Þjóðviljinn - 04.12.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.12.1951, Blaðsíða 1
Munið að mæta á áhufía- liðs-fundinum í kvöld kl. 8 að Þórsgötu 1. Nefndin. Þriðjudas'ur 4. desember 1951 — 16. árgangur — 274. tölublað Btmdcnrísk herflugvéi knúin fil að lenda í Ungverfalandi Var útbúin til oð varpa n'iósnurum og skemmdarverkamönnum niSur i fallhlifum Stjórn sovétsetuliösins í Ungverjalandi tilkynnti í gær aö flugvélar hennar heföu 20. fyrra mánaðar knúiö bandaríska herflugvél á flugi yfir Ungverjalandi til að lenda og afhent ungverskum yfirvöldum áhöfn hennar, fjóra menn, til yfirheyrslu. Flugvól 'þessi týndist 20. fyrra mánaðar, og tilkynnti bandaríski flugherinn þá, að hún hefði villzt af leið á flugi frá Vestur-Þýzkalandi til Júgó- slavíu og hefði síðast frétzt það frá henni, að hún hefði orðið fyrir skothríð úr loft- varnabyssum. Ungverska stjórnin birti í gær orðsendingu, þar sem hún mótmælir flugi vélarinnar yfir ungverskt land, sem liún segir að hafi verið búið að standa í klukkutíma þegar hún var knúin til að lenda. Lýsir stjórn- in yfir, að af útbúnaði og skjöl- um vélarinnar sé ljóst, að hún hafi átt að taka njósnara og skemmdarverkamenn í Júgó- slavíu og varpa þeim til jarðar í fall'hlífum í Ungverjalandi. Bandaríika utanríkisráðu- neytið tilkynnti í gær, að þegar í stað yrðu gerðar ráðstafanir til að fá vél og mönnum skilað. Segir það, að kort yfir Austur- Evrópulönd, fallhiífar og litlar sendistöðvar, sem verið hafj í flugvélinni, hafi aðeins verið venjulegur öryggisútbúnaður. tími ieugdur Franska ríkisstjórnin til- kynnti í gær, áð hún hefði á- kveðið að lengja herþjónustu- tíma ungra Frakka úr 'átján mánuðum upp í tvö ár. Vopnahléshorfur vœnlegrl vlð nýfa flllögu norðanmanna Ný tillaga norðanmanna í Kóreu um eftirlit með að vopnahlé sé haldið hefur aukiö líkur á skjótu samkomu- lagi um það atriði vopnahléssamnings. Bretar og Egyptar berjast, hundrað drepnir og særðir Á annað hundrað menn særöust og biöu bana í gær í viðureignum milli Breta og Egypta. 1 málamiðlunartillögu full- trúa Kórea og kínversku sjálf- boðaliðanna í vopnahlésnefnd- Fimm kanadiskar nunnur i Kína hafa verið dæmdar fyrir að misþynna ungbörnum á munaðarleysingjahæli, sem þær ráku. Tvær fengu fimm ára fangélsi en þremur var vísað úr landi. Engia siefniíbieytirig gagnvðit Kína I svari við spurningu á brezka þinginu í gær lýsti Eden utanrikisráðherra yfir, að rík- isstjói’n íhaldsmanna hefði ekki í hyggju að breyta í neinu frá þeirri stefnu, sem Verkamanna- flokksstjórnin fylgdi gagnvart Kína. Kviksögur liafa gengið um að Churchill væri þess fýs- andi áð afturkalla viðurkenn- ingu Bretlands 'á alþýðustjórn Kína. „Ék Jýsi allri fjárplójísstarfseiíii stríði á liendur“, hrópaði Bann- veist I'oi'steinsdóttir fyrir lto&ninff arnar 1949 ok sveik sis liannis inn á ]iing. Nú er liún oróiim Iiátttakandi I stærsta fjárplÓKS- fyrirtæki sem sökui' fara af hér á landi. Floltksbróðir hennar ojt yfirboðari Eysteinn Jónsson er uppvís a<5 bví að hafa stoiið af Iandsiýðnum á bessu ári 120. mill- jónum króna fram yfir bað s.em burfti veftua útjtjalda ríkissjóðs. Með óbelnum áhrifum sínum mun bessi stuldur nema a.m.k. 1000 kr. á hvert mannsbarn í landinu, frá kornahörnnm til kararfólks, eða 5000 kr. á fimm manna f.iöl- skyldu. — Hvernig væri að bág- stadda fólkið, sem Tíminn bóttíst bera hvað mesta umhyggrju fyrir 1949. nikkaSi Kannveistu um bessa upphæ.8 fyrir jól? Það niunár um m’nna. innj er gengið til móts við sjónarmið Bandaríkjamanna. Lagt er til að flutningur her- liðs, hergagna og skotfæra ti! Kói’eu verði bannaður frá því vopnahlé kemst á og líti sveit- ir eftirlitsmanna frá löndum, sem lilutlaus eru í stríðiinu. eftir að bannið sé ckkí brotið. Bandaríska samninganefndin lagði fyrir norðanmcnn 21 epurningu urn einstök atriði í tiljögu þeirra svo sem livaða ríki þeir teldu hiutlaus. Norðmenn hafa tilkynnt að þeir hafi lokið skýrslusöfnun um fanga, sem herir þeirra hafa tekið. Ekkert varbarizt á vígstöðv- unum í Kóreu í gær, en sveit norðanmanna hraktj Banda- ríkjamcnn af þrem eyjum fyrir mynni Jalúfljóts, sem rennur á landamærum Kína og Kóreu. iBrezk og bandarísk herskip voru send á vettvang en fengu ekki að gert. Egypski innanríkisráðherrann skýrði frá því á þingi í gær, að í bardaga nálægt Súesborg við suðurenda skurðarins, sem við hana er kenndur, hefðu níu egypskir lögregluþjónar fallið og yfir 100 særzt. Brezku herstjórninni segist svo frá, að egypskir skæruliðar hafi tekið að skjóta á brezka hermcnn, sem voru að flytja olíustöð. Egypzk lögl’egla hafi komið á vettvang og tekið að lxjálpa skæruliðunum. Bardag- inn stóð í þrjá klukkutíma. Á öðrum stað segja Bretar, að tveirn herbílum þeiri’a hafi ver- ið gerð fyrirsát. Segjast þeir hafa misst sjö menn fallna og tvo týnda og að líkindum fallna en tekið 25 Egypta höndum. 