Þjóðviljinn - 02.04.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.04.1952, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 2. apríl 1952 Hinn mikli Ruberi (The great Rubert) iBráðskemmtileg og fyndin gamanmynd. — Aðalhlut- verkið leikur hinn óviðjafn- anlegi gamanleikari Jimmy Durante. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Dæmið ekki (My Foolish Heart) A.merísk kvikmynd gerð af SAMUEL GOLDWIN („Okk- ur svo kær“ — „Beztu ár ævinnar“). Susan Hayward, Dana Andrews. Sýnd kl. 5, 7 og 9. S.G.Ti Spennandi spilakeppni um 300’,00 kr. aðalverð- laun eftir 5 spilakvöld. — Enn er tækifæri til að keppa um heildarverðlaunin. Kvöldverðlaun í peningum Dansinn hefst kl. 10.30 Aðgöngumiöar seldir að Röðli frá kl. 7. Sími 5327 Félagsvist aö Röðli kl. 9 í kvöld. M»0*C«0»0*0«0*0»e*0«0»0«0«0»Q«0«0*0«0#0»0*C>*0»0*0*0»0»*0«0»0»0*0»0*0»0»< fto*o*o*o*o*o«o*oéo«o«o*o«o«o#o*o«o«o«o«o«oio*o«o«o«o*o*o«o*o*o*o«o«o«C( Kvennadeild Slysavamaíélagsins í Reykjavík HELDIJR skemmtífund «* 09 S§ .* Is ss- o* oi •o 8* .* ss í Sjálfstæöishúsinu fimmtudaginn 3. apríl kl. 8 Skemmtiatriði: 1. Einsöngur: Guðmundur Jónsson. 2. Einleikur á fiðlu. 3. Upplestur: Gunnþórunn Halldórsdóttir. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Félagskonur vitji aðgöngumiða sem fyrst í verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur. Nefndin. uv . BO9O9O9O9O9O9O9O9C9O9O9o9O9O0O9O9O9O9O9O9O9O9O+J9O9C9O9O9O9r>9O9O9O9O9O9O0C9O9C9O9r>9O9O9O9O9O»O9<> D9O9O9O9O9O9O9O9O9O9Ö9Cj9O9O9O9O9O9a9i^9O9O9O9n0)9CmO9Cj9O9O9Cj9Cj9O9CmCmO9O9CmO9O9O9O9O9O9O9O9O9O9Om s------------------------------------------------------------------------------------------------N rms tól ar ódýrir og smekklegir með mjög fjölbreyttu áklæði. Ennfremur armstólasett ávallt fyrirliggjandi. Sérlega góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar, Laugaveg 166. Einangrunarkork K O R K undir gólfdúk nýkomið. KORKIÐJáN H. F. Skúlagötu 57 — Sími 4231. LEIKFELAG REYKJAYÍKUR' PI—PA—KI (Söngur látunnar) Sýning í kvöld klukkan 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Sími 3191. Örfáar sýningar eftir Lesið smáauglýsingarnar á sjöundu síðu. Morgunkaíii með brauði, áleggi og kökum kr. 4.50. Miðdagskaffi með brauði og kökum kr. 4.50. Á öðrum tímum eftir veitingaverði. Heitt & Iíalt BR0NTE-SYSTUR (Devotion) Áhrifamikil ný amerísk stór- mynd, byggð á ævi Bronte- systranna, en ein þeirra skrifaði hina þekktu skáld- sögu „FÝKUR YFIR HÆÐ- IR“, og önnur skrifaði „JANE EYRE“. Ida Lupino, Olivia De Havilland, Paul Henreid. Sýnd kl. 7 og 9. Ærslabelgir í ævintýraleit Mjör spennandi ný amerísk kvikmynd um stráka, sem lenda í mörgum spennandi ævintýrum. Sýnd kl. 5. 119 þjódleikhOsid „Sem yður þóknast" Sýning í kvöld kl. 20.00 Fáar sýningar eftir „Þess vegna skiljum við" Sýning: fimmtudag kl. 20.00 „Litli Kláus og stóri Kláus" Sýning föstudag kl. 17.00 Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13.15 til 20.00 Sunnudaga kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntunum. — Sími 80000. FASTEIGNASALA Konráð Ó. Sævaldsson, löggiltur fasteignasali, 'iAusturstræti 14, sími 3565. * Frá Fatapressu KR0N Getum nú afgreitt kemiska hreinsun og pressun íata með stuttum afgreiðslufresti Fatapressa Fatamóttaka á Grettisgötu 3 og Hverfisgötu 78 Kairo (Cairo Road) Mjög spennandi og viðburða- rík kvikmynd um baráttu egypzku lögreglunnar við eiturlyfjasmyglara. Myndin er tekin í Cairo, Port Said og á hinu nú svo mjög róstur- sama svæði meðfram Súes- skurðinum. Eric Portman, Maria Mauban. og egypzka leikkonan Camelia. Aukamynd: Líkamsrækt, athyglisverð amerísk mynd. Sýnd kí. 5, 7 og 9. ást og ofstopi (In a Lonely Place) Ný amerísk mynd, hlaðin spenningi, sem vex með hverju atriði, en nær há- marki í lok myndarínnar á mjög óvæntan hátt. Humphrey Bogart, Gioria Grahame. