Þjóðviljinn - 02.04.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.04.1952, Blaðsíða 4
4) ■=- ÞJÓÐVILJINN — MiðvLkttdagur 2. apríl 1952 þlÖÐVILIINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu ■— Sósíalistanokknrinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.),-Sigurður gtiðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. V_________________________—----------— -------------' Saltfiskur og olia Mánuður er nú liðinn síðan rannsókn olíumálsins lauk og niðurstöðurnar voru sendar dómsmálaráðherra. Síðan hófst kaupskapur stjórnarflokkanna að tjaldabaki og er nú kominn í dagsins ljós. í gær birtir Skúli Guðmunds- son alþingismaður og einn mesti áhrifamaður Framsókn- arflokksins fyrirspurnir í Tímanum um rannsókn salt- íiskhneykslisins. Bendir hann á að meira en tvö ár séu liöin síðan rannsóknin var hafin og spyr hvenær henni verði lokiö. Ekki er vísdómslega spurt af manni í slíkri aöstöðu. Þjóöviljinn skýröi frá því í júli í fyrra aö rannsókn þcirri sem Guttormi Erlendssyni, fyrrverandi ritstjóra. var falið að framkvæma væri lokið og niöurstöður hennar hafi verið. sendar ríkisstjórninni. Þær hafa legið í sjö mánuöi hjá stjórn þeirri sem Framsóknarflokkurinn veitir for- stöðu og um þær hefur ekkert heyrzt þrátt fyrir ítrekað- ar fyrirspurnir hér í blaðinu. Og svo birtir Skúli Guö- mundsson fyrirspumir og þykist ekkert vita! Og aöal- blað stjórnarinnar prentar fyrirspumirnar og þykist ekki heldur vita neitt!! Öllu lengra er ekki hægt að’ komast í hræsninni, og allir vita hvaö undir býr. Nú er spurt um saltfisk- hneykslið vegna þess aö olíumáliö er einnig komið í náð- arfaöm ríkisstjórnarinnar. Nú þykir nauðsynlegt aö impra á stórsvindli íhaldsins ef hugsazt gæti aö einhver vildi láta ganga dóm í stórsvindli Framsóknar! Þeir hafa verzlunarvit Framsóknaiforkólfarnir. Þeir hafa áður notað saltfiskhneyksliö til aö kaupa Vilhjálm Þór inn í einokunarklíkuna svo að hann gsti fengið bita af kökunni. Nú vilja þeir fá meira fyrir snúð sinn. Nú vilja þeir að lagzt verði á olíumálið á sama hátt og salt- fiskmálið. Er ekki rétt að Morgunblaöiö svari þeirri mála- leitun Skúla Guömundssonar einnig opinberlega? Hvenær hefst vinna við ábarðar- verksraiðjuna? Þegar fárviðrin geysuðu um ísland um síðustu áramót þóttist ríkisstjórnin vera búin að finna skýringu þá á atvinnuleysinu sem hægt væri aö hampa. Atvinnuleysiö var veöráttunni að' kenna! Þótt sýnt væri fram á hversu íráleit lokleysa kenning þessi væri hélt stjórnin fast við hana, og forsætisráöherrann þuldi hana t. d. á hverjum degi meöan þing sat. En nú eru fárviörin löngu búin aö yfirgefa þetta land; það er að vora, og tíöarfarið hefur lengi verið ágætt. Og er þá atvinnuleysiö ekki horfið? Það mætti aö vísu ætla aö svo væri. ef dæmt er eftir fréttaburöi stjórnarblaö- anna, en reyndin er önnur. Atvinnuleysið nær enh til margra hundraða, iönaðurinn er fjötraður eins og áöur, byggingarvinnan lömuð, cg lánsfjárkrumlan lykur enn um flestar athafnir manna. En það var fleira sem olli atvinnuleysinu. Ein aðal- ástæöan var sú, aö’ dómi Tímans, aö Þjóðviljinn barðist