Þjóðviljinn - 03.01.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.01.1952, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 3. janúar 1952 — ÞJöÐVILJINN — (7 Ensk íaiaeíni I fyrirliggjandi. Sauma úr til- llögourn efnum, einnig kven- ; draktir.’ Gerí við lireinlegan I fatnaö. Gunnar Sænumdsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 a, sími 7748. Húsgögn: j Dívanar, stofuskápar, klæða-; skápar (sundurteknir), borð-5 stofuborð og stólar. Ásbrú, Grettisgötu 54. Seljum íailskonar liúsgögn, einnigj ; barnaleikföng. Allt me'ð hálf- I virði. Komið og skoðiði l Pakkhússalan, Ingólfsstræti | 11. — Simi 4663. Mínningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó-j manna fást á eftirtöldumi stöðum í Reykjavík: skrif-j stofu Sjómannadagsráðs, j Grófinni 1, sími 80788? (gengið inn frá Tryggva-J götu), skrifstofu Sjómanna-* félags Reykjavíkur, Alþýðu-1 húsinu, Hverfisgötu 8—10, J Tóbaksverzluninni Boston, > Laugaveg 8, bókaverzluninni ? Fróða, Leifsgötu 4, verzlun-» innj Laugateigur, Laugateig i 41ú.-’og ^é^búá.inni, NesvQgV 39. I TÍafnarfirði hjá V. | LPUS- \ Iðja h. í.,< Lækjar- götu 10. Úrval af smekklegum brúð- argöfum. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10.' t Ragnar Ólafsson i hæstaréttarlögmaður og lög- Igiltur endurskoðandi: Lög- fi-æðistörf, endurskoðun og fasteiguasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999. | Sendibílastöðin h.f. \ Ingólfsstræti 11. Sími 5113. ?---------------------- í Saumavélaviðgerðir j Skrifstofuvélavið- l gerðir. I SYLGTA í Laufásveg 19. Sími 2656. $ -------,—r--*—— -----í- Útvarpsviðgerðir Radíávínr.ustcfan, Laugaveg 166. Innrömmum jmálverk, Ijósmyndir o. fl Ásbrú. Grettisgötu 54.. H ú s m æ ð u r ! Þvottadagúrinn verðúr frí- ^dagur, 'ef þér sendið þvott- [ inn til okkar, Sækjum — ! Sendum. — Þvottamiðstöðin, Vopnahlésviöræður Bandaríkjamanna og Kóreumanna Iiafa nú staöið í hálft ár. Töfðust viðræðurnar ni.jö'c vegna þess að Bandaríkjamen fengust ekki tiiv að “virða friðhelgi Ivaeson. Á myndinni sjást Borgartúní ~S. Sími 7260 og t HSeroringJar og blaSanienn beggja aöila skoða sprengjugíg ■ eftir bandaríska loftárás á Iiaeson. 7262. • ’ i;' •_____________________________■_________________________________________________;____________ AMPER H.F., raftækjavinnustofa, > Þingholtsstr. 21, sími 81556; Lögíræðingar: j.Aki Jakobsson og Kristján; ; Eiríksson,. Laugaveg 27, 1. >hæð. Sími 1453. Hýja senáibílastöðin. Aðalstræti 16. Sími 1395. Ársþing Iþr ó11ab anda1ag s f r amhaldssk.óla Borðstofusfólar 'b og borðstofuborð > úr eik og birki. \ 'Sófaborð, arm- j stólar o. fl. Mjögi lágt- ver'ð. Alis- Í konar húsgögn og innrétt-$ ingar eftir pöntun. Axel ? Kyjólfsson, Skipholti 7, j Sími 80117 I Ð J A h.f. Nýkomnar mjög ódýrar ryk- sugur, verð kr. 928,00. — Ljósakúlur, í loft og á veggi. Skcrmagerðin IÐJÁ h.f., . Lækjárgötu ’ 10. Stofuskápar, j klæðaslcápar, kommóður á-; vallt fyrirliggjandi. j ilúsga gnaverzl anln Þórsgötu 1. ' Daglega ný egg, sóðin og 'hrá. . Kaffisalan í Hafnarstræti 16. Mvndir cg málverk til tækifærisgjafa < Verzlun G. Sigurðssonar Skólavörðustíg 28 Munið kaffisöluna í Hnfnnrstræti 16 rhzr Gerizí áskrif* endur aS þ}óSvi!]anum |Tafl- og bridgeklúbh- urinn tilkynnir: JEfingar hefjast aftur í f kvöld kl. 8 í Edðuhúsinu. > Skipað verður í væntanlega ^ ! einmenningskeppni í bridge. íMeðlimir klúbbsins eru á-: ; 'minntir um að endurnýja j ; slfirteini sín. >— Stjórnin. Þrót-t^rar! . ,JóÍatrésskemmt-ý V un álýrir ‘börri? I 'verðúr " ifc ÍMg&lf j^ennaié)agsskál-1 aririin* á Gríni- jstaðaholti Jaugardágmn 5. t janúar. . Skemmtínefndin. Bsellaná og landaslkia Frnmhald af 1. síðu. Churchili mun koma til BáWdaríkjanna -á laugardag. — Ræðir hann tvisvar óformlega við Truman áður en hin eigin- lega ráðstefna þeirra hefst á mánudaginn. v . 