Þjóðviljinn - 20.05.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.05.1952, Blaðsíða 1
LiiNN Þriðjudagur 20. maí 1952 — 1". árgangur — 111. tölublað írezkir kratar og íhaldsmenn sammála um að 9 ai kúga Islendinga í landhelgismálinu ASstocSarutanrikisrá&herra og fyrrverandi fiskveiSaráSherra dylgja um löndun- arbann á islenzk fiskiskip Það varð ljóst aí orðaskiptum á brezka þinginu í gær að foringjar íhaldsstjórnarinnar og stjórnar- andstöðu Verkamannaflokksins eru staðráðnir í að hóta íslendingum þvingunarráðstöíunum til að reyna að koma fram hinum brezku kröfum um til- slakanir á nýju fiskveiðalandhelginni við Island. Þingmaður nokkur hafði bor- ið fram fyrirspurn um orð- sendingu íslenzku ríkisstjórn- arinnar, þar sem hafnað er kröfu brezku ríkisstjórnarinn- ar um að teknar verði upp viðræður við hana um breyt- ingar á nýju landhelgislínunni. „Mjög alvarlegt“ Fyrir svörum varð Selwyn Lloyd aðsto'ðarutanríkisráðh. Hann komst svo að orði að brezka stjórnin harmáði auð- vitað að svar íslenzku ríkis- stjórnarinnar skyldi hafa verið neikvætt og teldi málið mjög' alvarlegt. Útfærsla fiskveiða- landhelginnar viö ísland væri næstum eins J’ungt áfal! fyrir brezJ;ar fiskveiðar og úrskurð- ur Alþjóðadómstóisins i land- helgisdeilu Norðmanna og Breta, Svarið til athugar Ráðherrann tók fram að brezk stjórnarvöld hefðu bæði munnlega og í oi'ðsendingum lagt fast að íslenzku ríkis- stjórr.inni að færa ekki út iandhelgina með einhliða að- gerðum. Meira kvaðst hann ekki vilja um málið segja fyrr en lokið væri athugun á svar- orðsendingu íslenzku ríkis- stjórnarinnar. „Getur orðið flókið mál að fá að leggjast' uppað“ Þá reis á fætur Tom Willi- ams sem var landbúnaðar- og fiskveiðaráðherra í rikisstjórn Verkamannafl. og spurði hvort tslenzku ríkisstjórninni heí’ði verið gert það ljóst að ef hún neitaði með öllu að ljá máls á endurskoðun landhelgisreglu- gerðarinnar gafi svo farið að það yrði fraiiivegis mjög flók- ið mál fyrir íslenzk fiskiskip að fá að leggjast uppað í Björgunarflokkar berjast Til vandræða horfir í frum- skógum Brasilíu við flak far- þegaflugvélar, sem þar fórst fyrir nokkrum vikum. Talið er að flugvélin liafi flutt mikið verðmæti í gulíi og gjmstein- um. Flugfélag nokkurt varpaði niður björgunarflokk í fall- hlífum en bandaríska félagið, sem átti vélina, sendi annan iandleið. Nú eru báöir flokk- arnir komnir að flugvélarflak- inu og vitað er að slegið hefur í bardaga milli þeirra. — Að beiðni bandaríska sendiráðsins 'hefur Brasiiíustjórn sent á vett vang þrjár flugvélar með fa!l- hlífarlið til að skakka leikinn. halnarkvíum í Brctlandi. — Selwyn Lloyd svaraði, að á þessu atriði hefði verið ræki- lega hamrað við íslenzku rík- isstjórnina. Þvingun stjórnarstefna Eftir þessa yfirlýsingu er það ljóst, að það voru ekki einstakir, óopinberir aðilar i Bretlandi, sem stóðu að því í vetur að hindra að islenzkir togarar gætu selt fisk sinn í Bretlandi. Orð ráðherrans sýna að bak við þær aðgerðir stóð brezka stjórnin. Hér cftir er það yfirlýst, brezk sCjóniar- stefna, studd af stjórnarand- stöðunni, að reyna með þving- unarráðstöfunum að kúga ls- lendinga til að hætta við að vernda fiskimiðin við strendur landsins fyrir gcreyðingu. Það eru þakkirnar fyrir blóðlorn- iibiar, sem íslenzkir sjómenn færðu á fúríðsárunum við að1 færa Breium bjiirg þcgar þeim reið mest á. Gaullistar tapa fylgi Á sunnudaginn var kosið í F.rakklandi í lielming þi'ng- sæta í efri deild þingsir.s. Úr- slit voru kumi í gær og höfðu stjórnarflokkarnir unnið á, gaullistar og sósíaldemókratar tapað en kommúnistar staðið í stao að þingsætatölu. íhalds- menn, flokkui- Pinay forsætis- ráðherra, vann níu sæti og kaþólskir fimm. Gaullistar töp- uðu níu þingsætum og þriðj- ungi kjörfylgis síns en sósíal- demókratar töpuðu sex sætum. Hungiirsneyð í.S-Kóreu Miilfon marma dregur iram lífið á berki og rótum Fréí'jar. bandarísku frétta- stofunnar Assoeiated Press í Fusan í Kóreu skýrir frá því að ægileg hungursneyð ríki í Suður-Kóreu. Matvæli eru ger- samlega uppurin á stórum svæðum og fólkið reynir að draga fram lífið með því að leggja sér til munns börk af trjám og jurtarætnr. Talið er að um milljón manna hafi nú ekke annað en þetta sér til lífsviðunværis. Verst er liungursneyðin