Þjóðviljinn - 02.04.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.04.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. apríl 1952 — ÞJÓÐVIUINN — (T Vandaður stofuskápur og tvísettur klæðaskápur. (Lakkslípað maghoní) — Tækifærisverð. — Sími 2773 Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- ikápar (sundurdregnir), borðstofuborð og stólar. — 4 S B R Ú , Grettisgötu 54. Minningarspjold Samband ísl. berklasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöð- nm • Skrifstofu sambandsins, Austurstræti 9; Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjargötu 2; Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgar- stíg 1; Máli og menningu, Laugaveg 19; Hafliðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð Sig- valda Þorsteinssonar, Efsta- sundi 28; Bókabúð Þorvaíd- ;ar Bjarnasonar, Hafnarfirði; ;Verzlun Halldóru Ólafsdótt- : ur, Grettisgötu 26 og hjá ' trúnaðarmönnum sambands- ; ins um land allt. Ensk fntaefni ; fyrirliggjandi. Sauma úr til- llögðum efnxun, einnig kven- ; dragtir. Geri við hreinlegan I fatnað. Gunnar Sæmundsson, : klæðskeri Þórsgötu 26 a. ; Sími 7748. Stofuskápar dæðaskápar, kommóður ávallt fyrirliggjandi. — Hús- ;agnaverzhinin Þórsgötu 1. Svefnsófar, nýjar gerðir. Borðstofustólar og borðstofuborð úr eik og birki. Sófaborð, arm- stólar o. fl. Mjög lágt verð. c Allskonar húsgögn og inn- ;;réttingar eftir pöntun. Axel Eyjólfsson, Skipholti 7, sími 8QÍ17._____________________ Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999 Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Viðgerðir á hús- klukkum, vekjurum, nipsúrum o. fl. Orsmíðastofa Skúla K. Ei- ríkssonar, Blönduhlíð 10. Sendibílastöðin h.f., [ngólfsstræti 11. Sími 5113. Nýja sendibílastöðin A.ðalstræti 16. — Sími 1395. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. SYLGIA Laufásveg 19. Sími 2656 Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. ••******, o.* ÍM5IÍJDDFÆÍ?Ö VIBÍíRBIft Góðar gæftir — afli tregur Blásturshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent íj; póstkröfu um land allt. - Bergstaðastræti 41. [ElAGSIfl Skemmtifund heldur Glímufélagið Ármann í samkomuusal Mjólkur- stöðvarinnar í kvöld og hefst hann með félagsvist kl. 8.30. — Önnur skemmti- atriði: Kórsöngur — Dans. . Félagar fjölmennið og tak- ; |ið méð ykkur gesti. Nefndiii. Páskavikan að Kolviðarhóli og Valgerð- arstöðum. Þeir, sem dvelja ætla í skálum þessum um páskana verða að láta skrá sig í t.R.-húsinu n.k. fcstu- lagskvöld kl. 8—9. Þar verða gefnar allar nánari npplýsingar. Skíðadeiíd I.R. III. Kolviðarhólsmótið fer fram við Kolviðarhól 24., 26. og 27. apríl 1952. Kepptj; verður í svigi og bruni karla, kvenna og drengja í öllum flokkum og auk þessj; skiðastökki. Þátttaka er öll- um félögum innan ÍSl og SKl heimil. Þátttöku skal tilkynna Ragnari Þorsteins- syni sími 5389 og 4917 fyr- ir 17. apríl. Skíðadeiid I.R. Túnis Framhald af 8. síðu. Innrömmum J; málverk, ljósmyndir o. fl. j | .4 S B R Ó , Grettisgötu 54. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Útvarpsviðgerðir ; A D 1 Ó, Veltusundi 1, ími 80300. Sendibílastöðin Þór SÍMI 81148. yfirvöldin höfðu handtekið fjóra ráðherra Túnisbúa og aðra stjórnmálamenn, var gert að frumkvæði verkamanna á einstökum stöðum en fyrir vérkfallinu í gær gekkst stjórn Alþýðusambands Túnis. Ný- lendustjórn Frakka, sem hefur stranga ritskoðun á Öllum fregnum frá Túnis, gerði lítið . úr , áhrifum verkfallsboðunar- innar í gær en sambandsstjórn in kvað það hafa verið algert nema hvað opinberir starfs- menn héldu áfram störfum. Yfirlýsing Mánudagsblaðið 31. marz birtir grein gegn grasætum, bindindismönnum og öðrum ídealistum. Hefur mér