7: J \. -.5 f r ÁlSadans Framhald af .8. síðu. Leppalúða. Þjóðkór oyngur og er þess vænzt að allir viðstadd- ir taki undir. Stjórnandi þjóð- kórsins verður formaður K.R., Erlendur O. Pétursson. Brennan hefst á sunriudág- inn kl. 8,30 en Lúðrasveit mun leika frá klukkan átta svo og meðan á brennunni stendur. í lok brennunnar verð- ur sí.ðan efnt til fíugeldasýn- ingar. Þess skal getið, að verði áð- göngumiða verður mjög stillt í hóf, svo að sem flestúm börn- um gefist kostur á að vera við þessa mjög svp vinsælu skemmt un. 2. ársþing Iþróttabandaiags framhaldsskóla í Reykjavík og nágrerini fór fram þriðjudag- inn 13. nóv. að Kaffi Höil. Bragi Friöriksson stud. theol. formaður bandalagsins setti þingið og bauð fulltrúa vel- komna. Að því loknu gaf Svav- ar' Markússon skýrslu • kjör- bréfanefndar. Rétt til þingsetu liöfðu 29 fulltrúar frá 8 skól- um. Áuk þeirra sátu þingið: Þorsteinn Ein'arsson íþrótta- fulltrúi', Benedikt Jakobsson ráðunautur bandalagsins og fráfarandi, stjórn öll. Jón BÖðvgrssón var lcjörinn þingforseti og Váldemar örn- óífsson til vara. Þingritarar voru kjöriilr: Þórdís Árna- dóttir og Ólafur Örn Árnason. Bragi Fi’iðriksson las upp ársskýrslu stjórnarinnar, sem lá . frammi fjölrituð og gerði riáriari grein fyrir ýmsum at- rið’um hennar. Halldór Back- manri gjaldkéri las upp reikn- iriga bandalagsins. Skýrslur stjórnarinnar voru samþykktar samhljóða og án alhugasemda. Í.F.R.N. gc'kkst fv'rir 7 íþróttámótum' á starfsárinu: Handknattleiksmóti, körfu- ■kna.ttleiksmóti, skíðamóti, sund- móti, fimleikakeppni cg tveim frjálsíþróttam ótum. Knatt- spyrnumóti bandalagsins er ckki lokið. Alls tóku um 500 skólanemendur þátt í mótum þessum. Úrslit þeirra hafa birzt í blöðurn og útvarpi. Körfu- knattleiksmót Í.F.R.N. var hið fyrstá sem háð 'vár hér á landi í þeirrI'íþrottagriéiri.H Bandalagið gaf út á árinu blaðið Hvöt, ásamt Samband:' bindind'sfélaga í skólum. For- maður l.F.R.N, átti sæti í ís- lahdsnefrid samnorrænu sund- keppninnar. Stjórnin gekkst á árinu fyrir tveim dansleikjum í Listamannaskálanum og naut þar ágætrar liðveizlu U.M.F. R. Stjórnin kaus ó árinu þá Þorstein Einarsson, Eenedikt Jakobsson og Braga Friðriks- son í nefnd til að vinna að stofnun skólasambands íslands. Verður sagt frá störfum nefnd- arinnar síðar í þessari grein. Stjórnin fékk samþykktar all- miklar breytingar á lögum bandalagsins og væntanlegri stjórn falið að sltipa nefnd til þess að endurskoða reglugerðir I.F.R.N. Um íþróttairiót. Vænt- anlegri stjórn var einnig falið að endurskpða samning við. .S. B.S. várðaadi sameiginlega blaðaútgáfu' þessárn a'ðilá og reyna að ' finna leiðir-tii þess -að blaðið berf sig- f járhagslega. Tillögum . fulltrúa varðandi breytingar á reglugerð um sund mót .var yípað til yæntanlegrar stjórnar. Nokkrar umræður urðu' um 'tillögur stjórnarinnar um mót á næsta starfsári/ Voru