gegn því aö áburðarverksmiöjunni og birgöagcymum hennar yröi valinn staöur í miöbænum viö höfnina. Vinna væri hafin fyrir löngu handa hundruðum manna, ef Þjóöviljinn tefði ekki áburöarverksmiöjumáliö, sagöi Tíminn í janúar. Skömmu seinna var endanlega gengiö frá málinu. Síðan er næstum því ársfjóröungur. en hvar er vinnan sem Tíminn lofaöi hundruðum manna í janú- ar? Það’ hefur ekki enn frétzt um að’ neinn hafi vsrið ráðinn að’ verksmiöjunni nema viöskiptafræðingur sá sem Vilhjálmur Þór gerði að framkvæmdastjóra þvert ofan í gildandi lög. Hvernig væri að Tíminn eyddi ofurlitlu af rúmi því sem annars er ætlaö nunnum til aö skýra þessi atriði fynr lesendum sínum, skýra það hvers vegna atvinnu- leysið’ hefur ekki horfið meó ótíðinni og hvers vegna vinna er ekki hafin viö áburðarverksmiöjuna. Jafníramt gæti hann vikið að’ málum húsnæöisleysingjanna, sem sviknir voru til aö kjósa Rannveigu Þorsteinsdóttur á þing' meö smámannlegasta lýöskrumi sem dæmi eru til á íslandi. Og það er raunar ekki seinna vænna, því sumir halda aö Frarhsókn hafi hug á aö leggja til kosninga í Jiaust og beita þá sömu blekkingaraðferöunum. og síöast. Miðrikudasrur 2. aprfl 1952 — ÞJÖSVVILJINN — (5 „Á ÉG AÐ SKJÓTA ÞIG MANNI“?-' Lítili fallegur snáði reynir að yggla saklaust and’it sitt og veifar stórri skammbyssu sem er furðu góð eftirlíking af „alvörubyssu". Menn kannast. kannske við þetta og hafa veitt þvi athygli í hvaða átt leikir drengja hafa beinzt undanfarið. Strákar, sem einu sinni létu sér nægja að herma eftir hundnm eða köttum í ástarkvöl, fram’eiða nú hljóð sem minna á óhugnanlegan hvin í byssukúlum. Hvað veid- ur því, spyr ef til vill móðir, að bamið mitt er með hugann fullan af manndrápum og öðr- um hervirkjum 7 Hváð er þessi Roy Rogers sem tekur hug drengsius allan ? er það okkur að kenna, því að það ér okkar að búa þau und- ir áð verða nýir þegnar. Við skulum taka frá þeim Roy Rogers og Humprey Bog- hart og láta þau hafa eitt- hvað betra í staðinn. i KVIKMYNDIRNAR Ég hygg að margir geri sér ekki grein fyrir hættunni sem sál bama og ungiinga stafar af bandarískum sorpkvikmynd um. Sálfræðingar fullyrða, að við búum al’a ævi að þeim áhrifum, góðum eða illum, sem við verðum fyrir á bams- aldri. Það hljóta allir að viður- kenna að bömum er ekki hollt að horfa á manndráp sér til skemmtunar þótt það sé kall- að „alltígamni". Börain hafa auðugt ímyndunarafl og Roy er þeim eins mikill raunveru- leiki og hvað annað. „Hver skaut hann“ gall við drengur- inn, sem heyrði að verið var að ta’a um að maður hefði látizt. Ég segi ekki að bömin verði almennt misendismenn þegar þau vaxa upp þótt þau sjái glæpamyndir en ’álirif þeirra em alla vega neikvæð ef ekki skaðleg. LEIKSKÖLARNIR I leikskólum bæjarins er stuðlað að auknum þroska barnanna. Þau læra ljós, skapa myndir, syngja, fara í leiki o.s.frv. Yfirleitt fer þeim fram, fé’agsþroski þeirra dafn- ar. Kunnáttufólk leiðbeinir þeim. Þetta er rétt leið í barnauppeldi og leikskólamir eru þarfaþing. Móðirin verður glöð þegar bamið kemur heim og fer með þulu af Gretti sterka sem það hefur lært í skó’anum