Þjóðviljinn - 04.12.1951, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.12.1951, Blaðsíða 8
MILLJONIR OG FRAMLEIÐSLUAUKNiNGAR Fé ti! framkvæmda lagaákvæðunum um úfrýmingu - lieilsuspillæieái Þriðjudagur 4. desember 1951 — 16. árgangur •— 274. tölublað Við 2. umr. fjárlaganna flytja þingmenn Sósíalista- flokksins nokkrar breytingatillögur og eru meöal þeirra þessar: ir Til atvinnu- og framleiðsluaukningar 10 milljónir kr. Hækkun framlags til byggingar barnaskóia og skóla- stjóraíbóða um 1,3 milfjónir kr. ic Til útrýmingar heilsuspiliandi húsnæðis 1 milljón, og á heimildargrein: að taka fé að láni til þess að lána bæjar- og sveitarfélögum til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðj samkv. III. kafla laga nr. 44, 7. maí 1946 og sé lánsupphæðin í hlut- falli við framlög ríkissjóðs samkvæmt lögum. Verði þessar breytingartillögur samþykktar þýða þær að kaflinn um útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis úr byggingarlögum frá 1946 kemur til framkvæmda. Og nú er ekki hægt að bera við að peningar séu ekki til, en það hefur verið tylliástæðan til að gera þessi lög óvirk. Hækkun framlags til íþrótta- sjóðs úr 600 þús. í 800 þús. kr. Til fjórðungssjúkrahúss á Akureyri, hækkun úr V2 milljón í eina milljón kr. Til heimavistar við Mennta- skólann á Akureyri. hækkun úr 1/4 milljón í I/2 milljón. I framsöguræðu sinni fyrir minnihluta fjárveitinganefndar lýsti Ásmundur Sigurðsson því yfir að þeir Hannibal Valdi- Evenfélag sosíallsta heldur skemmtifund í BreiS firðinKabúð í kvöld kl. 8,30. Skemmtiatriði; Upplestur. Skugffamyndir. Látbraprðsiist. Kaffidrykkja og Dans Félagskonur mesa taka með sér gesti. Mætið stundvíslega. stjórnin. Friðdk Ó!afss®n sigurvegari Hraðskákmót Taflfélafrs Reyk,ja- víkur fór fram s. I. föstudapr. Sig- urvegari varð Friðrik Ólafsson með 16% vinnlnsr af 17 möprulegr- um. Lárus Johnsen varð annar með 14%, Sveinn Kristinsson þriðji með 14, Þórir Ólafsson fjórði með 13%, Ingi Jóhannesson fimmti með 12%. Næstir komu svo Arin- björn Guðmundss., Gunnar Gunn- arsson og: Haukur Sveinsson með 10 vinninga hver. Æfinprafundir félagsins verða fi’amvesris í Grófln 1 á þriðjudasrs- og föstudasrskvöldum frá kl. 8—12. marsson hefðu staðið saman í fjárveitinganefnd um þá tillögu að miða fjárlög næsta árs við það, að söluskatturinn væri niðurfelldur. Gerðu þeir til samræmis við það breytingar- tillögur um sparnað í rekstrar- kerfi ríkisins á nokkrum grein- um, en er þær voru kolfelldar af fulltrúum stjórnarflokkanna, og einnig felld tillagan um að miða fjárlögin við það að sölu- skattur félli niður á næsta ári, töldu þeir tilgangslaust að flyt.ja frekari tillögur í nefnd- inni um sparnað og að flytja þær við umræðuna. Framkoma st jórnarliðsins í nefndinni sann- aði að ekkj varð haggað þeirri ætlun íhalds og Framsóknar af afgreiða fjárlög með skatta- ránssvip og eyðsluaustri í ríkis- kerfið. Verðlagsuppbót skal greidd á listamannalaun. Atkvæðagreiðsla við 2. umr. fjárlaganna mun fara fram á miðvikudag. Kraftasýningar í Listamanna Handleggsbrot Mikil hálka var á götum bæjarins í gær, og fengu marg- ir ónotalega byltu. Ein kona handleggsbrotnaði. — Var gert að brotinu í Landsspítalanum og var konan síðan flutt heim til sín. Sleipnir sekkur Neskaupstað. