Þjóðviljinn - 02.04.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.04.1952, Blaðsíða 8
Sfórfelld verðlaekkun á maf- vælum í Sovéfríkjunum FjórSa verSlœkkunin á sex árum í íyrrakvöld birtu forsetar Æðsta ráðs Sovét- ríkianna og miðstjórn Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna tilkynningu um nýja verðlækkun þar í landi á neyzluvörum almennings. Verðlækkun iþessi, sem er liin fjórða á síðustu sex árum, nær til allra algengustu mat- væla svo sem mjöls, brauða, kjöts, unnins kjötmetis, i'eit- metis, sylcurs, sælgætis o.s.frv. Leppur Frakka í Túnis kemur ekki saman stjóm Allsherjarverkfall var í Túnis í gær i mótmælaskyni viö' ofbeldioverk nýlendustjórnar Frakka þar. Bakhush, sem [Beyinn í Tún- is fól að mynda stjórn sam- lcvæmt kröfu Frakka, gekk í fiDkkunrmi Síðan um sí'ðustu helgi hefur vcríð allgóð sókn hjá mörgum deildum og hafa nokkrar þeirra náð 100% í einstökum verkefnum, t.d. hafa Meladeild, Skerjafjarðar- deild og Bolladeild náð 100% í innheimtu fiokksgjaida og eru þá 5. deildir iills sem náð hafa taki- markinu, en aðrar deildir eru í örri sókn. í söfnun áskrifenda að Þjóðviljanum hefur engin deild enn náð takmarkinu en í gær var góður dagur í þeirn efnum, en þá söfnuðust 6 nýir áskrifendur og •eru allar deildir komnar þar á blað nema Nesdeild, Valladeild og Laugarnesdeild, sem ekki mega láta lengur um sig spyrjast að þær komist ekki d blað. Söfnun áskrifenda að Rétti gengur einnig mjög vei, þrjár deildir haf^. þar náð talcmarkinu og ein er kominn í 200%, en það er Boliadeild. Nes- deild, Valladeild, Skerjafjarðard., Skuggahverfisdeild, Skóladeild, Barónsd. og Kleppsholtsdeild hafa enn engum áskrifenda safnað að Rétti og gengur það ekki svo lengur. 1 öflun nýrra flokksfélaga er ein deildin búin að ná 120% cn það er Njarðardeild. Aðrar deildir eru margar hverjar komn- ar a.f stað, en herða þarf mjög róður þarna, enda miklir möguieik ar fyrir hendi. Notum vel hvern þann dag sem eftir er, efium Sósialistaflokkinn og blöð hans, það er svar íslenzkrar alþýðu til afturhalds þessa lands. Röð deildanna er nú þannig: Þjóðviljinn Kéttur 1. Sunnuhvolsd. . . 69% 13. 11% 2. Njarðardelld . . 64% 6. 57% 3. Bolladeild ...... 56% 1. 200% gær á fund Beyans og skýrði frá því að hann fengi engan til að starfa í stjórn sinni. Bað Beyinn hann að reyna enn í nokkra daga. Allsherjarverkfallið, sem gert var strax eftir að frönsku Framhald á 7. síðu. Pöntun sem enginn vill gangast við Komin er til Hamborgar mik- il sending af efni í hereinkenn- isbúninga, sem enginn fæst til að taka við. Maður nokkur gerði pöntun hjá dönsku vefn- aðarfyrirtæki, og kvaðst eiga að panta efnið í einkennisbún- ingana á væntanlegan her í Vestur-Þýzkalandi og yrði mál- ið að fara mjög leynt. Efnið var síðan ofið í Danmörku og Frakklandi en þegar fyrsta sendingin kom til Vestur-Þýzka lands fannst enginn viðtakand- inn. Vciðið á einstökiun vöruteg- unduni lækkaði frá 10% uppí 30% í gær. í tilkynningunni um verð- lækkunina segir, að hún sé möguleg vegna aukinnar fram leiðslu á samyrkjubúum Sovét- ríkjanna síðastliðið ár. Skýrt er frá því að miðað við sömu vörukaup spari verðiækkunin borgurum Sovétríkjanna 28.000 milljóna rúblna úígjöld á einu ári. Miðvikudagur 2. apríl 1952 — 17. árgangur — 76. tölublað „'v 4. Sog-adeild .........47% 5. 67% 5. Túnadeild ......... 45% 8. 40% 6. Þingholtsdeild . . 36% 11. 29% 7. Skóladeild ........ 29% 8. Langholtsd.....29.% 3. 100% 9. Vesturdeild .... 25% 10. 30% 10. Meladeild ........ 