.15 til 20.00 í dag
Sími 80000. Kaffipantanir í
miðasölu.
Dorotliy eigiiast
son
Sýning á morgun, miðviku-
dag kl. 8. — Aðgöngumiða-
sala kl. 4—7 í dag og eftir
ki. 2 á morgun. — Sími 3191.
Gerizf áskrif-
endur að
ÞíóSviljanum
£
Frú Gnðrún Brunborg sýnir
norsku vcrðlaunamyndina
Eranes Kaffihús
(Kranes Konditori)
Hrífandi norsk stórmynd
byggð á samnefndri skáid-
sögu eftir Coru Sandels, og
nýlega er komin í íslenzkri
þýðingu.
Aðalhlutverk:
Rönnlaug Alten,
Erik Heil.
Sýnd kl. 7 og 9.
Við giftum okknr
Hin afarvinsæia og bráð-
skemmtiiega norska gaman-
rriynd.
Sýnd kl. 5
Guðrú’i Brunborg
BraumagySjan msn
Myndin er ógleymanleg
hljómkviða tóna og lita á-
samt bráðfiörugri gaman-
semi og verður áreiðanlega
talin ein af skemmtilegustu
myndúm, sem hér hafa verið
sýndar.
Norskir skýringartextar.
Sýnd kl. 7 og 9.
Týndur þjóðíiokkur
Spennandi amerísk frum-
skógamynd um Jim, konung
frumskóganna.
________Sýnd kl. 5
----- Trípóiibíó -------
Henry veiSm
ásífangirm
(Henry Aidrich swings it)
Bráðskemmtileg amerísk
músik- og gamanmynd frá
Parmount.
Jimmy Lydon,
Charlcs Smith,
Marian Haíl.
Sýnd kl. 5,7 og 9
sKjneA__
IlcrSubreið
austur um land til Bakkaf jarð-
ar hinn 22. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Hornaf jarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarf jarðar, Mjóafjarðar,
Borgarf jarðar, Vopnaf jarðar og
Bakkafjarðar í dag. Farseðlar
seldir á fimmtudag.
Skjaldbreið
til Skagafjai-ðar- og Eyjafjarð-
arhafna hinn 24. þ. m. Tekið
á móti flutningi til Sauðár-
króks, Hofsóss, Haganesvíkur,
Ólafsf jarðar, Hríseyjar og Sval-
barðseyrar í dag og á morgun.
Farseðlar seldir á föstudag.
Hekla
vestur um land í hringferð hinn
26. þ. m. Tckið á móti ílutn-
ingi til áætlunarhafna vestan
Þórshafnar á morgun og
fimmtudag. Farseðlar seldir ár-
degis 4 laugardag.
Ármann
til Vestmannaeyja í kvöid.
Tekið á móti flutningi í dag.
Litkvikmynd
L0FTS:
„Niðitfsetnmgurimt"
Leikstjóri og aðalleikari:
Brynjólfur Jóhannesson.
Mynd, sem allir ættu að sjá
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lægra aðgöngumiðaverð
kl. 5 og 7
Lokasýningar
kl. 5 og 9
með niðursetíu verði;
10 krcnur íyrir íull-
orðna, 5 krónur íyrir
börn.
Fjölskyldur í Reykjavík
ættu að nota þetta allra sið-
asta tækifæri til góðrar
skemmtimar fyrir lítið vérð.
Fastar ferðir til Cirkusins
hefjast klukkutíma fyrir
hvora sýningu frá Búnarðar-
félagshúsinu og Sunnutorgi
við Langholtsveg.
S.í. B.S.
Lesið smáauglýslngarnar
á 7. síðu.
FríkÍEkiusöínuourinn
heldur
í Listamannaííkáianum í
kvöld kl. 8.30.
DAGSKRÁ:
PrcMur safnaðarins
flytnr stutt ávarp.
Á eftir ven.í'uleg
aðalfundarstörf.
Þess er vænst að safnaðar-
fólk fjöimenni.
STJÓRNIN.