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Vélskipið Sleipnir sökk í gær- morgun þar sem það lá við Iegufæri á höfninni. Ágætt veður var. Skömmu eftir að birta tók sáu menn að skipið var farið að síga og fór v.s. Hrafnkell til að reyna að bjarga því. Tókst honum að draga Sleipni nokkru nær landi en um kl. 11 f. h. sökk skipið snögg- lega. Dýpi mun vera þarna um 8—10 faðmar. Björgunarskip þarf til að ná Sleipni upp. Ó- kunnugt er um orsakir lekans sem kom að skipinu. „Baráttan gegn dýrtíðínni1': Kjöt hækkar tim 2@ aura, kart- öflur m 10 aura kg Stjórnarvöldin notuðu 1. desember til nýrrar hækkunar á kjöti og kartöfluin. Kjötið hækkar um 20 aura, kartöfl- urnar um 10 aura. Súpukjöt hækkar úr kr. 15,05 kg. í kr. 15,25. Kartöflur, I. flokkur hækkar úr kr. 2,10 kg. í kr. 2,20 og úrvalsflokkur úr kr. 2,40 í kr. 2,50. Hækkun þessi er útskýrð með hinu gamalkunna orði: geymslukostnaður! Neskatipslaðar reist Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Risgjökl sjúkrahússins voru haldin að Hótel Grænaberg 30. nóvember, voru þar í boði bæjarstjóra 75 manns. Aðalræðuna flutti Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri, og rakti hann sögu byggingarinnar; en byrjað var á smíðinni 13. sept. Gunnar Salómonsson — krafta- jötuninn Úrsus — hefur nú flutt sig í hjarta bæjarins og mun hafa tvær sýningar í Listamannaskálanum í dag, aðra fyrir börn en hina fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar eru seldir í Listamannaskálanum eftir há- degið. Tveir Reyk]avikurtogarar á veiSum fyrir frysfihúsin Bjarni riddari landaði í Hafnarfirði í gær, um fullfermi, til vinnslu í landi. Surprice seldi í Hull s.l. laugardag 4100 kitt fyrir 10904 sterlingspund og Austfirðingur, einnig í Hull, í gær, 3709 kitt fyrir 10490 sterlingspund. Hafliði seidi einnig í gær í Grimsby, 3001 kitt. Marz átti líka að selja þar í gær, en komst ekki að fyrr en í dag. Bæjartogarinn Jón Baldvins- son er væntanlegur hingað til að leggja aflann úpp til vinnslu hér og Jón Þorláksson fór út á veiðar í gær og mun leggja upp aflann hér. Aðrir Reykja- víkurtogarar munu enn ekki byrjaðir veiðar fyrir vinnslu í landi hér og stendur á ýmsu. Enn er ósamið við Dagsbrún um það hvort vinna skuli hefj- ast fyrr en venjulega á morgn- ana. Frelslsálfan SíSasta blndsð að skáldsögu Jébann@sas KöOura um vesSu?feröirnar kemio út Þriðja og síðasta bindið af skáldsögu Jóhannesar úr Kötl- um um vesturferðirnar er kom- ið út og nefnist það Frelsis- álfan. Fyrsta bindið kom sem kunn- ugt er út 1949 og nefndist Dauísmannsey, en annað bind- ið, Sigiingin mikla, ári seinna. Þegar því bindi lauk voru aðaipersónur sögunnar, Ófeigur grallari og hans fólk, komnar til Vesturheims, og nú mun koma í ljós hvernig fer um þetta íslenzka sveitafólk í hinu nýja umhverfi. Mun þessi nýja bók lesin með mikilli athygli af bókavinum, og með henni birtist verkið allt fullmótað. Frelsisálfan er 233 blaðsíð- ur, prentuð í Hólum, gefin út af Hcimskringlu. Er þetta 27. bókin sem út kemur frá Jóhannesar. US hendi um mnas til Sovétiíkjazuaa MlR — Menningartengsl Islands og Eáðstjórnarríkj- anna — boðar til fundar í Listamannaskálan'um anngð kvöid kl. 8!