þær síðriri-. Eamþykktar.. með nokkrum, breytingi.mi..... Næsta mál á dagskrá var skýrsla neifndar þeirrar er stjórnin skipaði til þcss að gera tilíögúr og vinria að stofiiun skólasambands Islarids. Fram- sagumaður nefndarinnar, Þor- steinn Einarsson, hóf jnál sitt með því að þakka æékurini firimlag hennar til samnorrænu sundkepþninnár, Sltýrði liann síðan.frá störfum nefndarinnar. Nefndin leggur til, að hið vpent- anlega skólasamband starfi á líkufn grundvélii 'og ' hiiðstæð samtök á Íiirituri ■Norðurlöriduri- um, cn allar' ákvarðanir . um stai’fsgrundvöll yeröa tcknar á stofnþingl. Þorsteinn lagði, á- helzlu á nauðsyn þess, að koma á fót hér á landi nierkjákeppni með liku sniði og tíðkast ann- ars staðar'á N'orðurlöndum. Á íþróttakennaraþinginu í sumar -gerði Bragi Fxnðriksson ýtarlega ..grejn fyrir störfum nefridai-innar.‘Á því þingf'voru þríf merih" kjömir í nofnd ti! að viriria að .þessufti •máiutri á- samt jafnmörgum mönnum frá Í.F.R.N. íþróttafulltrúi verður oddamaður í nefndiimi og for- ■maður hennar." Þeir Benedikt Jakobsson, Bi’agi FriéHk^son og Ólafur Örri Árnason voru kiömir í nefndina af hálfu Í.F.R.N. Því næst fóru frain kosning- ar. Bragi Fi’iðrikssön baðst undan endurkosningri. Stjórn- arkjör fór á þessa leið: Foi’maður var kjörinn Jón Böðvarsson stud. mag., vp.ra- formaður, Svavar Markússon. Kennarask., gjaldkeri, Hörður Felixson stud. med., fundarrit- ari, Hildur Ólafsdó'ttir,- Gagn- fr. V., skýrsluritari, Guðm. iJafetsson, Gagn.fr. A. I dóm- nefnd voru kjörnir Guðm. Ge- orgsson, Menntask., Bragi Frið- riksson, stud. theol. og Ásgeir Guðmundsson, Kennarask. End- urskoðendur voru kjörnir:- Gunnlaugur Jónasson, stud, oceon. og Grétar Haraldsson, Verzlrinarsk. Bi’agi Friðriksson ái’naði hinni nýju stjórn heilla. Bene- dikt Jakobsson þakkaði fráfar- andi formanni . brautryðjenda- starf hans og stjórninni ágætt samstarf. Þcrsteinn tók í sama streng. Siðán'vár þinginu slitið. SKIPT UM FÁNA I sambanöi við vörusýn-. inguna í Vin kom fyrir at- vik sem giögglega sýnir ó- beit þá sem alþýða al.lra landa liefur á blóðveldi Francos á Spáni. Austurrí^k yfirvöl’d létu flagga falang- istafánanum ásamt fánurn ailra annarra þjóða við inn- ganginn á sýningarsvæðið. Kom þá á vettvang mikiil fjöidi æskufólks og reif 'fás-' istafánann niður en dróg í hans stað að hún fária spænska lýðyeidisins. Þankai; um SsiSInu Framhald af 5. síðu. veldin eiga sök á ófriðarhætt- unni, aðrir sósíölsku ríkin, ériri aðrir töldu báða aoila .s?ka. En yfirléitt forðuðust fulltrú- apnir að. eyða tíma í tilgángs- lpust þrátt um syo umdelid at- í’iði. Þéir vissu að til' þés.s.’gú'f- ust nóg tækifæri á öðrum Vett- yárigi. Og þegar til þess kom að sameinast um leiðir í frið- ai’bai’áttunni, var skoðanamun^ ur á öðrum málum ekki til neinnar fyrirstöðu. Þá áttj all- ur þingheimur eina sál. Þvílík. gagnkvæm virðing fyr ir viðhcrfum til annarra mála en friðarins er hinn cini hugs- anlegi gj’undvöllur friðarbarátt unnar. Menn mega hafa andúð á Alþýðuf'lokknum, Framsókn- arflokknum, Sjálfstæðisflokkn- um eða Sósíalistaflokknum., En að neita að viriria með pólitísk- um andstæðingum við að hindra íkveikju, þó að við vit- um, að allt, sem okkur er kært, muni farast í eldinum — það er annað hvort óðs manns æJi eða eitthvað ennþá verra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.