22% 2. 140% 11. Kleppsh.deild . . 22% 12. Skerjafj.deild . . 17% 13. Hlíðadeild ....... 15% 12 23% 14. Barónsdeild .... 11% 15. Skuggahv.d. . :. . 10% 16. Vogadeild ........ 10% 7. 57% 17. Þórsdeild ......... 9% 4. 85% 18. Ijaugarnesd..... 9. 40% Síðasta suedmót vetrarins er í kvöld Síðasta sundmótið sem lialdið verður hér í bænum á þessum vetri fer fram í kvöld í Sundhöllinni og hefst kl. 8.30 e. h. _ Keppendur eru tæplega 60 að tölu frá Reykjavík, Hafnarfirði, Akranesi, Keflavík, Borgarfirði og Ölafsfirði. Á mótinu eru meðal þátttak- enda sundfólkið sem æfir með þátttöku í Olympíuleikjunum fyrir augum, þau Þórdís Árna- dóttir, Ari Gu&mundsson, Pét- ur Kristjánsson, Helgi Sigurðs- son og Kristj'án Þórisson. Þá Hilll veiði 1 gær og fyrradag fékk trillu hátur frá Reykjavík óvenju- ilega mikinn afla hér innarlega í Faxaflóabugtinni. Fékk hann í fyrradag rösklega tvö tonn, og í gær einnig eitthvað á 3ja tonn. Virðist netjafiskur vera á leið inn iá' grunnið, og er raunar mikil fiskiganga fyrir öllum suðurnesjum. — Eigandi trillubátsins er Frans Arason. þurinn vafalaust tvísýnn. má búast við mjög jafnri keppni í bringusundi drengja — en á þeirri vegalengd setti Jón Magnússon IR drengjamet á síðasta móti. Á mótinu er keppt um tvo silfurbikara. Hörður Jóhannes- son hefur unnið baksundsbikar ÍR tvisvar og sveit Ægis þrí- sundsbikarinn tvisvar. Mun bæði Hörður og þrísundssveit- in hafa fullan hug á að láta bikarana ekki ur greipum sín- um ganga. I lok mótsins fer fram stutt- ur leikur í sundknattleik. Eig- ast við Norður- og Suðurbær. Skiptin eru um Túngötu, Aust- urstræti, Njálsgötu og Skipholt, Liðin vérða mjög jqfn og leik- Kjarnorhutil- raun í tnánuð I gær hófust í Nevadaeyði- mörkinni í iBandaríkjunum vest anverðum tilraunir með kjarn- orkuvopn og ihefur Bandaríkja- her tilkynnt, að þær muni standa út mánuðinn. Meðal annars verður 7000 maima her flokkur látinn hafast við nærri sprengingarstað og sækja jTir nýjan kjamorkusprengjugíg ,,til að venja menn við kjarn- orkuhernað“ eins og segir í til- kynningu hersins. Stálverklall í USA 8. þ. iii.? Verkfall hefur verið boðað i stálsmiðjum Bandaríkjanna frá og með áttunda þessa mán aðar. Stálframleiðendur vilja ekki veita kauphækkun nema þeir fái að hækka stálverðið en vei’ðlagsyfirvöldin benda á að gróði stálfélaganna hefur tvö- faldazt síðan Kóreustríðið hófst. Wilson, hervæðingar- stjóri Trmnans, hefur sagt af sér í rimmu þessari, en stjórn- in þykist allt vilja fyrir verka- lýðsfélögin gera eins og vant er þegar líður að kosningum. Vilja fá strax húsnæði fyrir 150 til 209 verkamenn í Keflavík og Njarðvík f gær komu Jónas Guðmundsson skrifstofustjöri og Hörður Bjarnason sldpulagsstjóri þeirra erinda til Ivellavíkur og Njarðvíkur að semja þar um leigu á hús- næði fyrir 150 til 200 verkamemi. Vildu þeir helzt fá húsnæðiiv strax, eða sem fyrst, og kváðu þetta óviðkomandi „Almennum verktökum" ættu menn þessir að vinna ýmis þjómisfustörf fyrir hernáms- lið Bandaríkjainaiina á flugveilinum. ----------------------------------------------------S Ríkisstjórnin sniðgengur lögin um Lánadeild smáíbuða Samkvæmt reglugerð hennar er ekki heimilt að veita lán til íbúða í fjölbýlishúsum! Samkvæmt reglugerð félagsihálaráðuneytisins um fyrirkomu- lag og skilyrði iána til smáíbúða er eiidmgis heimilt að veita lán til byggingar einbýlishúsa og sambygginga sem eru aðeins cin liæð. Með þessum reglugerðarákvaíðuin sniðgengur ríkis- stjórnin lögin um þetta efni frá síðasta