Þjóðviljinn - 20.05.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.05.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 20. maí 1952 þlÓflVILIINN Útgefandí Sameiningarflokkur alþýðu ,— Sósíaliataflokkurlnn. Rltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Arl Kárason, Magnús Torfl Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7600. (3 línur). Askrtftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavik og nágrenni; kr, 16 annaretaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðvlljans h.f, Dýrtíðin og Benjamín Þegar sérfræðingar ríkisstjórnarinnar, Benjamín Eiríksson og Ólafur Björnsson voru að undirbúa gengislækkunina héldu þeir því statt og stöðugt fram að sú dýrtíðaraukning sem gengis- lækkunin orsakaði færi aldrei fram úr 11—13%. Andstæðingar málsins sýndu hinsvegar fram á það með sterkum rökum að hér væri um fullyrðingu eina og falsrök að ræða. Gengislækkunin og þær ráðstafanir sem ríkisstjórnin hefði í hyggju í sambandi við hana myndi hleypa ægilegri dýrtíðarskriðu yfir landsmenn en nokkru sinni fyrr. Reynslan heful’ nú skorið á óvéfengjanlegan hátt úr þessari deilu. Fullyrðingar Benjamíns og Ólafs, sem áttu þó að nafninu til að vera byggðar á vísindalegri þekkingu og nákvæmum út- reikningi á afleiðingum gengislækkunarinnar hafa ekki reynzt haldbetri en það, að hin margfalsaða gengislækkunarvísitala er r.ú komin upp í 150 stig. Og geta menn þá farið nærri um hvernig útkoman væri hefði verið fylgt réttum leikreglum við útreikning dýrtíðaraukningarinnar og vísitölunnar í stað þess að beita „vísindalegum“ og útspekuleruðum benjamínsaðferðum við út- reikning hennar til þess að hafa eðlilegar dýrtíðaruppbætur af launþegum. Vissulega stæðu falsanir og skekkjup Benjamíns og Ólafs þá í enn skýrara ljósi en þær gera nú og skox-tir þó ekki á að þeir hafi orðið sér-eftirminnilega til skammar. Hagspeki Benjamíns og Ólafs hefur orðið þjóðinni dýr. Ráð þcirra hafa ekki aðeins haft í för með sér stórlega aukningu dýr- tíðar og orðið til þess að stolið hefur verið stórum fjárfúlgum af verkalýð og öðrum launþegum með hinum falsaða vísitöluút- reikningi. í kjölfarið hefur fylgt sívaxandi atvinnuleysi og sú hringavitleysa í innflutningi og verzlunarháttum sem á eftir að scgja til sín á margan hátt. Fyrir tilstilli hins bandaríska ráð- gjafa Benjamíns Eiríkssonar mun þjóðin verða að búa um lang- an tíma við óhagstæðara verðlag á mörgum nauðsynjum en flest- ar aðrar þjóðir. Á bátagjaldeyriskerfið mikinn þátt í þessu, en það er eins og kunnugt er tekið upp eftir ráðleggingu Benja- míns. Til viðbótar hefur svo síðustu mánuðina orðið verulegt verðhrun á ullar- og baðmullarvörum á heimsmarkaðinum. En snilli og framsýni Benjamins hefur m.a. sýnt sig í þvi að hann lét á síðasta ári kaupa inn vefnaðarvöru fyrir geysilegar fjár- hæðir einmitt meðan verðið var óhagstæðast. Hafa þannig safnazt fyrir svo miklar birgðir af sumum vefnaðarvörútegund- um að talið er að þær nægi í heilan áratug. Hefur þessi hag- speki Benjamíns að sögn fróðustu manna á sviði verzlunarinnar kostað þjóðina marga milljóna tugi og eru þó ekki öll kurl komin til grafar. Verzlanirnar