verið eignuð greinin, vegna þess að höfundur skrifar undir nafninu Örlygur. Að gefnu tilefni vil ég taka fram, að ég á engan þátt í umræddri grein. Reykjavík 1. apríl 1952. Örlygnr Sigurðsson, málari. Framhald af 5. síðu. því er jafnan misbrestur þegar ekki er hægt að vitja um reglu- lega. Veiðar með lóð voru lítið stundaðar í mánuðinum. All- margir togbátar búast nú til netjaveiða. Heildarafli er mjög misjafn og yfirleitt rýr. — (Frá Fiski- félagi íslands.) Sandgerði I Sandgerði stunduðu 21 bát- ur róðra í febrúarmánuði. Eru þetta allt landróðrabátar 22— 65 lestir að stærð og veiða með línu. Samtals fóru bátar þessir 427 róðra og öfluðu 2.223 smál. Lifrarmagn var 193 þús. lítrar. — I janúarmánuði öfluðust 816 smál. í 196 róðrum á 18 báta. Aflinn var ýmist frystur eða saltaður. U. þ. b. helmingur aflans er unninn í Sandgerði, en hitt er flutt til Garðs eða Keflavíkur. Heldur meira er saltað á þessari vertíð en í fyrra og vinna skipshafnir sumra bátanna sjálfar að verk- un fisksins. — Aflahæstu bátar í mánuðinum voru: Bátur Smál. Veiðif. Víðir ........ 300 24 Mummi ........ 279 23 Þorsteinn .... 254 22 Gæftir voru mjög góðar, en afli rýr. Vélabilanir voru ekki teljandi en veiðarfæratjón, af völdum togara, töluvert, eink- um einn dag í mánuðinum. Um mánaðamótin febrúar—marz stunduðu 3 bátar loðnuveiðar í Sandgerði. Einn bátur frá Sandgerði, Haraldur, strandaði snemma í mánuðinum, en náð- ist á flot að nýju. Viðgerð varð elcki lokið í mánuðinum. — (Frá L.Í.U.) S.4NDGERÐI (síðari lil. marz) Síðasta hálfan mánuðinn hafa verið góðar gæftir í Sand- gerði og farnir 10 róðrar. Afli hefur verið sæmil. 3—8 lestir í róðri. Mestan afla í róðri höfðu: 24./3. Víðir frá Garði 14.615 kg. 25./3.- Þorsteinn frá Dalvík 11.310 - lig. 29./3. Víðir frá Garði 12.350 kg. 29./3. Guð- björg frá Neskaupstað 12.130 kg. miðað við sl. fisk með haus. Veiðarfæratjón af völdum togara hefur verið allmikið, í fyrradag missti einn bátur 12 bjóð á þann hátt. — Loona hefur veiðst eftir hendinni og hefur það bætt úr yfirvofandi beituskorti hjá mörgum. — (Frá Fiskifélagi Islands.) og 3 netabátar. Linubátar fóru samtals 416 róðra og öfluðu tæpl. 2.134.5 smál., netabátar fóru samtáls 41 róður og öfluðu rúml. 147 smál. Aflinn er því samtals rúml. 2281 smál. í 457 róðrum. 1 janúar var aflinn um 870 smál. í 217 róðrum á 15 bátum. — Aflahæstu bátar í febrúar voru: Bátur Smál. Veiðif. Jón Guðm.son 152.2 24 Andvari .... 149.9 24 Björgvin .... 149.1 24 Fiskurinn var vænn og lifr- armikill. Mest af fiskinum var fryst og saltað. Gæftir voru góðar, en aflinn rýr. Vélabil- ana gætti lítið og sama má segja um veiðarfæratjón. Þó ollu togarar Keflavíkurbátum nokkru veiðarfæratjóni. — (Frá L.Í.U.) Ókeypis skúlavist á Norðurlöndum Undanfarin sex ár hafa tíu íslenzkir nemendur ár bvert fengið ókeypis skóladvöl í lýð- háskólum á Norðurlöndum fyr ir atbeina Norræna félagsins. Ákveðið er að sama gildi einn- ig fyrir næsta vetur. í Svíþjóð fá 7 nemendur skólavist, 2 í Noregi og 1 í Finnlandi. Nem- endur skulu ihafa verið í hér- aðs- eða gagnfræðaskólum hér og vera orðnir 18 ára. Meðmæli þurfa þau að senda frá skóla- stjóra auk prófskírteinis. Auk þess er nú ákveðið að nokkrir nemendur fái ókeypis skólavíst í hokkrum sérskólum í Svíþjóð, svo sem húsmæðra- skólum, bændaskólum, handa- vinnuskólum og verzlunarskól- um. Skólar þessir byrja flestir um 1. október og starfa í 6 til 8 mánuði. Þá hefur St. Restrup hús- mæðraskóli boðið að taka 2—3 ungar stúlkur á sumarnám- skeið sitt sem stendur frá 3. maí til 30. ágúst fyrir hálft gjald eða d. kr. 350,00 yfir allan tímann. Fjórar íslenzkar stúlkur voru í þessum skóla í fyrrasumar með sömu kjöruum og hér er um