Þjóðviljinn - 04.12.1951, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.12.1951, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 4. desember 1951 — ÞJÖÐVILJINN — (3 íÞBÓTTIB RITSTJÓRI: FRIMANN HELGASON „Vaxandi aiþjóðleg samvinna œskulýðs og íþróftasamtaka, Eeið fil varanlegs friðar" segir Jesse Owens, hlaupagarpurinn heimsírægi, sem nú er forstjóri æskulýðsfélags í Chicago F Á I R íþróttamenn hafa náð annarri eins frægð og vin- sældum og sveriinginn Jesse Owens. Af nafni hans stendur alltaf ljómi og í þau 15 ár, sem liðin eru frá því að frægð hans náði hátindi eða á Olymp- íuleikunum í Berlin hefur þessi Ijómi ekki dofnað. Það er orð- inn nokkur tími síðan hann settist í helgan stein sem keppnismaður, og því verið hljóðara um hann og daglegar athafnir hans en 'áður, Hann hefur samt ekki sagt skilið við hugsjón íþróttanna, eða misst trú á þeim sem sterkum þætti í samstarfi þjóða til eflingar friði í heiminum, og til að hjálpa. ungu fólki til líkamlegs og andlegs þroska. Hann er nú forstjóri mjög fjölmenns æsku- lýðsfélags í Chicago. Hann vill iíka að Sameinuðu þjóðirnar beiti sér fyrir meira íþrótta- samstarfi þjóða í milli. N O R S K U R fréttaritari Arve Sinnerud liefur nýlega átt viðtal við Jesse Owens og lýsir þetta viðtal vel íþróttakappan- um og hugsjónamanninum, og á það vissulega erindi til okk- ar hér. -— FÉLAGIÐ heitir „South West Boys Club“, í Chicago og er í svertingjahverfinu en þar búa. um 400 þúsund svertingjar. Félag þetta hefur það verkefni að vinna að líkamlegum, þjóð- félagslegum og menningarleg- um þroska æskunnar. Skóli þessi er stofnaður fyrir 25 ár- um með fjárframlagi einstakl- inga og gjöfum. Það er sér- staklega skólaæskan sem fé- lagið reynir að ná til og á hverjum mánuði streymir æsk- an þúsundum saman til þess- arar stofnunar. Þarna er líka sundhöll og böð, vinnustofa með allskonar verkfærum. Söng-, hljómleika- og toiknisalir og bókasafn. — Gefið ungum höndum verkefni! Menn morg- undagsins! Hei’brigð sál í hraustum líkama. Það er fyrir- hafnarminna að venja drengi en venja menn! Þannig hljóða nokkur slagorðanna sem fest eru upp á veggina í ganginn. TJNGIJR ENN. ÁÐTJR en husrsun mín hafði valið orðin, stóð het.ian frá Beriín fvrir framan mig, með mjúku stökki ýTir' b’óVðið. Ég horfði inn í hjartanlegt, breitt óg fágurt bros: — Gaman að sjá þrg! Eftir kvikmvndum og mynd- um a'd dæma virðist Owens ekki degi eldri cn hann var fyrir 15 árum síðan. Stökkið yfir borðið sannnði líka að árin höfðu ekki þvngt hann áber- andi. Josse Owens cr nær 40 ára. Hefur verivð glftur siðan hann var 18,árp og á uppkom- in böm 3 dætur. Sú elstn stund ar nám við Ohio háskóla, en þar lærði Ov/cns' líka vcrzlunar- fræði og Hkamsrækt sem var önnur námsgrein hans. ÆSKAN HELDUR MÉR UNGUM. „Það er starfið með æskunni sem heldur mér svo ungum og viðbragðsfljótum". Eftir að hafa fengið sér sæti aftur bak við skrifborð sitt. Þar sem sím- inn hringir stöðugt. É G tek nú ekki lengur þátt í keppni. Það væri annars heimskulegt af mér að láta undan stöðugum óskum fólks- ins um að fá að sjá mig hlaupa en -— en. Ég meiddi inig líka í i •■ -,■• :.,.