Þjóðviljinn - 03.01.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.01.1952, Blaðsíða 1
Litvinoff Fimmtudagur 3. janáar 1952 — 17. árgangur — 1. tölublað 1 Maxim Litvinoff Maxim Litvinoff, fyrrverandi utanríkisráðherra Sovétríkj- anna, andaðist í Moskva á gamlárskvöld og var jarðsettur í gær. Fyrir útförina lá lik hans á viðhafnarbörum í utan- ríkisráðuneytinu. Litvinoff, sem varð 75 ára gamall, gekk í Sósialdemokrata flok'.c Rússlands 1898 og fylgdi bolsévikum eftir að flokkurinn klofnaði. gann var handtekinn fyrir stjórnmálastarfsemi 1901 en komst undan til útlanda og var lengst af landflótta eftir það fram að byltingunni 1917, síðustu tíu árin óslitið í Lon- don, þar sem hann gekk að eiga brezka konu. Eftir bylt- inguna var hann skipaður sendi herra byltingarstjórnarinnar i London en brezka stjórnin hand tók hann og hélt honum í gisl- ingu fyrir Lockhart, erindreka sinn í Moskva, og voru höfð skipti á þeim. Frá 1921 til 1929 var Lit- vinoff aðstoðarþjóðfulltrúi ut- anríkismála og þjóðfulltrúi ut- anríkismála frá 1929 til 1938. Hann var almennt viðurkennd- ur einn glæsilegasti persónu- leikinn í alþjóðamálum á þessu tímabili og lét einskis ófreistað til að koma á samstarfi Sovét- rilcjanna og borgaralegu lýð- ræðisríkjanna gegn árásar- stefnu fasistaríkjanna en lét af störfum eftir svik Breta og Frakka í Múnchen. Sendiherra Bretlcmd og Bandoríkin óséfit um Iran Egyptaland og Japan Mó/gögn ihaldsmanna segja Bandarikjasij. vilja bera brezka hagsmuni fyrir borS Því nær sem dregur fundi Churchills og Trumans, því opinskárra verður að Bretland.i og Bandaríkjunum ber ýmislegt á milli í heimsmálunum. Einkum eiga stjórnir Bret- lands og Bandarikjanna erfitt með að koma sér saman um málefni Miðausturlanda og Austur-Asíu. Vill að Bretar láti Súdan af hendi Fyrir, áramótin fréttist frá Washington, að bandaríska ut- anríkisráðuneytið hefði slegið því fram, að réttast væri af Bretum að vinna það til að við- urkenna yfirráð Egyptalands yfir Súdan til að fá Egypta til að samþykkja að Vestur- veldin hafi herstöðvar við Súes- skurð. Tvö af aðalmálgögnum íhaldsstjórnar Churchills, „Dai- ly Telegraph" og „Daily Ex- press“, taka þessa ábendingu óstinnt upp í ritstjómargrein- um í gær. Segja þau hana frá- leita og bera v.ott um skilnings- leysi Bandaríkjastjórnar á áð- stöðu Breta í Miðausturlönd- xun. „Daily Express" víkur einnig að framkomu Bandaríkjamanna í olíudeilu Breta og Irans- manna. Spyr blaðið, hvað tveir bandarískir starfsmenn Alþjóða bankans séu að erinda í Teher- an og segir að Bandaríkja- mönnum virðist ekki ljóst, að Sovétríkjanna í Washington var Litvinoff frá 1941 til 1943 og aðstoðarþjóðfulltrúi utanríkis- mála 1943 til 1946, en þá lét hann af opinberum störfum vegna heilsnbrests. Bandaríkin snnlima Franco- Spán f Atlanzhofskerfið Innan þriggja mánaða fer bandarísk aostoð að streyma til fasistastjórnar Francos á Spáni. olíudeilan sé mál Breta en ekki þeirra. Útflutningsverzlun Japana Churchill er nú á leið til Bandaríkjanna með hafskipinu Queen Mary. f gær var skýrt frá því í Washington, að Tru- man forseti hefði sent honum skilaboð um að í viðræðum þeirra óski hann eftir að taka fyrir