sitja uppi með mikið magn af þessari rándýru vöru og sjá ekki fram á annað en gjaldþrot verði sama vara á hinu lækkandi verði flutt til landsins. Þannig hefur glópska og þekkingarleysi Benjamins Eiríkssonar og aðst.oðarmann<? hans, Ólafs Björnssonar, á öllum sviðum orðið þjóðinni fjötur um fót. Öll efnahagsstarfsemi þjóðarinnar er sjúk og gengin úr skorðum. Hvert sem litið er blasa við af- lelðingar þeirrar óheillastefnu sem Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa fylgt samkvæmt ráðleggingum eða beinum . fyrirskipunum hins bandaríska embættismanns, sem í-kortir alla raunhæfa þekkingu á högum og þörfum þjóðarinnar. Það e.r því ekki undaregt' þótt Benjamín Eixiksson fiimi van- mátt sinn til að standa þjóðinni réikningsskap á því öngþveiti scm stefna. hans og þjónustusemi stjómarflokkanna við hana hefur leitt yfir íslenzkan almenning. Og svo þykist þessi óhappa- iraður og brjóstumkennanlegi giópur til þess kjörinn að fræða íslenzka alþýðu um hve hún búi við gíæsileg lífskjör samanbor- ið við það fólk sem er án bandarískra ráðlegginga um rekstur atvrnnuvega sinna og efnahagsstarfsemi en stendur í þess stað á eigin fótum, laust við hverskonar arðrán og afætur sem lifa á svita og striti hins vinnandi fólks í hverju auðvaldslandi ver- aldarinnar. En hverjum er ætlað að trúa slíkum falsara? Og hver skyldi taka upplýsingar þess manns alvarlega,' sem stað- inn er að því að hafa ekki aðeins reiknað allt vitlaust sem hann hefur komið nærri, heldur og að hafa gert sig sekan um þau af- glöp sem hér hafa verð gerð að umtalsefni og gera óhjákvæmi- lega eitt af tvennu: að leiða uppgjöf og fjárhagslegt gjaldþrot yfir fjölmörg verzlunarfyrirtæki iandsins eða neyða margpíndan almenning til að búa um langt skeið við verðlag á nauðsynjavör- um, sem er iangt fyrir ofan það sem þekkist í öllum nálægum löndum. Eitt er óyggjandi. Dýr verður Benjamín orðinn íslenzku þjóð- inni þegar rei'kningarnir yfir ráðsmennsku hans alla verða end- anlega gerðir upp. Jörðin og lömbin — Hagmðíiska stúdenta - R. Hansen — Háskólalóðin enn Gunnar 'EFNU SINNI voru bændur. Þeir voru kúgaðir af kaup- mannavaldi. Bændurnir sáu, að við svo- búið mátti ekki standa og þeir ákváðu að nota sér hin gömlu sannindi, að fólk getur verið án kaup- manna, en kaupmenn ekki án fólks. Það varð upphaf sam- vinnuhreyfingar á íslandi. Þá var sagan hálf. ★ NÚ LEIÐ OG BEBE). Sam- vinnuhreyfingunni óx fiskur um hrygg og kaupmenn sleiktu sár sín en fengu ekki rönd við reist. Samvinnu- hreyfingin kom mönnum sín- um á þing þar sem þeir réðu ráðuim þjóðarinnar. Að aftokn- um þ ingum fóru mennimir heim til að yrkja jörðina. Er tímar liðu eignaðist hreyfing- in blað, sem var helgað. jörð- inni og lömbunum og sam- vinnuhreyfingin var orðin ein- hver voldugasta hreyfing á landinu. Nú hættu mennimir brátt að mega vera að því að fara heim milli þinga til þess að yrkja jörðina. Þeir sendu skilaboð heim í hrepp- inn að þeit væru svo önnum kafnir við að þjóna samvinnu hreyfingunni, að þeir yrðu að vera í Reykjavík. En þeir héldu áfram að skrifa um jörðina og lömbin í blaðið. og bændur lásu blaðið og voru ánægðir með