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hrekkjalómur her- búðanna („To tossede Rekrutter“) Sprellfjörug og fyndin ný sænsk gamanmynd, með hin- um frægu grínleikurum: GUS og HOLGER sem á norðurlöndum eru kallaðir „Gög og Gokke“ Svíþjóðar. Aðrir leikarar: THOR MODÉEN Danskir skýringartextar Sýnd kl. 5, 7 og 9 ----- 1 ripolibio — — Næturlíf í New York (The Rage Of Burlesque) Ný, amerísk dansmynd frá næturklúbbum New York borgar. Aðallhlutverk: Burlesque drottningin i Lilliaíi White. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára ER KAUPANDI AÐ FATAPRESSU (fyrir þvott), stærð ca. 110 —120 X 30—40 cm. Upplýsingar í síma 6362 eftir kl. 6. k__________________x SýiftiiftgargesÉii* vllldii iftiyiidir efÉir ívo. Hafiftfirdinga Ráð var gert fyrir því, að Ljósmyndasýning áhugamanna í Listvinasalnum lyki á sunnudagskvöldið var, en vegna gífur- legrar aðsóknar tvo síðustu dagana hefur verið ákveðið, að hún verði opin í nokkra daga enn. Hinsvegar lauk atkvæða- greiðslunni um tvær verðlauna myndirnar á sunnudagskvöld, en sýningargestir áttu að velja tvær beztu myndirnar. Dóm- nefnd atvinnuljósmyndara hafði þegar valið hinar tvær myndirnar, eins og skýrt hef- ur verið frá. Eins og vænta mátti, dreifðust atkvæðin mjög, og hlutu svo að segja allar myndirnar eitthvert atkvæði. Er mjög skemmtilegt að virða fyrir sér, hvernig smekk al- mennings gagnvart ljósmynd- um er háttáð, og ekki sízt, þegar borið er saman við nið- urstöður atvinnuljósmyndar- anna. : ’ Úrslit atkvæðagreiðslunnar urðu þau, að flest atkvæði féllu á mynd nr. 4, „Hliðið“ eftir Ásgeir Long í Hafnar- firði og mynd nr. 78, „Æsku- draumur“ eftir Herdísi Guð- mundsdóttur, Hafnárfirði. Þess ar tvær myndir voru jafnar að atkvæðum og hlutu báðar 5,8% atkvæða. Næstu myndir þar á eftir voru „Sólarlag" eftir Gunnar Pétursson, Rvík með 5,5%, „Jólasnjór“ eftir Herdísi Guð- mundsdóttur með 5,1%, „Haddý“ eftir Rafn Hafnfjörð með 4,3% og „Jólanótt" eftir Gunnar Jónsson með 4,0%. Ef athugað er, hvaða sýn- endur eru hæstir með saman- lögð atkvæði, verður röðin þessi: Herdís Guðmundsdóttir (á 3 myndir), Ásgeir Long (4 myndir), Gunnar Pétursson (4 myndir), Þorvarður R. Jóns- son (4 myndir) og Rafn Hafn- fjörð (3 myndir). Myndirnar, sem fengu verðlaun atvinnu- ljósmyndara hlutu þessi at- kvæði: „Dagrenning“ eftir Bíbí * Gísladóttur 0,7% og „Frosin strá“ eftir Þorvarð R. Jónsson 2,7%. Af þessu má sjá, hve smekkur almennings og fagmanna er ólíkur. (Þó höfðu fagmenn bent á „Æsku- draum“ Herdísar sem eina af fjórum beztu myndum). Það er einnig athyglisvert, að þau, sem flest atkvæði fá eru bæði Hafnfirðingar, og mega þeir vel við una. Sýningin verður enn opin í nokkra daga, frá kl. 1—10 dag- lega, og geta menn þar virt fyrir sér þessar niðurstöður. Leiðréttieg Rangt var það í frétt hér í bla&inu nýlega að Einar Bene- diktsson hefði reist íbúðarhúsið að Höfða. Það var franskur ræðismaður sem lét reisa húsið, en Einar keypti þáð og bjó þar um skeið. Sendiherzs í Argenfími og Brazilíu í Á fundi ríkisráðs í gær var Pálmi rektor Hannesson skip- aður í orðunefnd í stað Sigurð ar Halldórssonar, er lést 2. janúar s.l. Þá var m. a. staðfest skipun Thor Thors, sendiherra íslands í Bandaríkjunum, til þess að vera jafnframt sendiherra í Argentínu og Brazilíu með að setri í Washington. (Frá ríkisráðsritara.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.