/2. Þar segja þrír fulltrúanna úr sendi- nefnd MÍR tii Ráðstjórnar- ríkjanaa frá för sinni, þeir Sigvakii Thordarson, arki- tekt; Arhfinnur Jónsson, skólastjóri, og Áskeil Jóns- son, tónskálil. Mun marga fýsa að hlýða frásögnum þeirra, sem hafa með eigin augum séð og skoðað þetta margrægða land, land sósíalismans. Ennfremur verður sýnd rússnesk kvikmynd, en eins og kunnugt er standa Ráð- stjórnarþjóðirnar ficstum öðrum þjóðum framar í þeirri listgreiii. Félagsmenn mega taka með sér gesti. KinkfukvöM í Hailgríms- kirkju — SuSran k. Simonar syxtgur í kvöld kl. 20.30 verður efnt til samkomu í Hallsrímskirkju. — Verður hún með sama. sniði og undanfarið, þ. e. a. s. þar munu koma fram bæöi lærðir ok leikir. Eins og áður hefur verið auglýst, er ætlunin að þessar samkomur fari fram annaðhvert þriðjudags- kvöld í vetur og er öilum heim’ill aðgangur. — í kvöld mun Guðrún Á. Símonar skemmta með söng sínum, Jónas B. Jónsson fræðslu- fulltrúi fjytur ræðu og Bragi Friðleifsson stud. theoi., sem mörgum er kunnur af íþróttaaf- rekum sinum, flytur einnig ræðu er fjallar um æskuna og kristni- lífið. Jóhannes úr Kötlum. Vestfirimgar krefjast gæzla @!It árl Fimmtugasti og fyrsti þing- og héraðsmálfundur Véstur- Isafjarðarsýslu samþykkti eftirfarandi varðandi landheig- ismálin: „51. þing- og héraðsmálafundur Vestur-ísafjarðarsýslu telur að stækkun landhelginnar sé aðkallandi nauðsyn og skorar á Alþingi og ríkisstjórn að halda fast á rétti þjóð- arinnar tii! landgrunnsins til fiskveiða og verndar fiski- stofni landsins. Einnig telur fundurinn brýna nauðsyn að sérstakur varðbátur annist landhelgisgæzlu alit árið fyrir Vest- fjörðum.“ 1948. Húsið er tvær hæðir og fullkomin rishæð, 30x12 m að stærð, þar verða 23 sjúkra- rúm. — Mun húsi'ð komið undir þak kosta 530 þúsundir króna. Aðalhvatamaður að bygging- unni var sr. Guðmundur Helga- son, sem jafnframt er formað- ur byggingarstjórnar. Húsið er teiknað af arkitektunum Árna Hoff Möller og Þóri Baldvins- syni. Byggingarmeistarar eru Þorsteinn Stefánsson trésmíða- meistari og Sigurður Friðbjörns son múrarameistari. Ræður fluttu í hófinu Þóra Jakobsdóttir, Kristrún Helga- dóttir, Sigdór V. Brekkan, Ey- þór Þórðarson, Guðmundur Sigurjónsson, G-unnlaugur Snæ- dal héraðslæknir og Jóhannes Stefánsson. — Þakkáði forseti bæjarstjórnar sérstaklega Vil- mundi Jónssyni landlækni, Ey- steini Jónssyni fjármálaráðh. og Lúcvík Jósepssyni alþm. fyrir ötulan stuðning við sjúkrahússbygginguna. Mikill áhugi ríkir í bænum fyrir því að koma sjúkrahús- inu upp sem allra, fyrst. Hafa kvenfélögin sýnt mikinn dugn- að við fjársöfnun til bygging- arinnar og ekki staðið á fram- Framhald af 3. síöu. Starfsemi Leikfélags Reykjavíkur lólasýning s nndirbún- ingi, síSnstu sýmngar íyEÍr jél Það sem af er þessum vetri hefur Lieikféteg R.eykjavíkur sýnt þrjú leikrit „Segðu stein- inum“, Elsku Rut“ og nú sein- ast gamanleikinn „Dorothy eignast son“. Hefur félagið haldið tuttugu sýningar og að- sókn verið mjög góð að öllum leikritunurij', en þar eð félagið starfar í leiguhúsnæði og að- stæður allar hinar erfiðustu, hefur ekki verið unnt að hafa fleiri sýningar. Hefur félagið nú að undanförnu unnið að því að koma upp leiksýningu til jólanna, , sem gerir ýtrustu kröfur til starfskrafta félags- ins og krefst mikils æfinga- tíma. Af þeim sökum m. a. verður Leikfélagið að hætta leiksýningum eftir þessa viku og verður því hinn vinsæli gam- anleikur „Dorothy eignast son“ sýndur annað kvöld í næst sííasta sinn fyrir jól. Að ó- breyttum ástæðum hyggst fé- lagið halda áfram sýningum þessa skemmtilega leiks eftir nýár.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.