menr.ina. RíklHsklp Hekla verður t Molde í dag. Esja er á Austfjörðum: á suður- leið. Skjaldbreið fór frá Rvík kl. 21. í gærkvöldi til Húnaflóa, Þyriil cr í F,vík. Oddur er á leið . frá Akureyri til Rvíkur. Flugfélag Islands I dag erður flogið til Alc., Ve., Bljonduóssl jSauðáritróks, Bildu- dals, Þingeyrar og Flateyrar. Á morgun til'Ak., Ve., ísafj., Hólma- víkur, Hellissands og Siglufj. Þfiðjuda'gur 20. .mai 1052 ÞJOÐVTUINN (5 ið út ljóðabækur sé ekki þar með víst að þeir fáist ekki við yrkingar (í kyrfþey nátt- Rafmagnstakmörkunln á morgun úrlega). Kannske dunda þeir eitthvað við að yrkja og lesa greyin, þegar þeir eru ekki áð syngja „gaudeamus“. Skyldi það vera rétt að við séum að missa út úr landinu jafn á- gætan mann og Gunnar R. Hansen vegna þess að hann fær hér ekki nægilegt að gera? Og hvað í ósköpunum líður Háskólalóðinni ? Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðar- árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugarnesv. að Klepps- vegi og svæðið þar norðaustur af. ur þann 18. starfsmaður Hjónunum Lilju Stefánsdóttur og Sigurði Sæmund-s- syni Sogabletti 6 víð Sogaveg, fædd- ist 16 marka son- þ. m. Siguröur er við Mjólkurstöðina. Næturvarzla í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760. Læknavarðstofan Austurbæjarskól- anUm. Sími 5030. Kvöldvörður og næturvörður. lslenzkur iðnaður sparar dýr- mætan erlendan gjaideyri og eykuv verðmæti útflutningsins. .Þriðjudagur 20. maí (Basila). 141. dagur ársins. Tungl í hásuðri kl. 9.37. — Árdegisflóð kl. 15.12. — Lágfjara kl. 9.02 og 21.24. EIMSKIP. Brúarfoss fór frá Rotterdam 18. þm. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Isa.firði í gær til Bolungavíkur, Súgandafjarðar, Flateyrar, Bíldu- dals og Patreksfjarðar. Goðafoss lestur: Hannes Jónasson les frum- er í Rvík. Gullfoss £ór frá Leith ort ljóð. f) piinsöngur: Jón Gunn- í gær til Rvíkur. Lagarfoss fer laugsson syngur. frá Gdynia á morgun til Ála- Gunnlaugur 19.30 Tónleikar: Óperettulög (pl.) 20.30 Dagskrá frá Siglufirði: a) Kór- söngur: Karlakór- inn Vísir syngur; Haukur Guðlaugsson stjórnar. b) Ræða (Jóhann Jóhannsson skóla- stjóri). c) Kórsöngur: Kirkjukór Siglufjarðar syngur; Páll Erlends- son stjórnar. d) Einsöngur: Dani- el Þórhaússon syngnr. e) Upp- borgar og Gautaborgar. Reykja- foss er í Kotka. Selfoss fór frá Akureyri i gær til Húsavikur og Það varð brátt ekki örsrrant QautaboVgar. Tröilafoss er í N.Y. Foldin fór frá Reyðárfirði 18. þm. til Rvíkur. Vatnajökull lest- ar í Antverpen til Rvíkur. um að einn og einn- samvinnu þingmaðu,r væri farinn að sjást stíga upp í lúxusbíl kaup- mannsins, eða kaupmaðurinn væri farinn að slá á öxí sam- Sambandsskip Hvassafell losar. timbur á Vest- á Norðurlandi. Jökulfeli losar og lestar á Eyjafjarðarhöfnum.. vinnumannsins Og segja laxi, urlandi. Amarfell losar timbur en það var ekki að marka. Úr þessu varð þröunin ör. Þeir sem áður fóru heim milli þinga til að yrkja jörðina, ‘dustuðu nú af sér mosann, settust að í dýrum höflum og óku sínum eigin bfhnn. Þeir klöppuðu á öxl kaupmann- anna eina og kaupmennirnir. á þeim og báðir sögðu laxi. Samt senda þeir enn skhaboð- heim í hreppinn, einkum í nánd við kosningar. Blaðið skrifar bændum enn um jörð- ina og lömbin, einkum í nánd við kosningar, ★ g) Upplestur: Hjálmarsson les frumort ljóð. h) Einsöngur: Sig- urjón Sæmundsson syngm'. Enn- fremur dægurlög o.fl. 