í dag, eða biður um liti og vill -fara að teikna. En svo kemst barnið á þann aldur að það er ekki lengur pláss fyrir það í leikskólanum. Þá tekur gatan við. Roy Rog- ers, skammbyssur, kókakóla og tyggigúmmí. Þulan af Gretti sterka er gleymd, lit- imir og sköpunargleðin fá að liggja niðri í skúffu. HIÐ SÆTA EITUR íslendingar lifðu af eldgos, lallæri og danskar súpur í T00 ár og héldu á sínu hvaö sem á gekk. En nú hefur okk- ir verið boðið uppá hið sæta ntur. Vísindamenn nútímans í lýlendupólitík vita áð það ;r sterkara að eitra fyrir sál- na en berja líkamann. (Er ekki betra. að gá að sér, Islendingar? Börnin eru það fegursta og lýrmætasta som við eigum >ví að þau eru framtíð lands- ns. Sé eitthvað athugavert í ari bama okkar og imglinga Mlðvikurtacruv 2. apríl ■ (Thco- dosius). 93. dagur ársins. — Tun<d í hásuðri kl. 19.04. Fyrsta kvartil kl. 7.48. - Sólarupprás kl. 5.43. Sóiarlap ki. 18.22. — Árdegisflóð W. 10.50. Síðdegisflóð kl. 23.00. Lágfjara kl 17 02. Sklpadeild S.I.S.: Hvassafeli er í Álaborg. Arnar- fell ér í Álaborgc Ker þaðan vænt- aniega í dágr áTeiðis til Reykjavík- ur. Jökulfell er í Reykjavík. Sldpaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjo,vík í kvöld austur um land til Seyðisfjarðar. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær- kvö’d til Breiðafjarðar. Þyriil er á leið frá Austfjörðúm til Rvíkur. Oddur er á Húnflóa. Ármann fer frá Reykjavik til Vestmannaeyja í kvöld. EIMSKTP: Brúarfoss fór frá Rvík 31.3. til Vestur- og Norðurlandsins. Detti- foss kom til Rvikur í gær frá N. Y. Goðafoss kom til N.Y. 30.3. frá Rvík. Gullíoss fór frá Leith í gær til K-hafnar. Lagarfoss fór frá Rotterdam í gær til Antverp- en. Reykjafoss kom til Rvíkur 31.3. frá Hull. Selfoss fór frá Rvík 29.3. til Middlesbrough og- Gautaborv. Tröllafoss fór frá R- vík 29.3. til N.Y. Foldin fór frá Antverpen 28.3. til Reyðarfjarðar og Rvíkui-. Vatnajökull " fór frá Hamborg í fyrrinótt til Rvíkur. Straumey er í Reykjavík. Flugfélag: Island: 1 dag verður flogið til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Hellissands, Isafjarðar og Hólmavíkur. Á morgun til AK, VE.. Biönduóss, Sauðárkróks og- Austfjarða. TTingað til liefur flnnskl þjóðkva*Sa- balkurlnn mik’t hsitiS Kaleyála á hverrl tungu, og hefur ekki verið lagt út i að þýða nafn lians. Nú liefur Finnlandsvinafélagið á Is- Iandi þýtt það, og skulu icvæðin hér eftir heita Kállivala, sbr. blöðin um daginn. Muii þetta vera GÁTÁ Gestumblinda. * Hver er hinn hyelli, er gengur harðar götur, og hefur hann þær fyrr farið; mjög fast kyssir og hefur munna tvo, sá er á gúlli einu genguy? Ráðning síðustu gátu: þar lagð- ist þú í forsælu og kældir varir þínar á dögg. gert í helðursskyni við útleggjara kvæðanna — sem er Katli lsfeld. Kvennadeild Slysavarnaféiagslns heldur skemmtifund annað kvöld kl. 8 í Sjálfstæðishúsinu. Lesið nánar um fundinn í aúgl. í bláð- inu í dag. . Þegar kaupandiim gengur fram- hjá samkeppnlsfa*rri inniendri framleiðslu er verið að greiða út úr landinu vinnulaun fyrir frani- leiðslustörfin á sama tíma og innlent verkafólk, konur og karl- ar. gengur atvinniilaust.“ Nætnrvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. La*knavarðstofan Austurbæjar- skólanum. Sími 5030. Frjáls verzlun, 1,- 2." hefti þessa ár- gangs. hefur bor- izt. Úr efnisyfir- liti: Skipan úu- flutningsmála, eft- ir Pétur Thorsteinsson. Pyndingar andstæðar íslenzkum lögum eft- ir Einar Arnórsson. Natan og Ol- sen h.f. 40 ára. Brautryðjendur stóriðjunnar. Skörð fyrir skildi; minningargreinar. Gluggasýning- ar, eftir Sveinbjörn Árnason. Frá borði ritstjórnarinnar. Félagsmál o fl. FríkirUjan. Föstu- messa kl. 8.20. Sr. Þorsteinn Björns- son. — Laugarnes- kirkja. Föstumessa í kvö’.d kl. 8.15. Sr. Garðar Svavarsson. — HaHgríms- kirkja. Föstumessa kl. 8.15. Séra Jakob Jónsson. Fundur í kvöld kl. 8.30 venjulegutn stað. — Stundvísi. FLOHKSG J ÖLDIN. Eitt af verkefnunum sem unn- ið er að i Sósíalistal'élaginu umt þossar mundir er aö stórbæta innheimtu floklisgja.idanna. Það er lágmarksskylda livers flokksfélaga að standa í skil- um með flokksgjaid sitt á rctt- utu tínm ji.e. um hver niánaða- mót. Safnið því ekki skuldum við félagið, énda verður greiðs’an örðugri cftir því sem upphæðin hækkar. Féiagið ekki á aðrar tekjur að troysta til starfsemi sinnar en gjöld íéíaganna og því áríð- andi að a’lir standi í skilum. Munið þvl að greiða floklts- gialf'lð nú um mánaðamótin og eftirleiðis á hvcrjum gjald- daga. ’tf-k M é C -C -r.'i g> : L.': :............................................. 74. dagur Timinn birtir skýrslu um fyrsta árangur iSju sinnar: Hundruð telpna 14—18 ára stunda drykkju- skap og lauslæti á Keflavíkurflugvelli Síftan landið var hermunið I hefur Tíminn bari/.t fyrir | því að verða aðalmálgagn hemámsliðsins. Viku eftir Hvar liggja mgbls-ritlaun- in fyrir Nokkrar sögur? Fyrirspurn til Valtýs Stefánssonar Vandséð hvort þessl hælbít- ur skálda, Valtýr Stefánsson, lýsir sjálfum sér betur þegar hann ber af sér þjófnað í líf og blóð vlð H.K.L. lieldur en þegar hann, sem aimai*s. er- al- ment og opinberlega talinn elga nútímametið í því að níða íslenska túngu ofaní skarnlð, tekur til að reigja sig uppúr þurru yfir því að iiann sé ineiri íslenskumaður en einn helstur meistari túngu vorrar á þessari öld, Þórbergur Þórðar- son, — þá má nú segja að moldiu sé farin itð rjúka I lognlnu. Valtýr Stefánsson þykist liafa fundið upp merkilega reglu í viðskiftafræði, ekki velt ég hversu vel sú regla kann að standast lögfi-æðilega gagnrýni, en hún er fyrir sitt leyti at- liyglisverð tUraun til hag- kvæmrar lausnar á skuldamái- um — eins lángt og liún nær. Kenníng Valtýs er sú, að ef nýr maður tekur vlð stjórn fyrlrtækis, þá séu þarmeð all- ar fyrri skuldbliidíiigar fyrir- tækisins falliiar úi* gildi. Þeg- ar viðskiltavinur fyrirtækisins kemur tU að vitja uni innstæðu sína hjá því frá fyrra ári, þá er svarlð: það var aiuiar sem stjórnaði fyrirtækinu í fyrra. Kjarni þessarar kenníngar Val- týs virðist vera að nýi maður- inn, sá sem tók við stjórn fyr- irtækislns í ár, haíi bara „unn- Ið bánkann", hann megi sjálf- ur hlrða úr kassanum til frjálsra afnota það fé sem þar liggur geymt á nafn viöskifta- vina