viðurkenningu Japans á klíku Sjang Kaiséks á Taivan sem stjóm Kína. Þessi fregn kom stjórnmálamönnum í Lon- don mjög á óvart. Skýrðu þeir frá því, að Churchill hefði fyr- ir brottför sína ákveðið að bera fram eindregin mótmæli gegn þeirri fyrirætlun Bandaríkja- stjórnar að láta Japani viður- kenna Sjang. Vilja Bretar, að þeir taki upp stjórnmálasam- band við alþýðustjórn Kína. Benda þeir á, að ef Japan við- urkenni Sjang muni taka fyrir vaxandi viðskipti milli Japans og meginlands Kína og yrði það til þess að samkeppni jap- anskra vara við brezkar a öðr- um mörkuðum í Asíu yrði enn harðari en verið hefur. Framhald á 7. síðu. Flohkur Nehru fastur r E sessE Porter, bráðabirgðayfirmaður þeirrar nýju stofnunar, sem um áramótin tók við yfirstjórn að- stoðar Bandarikjanna við her- væðingu fylgiríkja þeirra, skýrði frá því í Madrid í gær, að hernaðarleg og efnahagsleg aðstoð við Spán yrði hafin inn- an þriggja mánaða. Hann lýsti því yfir að markmið þessarar aðstoðar yrði áð „gera Spán færan um að leggja fram sinn skerf til varna hins vestræna heims“. Til þessa hefur Bandaríkja- stjórn ekki treyst sér til að knýja fram upptöku Franco- stjórnarinnar í samtök Marhall- landanna né A-bandalagið, en nú er ætlunin að innlima fas- istaríki þetta í A-bandalags- kerfið að Vestur-Evrópurikj- unum forspurðum. Porter sagði, að næstu daga myndi koma til Spánar sendi- nefnd frá hervæðingarstofnun- inni og hafa fast aðsetur landinu, Á hún að fylgjast með að aðstoðinni sé varið eins og Bandaríkjastjórn mælir fyr- ir um. Fyrstu almennu þingkosning- arnar í Indlandi standa nú yfir og mun þeim ekki verða lokið fyrr en í febrúar. I gær voru úrslit kunn úr 180 kjördæm- um. I 155 þeirra hafði fram bjóðandi þjóðþingsflokksins, flokks Nehrus forsætisráðherra náð kosningu. Ibúatala Stokkhólms með út hverfum er nú kominn yfir milljón. Á árinu, sem er að líða hefur íbúunum fjölgað um 13 þúsund uppí 1.007.000 Nýárskveðja írá týndum diplómötum Brezk blöð skýra frá þvi, áð kunningi starfsmanna brezka utanríkisráðuneytisins, er hurfu í sumar og elckert er vitað um, hvað af hefur orðið, þeirra MacLean og Burgess, hafi feng ið nýárskveðju frá þeim. Utan ríkisráðuneytið í London segist ekki vita til að neinar kveðj- ur hafi borizt frá þeim. imtukeríi Truman Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær, að hann myndi leggja fyrir þingið tillögu um að reka frá störfum eða flytja í önnur störf 64 æðstu embætt- ismennina i skattheimtukerfi Bandaríkjanna. Sagði hann, að uppljóstranir um víðtæka fjár- má^aspillingu skattheimtu- manna, svo sem fjárdrátt og mútuþægni, hefðu vakið skelf- ingu allra löghlýðinna borgara og yrði að hreinsa miskunnar- laust til. Skattheimtuhneykslið getur orðið Truman dýrt, því áð allir glæpamennirnir eru skipaðir í embætti af honum og hlutu embættin að launum fyr- ir dygga þjónustu við demo- krataflokkinn. Maó Tseíóiiff hvetur Kín- verja til nyrra afreka Maó Tsetúng, formaöur alþýðustjórnar Kína, hélt ræðu í nýársveizlu æðstu manna hers og stjórnar í fyrradag. Maó komst svo að orði, að kínverska þjóðin' myndi vinna fullan sigur á ytri og innri féndum, ekki síður á banda- rískum árás- arseggjum en innlendum gagnbylting- aröflum. 