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — Frá iðn- sýningunni (Sveinn Guðmunds-. son forstjóri, form. sýningar- nefndar). 22.20 Kammertón’eikar (pl.) a) Tríó nr. 1 í fis-moll eft- ir César Franck (Belgíska hirð- tríóið leikur). b) Svíta fyrir fimm hljóðfæri op. 91 eftir d’Indy (Par- ísar-kvintettinn leikur. Dagskx'ár- lok kl. 23.00. Sundnámskeið Sundnámskeið eru að hefjast í Sundhöll Reykjavíkur. — Uppl. í síma 4059. ÞESS Á MILLI er það ekki svo „sveitó“. Það skrifar líka bændum um kvennafar yfir- stéttarinnar útí löndum, því eitthvað verða bændur að vita urá þa'ð, livað er að ger- ast í heiminum. Samvinnu- menn eru nefnilega svo mikl- ir heimsborgarar orðnir. Mönnum sem fást við kyn- bætur hlýtur að vera gott að vita eitthvað um kynlíf jafn kynbætts manns og t. d. Svía- kóngs, annars mundi blaðið varla eyða í það síðu. Þróun samvinnuhreyfingarinnar á íslandi heldur áfram og brátt er sagan öll. ★ STÚNDENT KOM að máli við mig og vildi bera í bætifláka fyrir stéttarbræður sína í skáldskapixum. Sagði hann að þótt bækur ungu skáldanna seljist svona lítið, sé ekki þar með sagt að stúdentar lesi þær ekki (þeir fá þær á safn- inu náttúrlega.) Enn fremur sagði hann að þótt svona fá- ir. úr hópi stúdenta hafi gef- HerÖum sóknina gegn samsæri íslenzku auöstéftarinnar Alþýða heimsins vann stóra sigra yfir au'ðvaldinu í siðasta stríði. Alþýðan á íslandi sótti margvlslegar kjara- og réttar- bætur í greipar íslenzka auð- valdsins í lok síðasta stríðs. Viðbrögð lxeimsauðvaldsins gegn sigrum alþýðunnar voru þau að endurvekja myrkustu öflin, sem auðvaldsheiminn byggðu. Þessi öfl áttu sér eðli- lega höfuðstöðvar þar sem kapitalisxninn var sterkastur, í (Bandaríkjum Norður Ameríku. En í Ixverju landi átti það sér bandamenn. Hvar sem auðstétt var, hvar sem hópur Hxanna lifði- á vinnu alþýðunnai’, og lii-amsaði til sín gróða og lífs- gæði á 'kostnað fátækra maxma, þar mundi heimsauðvaidið finna. nægilega spillta yfirstétt- arklíku til þess að stofnsetja útibú. Þar mundu finnast nægi- lega margir menn, sem meira mátu aðstöðuna til arðráns á kostnað landa sinna, meira mátu gróða sinn af striti al- þýðunnar, meira mátu völdin yfir fólkinu og auði þjóðar sinn- ar en sjálfstæði hennar og frelsi. ísland var engin undantekxi- ing. Á íslandi höfðu verklýðs- samtökin unnið stóra sigra. Al- þýðan hafði nægilegt til hnífs og skeiðar, hún gat fengið sér ný föt og hafði von um sæmi- legt húsnæði. Hún hafði brotið af sér fjötra gerðardómslag- anna. Hún var í hættulegri sókn inn á sérréttindasvið auðstétt- arinnar, sókn til þolanlegra lífs- kjara. Þegar kallið ikom, kallið frá aðalstöðvum heimskapitalism- ans, káliið frá ■ Bandaríkjum Norður Ameríku, kallið um að Sameinast gegn því fólki, sem hugðist nota lífsgæði jarðar fyrir sig og sína, — þá brugð- ust íslenzku auðstéttarpeðin fljótt við. Það var styi’kur, sem þau vantaði. Þau áttu að vísu