Þjóðviljinn - 15.03.1952, Page 8

Þjóðviljinn - 15.03.1952, Page 8
Bíí&mark&ffcriim tekur ti! starfa Selur notaða bíla, laudbúnaðarvélar cg vinnuvélar 1 dag h&fur nýtt fyrirtæki starfsemi sína: Eílamarkaðurinn s.f. í Brautarholti 22. Verður þar verzlað með notaða bíla, land- búnaðarvelar og allskonar vinnuvélar. Bílamarkaðurinn hefur þegar nokkra notáða bila til sölu, en bíla tekur hann í umboðssölu, þannig að bæði þeir sem vilja selja bila sína og þeir sem vilja kaupa bíl geta snúið sér þangað og segjast forstöðu- mennimir reyna af fremsta megni að greiða fyrir báðum aðilum eftir því sem við verð- ,ur lcomið. Bílamarkaðurinn tek- ur einnig bíla til geymslu gegn vissu gjaliji og hefur liann 10 þús. ferm. geymslupláss til umráða. Töluverð eftirspurn er eftir bílum, en peningaleysi hamlar þó mjög kaupunum. Aðallega er spurt um fjögurra manna bíla. og rú uppá síðkastið er vaknáður áhugi fyrir vörubíl- um — og stendur það vitan- lega í sambandi við þær vinnu- vonir hjá hernámsliðinu sem marshallflokkarnir hafa gefið og þá miklu stríðsbraut milli Keflavikurflugvallar og Hval- Hætta d nýjj- um fldðum í Pd Þúsundir manna vinna að því að styrkja stíflugarða meðfram ánni Pó á Norður-ltalíu. Vor- leysingarnar eru nú að byrja í Alpafjöllum og hætta á að nýtt flóð belji yfir héruðin, sem verst urðu úti í stórflóðun- um í veturrl gær var loks til- kynnt, að 270 manns hefðu far- izt í þeim flóðum en 200.000 orðið að flýja heimili sín. fjarðar sem sagt er að byggja eigi á næstunni. Greiðsluskilmálar eru atriði sem kaupandi bilsins þarf að eiga við eiganda, þar sem um umboðssölu er að ræða. Þegar blaðamenn ræddu við forráðamemi fyrirtækisins í gær fengu þeir þær upp’ýsingar að af 71 þús. kr. sem plymoth- bíll kostar nú eru 31 þús. og 300 kr. tollar og 9 þús. og 700 kr. flutningsgjald, eða samtals tollar og flutningsgjald 41 þús. kr. af 71 þús. kr. söluverði. -— Raunverulegt innkaupsverð slíks bíls- er hinsvegar 26 þús. 18 kr. og 16 aurar. SMp stFandaF — losnar aftur 1 fyrrinótt strandaði norskt fiskflutningaskip út af Sand- gerði. Var það á leið frá Kefla- vík, lestað saltfiski til Italíu. Eftir um það bil klukkustund- ar dvöl á skerinu, þar sem þáð strandaði, losnaði það af sjálfs- dáðum. En Slysavarnafélagið sendi Sæbjörgu á vettvang, enda var þá kominn nokkur leki að skipinu og stýrisútbún- aður þess bilaður. Dró Sæ- björg skipið síðan til Reykja- víkur ,og komu bæði skipin þangað um fjögurleytið í gær. Veður var engan veginn vont er skipið strandaði, og er enn óuppiýst livernig þetta hefur borið aðb Skipið nefnist Tourkis og er nýlegt. Mun ekki Vera um alvarlegar skemmdir á því að ræða. FiskaíliMAf i fauiiar var 14.519 lestir Fiskaflinn í janúarmánuði s.l. varð alls 14.519 smál .Til sam anburðar má geta þess að í janúar 1951 var fiskaflinn 11.908 smál. og 1950 var hann 7.598 smál. Hagnýting þpssa afla var sem hér segir: (til samanburðar eru settar í sviga tölur frá janúar 1951) ísvarinn fiskur 4.967 smál. (6.909); Til frystingar 7.962 smál. (1.952); Til herzlu 516 smál. (15); Til söltunar 756 smál. (924); 1 fiskimjölsverk- smiðjur 167 smál. (1.865); Annað 151 smál. (242). Þungi fisksins er miðaður við slægðan fisk með haus að und- anskildum þeim fiski, sem fór til fiskimjölsvinnslu, en hann er óslægður. Skipting aflans milli veiði- skipa í janúar varð; Bátafiskur Fjör í starfsemi Leikfélagsins Sýningar á Pi-pa-ki halda áíram Leikfélau Reyk.iavíkur hefur starfað