íyrirtækisins. Það er eln- kennilegt að hitta svona skoð- anir á viðskiftamálum í blaði manns sem þykist vera lélta- dreingur kaupsýslumanna, enda dettur mér ekkl £ hug að Val- týr hafi þorað að fylgja fram kenníngu sinni við nokkurn kaupsýslumann seni taldi tíi skuldar hjá Mogganum þegar bann kom að honum, Þessari reglu í viðskiftum er hægt að haída fram gagnvart fátæku umkomulausu islensku skáldl — ef þeim sem það gerlr er í blóð borln nægileg fyrirlltníng fyrlr íslenskrl túngu og ís- lenskum bókmentum, og hef- ur þaráofan selt sjálfan sig dönskmn gróssérum á leigu. En það þarf meira en litla þjálfun í blygðunarleysi tU að skrifa um þessa kenníngu í biöðin og halda henni fram sem góðum siðum fyrir aJ- menníiigl. Það nuuidi að minsta kosti oingliui kaup- sýslnmaður gera. Því mlður var ekki hægt að hafa melra af mér I þá daga en þessi ritlaun fyrlr Nokkr- ar sögur, sem ég átti geymd í kassa Morgunblaðsins frá því árið á undan. Og þetta cru sem sagt hin einu ininnisverðu vlð- skiftl okkar Valtýs Stefánsson- ar, þvl hitt kalla ég ekki vlð- sklfti þó þessl tannlausi had- bítur hafi verið á eftir mér í öll þau ár siðau hann koni að biaðinu. Þegar ég minni hann á vlðskiftí okkar, æplr hann bara uppyfir sig: þvílikur ó- hróður og lygi, ég fer bara í mál! Ég bið menn fyrlrgefa þó mér flnnist þetta lielsti líkt næturgestinum sein skanim- aði elganda kassans, af því hann þóttist ekki fiima þar nóg. Mér virðist það ætti að vera Iágmark kurteisinnar að taia vel um það fójk sem mað- ur hefur flegið. Valtýr Stefánsson sver og sárt við leggur að hann liafi ekki töfrað tU sín ritiaunin fyrlr liirtíngu bókar minnar Nokkrar sögur í dálkiun Morg- unhlaðsius. En með leyfi að spyrja, hvar liggur þetta fé og ávaxtast, ef ekki lijá hon- um? Mér þykir ekki smálitið_fyrir þv£, að Valtýr skuli boða að hann ætli að inetta að ræða við mig hið gamla skuldamái sitt', því þá sé ég ekki livernlg við tveir höfum neltt sameigin- legt umræðucfni afgángs að dispútéra um á lífsleiðinni framar. v H. K. L. viku og mánuð eftir mánuð hefur }wð blað birt smeðju- legar og lævíslegar áróíurs- greinar í þágu heruámsliðs- ins og sérstakiega reynt að gera hiua erlendu menn að átrúnaðargoðum og fyrir- myndiim æskulýðsins. Var einum blaðamanni Tímans boðið sérstaklega til Banda- ríkjanna í fyrra til að læra iþessa iðju, og hann hefur ekki legið á liði sínu. Hami hefur meira að segja gengið svo largt að birta viðtai við McGiaw heraámsstjóra, þar sein áróðurinn var settur frarn á blygfunarlausari hátt en nokkru sinni fyrr. Auðvitað hefur þessi iðja borið árangnr. Óþroskaðir unglingar sem lesið hafa Timann hafa komizt á þá skoðun að hin nánustu sam- skipti við hernámsliðið væru flestu öði*u eftirsóknarverð- ari. Aðstandendur Tímans hafa sent tugi og hundruð ungra telpna í klær liiiuui erlendu manna, vitandi rits og a£ ráðmun hug, — en síðai: tekur \ið kennsla í drykkjnskap og saurlifnaði. 