Þjóðviljinn - 04.12.1951, Page 7

Þjóðviljinn - 04.12.1951, Page 7
TOimseM. J Húsgögn: ? Dívanar, stofuskápar, klæða- {skápar (sundurteknir), borð- stofuborð og stólar. í Ásbrú, Grettisgötu 54. %--------—------- * $ Myndir og málverk i til tækifærisgjafa 5 Vcrzlun G. Sigurðssonar j Skólavdrðustíg 28 i Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: skrif- stofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 80788 (gengið inn frá Tryggva- götu), skrifstofu Sjómanna- félags Reykjavíkur, Alþýðu- húsinu, Hverfisgötu 8—10, Tóbaksverzluninni Boston. Laugaveg 8, bókaverzluninni Fróða, Leifsgötu 4, verzlun- inni Laugateigur, Laugateig 41, og Nesbúðinni, Nesveg 39. I Hafnarfirði hjá V. Long. I Ð T A h.í. jNýkomnar mjög ódýrar ryk- $ sugur, verð kr. 928,00. — ' Ljósakúlur í loft og á veggi. í Skermagerðin IÐJA h.f., 5 Lækjargötu 10. Skautar J Kaupum og seljum skauta k og skautaskó. Staðgreiðsia. £ Húsgagnaskálinn, íNjálsgötu 112, sími 81570. Látið okkur útbúa brúðarvöndinn. Blómaverzlunin EDEN Bankastræti 7. Sími 5509. 5 Góð fiðla „Steiner-copia“ * til sö!u. 1 Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. I _________________________ Iðja h.f. ; ódýrar og fallegar loftskál- í ar. ; Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. L i s t m u n i r Guðmundar Einarssonar frá Miðdal ávallt í miklu úrvali. Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. ISfa h.f. Góðar ódýrar ljósaperur. — Verð: 15w 3,20, 20w 3,25, 25w 3,25, 30w 3,40, 40w 3,50, 60w 3,60, 75w 3,75, lOOw 4,50, 150w 5,75, 200w 7,85. Skermagerðin Iðja, Lækjargotu 10. i Rammalistar J (danskir) mjög yandaðir, snýkomnir. — Innrömmunin, J'Njálsgötu 44, sími 81762. Kransar og kistuskreytingar t Biómaveizlunin Eden, j Bankastræti 7. Sími 5509. I--------------;---------- Stofuskápar, * klæðaskápar, kommóður á- f vallt fyrirliggjandi. | Ilúsgagnaverzlunln | Þórsgötu 1. TRÉSMÍÐI Annast hverskonar trésmíði.; Guðmundur Þorkelsson, Í Bókhlöðustíg 9, sími 3172. i Á Bókhlöðustíg 9 J fáið þér smíðaðar eldhúsinn-J réttingar o. fl. — Sími 3172.! Guðmundur Þorkelsson. Ljósmyndastofa Fataefni fyrirliggjandi. Sauma úr til- lögðum efnum, einuig kven- draktir. Geri við hreinlegan! fatnað. Gunnar Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 Sími 7748. Nýja sendihílastöðin. Aðalstræti 16. Sími 1395. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. Þ e i r , sem viljá láta mig smíða steinhringa eða annað úr brotagulli fyrir jól, þurfa að koma með verkefnið sem íyrst. Aðalbjörn Pétursson, jullsmiður, Nýlendugötu 19B sími 6809. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endúrskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélavið- gerðir. SÝLGIA Laufásveg 19. Sími 2656. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Laugaveg 166. Innrömmum málverk, Ijósmyndir o. fl. Ásbrú, Grettisgötu 54. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, ! Þingholtsstr. 21. símí 81556 Dívanaviðgerðir ! fljótt og vel af hendi leystar. Sæki og sendi. Sölvhólshverfi PX ! beint á móti Sambandshúsinu! í Húsmæður! j J Þvottadagurinn verður frí- j dagur, ef þér sendið þvott- inn til okkar. Sækjum — Sendum. — Þvotíamiðstöðin, Borgartúni 3. Sími 7260 og 7262. Þjóðdansafélag Reykjavíkur t IMunið æfingarnar í dag. —? ; Börn mæti kl. 3, fullorðnirj ! kl. 9. Stjórnin. j Fundurinn Framhald af 1. síðu. stefna stjórnarvaldanna sem í vegi stendur. Jónas Arnason talaði næstur og ræddi hættur þær sem yfir æskulýðnum vofa á sinn per- sónulega og listræna hátt. — Lagði hann sérstaka áherzlu á það atriði hvernig reynt er af stjórnarvöldunum og málgögn- um þeirra að innræta æskulýðn- um blinda og skilyrðislausa Bandaríkjadýrkun, þannig að ungar stúlkur vilja heldur dveljast með ferlegum miðaldra körlum á Keflavíkurflugvelli en jafnöldrum sínum við heil- brigða tómstundaiðju. — Mun ræða Jónasar