ý I s ‘ <• v^-' V f i '-'ir fæti í Barcelona í sumar er ég ætlaði að sýna minar gömlu „kúnstiri* aftur. ,,Ég sá í blöð- unum að þú hefðir verið á 01- ympíuvellinum í Bcrlín í sum- ar ? J Á það va,r gaman, verulega skemmtiiegt að koma þangað aftur og svo varð ég að lok um að hlaupa einn hring meidd ur á fæti. Allar leiðar minning- ar frá 1936 voru gleymdar. Og ég hitti Lutz Long þú mannst eftir honum •—* Þjóðverjanum. 1 honum, harðasta keppinaut mínum, fann ég góðan vin, verulega gó'ðan. Vinátta sem haldizt hefur í öl] hin myrku Stríðsár. Hann var glæsilegur íþrótta.maður, og frá heimsókn- 'nni til hans eru skemmtileg- ustu minningar frá ferðinni. Ég get ekki trúað að hinir starfandi íþróttamenn hafi ver- ;ð nazistar. Nhzismi og íþróttir geta ekld farið saman. Því í- ’oróttir cru frelsi. BOÐINN TTTí HELSINGFORS. HVAÐ .varst þú eiginlega .vðyg^pa -J Evrópu í sumar? VE G N A þess starfs sem ég hnf valið mér. held cg að þiað hafi mikla þýðingtr fyrir mig' a'ð ferðast um og tala við fólk og kvnnast fólki, og svo var ég 336 hafa i mannareiaainu beðinn að fylgja körfu-knatt- leiksflokknum Harlem Globe Trotters á ferð þeirra um Evr- ópu. Á næsta ári mun félag- ið annars fara til Noregs. Verður þú með? N EI býst ekki við því en hef þó hugsað mér að heim- sækja Noreg í sumar. Ég er boðinn til Oljmpíuleikanna í Helsinki. Mun sennilega ferð- ast með íþróttaflokkuni. Þá ætla ég að dvelja nokkra daga í Osló. „Halda ef til vill fyrir- lestra ?“ Ja mjög gjaman, hitta íþróttaæskuna, æsku allra landa, það er það sem ég hef áhuga fyrir. Uppeldi æskuiuiar — og þar með þýðingu íþrótt- anna í aiþjóðlegu samstarfi. ÞÝÐING ÍÞRÓTTANNA I STARFI AÐ VARANLEGUM FRHÖI. ÁLlTUUR þú að alþjóð- legt íþróttasamstarf hafi mikla þýðingu í friðarstarfinu, og skilningi þjóða í milli, sumir á- líta það ekki? Það er einmitt það sem ég held og ég finn það ef til vill betur en nokkur annar eftir margar og langar íþróttaferðir. Iþróttavináttan er örugg því hún er hrein og hún er náttúr- leg hvað sem líður stjórnmál- um stríði og kreppu — yfir landamærin og milli kynþátta. Mjög aukið alþjóðlegt sam- starf íþrótta og æskulýðssam- taka er að minnsta kosti leið að varanlegum friði. Fyrir mig er þetta orðið að trú, og ég hef ákveðið að helga þessu mál- efni það sem eftir er ævi minn- ar. Þa'ð geri ég ekki aðeins í- þróttanna vegna, en líka vegna hinna mörgu íþróttafélaga af mismunandi lit og þjóðerni, um allan heim. Þessa daganamef ég unnið mjög að þýí a6" fá Sameinuðu þ.jóðimar til að talca þetlta mál upp. >■ FULLTUÍOl Bandaríkj- anna Edith Samson mun fljdja má’ið bráðlega þar. Ég veit líka. að aðalritarin Trvggve Lie er áhugasamur um íþrótta- og æskulýðsmál. KVNÞÁTTAVÁ ndamálið LEYSIST AF SJÁLFU SÉR. Hefur þú önnur áhugamál? Þetta starf hér í félaginu er meira sem hjálparstarf — bor- :ð uppi eins og áður er sagt af gjöfum og söfnunum. Sem for- stjóri hér starfa ég fyrir nokkrum launum en líka af á- huga fyrir málinu — fyrir