1 gær birtir Tíminn svo skýrslu um árangurinn af starfi sínu. Skýrslan talar sínu skýra máli og þvi skal hún birt hér í heild. Hún hljótar svo: „Gamall braggi við Hafnar- götu í Keflavík, skammt frá samkomuhúsi ungmennafélags- ins þar, er eina byggingin hér á landi, sem hægt er með full- um rétti að nefna kvennafang- elsi. Ekki á þetta þó neitt skylt við Keflavík sjálfa. eða íbúana þar, heldur em þarna vistaðar stúlkur, sem gerzt hafa brot- legar á Keflavíkurflugvelli, unz unnt er að koma þeim heim til sín. Langflestar þessara stúlkna eru á aldrinum 16—18 ára, að langmestu leyti úr Reykjavík. Fangelsið í Keflavik tekiu* fimm stúlkur samtímis, og iðu- lega ber það við, einkum uin helgar, að fleiri þarf að vista. en þa.r komast íyrir, svo að lögi-eglan kemst í vandræði með afganginn. Brot þessara stúlkna em þau, að þær hafa á óleyfi- legan hátt farið inn á völlinn, •verið þar ofurölva eða ekki far- ið út af vellinum fyrir þann tíma, sem skylt var. Dagixm eftir koma stundum foreldrar og vandamemi að sækja þær. Á antmð hundrað á svörtum lista. Fyrir nokkm vom 150 stúlkur á svörtum lista hjá lögregluliði því, sem hefur eft- irlit með ferðiun á Keflavíkur- flugvöll. Langflestar iþessara stúlkna hafa verið settar á listann vegna drykkjuskapar, en smnar hafa orðið uppvísar að gjaldeyris- og vörusmygli. Þessum stúlkum er snúið aftm* Framhald á 6. síðu. Góðar gæftir - en aill tregur Landssamband íslenzkra útvegsmanna liefur látið Þjóðvilj- anum í té upplýsingar um afíabrögð og annað varðandi út- gerð í febrúarmánuði s.l. í verstöðvnmim sunnan og suðvestan lands, og Fiskiiélag islands heí’ur veitt blaðinu uppiýsingar uin afla á 'þessum stöðum í marzmánuði, — Gæftir hai’a yfirieitt verið góðar — en afli tregur. Hér fara á eftir upplýsingar um vertíðina á nokkrum þess- ara staða, frá hinum stöðvun- um verður sagt í næstu blöð- um. (Innan sviga er getið frá hvorum aðilanum hver frétt er.) Vsstmameyjar Veiðar stunduðu í febrúar- mánuði, að meðtöldum aðkomu- bátum, 66 bátar. 31 voru með línu og net, 21 botnvörpu og 12 dragnót. Neta- og línubátar fóru samtals 492 róðra og öfí- uðu rúmlega 1.839-(4 smál., togbátar fóru 114 veiðiferðir og öfluðu rúml. 478 smál. og dragnótabátar fóru 60 veiði- ferðir og öfluðu rúml. 91 smá1 Samtals varð aflinn í mánuð- inum tæpl. 2.409 smál. í 666 veiðiferðum. Lifur samt. 226.5 smál. I janúar var heildarafl- inn rúml. 338V2 smál. af 16 línubátum, 6 togbátum og 6 dragnótabátum. — Aflahæstir urðu: LÍNU- OG NETABÁTAR: Bátur Smál. Veiðif. Ver . .. 88 11 Týr . .. 86.2 21 Frigg . 85.3 21 TOGBÁTAR: Bátur Smál. Veiðif. Gullborg 72.2 6 Vonin II. .... 55.6 11 Björg . 38.9 6 Þannig töluðu allir nema stóri, skeggj- aði múrarinn, sem ekki bjó yfir neinni sérstakri ska.rpskyggni. Hann hafði iilustað á samtalið án þess að skilja hversvegna það væri svo stianglega bannað að ncfna nafn þess ókunna.... .... ef hann væri nú línudansari, fyrst hann gekk á línu — hversvegha vildi þá konan hcldur deyja en að láta þann fá það reipi, sem hann þurfti á a.