birtast almenn- ingi síðar. Einar Olgeirsson talaði síð- astur og lagði áherzlu á gildi hinnar pólitísku baráttu fyrir lífskjör hvers manns. Það voru verkfallssigrarnir ásamt hin- um pólitísku sigrum Sósíálista- flokksins 1942 sem færðu al- þýðunni fimm ára síbatnandi lífskjör og meiri velmegun en hún hefur nokkru sinni notið fram til ársins 1947. Að Sósíal- istaflokkurinn bætti ekki við fvlgi sitt 1946 var orsök þess að afturhaldið þorði að segja skilið við nýsköpunarstefnuna og hefja í stacinn árás á af- komu almennings. Það að Sósí- alistaflokkurinn jók ekki fylgi sitt 1949, varð til þess að aft- urhaldinu skildist að því var óliætt að ganga langtum lengra í árásum sínum. Afkoma al- mennings hefur verið og mun verða í réttu hlutfalli við fylgi og sigra Sósíalistaflokksins. — Sósíalistáflokkurinn þarf ekki pö fá meirihlutá til 1 þess að breytt verði um stefnaji 'á Is- landi, en hann þarf að ranka fylgi sitt svo mjög%ð! aftur- haldið ’ierði hrætt eihg'og;1942. Dagleg pólitísk barátta er bezta vonnið í hagsmunabaráttunni. Fundurinn var eins og áður segir vel sóttur og hlustað af mikilli athygli á ræður þing- mannanna þriggja. ý 1) ó k : Hinn víðkunni danski læknir, frú Kristine Nolfi, lýsir því, hvernig hún læknaöi sig af krabbameini í brjósti með hráfæðu, í bók sinni Lifandí fæða ? í ritinu er einnig sagt frá áhrifmn fæðunnar á a. herisuna, kennd rétt meðferð matvæla og heilsu- 1 vernd. — Margar skýringamyndir eru í bókinni. í Danmörku hafa 6 útgáfur selzt upp á fáum árum. -H-H-H-H-H-fr-H-H"H-+-H"H-H"H--H-H-M-HH-H-H-H-+-H--H--{- Þriðjudagur 4. desember 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 d"t-H-H-4-H-H-:-!-H-H-+-H-l-l-l-l-l-HH-H-l-l-l"I-I-l'+'f.H-++++++-H-' 4* Látið jólabjöllu okkar vísa yður vegíiin H E I M I L l S T Æ K I: Goblin ryksugur 3 teg:,bónvélar, straujárn m/hitastilli, sjálfvirkar brauðristar, liitapúðar. LJÓSATÆKI: Nýkomnar danskar Ijósakrónur, vegglampar og ekta pergament skermar, ljósakrón'ur m/gler- skáluni, vegglampar, borðlampar í miklu órvali. Fluoresert lampar l og 2ja peru. — Viljum sérstaklega vékja athygli á handskreýttum borðlömpum. — Jólatrésseríur. — Litaðar perur. BÚSÁHÖLD: Ppttar, kaliar, könnur á rafmagnseldavélar, ásaint öðrum nytsömum bósáhöldum. Lítið í gluggana. Raiorko Vesiurgöiu 2. — Sími 80946. _ Fyrsta bókin á íslenzku eftir Nobelsverðlaunahöíundinn Bertrand Russel Þjóðfélagið og einstaklingurinn ER KOMIN í BÖKAVERZLANIR Þetta er ein af nýjustu bókum þessa stórgáfaða rithöfundar og mannvinar. Hún fjallar um eitt meginvandamál vorra tíma, sem snertir hvern einasta mann: Samband ríkis og einstaklings. Rekur Russel þróunarsögu þessa sambands frá fyrstu tímum, er mennirnir fengu heila af svip- aðri stærö og við eigum aö' venjast. í hundruð þúsunda ára hefur stæró heilans haldizt nær ó- breytt, en hvaö þá um eðlishvatir vorar? Raynir Russel „að ná fram til dýpri skilnings á mannleg- um þörfum en stjórnmálamenn og hagfræðingar sýna.“ Viðleitni manna til að skapa nýtt og betra þjóðfélag hefur um of beinzt að því að laga menii- ina eftir kerfunum en ekki kerfin eftir mönnunum. llussel firinst líf hins óbreytta borgara vera allt- of dapurt og fábreytilegt, það sé í of litlu sam- ræmi við cðlishvatirnar. Hann vill veita honum aukiö svigrúm til aö njóta starfskrafta sinna og hæfileika, aukna ábyrgð og vald til aö vekja á- huga hans og gera lýðræðið aö meiri veruleika fyrir honum en nú er. Bókin er létt og skemmtilega skrifuö, eins og allt sem Rússel ritar. Hún er fljótlesin, aðeins 86 bls. aö stærö. BÓKAÚTGÁFAN DAGLIR BYGGINGAFÉLAG ALÞÝÐU IB 0 Ð TIL ÍÖLU Til sölu er 2 herbergja íbúó i I. byggingarflokki. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Bræðra- borgarstíg 47, fyrir 10. þ. m. Féíagsmenn ganga fyrir. Stjórn Byggingafélags alþýðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.