sjálfri hugsjóninni. En til a'ð fryggja framtíð mína og barna minna hef ég aflað mér ann- arra tekna. Ég á benzínaf- greiðslustöð sem gefur mér fastar tekjur og frá 1. nóv. hef ég fengið vinnu. I hverri viku stjórna ég daæ- s’rrn fyrir æskuna og heyt.ir bað: „Jesse Owens Amateur Hpuse“: Símahringingar og'fyr- 'rsp”mír hafa stöðugt slitið samtal okkar. Owens finnur Sæmundur Eiías Ólafsson forstjóri Kexverksmiðjunnar Esju ritar í AB-blaðið í gær nokkurn langhund eftir margra mánaða hvíld frá fyrra blelck- ingarstarfi sínu í málum sjó- manna. Elcki er að sjá að hon- um hafi fatazt neitt listin. Mest er greinin lofgerðarrolla um fulltrúa hans o.fl. forstjóra í Sjómannafélagi Reykjavíkur, enda einkennandi áð það skuli einmitt vera liann, forstjórinn, en ekki starfandi sjómaður, sem varð til þess að gefa þess- um fulltrúum atvinnurekenda syndakvittun, en þess er nú heldur ekki von, tilveran er nú einu sinni svona. Ekki get- ur Sæmimdur forstjóri hinna fáu starfandi sjómanna á A- listanum að neinu, því það virð- ist ekki skipta hann miklu, heldur eyðir hann allmiklu rúmi í þá menn, sem frekar en nokkrir aðrir úr hópi forstjóra- listans hafa sýnt sig starfa í algerri andstöðu við vilja starf- andi sjómanna. Um Jón Sigurðsson fram- kvæmdastjóra A.S.I. segir hann t. d. „I ritarasæti er Jón Sig- urðsson framkvæmdastjóri A.S. I., hinn iangreyndi starfsmaður verkalýðshreyfingarinnar“. Jú, Sæmundur þáð er rétt að Jón Sigurðsson er orðin langreynd- ur í verkalýfishreyfingunni bæði fyrir klofningsstarfsemi, blekkingarstarfsemi o. fl. en síðast en ekki sízt er hann frægur fyrir að vera meðhmur í 14 verkalýðsfélögum sem er met í íslenzkri verkalýðshreyf- ngu. Sigfúsi Bjarnssyni starfs- maimi féiagsins finnur Sæm- undur það til ágætis, að hann sku’i vera eftirmaður Sieurðar heitins Ólafssonai. Ja, flest er tekið sér til framdráttar. Þáó skal ekki dregið úr því starfi, sem Sigurður heitinn vann í fé- laginu. Það viðurkenna allir meðlimir Sjómannafélagsins af hvaða flokki sem er, en hitt er annað mál, hvort það er ekki einmitt vegna þess, að bessir fulltrúar atvinnurekenda hafa ekki fetað í fótspor hans, að starfandi sjómenn hverfa nú unnvörpum úr röðum þeirra af hvaða flokki sem er. Þáð hafa sjómenn sýnt og það eiga þeir eftir að sýna enn betur. Krafa beirra er að fá til forustu í félaginu menn, sem vinna fyr- ’r sjómenn í smáu sem stóru, að hagsmunamálum beirra, en ekki menn sem standa annað- hvort ráðlausir gagnvart vandam'álum þeirra eða vinna gagngert á móti þeim. Þessir fulltrúar forstjóranna bafa í hverjum samningnum á fætur öðrum, er þeir hafa komið ná- lægt, dregið taum atvinnurek- enda og barizt á móti vilja sjó- manna. Svo var t. d. í tog- arasamningunum 1949, þá snið- gengu þeir að meiru og minna leyti baknefndina, sem skipuð var starfandi sjómönnum af hverju skipi. Þeir s’átu löngum einir méð atvinnurekendum og létu sjómenn eigi vita allan sannieika um gang málanna. Þrátt fyrir það píndu sjómenn stjórnina til þess að ganga lengra en stjórnin hafði nokk- urn tíma hugsað sér