Þjóðviljinn - 02.04.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.04.1952, Blaðsíða 1
Flokksskólinn 0 Flokksskólinn helclur áí'ram í kvöld kl. 8.30. — Mætið stundvíslega. I Miðvikudagur 2. april 1952 — 17. árgangur — 76. tölublað Dtlánsvextir hækka í % Frá og með deginum í dag hækka útlánsvextir Lands- bankans úr 6% uppí 7%. Undanskildir eru framieif. ,Iu- vöruvíxlar, þeir verða með 5%. Innlársvextir hækka einnig og verða 5% af almennu sparifé, 6,5% af 6 mánaða uppsagnarfé, 7%. af fé í 10 ára sparisjóðsbókum og 2,5% af fé í ávísanabókum. Auglýsing frá Landsbankanum um þessa hældcun barst blaðinu svo seint í gærkvöldi, að ekki var hægt að birta hana, en verður gert á morgun og þá ennfrem- 'ur rætt nánar þetta mál. Gagnkvæmur vilji skilyrði friðsamlegrar sambúðar * » 1 í gær var óvenjumikil vinna við höfnina. Veri ð var að vinna við Beykjarfoss, saltskip og nokkrar togara. Myiulin var tekin nokkru eftir að herflutningaskip Bandarikjamanna var lagzt að bryggju, en það er svo langt að það tekur allan hafnarbakkan framundan ha.fn- arhúsinu. Þrátt fyrir þá óvenjumiklu vinnu er áður var getið, varð endilangur hafnarbakk- inn á skanunri stundu þakiiu; mönnum, sem að örfáum undanskildum voru komnir þama í von Sialín svarar spnmingum bandarískra ritsijóra Sé þaö vilji beggja aöila er ekkert þvi til fyrirstööu, að sósíalistísku löndin og auövaldslöndin geti lifaö sam- an i friöi. mn að fá einhver.ia vinnu. Hvaða tryggÍHg og öryggisráðstafanir eru í Ksffavík? Dágsbmnarménn vsrða tryggðír helmingi hærra við uppskipim á sprengjum ©g shotfæmm heldur en við vcnjulega uppskipunarviimu, og emifremur fá þeir greitt hærra kaup fyrir uppskipun á siíkum varningi. Uppskipun hófst eftir hádeg- ið í gær úr hinu mikla ner- gagnaflutningaskipi Bandaríkja manna. 1 fyrradag og fyrrinótt var sprengiefni umskipað úr því út á ytri höfn, í Straumey er flutti það til Keflavíkur. Um þrjátíu lestum af skot- færum verður þó skipað upp hér, en meira magn af sh'kum varningi mun hafnarstjóri ekki hafa leyft að skipið hefði inn- anborðs í innri höfninni. Samið um tryggingu iyrir Dagsbrúnarmenn. Þegar fréttamaður Þjóðvilj- ans kom niður að höfninni í gær var honum sagt að sam- komulag hefði náðst um liærri tryggingu og hærra kaup þeirra verkamanna er vinna að Híiiítor fljiíga De Gasperi forsætisráðherra ftaiíu og Tító, forsætisráðherra Júgóslavíu, hafa skipzt á óblíð- um kveðjum útaf Trieste. Sagði Titó í fyrradag, að stjórn sin myndi aldrei þola.að ítalir hi-r'ði Trieste en De Gasperi svaraði i gær, að Trieste sé réttmæt eign ítala. ftölsk biöð heita á Vestur- veldin að lækka rostann í Júgó slövum en blöð í Júgóslavíu segja, að nú skuli Vesturveld- unum sýnt það eins og Sovét- ríkjumim áður að Júgóslavar láti ekki hlut sinn fyrir nein- um. uppskipun á sprengjum og skot færum en er við venjulega upp- skipun. Sneri hann sér því til Sigurðar Guðnasonar, formanns Dagabrúnar og kvað hann þáð rétt vera að mál þetta liefði verið rætt við Eimskip í gær- morgun og forráðamenn þess fallizt á að greiða hæsta taxta fyrir uppskipun á skotfærum og sprengjum og að verkamenn irnir yrðu í helmingi hærri slysatryggingu við þessi störf en venjulega uppskipun en þar sem gera veröur sérstaka samn inga við