ð halda i starfi sínu. Múrarinn var alveg ringlaður og á- kivað’ að hugsa ekki meíra um þ(;tta til að missa ekki vitglóruha. Hodsja Nasreddín var kominn langt burt, en gat ekki látið hjá líða að hugsa um tekin andlit fátæka fólksins. Hann gat. ekki setið kyrr í hnakknum, heldur stöklc af baki og gekk við hlið asnans og spark- áði götusteinunum í aliar áttir. — Bíddu bara rólegur, Dsjafar okrari, hvíslaði hann, og ískyggilegur glampi tendraðist í svörtum augum ha’.ns. — Og þú, emír, hélt hann áfram, :— þii mátt bíða bleikur og titrandi, þvi Hodsja Nas- rcddín or í Búkhara. Þið skuluð ekki fá að halda áfrám hílífinu, saurugu sjakalar, og fólk mitt skal ekki kvalið eilíflega! DRAGNÓTABÁTAR: Bátur Smál. Veiðif. Aldan ...... 11 12 Birgir ......... 9.8 8 Mýrdælingur 8.7 ■ 3 Tíðarfar í febrúar var fá- dæma gott og voru almennt farnir 20—21 róðrar í m.án- uðinum, og er þó ek’.ri róið á ’.unnudögum. Sjaldgæft mun vera, að svo- margir ’ róðrar séu i’arnir í Véstmannaeyjum í i essum mánuði. Afli var tregur í öll veicar- færi, einkanlega hjá togbátum, scTn venjulega hafa aflað mcira í febrúarmánuoi en að þessv sinni. Veiðarfæratjón var lítio sem ckkert og vélabilanir litlar og varla hefur komið fyrir að draga liafi þurft bát að landi. Nokkrir bátar voru um síð- ustu mánaðamót enn ekki byi’j- aðir vertíð vegna þess að verið var að setja vélar í þá eða endurbæta þá á annan hátt. Mest af febrúaraflanum var fryst, en einnig töluvert saltað Þá var og allmikið hert. Fiskurinn, sem veiddist fratr að 22. febr. var mjög löngu- og keilublandinn, en eftir þennan tínia veiddist nær eingöngu þorskur, sem var stór og af gömlum árgöngum. Fiákurinn var óvenjulega lifrarmikill, á það ekki sízt við um ýsuna. Or henni hafa undanfarin ár fengizt. 50—55 kg. lifur úr hverri smál.; en í vetur héfur lifrarmagnið verið allt að 70 kg. úr hverri smál. (Frá LÍÚ). Gæftir vora ágætar í marz. Netjabátar fóru 26 sjóferðir. Aflabrögð voru mjög misjöfn, en fóm batnandi í síðustu viku, öfluðu netjabátar 8—9 lestir s.l, sunnudag. Hæstj báturinn er Gullborg með um 270 estir. Mest aflamagn í róðri liafði Erlingur II. 18. marz, 22 lestir af slægðum og hausuðum fiski. Vegna góðra gæfta liefurnetja- fiskurinn verið góð vara, en á Framhald á 7. síðu. i Þing’mennirnir í brezka parla- meiitinu voru óvenjulega mikjuni önnum Itafnir í vikunnl sem leið. Sátn á fundum nætur og daga. Málefnið á dagskrá var hið alvar- lega eínaliagsástansl þjóðariiinar og sérstaklega þó liinir sívux- andl örðugleilsar úrflutningsverzJ- unarinnar. Saga brezku þjóðariiinar á und- anförnum áratugum hefur sann- arlega verið saga þrenginga og erfiðlelka. Eki.i sízt nú síðustu árin eftir'að áhrifa Marshall-„að- stoðarinnar" tók að gæta . Fáar þ.ióðir eiga eins nilkið lindir því komið og Bretar að út- flutningsverzlunin sé miktl. Til- vcra þeirra sem þjóðar er bein- iínis liáð því að svo sé. Undanfarin ár liafa Bandaríkin meinað Bretum að eiga viðskipti við Austur-Eviópuríkiii. Sovét- ríkin og Kina, en £ þessum rikj- um búa uin 40c; af öllu mannkyn- iiili. Veldur ]>ví þetta viðskiptu- bann Bandaríkjanna Bretum lifnu mesta tjóni. En hlutur ltiniui Iiandarísku í úgæfu brezltu þjúð- arinnar er eltki þar með talinn. Banduríklii haía nefnilega undán- farln ár stuðlað 'af alcfll að upp- Framhald ,á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.