að ganga. I togaradeilunni 1950 var reynslan nokkuð svipuð, að vísu þorði stjórnin ekki að láta kjósa. baknefnd þá, hún kaus heldur að vera ein í makkinu. Sjómenn knúðu það þá fram að kosnir voru menn úr þeirra hópi til þess áð starfa með stjórninni í samningunum, það stóð þó ekki lengi, þvi á fundi með landliðinu tóku þeir vöid- in af starfandi sjómönnum. — Þrátt fyrir það komu sjómenn fram ýmsum málum en tókst ekki að koma fram öllu því sem þörf var á að koma fram vegna liarðvítugrar andstöðu stjórnar S.R. Samningar þeir sem þá voru gerðir hafa reynzt þannig að eftir tæplega eitt ár er komið svo að allir eru sammála um að þeim verði að segja upp, ekki einasta starf- andi sjómenn, heldur einnig stjórn S.R. og nú viðurkennir hún það að þau atriði, sem starfandi sjómenn höfðu á móti í samningsuppkastinu, hafi ver- ið réttmæt. Hvernig er nú hægt að fela slíkum mönnum forustu í stétt- arfélagi, sem þannig hafa snar- snúizt i máiunum og ekki virð- ast bera betri kenns! á við- fangsefnin — Sjómenn munu heldur ekki fela þeir forust- una. Þeir munu vélja til henn- ar mennina sem börðust harð- vítugast fvrir kjörum þeirra. Mennina sem skipa B-listann. Það eru þeir sem eiga að stjórna næstu kjaradeihi, og það munu einnig verða þeir. Sami hugsunarháttur hefur verið ríkjandi hjá stjórn S.R. gagn- vart farmönnum. I sumar var samningum þeirra sagt upp. Samræmdar ágætar kröfi’r fyr- ir tilstilli farmannn siálfra. Lofað að ekki skvldi gengið frá samningum án þess að hera þá undir farmenn sjálfa. Á síð- ustu stundu fyrir verkfall gekk stjórn S.R. að smánarsamning- um atvinnurekenda, án þess sð yrða á einn einasta farmann, jafnvel ekki há fán sem í landi Framhald á 6. siðu st,rax „þráðinn“ aftur. Jafn fljótur í hugsun, og í hrevfing- um talar hann með þeim krafti og áhuga, að það hlýtur að vekja virðingu fyrir þessum manni. Hann leggur hhjó'ðnemann á aft.ur. Það var frú sem óskaði aðstoðar Owens til að hjálpa til með son hen.nar. Þú skilur að þetta er þýálfun líka að geta tekið æskumann á réttan hátt. Það er'ekki hægt að þvinga hann, hann verðnr að skilja. Það er þa’ð sem er listinn. Þessvegna held ég líka nð ég þekki kynþáttavandamál- :ð. Þcgn.r menningarstig míns kvnþáttar véx þá leysist vandamálið af sjálfu sér, og einnig meðal nnnnrs með h.iálp íbróttasamsJarfs. því- íþróttim- ar bekkja ekki kvnþáttavanda- mál. oroa- forð. arni Ráðninaar III. : v % Á * % hauður: C> ’and. { bríml: A) e’.diir,' skvlt hrim oprj breima. Orðin táknr hnvaða. { storð: B) land. íúr: C) eldur. af sama stofni og d. fyr, þ. Feuer or e. fire. stirna: C) ylitra af sima stofni os: stiarna. skjarr: C) styg-trur, sbr. að skirrast við að gera e-ð. ea.*rl: P.' mesariinrri shr. orð- takið: Það er illa borfrnð. að g’alda pravl fvrir gás. riðiU: A ’ fiokkur. frammcrk- ing senni’. f’okkur ríðandi $ manna. Crðtnkið er nú einkumi notað i ihróttamáli. merlrir 2 einnig éhaid til netlnjreið.i 5 Erairar: C) hundur, pl " orð. takið: Gaprar er sknnlur, því að ge'yja skal.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.