tryggingafélögin varð- andi slíkar tryggingar er mun taka noltkurn tíma var ekki hægt að ganga frá því í gær, en mun verða gert síðar. Strengileg varúð. Strengileg varúð var höfð í gær þegar uppskipunin hófst. Var hluti af hafnarbakkanum afgirtur með köðlum og lög- regluvörður vi'ð afgirta svæðið, undir eftirliti Erlings Pálsson- ar yfirlögregluþjóns og Vaj- geirs Björnssonar hafnarstjóra. Virðist nú ís’enzkum stjórnar- völdum Ijóst orðið að meiri ■hætta stafi af skatfæraflutn- ingi en smjörbögglum frá SÍS. Má sprengja Keflvíkinga í loft upp? Þótt látið hafi verið undan þeirri kröfu að gera ekki leik að því að sprengja reykvískan almenning í loft upp, þá virðist gegna ö'ðru gagnvart almenn- ingi í Keflavik. Straumey flutti þangað sprengiefnið ■—- og lagðist þar upp að bryggju, og síðan hófst uppskipunin, rett eins og Straumey væri með venjulegan varning innanborðs! Ber að skilja þetta þannig að stjórnarvöldin hafi orðið hrædd um að sprengja sjálf sig í loft upp — en sé sama um Kefl- I svömm sínum við spurn- ingum bandarískra ritstjóra lýsir Jósef Stalín yfir, að auk gagnkvæms friðarvilja þurfi báðir aðilar að virða hvor annars Sjónarmið og forðast í- hlutun um innri mál hvors ann- ars. Ritstjórarnir, Sem sendu spurningar sínar frá Róm er þeir voru á ferð um Vestur- Evrópu fyrir mánuði síðan, spurðu, hvers þyrfti með til að ríki við sósíalistískt skipulag og auðvaldsskipulag gætu búið saman í friði. Aðrar spurningar ritstjór- anna og svör Stalíns voru: Er heimsstyrjöld nær nú en fyrir tveim til þrem árum? — Nei, það er hún ekki. — Myndu fjórveldafundur vera gagnlegur eins og stend- víkinga! ? 1 gær var aðgæ/.la höfð við uppskipun bar.daríslcu skotfæranna. Á myndinni sjást þeir Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn og Valgeir Björnsson hafnarstjóri lijá bílnuni sem verið er að Iilaða skotfærum. Verið er að slaka skotfærum niðúr á bílinn, nrtkkrir smákassar eru á hafnarbaklíaminx. ur? — Máske yrði hann gagn- legur. — Álítið þér að nú sé hag- stætt að sameina Þýzkaland ? — Já það álít ég. urn njósnamálm í Svíþjóð Gústaf Svíakonungur hefur verið í Kaupmannahöfn í opin- berri heimsókn og í fylgd með honum var meðal annarra Östen Undén utanríkisráðherra. 1 viðtali við danska blaða- menn reyndi fréttaritari danska sósíaldemokratablaðsins að fá hinn sænska flokksbróð- ur sinn að leggja sinn skerf til æsiskrifanna út af njósnamál- unum í Svíþjóð en það fór á annan veg. „Það er lítið vitað um þessi mál“ sagði Undén, „þau hafa ekki enn lcomið fyrir rétt. Blöðin þykjast vita meira en þau geta, staðið við. Blöðin hafa ekki fengið upplýsingar frá lögreglunni en þeir sem gáfu lögreglunni upplýsingar, hafa lílca gefið blaðamönnun- um upplýsingar en óvíst er, hvort þær fá staðist, og ekki er hægt að segja um, hvort allt sem kemur á prenti er rétt“. Það er ekki bara í austurvegi sem ferlegar myndir af fyrir- mönnum eru settar upp á al- mannafæri, mannadýrkunin vir'ð ist lílca eiga sér sína formæl- endur i vestri. Svo mikið er víst, að stuðningsmenn Eisen- howers hershöfðingja í forseta kosningunum eru búnir að koma fyrir fjórtán og liálfs fermetra slciliríi af ásjónu hans á húsvegg við Times Sciuare í New York. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.