1 gæi’kvöld voru Ieyniskyttur Egypta enn að verki og brezka setuliðinu hafðj verið skipað að vera við öllu búnu. MftlFVlIIIllI- bann í Londoit Vegna deilu um brottrekstur úr vinnu hefur helmingur hafn- arverkamanna í London ákveð- ið að neita að vinna eftirvinnu. Nær eftirvinnubannið þegar til 26 skipa. Bannið mun liafa til- finnanleg áhrif, því að einmitt nú eru skipakomur til London með allra mesta móti. r *i Ii tökin siíta sam- starfi vi£ stjóra Miðstjórn Alþý'ðusambands Vestun-Þýzkaiands samþykkti í gær ao slíta samstarfi við ríkisstjórn borgaraflokkanna, sem Konrad Adenauer veitir forustu. Er þetta gert til að mótmæla verkalýísf jandsam- legri stefnu stjói’narinnar i efnahagsmálum. Fulltrúi sem sambandið hef- ur átt í fjárhagsráði Vest- ur-Þýzkalands lætur þegar í stað af störfum og segir sam- bandsstjórnin, að tillögur hans hafi jafnan verið virtar að vettugi. Nervo, forseti þings SÞ í París, sagði í gær, eftir að undirnefnd, sem hann og full- trúar stórveldanna eiga sæti í hafði lialdið tvo fundi, sem stóðu í fimm klukkutíma, að rætt liefði vei’ið vinsamlega um bann við kjarnorkuvopnum og tilheyrandi eftirlitskerfi. IdeuiAues í London Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, kom til London í gær í fimm daga op- inbera heimsókn. Ræðir hann við Churchill, Eden og Attlee og ungs. Ismiðar Fylkingarmnar vel? ★ Af því að vinningurinn er óvenjuglæsilegur: 10 þúsund krónur að verðmæti. ★ Af því að stútfc er þar til dregið verður: á Þorláksmessu og drætti verður alls ekki frestað. ★ Af því að happdrættismiðinn er ódýr: aðeins fimni krónur. ★ Af því að ágóðanum af happdrættinu verður varið til að efla starfsemi Æskulýðsfylkingarinnar, sem vinnur að því að sameina unga fólkið á Islandi til baráttu fyrir hags- munum þess og rcttindum og ía það til virkrar varðstöðu um þjóðfrelsj okkar og þjóðarmenningu. ir Almenn skilagrein annað kvöld. Dagleg pólitísk barátta bezta vopsasé‘ í hagsmsmabaráStssassS Fiölmennur fundur Sósíaiisfaflokksins í Lisfamannaskáianum Frá öllum mögulegum samtökum berast nú mótmæli gegn öllum meginþáttum í stefnu ríkisstjórnarinnar. Mótmælunum rignir yfir stjórnina, en hún lætur sér fátt um finnast og kastar mótmælunum i bréfakörfuna. En ef mótmælunum væri gefiö pólitískt inntak, myndu þau hafa önnur og meiri áhrif. Ef þau félagasamtök sem nú hafa mótmælt söluskattinum lýstu t. d. yfir því aö þau myndu berjast af alefli gegn hverjum þ:im þingmanni og hverjum þeim flokki í næstu kosningum sem greiddi atkvæöi meö áframhaldi söluskattsins, væri skatturinn þegar fallinn. Á þessa leið komst Einar Olgeirsson m. a. að oi'ði i ræðu 'á fundi Sósíalistaflokksins í fyrradag, en fundui’inn var mjög fjölsóttur og var hlustað of mikilli athygli á ræðumenn- ina þrjá, Lúðvík Jósepsson, Jónas Árnason og Einar 01- geirsson. Lxiðvík Jósepsson tók fyrstur til máls og rakti 'ástandið í atvinnu- og efnahagsmálum þjóðarinnar. Rifjaði hann upp einn þáttinn af öðrum í árás- um afturhaldsins á lífsk.jörin og framleiðsluna og sýndi að lokum fram á að auðvelt væri að halda uppi blómlegu at- vinnulífi og góðum lífskjörum á íslandi. Vinnuaflið er nægi- legt, því nú ganga þúsundir manna atvinnulausir um land allt. Atvinnutækin eru meiri og f jölskrúðugri en nokkru sinni fyrr, en þau eru aðeins hagnýtt a’ö nokkrum hluta. — Markaðir standa nú opnir fyr- ir öllum helztu útflutningsaf- urðum íslendinga, við getum að eins fullnægt broti af eftir- spurninni og ekki einu sinni staðið við gerða samninga, og- verðlagið á afurðunum er hækkandi. Skilyrði tii fullrar atvinnu og góðra lífskjara eru því fyrir hendi, það er aðeins Framháid á 7. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.