af miklu f.iöri í vetur. Sýningar félaasins á kínverska s.iónleiknum Pi-T>a-lú hafa ver- ið íádæma vel sóttar ou verður 26. sýninu leiksins á rnorgun. í vikunni hafði félagið innan- félagsskemmtun með skemmti- atriðum fyrir félagsmenn og gesti þeirra og áður en mjög Skálaferð í dag kl. , 6. — Hver hreppir ókeypis dvöl í skál anumum páskana? ílver farseðill fram að páskum er liappdfættis- miði. — Farseðlar á skrifstofu Æ.F.R. frá kl. 1—6, sími 7510. langt um líður getur félagið haldið upp á 3000. sýningu, sem það heldur hér í bæ. En sem kunnugt er hefur félagið gert út ieikflokka víða um land og eru þær sýningar ekki taldar hér með. Sýningin á Pi-pa-ki annað kvöld er hin fyrsta eftir nokk- urt hlé, sem varð á sýningum leiksins. En eftir undirtektum áhorfenda og aðsókn að leikn- um íná reikna með því að félag- ið eigi eftir að sýna leikinn nokkrum ísinnum ennþá. Er ekki ólíklegt að 3000. sýning lendi á þessum vinsæla sjón- leik. — Sýningin annað kvöld er liin 2989. í röðinni. Varaar á Bí Eigniz félagsir.s jukust á árinu um 3565 kr. og nerna nú samtals 20 þús. kr. Bíldudal. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Verkalýðsfélagið Vörn hélt aðalfund sinn sunnudaginn 2. marz s.l. í stjóm félagsins voru kosin: Jón Kristófersson for- maður, Kristján Ásgeirsson varafonnaður, Guðbjartur Ólason ritari, Guðbjartur Jónasson gjaldkeri. Sigrún Jónsdóttir með- stjómandi. Fyrrverandi formaður, Ingi- mar Júlíusson, senf gegnt hefur því starfi s.l. 5 ár, og Guðný ,S. Guðmundsdóttir, sem verið hefur meðstjómandi s.l. 11 ár, höfðu bæði skorast undan end- urkosningu, en fyrrv. vara- form., Sigurður Guðmundsson, var fluttur til Reykjavíkur. Jón Kristófersson, hinn nýi formaður, er fjarverandi og gegnir því varaformaður, Krist- ján Ásgeirsson, formemisku um sinn. Fjárhagur félagsins batnaði nokkuð á s.l. ári. Jukust eignir félagssjóðs um kr. 1306,83 í kr. 6067,47, eignir styrktarsjóðs félagsins um kr. 1136,17 í kr. 9808,79, og vinnudeilusjóður um kr. 1122,48 í kr. 4144,98. Félagsmenn vom 110 í árslck 1951. 4.510 smál. Togarafiskur 10. 009 smál. eða samtals 14.519 smál. Laugardagur 15. marz 1952 — 17. árgangur — 62. tölublað Framf ærsla vísitalan 156 stig Gamla vísitalan komin upp í 612 stig Kauplagsnefnd hefur reiknað úl íramfærsluvisitöluna miðað við verðlag 1. niar/. s.l. Reyndist hún 156 stig og liafði hækkað um eitt stig frá næsta mánuðj á undan. Gamla visitalan var hins vegar komin 'upp í 612 stig, og hafði hækkað uin 257 stig síðan gengið var fellt, eða rúm 72%. Kaup er nú greitt samkvænit vísitölunni 148 og er tíma- kaup Dagsbrúnarmanns kr. 13,68. Ef kaiip greitt sam- kvæmt framfærsluvísitölunni ætti ]>a ðað vera kr. 14,41 um tímann. Og ef káup væri greitt samkvæmt gömlu vísitölunni ætti tímakaup Dagsbrúnarinaiuis að vera kr. 18,85. Mismun- urinn er kr. 5,17 um tímann, eða sem svarar.kr. 12.408 á ári miðað við 300 fulla vinnudaga. Það er sú uppliæð sem á skoi-tir að fullt Dagsbrúnarkaup hafi fyígzt með dýrtíðinni — og er þó óreiknað milljónatuga ránið sem af atvinnuleys- inu stafar. EFI.IÖ íslenzkt atvlnnulíf og vel- niegun í landinu með ]>ví að kaupa ilvalt að öðru jöfnu inn- lendar Iðnaðarvörar. AÉhyglisverð viirnsýíiisig Undanfarna daga hefur staðið yfir sýning á framleiðsluvörum Nýju Skóverksmiðj'unnar h.f. í sýningarglugga Málarans, sem vakið hefur verðskuldaðða athygli vegfarenda. — Verksmiðjan hefur nú byrjað á þeirri nýjung að framíeiða karhnannaskó