á suðvesturhorni Kóreuskagans. í héraðinu Kyongsan eyðilögðu þurrkar niikið af iippHkerunni í fyrra og hrísgrjónaskortur er Mossadegh fer til Haag Mossadegli, forsætisráðherra írans, hefur ákveðið að fljd.ja sjálfur mál lands síns fyri.r Alþjóðadómstóinum, er tekin verður fyrir kæra Breta út af bjóðnýtingu ohufélagsins Ang!o Iranian. Leggur Mossadegh af stað til Haag i dag. því meiri en dæmi eru til áður í Kóreu. Bandaríska hcrstjórn- in og leppstjórn hennar í Suð- ur-Kóreu hafa ekkert gert til að ráða bót á neyðams-ltandbiu. Deilt um getnaðar varnir Fulltrúar rómverskkaþólskra landa í Alþjóða heilbrigðisstofn- uninni hótuðu í gær á þingi stofnunarinnar í Genf að lönd þeirra myndu segja sig úr sam- tökunum. Urðu kaþólskir ó- kvæða við er tekin var til um- ræðu tillaga fulltrúa Norð- manna um að skora á i'ikis- stjómir, þar sem svo er þétt- býlt að örðugt er að sjá lands- fólkinu farborða, að útbreiða meðal þegna sinna þekkingu á getnaðarvörnum. Kaþólska kirkjan kennir að getnaðar- varnir séu ein hin versta synd. Málalok urðu þau að samþykkt var með öllum atkvæðum að taka málið út af dagskrá. -HITE líli Ridgway Frakkar ntðfmæk komu Ridgways Siðan tilkynnt var að Matt- hew Ridgway, bandariski sýkla- hershöfðinginn frá Kóreu, kæmi til Parísar að taka við yfirhershöfðingjaembætti A- bandalagsríkjanna af Eisen- hower, hefur risið í Frakklandi mótmælaalda gegn þessari em- bættisveitingu. Fundir hafa verið haldnir og ályktanir samþykktar. Á fundi þúsunda verkamanna í bíla- smiðjum Renaults í París var til dæmis sambykkt ályktun þar sem því er „harðlega mót- mælt að Ridgway, morðingi þúsunda kvenna og barna, höf- undur benzínsprengjuhernaðar- ins, sem útbreitt hefur svarta- dauða og kóleru, komi til Par- ísar“. Franska stjómin hefur fyrirskipað sérstakar ráðstaf- anir til að hindra mótmæla- fundi 24. maí, þegar Ridgway kemt’.r til Parísar. Kaupsýslumezm vilja í bmt§ !rá Rm& Brezka stjórnin hefur beðið Kínastjórn að auðvelda brezk- um kaupsýslufyrirtækjum í Kína að hætta störfum og veita starfsmönnum þeirra brottfararleyfi. Segja Bretar að eigendur fyrirtækjanna treysti sér ekki til að reka þau lengur vegna skatta og kvaða. Bandaríska fariif á hefur Aðalfyndur Æ. F. R. Aðalfuiidur Æskulýðsfyfkiiigariunar í Reykjavjk verður hakHnn í kvöld að Þórsgötu l og hefst ldíukkan 8,80. -Dagskrá fundarins er venjúlég aðalfundarstörf og félagsmál. — Að lokum verða sýndar 2 rússneskar teiknimyndir. — Félagar eru livattir til að fjölmenna. FLAKIS FUNDIÐ 0G 1 LIK — SLÓÐ BENBIB TIL ÞESS AÐ EINHVEB HAFI VEHIB LÍFS EFTIR SLYSIÐ — VEBI9 AÐ GRAFA FLAKIÐ UB SNIÖNUH í gær fannst ílakið af bandarísku björgnnarflugvélinm er týndist á föstudaginn var. Fannst það suövestan í Eyja- fjallajökíi. Leitarflugvél fann flakið og vísaði lcitarílokki Árna Stefánssonar á það og koni hann að því um kl. 2,30 e. h. í gær. Fundizt hafði eitt lík. í fyrrakvöld kl. 7,30 fannst flugdreki frá neyðarsendi- tæki er var í flugvélinni og uppúr hádeginu í gær fann íeitarflokkur Árna Stefánssonar lítilsháttar brak úr vél- inrii og lágu spor þaðan burt. Er það talin sönnun þess að einhver haii komizt lifs ai' þegar vélin rakst á jökul- inn hver isem öriög hans liafa svo orðið. Óveðúr hefur mjög hamlað allri leit að flugvélinni, þangað til í gær. Var jökullinn hulinn skýjum, en í gær rofaði það til að ieitarflugvél kom auga á flugvélarflakið og vísaði hún leitarfiokki Árna Stefánssonar á það. I flokki hán?? eru 4 Is- lendingar og 2 Bandarikjamenn. Voru þeii' i btíltisbíl og liai'a talstöð. Flugvélin liafði stúngizt djúpt í snjóinn á jöklinum og var varpað niður til þeirra skóflum og öðrum verkfærum og liófu þeit’ þegar að moka snjónum frá flugvélinni. Annar leitar- fickkur fór einnig þeim til að- stoðar og unmi þá saratals 13 menn að uppgreftri véiarinnar, Ný stjérn í starfs- stúlknafélaginu Sékn Stjórnarkosningu lauk í starfs- stúiknafélangin Sókn kl. 10 í gærkvöldi. 196 kusu af 230 á kjörskrá. Listi borinn fram af .Stein- unni Þórarinsdóttur var kosinn með 90 at’kv. en listi stjórnar og trúnaðarráðs fékk 74 aticv. 3 seðlar voru auðir og ógildir. Lögreglan í París réðst í fyrradag á hópgöngu Araba, sem búsettir eru i höfuðborg Frakklands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.