að ræða nú. Þeir nemendur sem hug hafa á að sækja um þessa skólavist sendi umsóknir sínar til Norræna félagsins, Ásvalla- götu 58, Reykjavík, fyrir 1. maí. Þær stúlkur sem sækja vilja um St. Restrup hus- mandsskole í Danmörku, þurfa því að sækja fyrir 10. apríl. (Frá Norræna félaginu). Skíðamót Norðuslands Framhald af 8. síðu. son, Siglufirði, stökk 24,5 og 23,5 m., hlaut 112 stig. Þoka og sjókoma var og olli það því að ekki var stökkið lengra, enn í þessari stökk- braut, sem er í Hvanneyrar- skál, má stökkva allt að 60 m. og hafa verið stökknir þar 54 m. af Jónasi Ásgeirssyni. 18 km. ganga. Norðurlands- meistari varð Páll Guðbjörns- son, frá Skíðafélagi Fljóta- manna, á 64 mín. B-fl.: 1. Lúðvík Ásmundsson, frá Skíðafélagi Fljótamanna á 64,02 mín. 2. Friðrik Guðmunds son, Siglufirði, á 67,32. 15 km. ganga, 17-19 ára fl.: 1. Benedikt Sigurjónsson, frá Skíðafél. Fljótamanna, á 43,52 mín. 2. Sigurjón Hallgrímsson, frá Skíðafélagi Fljótamanna, á 44,08 mín. 3. Dúi Sigurjónsson, frá Skíðafélagi Fljótamanna, á 45,56 mín. Skíðamenn úr Fljótum fjöl- menntu á rnótið og eiga þeir mjög góða skíðamenn í göngu. Virðist skíðaíþróttin nú vera að vakna að nýju í Fljót um, en Fljótamenn voru hér áður fyrr taldir beztu skíða- menn landsins. Hinn góðkunni skíðamaður Magnús Brynjólfsson, frá Akur eyri, tognaði illa í fæti á mót- inu, svo litlar líkur eru til þess að hann keppi á landsmót- inu á Akureyri í vetur. 13 bátar stunduðu veiðar í febrúarmánuði, ýmist með þorskanet eða línu. Fóru bát- arnir samtals 171 róður og öfluðu samtals tæpl. 788 smál. Auk þess lögðu aðkomubátar á land tæpar 18 smál. Aflinn í janúar var tæpar 292 smál. í 81 róðri af 10 bátum. — - Afla- hæstu bátar í febrúar voru: Bátur Smál. Veiðif. Bjargþór . 98 17 Ægir 88y2 16 Sæborg 86.2 16 Gæftir voru góðar í mánuð- inum. — Aflinn er ýmist fryst- ur eða 'saltaður og keila er hert. — (Frá L.Í.U.) Keflavík Frá Keflavík stunduðu 22 bátar landróðra, 19 línubátar ÞJÖÐVILJINN biöur kaupendur sína að gera afgreiðslunni aðvart ef um vansldl er að ræða. Hagtíðindi Þjóðviljans Framhald af 5. síðu. byggingu iðnaðarins í Japan og Vestur-Þýzkalandi og er nú fram- leiðslugeta þessara ríkja orðin mjög mikil. Jafnframt því að Bandaríkin byggja upp iðnaðinn í þessum tveim fyrrverandi óvinaríkjum sínum þá meina þau þeim einnig að elga viðskipti við sósíalistísku löndin. Þannig fá Japanir ekki að verzla við sinn eðlilega markað í Ivínaveldi. Útkoman er því sú, að Japanir og Vestur-Þjóðverjar leita til sömu markaðánna og Bretar höfðu áður — með þeim árangri að hiliir s.íð- asttöldu verða að láta undan síga. Á fyrri helmingi ársins 1951 juku Bretar hlut sinn í heimsvið- skiptunum um 14% miðað við árið 1950. Á sama tíma juku Vest- ur-Þjóðverjar sinn hlut um 56% og Japanir um 61%. Hagtíðindin hafa okki nýrri hlutfallstölur við hendina, eii vit- að er að þróunin síðari hluta árs- ins 1951 og það, sem af er þessu ári, hefur verið á einn og sama veg. Það ér því engin furða þott brezku þingmennirnir þurfi að vinna nótt með degl til að finna lausn á vandamálinu. Hitt er frek- ar undrunarefni, að "þeir skuli ímynda sér nokkurn möguleika á lausn á sama tíma og þeir ganga allra erinda fyrir bandaríska auð- valdið. Hjartanlegar þakkir fyrir áuSsýnda hjálpsemi og samúð við andlát og jaröarför föðursystur minnar, JÓNÍNU TÓMASDÓTTUR. Guð blessi ykkur öll. Ólöf Sveinsdóttir 0 Jarðarför KRISTJÁNS GUÐMUNDSSONAR, forstjóra Pípuverksmiðjunnar, fer fram frá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 3. apríl kl. 1.30. Jaröað veröur í Fossvogskirkjugarði. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Vandamenn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.