í mismunandi víddum að amerískri fyrirmynd, og eru þeir þar til sýnis í miklu úrvali, ásaml mörgum tegundum af mjög smckk- Icgum kvenskóm. ViSskipfi íslands og Danmerkur Hinn 12. þ.m. var undirritað í Reykjavík samkomulag um viðskipti milli Islands og Dan- merkur á tímabilinu frá 15. marz 1952 til 14. marz 1953. Samkomulagið var undirritað fyrir hönd íslands af Bjarna Benediktssyni, utanríkisráð- herra, og fyrir hönd Danmerk- ur af danska, sendiherranum í Reylcjavílt, frú Bodil Begtrup. Samkvæmt samkomulagi þessu munu dönsk stjórnar- völd veita innflutningsleyfi fyr ir íslenzkum vörum á svipaðan hátt og áður, þar á meðal fyrir 20.000 tunnum af saltsíld (þar með talin kryddsíld og sykur- söltuð síld). íslenzk stjórnar- völd munu heimila innflutning frá Danmörku á sama hátt og áður hefur tíðkazt, að svo miklu leyti sem gjaldeyrisá- stand landsins leyfir. Auk þess munu islenzk stjórnarvðld leyfa útflutning til Danmerkur á ákveðnum hundraðshlutum af síldarlýsis- og síldarmjöls- framleiðslu Islands á samnings- tímabilinu. Togararnir Fylkir seldi ísfisk í Grims- by í gær, 3785 kit fyrir 11438 pund. Kaldbakur seldi ísfislc í sl, miðvikudag, 4111 kit fyrir 11934 pund. Pétur Halldórsson seldi í fyrradag í Hull, 4110 kit fyrir 11395 pund. — Isólfur selur í dag. Mjög lélegur afli í Sanclgerði Sandgerði. Frá fi'éttaritara Þjóðv. Afii liefur verið mjög iéleg- ur hér þessa viku. Á mánudaginn var afli frá 4—22 skippund; Víkingur var hæstur þann dag. Á þriðjudag- inn var hann frá 2—9 skip- pund. Á miðvikt’idaginn var enghm á sjó. Á fimmtudag var hann 1—11 skippund og bát- ai-nir sem komnir voru að þeg- ar fréttin var send í gær höfðu fengið mjög lélegan afla, eða allt niður í 30—40 fiska, en rétt er þó a,ð taka tiliit til þess að ekki vo*u þá komnir aðrir |en jþeir sem grynnst höfðu farið. Myndasýning áhugaljósmyndara opn- uð í Listvinasalnum í dag kl. 1 130 mynáir eftir 40 áhugaljósmyndara I dag kl. 1 verður opnuð í Listvinasalnurn á Freyjugötu ljós- myndasýning þar s'em sýndar eru samtals 130 myndir eftir 40 áhugal jósmyndara. Á sýningunni eru eingöngu myndir eftir áhugaijósmyndara. Nefndin er valdi 'myndir þær sem teknar voru til sýningar var skipuð þessum mönnum: Þorsteini Jósepssyni, Hjáloari Bárðarsyni og Guðna Þórðar- syni. Dómnefnd, er úthlutar tvenn- um verðlaunum fyrir heztu myndirnar verður skipuð at- vinnuljósmyndurum. Áuk þess yerða veitt tvenn verolaun þeim myndum sem flest atkvæði fá hjá sýningargestum, en hver sem á sýninguna kemur fær at- kvæðaseðil, þar sem hann skrif- ar á þær 2 myiidir er hann telur beztar á sýningunni. Á sýningunni eru myndir eft- i>- þessa áhugaljósmyndara: Árna. Matthíasson ísafirði, Ás- geir Long Hafnarfirðj. Auðun Þorsteinsson Reykjavík, Axel Jóhannesson Reykjavík, Bíbi Framh. á 7. siðu Pétur Lámssoo fulltrái látisiu Pétur Lárusson fulltrúi í skrifstofu Alþingis andaðist s.l. miðvikudag að heimili sínu Sól- vallagötu 25, tæplega sjötugur að aldri. Hann hafði átt við van- heilsu að striða síðustu. mán- uðina. Pétur Lárusson var fæddur að Valþjófsstað 4. maí 1882. Hann hafði verið starfsmaður Alþingis frá 1911 og m. a. lesið prófarkir af Alþingistíðindun- um um áratugi og auk þess unnið að útgáfu margra ann- arra ritverka, m. a. búið til prentunar ritsafn Jóns Trausta, sem Guðjón Ó. Guðjónsson gaf út. Pétur var fyrsti nótnasetj- ari hérlendis og sá eini um langan tíma.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.