1 Kó- reu hefði tek- izt að sann- færa Banda- ríkjamenn um að þeir gætu ekki sigrað þjóðfrelsisöfl MaoTse-tunj Asíu Og þar með að knýja þá til að samþykkja viðræður um vopna- hlé. Á árinu 1951 vann kín- verska þjóðin marga þýðingar- mikla sigra, sagði Maó, en á nýja árinu verður hún að vinna enn meiri afrek á enn fleiri sviðum.. Fé Sagt til IsfaSs Vfilfa sali SI> IielsHÍIi A-Iis§bs<s1is» lagfiiin hernaðarafiígerðir Vesturveldin hafa borið fram á þingi SÞ tillögur, sem m. a. hafa það markmiö aö heimila hernaöaraðgeröir af hálfu A-bandalagsins. Vesturveldin og fylgiríki þeirra í nefnd, sem kosin var á síðasta allsherjarþingi til að ræð'a ráðstafanir til að efla „sameiginlegt öryggi“ hafa skilað áliti, sem stjórnmála- nefnd allsherjarþingsins tók að ræða í París í gær. Aðalatriði álitsins eru þau, að lagt er til að allsherjarþinginu sé veitt vald til að fela bandalögum einsog A-bandalaginu að fram- kvæma hernaðaraðgerðir á þess vegum. Fulltrúar Bandaríkjanna, Bretlands og Ástralíu mæltu með nefndarálitinu. í dag tek- ur Vishinski, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, til máls um það. Hátíðarnar kosta 1350 mannslíf Um hátíðarnar biðu 1350 manns bana af slysförum í Bandaríkjunum. Þar af dóu 900 í umferðaslysum en 200 í eldsvoðum. Brezka stjórnin hefur sent þeirri egypzku mótmæli gegn því að egypzkt blað liefur heit- ið háum verðlaunum hverjum þeim, sem ræður af dögum Er- skine hershöf&ingja eða aðra æðstu foringja brezka setuliðs- ins við Súesskurð. Brezkir her- menn og egypzkir skærulðar börðust nærri Ismailia í fyrra- dag. Gin- og klaufa- veikin rénar ört Danska útvarpið skýrði frá því í gær að gin- og klaufa- veikifaraldurinn í Suður-Jót- landi rénaði ört. Tjón bænda hefur samt orðið mikð, bæði af sjúkdómnum beinlínis og af niðurskurði. Innvegið mjólkur- magn á sýktu svæðunum hefur minnkað um fjórðung. I vopnahlésviðræðunum í Kó- reu í gær lögðu Bandaríkja- menn fram nýjar tillögur um fangaskipti. Leggja þeir til að fulltrúum frá Rauða krossinum verði falið að sjá um að allir fangar, fái frjálst val milli þess að fara heim eða vera kyrrir þar sem þeir eru. Föngum, sem vilia fara heim, verði skipt einum fyrir einn, herföngum fyrst en handteknum óbreytt- um bórgurum svo. Fulltrúar norðanmanna sögðust myndu athuga tillögurnar. fijieiBgi lækksaS nm 86% Þingið í. Júgóslavíu hefur samþykkt tillögur stjórnar Tít- ós um endurskipulagningu á f jármálalífi landsins. Einn þátt- ur -endurskipulagningarinnar er gengislækkun, er nemur hvorki meira né minna en S6%. Skipstjóri neitar að yfirgefa skip sitt Hefur rekið stjórnlaust um Atlanzhaf í viku í viku hefur bandarískt skip rekið stjórnlaust á Atlanzhaf- inu suðvestur af írlandi, en skipstjórinn hefst er.n við um borð í því og neitar að yfir- gefa það unz því hefur vevið bjargað eða það sekkur. Sk’pið er bandariskt og heitir Flying Enterprise, 700 tonn að burð- armagni, en skipstjórinn heúir Karlsen og er fæddur í D'm- möiku. iBrezkur dráttartoátur er lagður af stað að rcyna að koma dráttartaug í rkipið. Ofsaveður geisar enn á Atlanz- hafinu vestur af Bretlandséyj- um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.