Alþingi. Sjá allir hversu óhyggilegt og fráleitt er að binda skilyrði fyrir lánum þessum því að menn byggi einnar hæðar hús, enda þannig frá lögunum geng- ið af Alþingi að smáíbú'ðir yfir- leitt ættu kost á lánum úr sjóðnum, hvort sem þær yrðu byggðar i einbýlishúsum, cinn- ar hæðar sambyggingum eða fjölbýlishúsum. Mál þetta var rætt á fundi bæjarráðs Reykjavíkur 28. marz s. 1. og í því gerð eftir-i farandi samþykkt: „Bæjarráð beinir þeim, til- mælum til félagsmálanáðuneyt- isins, áð bráðabirgðastarfsregl- um um Lánadeild smáíbúða sé breytt til samræmis við þær breytingar, sem urðu á smáí- búðafrumvarpinu í meðferð Al- þingis, þannig að einnig sé heim ilt að veita lán til bygginga Sjjúkrahúsi Ncskaupstaðar gefið röntgentœki Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. I gærkvöldi afhentu stjórnir Rauðakrossdeildar * Neskaupstað- ar, kvenféiagsins Nönnu og Kvennadeildar Slysavarnafélagsins höfðinglega gjöf til sjúkrahússins í Neskaupstað. Er gjöf þessi vandað röntgénmynda- og gegnumlýsingartæki frá Philipsverk- smiðjunum í Hollandi. Björn Björnsson afhenti tæk- ijýfyrir hönd félaganna, en bæj- arstjóri og héraðslæknir þökk- uðu gjöfina. Læknirinn skýrði notkun tækisins fyrir viðstödd- um. Tæki þetta kostaði uppsett um 36 þús. kr. Hefur því til bráfabirgða verið komið fyrir í viðtalsstofu læknisins, og mun ver'ða þar unz sjúkrahúsið tek- ur til starfa. Þessi höfðinglega gjöf hefur mikið gildi fyrir Sjómaður handleggsbrertnar Keflavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Það slys vildi tii á vélhátn- um Ver frá Keflavík að cinn skipverja Erlendu.r Sigurðsson, fór með handlcgginn í spilreim- ina og brotnaði framhandlegg- urinn fyrir ofan olnhoga. lieilbrigðiseftirlitið í bænum og mun stórlega auðvelda störf læknisins. smáíbúða í fjölbýlishúsum, sem eru fleiri hæðir“. Samþykkt H.Í.P.: Fjörutíu stunda vínnuvíka? Á aðalfundi Hins ís- lenzka prentarafélags s.l. sunnudag urðu nokkrar umræður um kaupgjalds- málin og var í því sam- bandi borin fram og sam- þykkt einróma eftirfar- andi tillaga frá Guðmundi Halldórssyni og Stefáni Ögmundssyni: ' „Aðalfundur Hins ís- lenzka prentarafélags fel- ur stjórn sinrú að athuga mögulcika fyrir sameigin- llega kröfu um 40 st'unda vumuviku þcirra vefka- lýðsfélaga, er ganga til samninga á næstkomandi vrori. Árangur þessarar at- hugunar skal stjórnin síð- an leggja l'yrir félags- luijd, sem tekur ákvörðun um kröfur, sem gerðar kunna að verða til breyt- inga á núgiidandi samn- iugi v ið atvinnurekendur.“ SMðamót Horðurlands Jónas Ásgeirsson vann stökkiÖ og Pál! Guðbjörnsson 18 km gönguna • Siglufirði 31.-3. Frá fréttaritara Þjóðviljans Skíðamót Norðurlands hélt áfram kb 2 í gær og fór þá fram' keppni í stökki. Norðurlandsnieistari varð Jónas Ásgeirsson, stökk 37 og 33 metra og hlaut 143,7 stig. — Annar varð Skarp- héðinn Guðmundsson, stiiikk 36 og 34 m og lilaut 143,1 stig. Þriðji varð Geir Sigurjónsson, stökk 36 og 32 m og hlaut 138,2 sfeig. Eru þeir allir frá Siglufirði. B.fl.: 1. Sveinn Jakobsson, Siglufirði, stöklc 31,5 og 30 m., hlaut 131,5 stig. 2. Þráinn Þór- hallssion, Akureyri, stökk 39 og 26 m., hlaut 108,4 stig. 3. Einar Þórarinsson. Siglufirði, stökk 31,5 og 30. m. hlaut 82,1 stig. 17 til 19 ára fl.: 1. Árnar Herbertsson, Siglufirði, stökk 32,5 og 32,5 m., hlaut 134,4 stig 2. .Hjálmar Stefánsson, Siglufirði, stökk 30 og 27,5 m., hlaut 127,2 stig. 3. Jón Leós- , , Fr.amhald á 7. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.