lögreglu, sakadómara og Hæstarétt. En allt þetta var svo iítilsmegandi, ef fólkið var samtaka og vildi eitthvað annað en þeir. Það hafði sýnt það með hækkuðu kaupgjaldi, gerðardómslögunum, átta stunda vinnudeginum, orlofs- lögunum, tryggingarlöggjöfinni og á mörgum fleiri sviðum. Hversu sjálfsagt var það ekki að taka höndum saman Yið auðstéttarsamherjana í öðrum löndum' til þess að vinna bug á þessum sameiginlega heimtufreka óvini, alþýðunni. Hún heimtaði frelsi í Indónesíu, RœS Sfefáns ögmundssonar á mótmœla- fundinum i Ausfurbœjarbóii 16. mai s.l. gegn fangelsisdómum Hœstaréftar 30.-marz málunum i frelsi til að verða ekki drepin úr þrældómi, — hún heimtaði mat á Indlandi, frið og mat í Kína, í Afríku vildu dökkir v4ra taldir til sama dýraflokks og þeir hvítu, á ítalíu stóð barátt- an um vinnu, brauð og stafróf- ið og á íslandi vildu menn hafa átta stunda vinnudag, orlof, ný föt og sæmilegt húsnæði. Það varð að spyrna við fótum. Þessar kröfur boðuðu gífurlegt auðtjón, valdatjón, lífsþæginda- tjón fyrir þá ríku. Þessvegns var myndað bandalag hinne ríku, með útibúum 1 öllum lönd- um auðmannanna — og útibúi á íslandi. Það varð að mynda sterk sam tök auðvaldsaflanna, sem gætu barið niður alþýðuna. Það yrði að vera eiriskonar heimslögregla með aðstoðarliði. sem gæti stutt hina marggylltu mannfélagshöll auðvaldsins. En nú dugðu engar kylfur, hvorki úr gúmmí né tré. Það varð að beita sterkustu morðvopnum. sem til voru og búa til ný. Og þau slcyidu ekki aðéins notuð í bai'dögum við alþýðuna, heldur líka í samningum við hana. En það var dálítill vandi að j 'koma iþessum samtökum fyrir í öllum löndum. Alþýðan var tortryggin um góða meiningu auðstéttanna og alveg sérstök- um aðferðum varð að beita við þjóð eins og Islendinga, sem ekki hafði borið vopn öldum saman og átti alla sina styrj- aldarfortíð í bókmenntum sín- um. Mönmmum í aðalstöðvunum var því gert það skiljanlegt, að hér yrði að ráða ráðum með sérstökum hætti. Það yrði að fara vel að Islendingum. Snemma létu auðmennimir í höfuðstöðvunum það boð út ganga að þeir ætluðu að gerast einskonar Samverji alls heims- ins, græða sár allra vestrænna þjóða og verja þær fyrir hugs- anlegum ái'ásum af hendi þeirra austrænu, en svo voru allar þær þjóðir kallaðar, þar sem alþýð- an hefur gert ráðstafanir til að búa að sínu og græða sár sín sjálf. 1945 komu fulltrúar Sam- verjans í Wallstreet að máli við menn úr ísíenzku deildinni og sögðust þurfa að fá aðptöðu á Islandi til að frámkyæma góð- verkin. Þeir viídu fá Hvalfjörð S'kerjafjörð og Keflavík á. leigu til 100 ára. Fiokkur aiþýðrinnar Sósíalistaflokkurinn, með verkalýðssamtökin að bak- hjarli kom í veg fyrir að þetta tækist 'þá. Og fulítrúarnir í ís- lenzku deildinni ameríska Som- iandi af sínu. landi. Gegii þessu reis íslenzka þjóðin“. Ölaíur Thors sagði emiirem- tir’í þessútá úmræðum: „HinBveg'ar töldu Islendingar, a<' réttur tii herstöova á Islandi criéndu ríki til handa væri ekki samrýmanlegur sjálistæði Is- lands og fuliveldi, en að nefna þennan samning (Keflavíkur- samningiririj í sömu andránni Siefán Ögmundsson fiytur ræðu sína. verjans þorðu ekki að beita sér af fullum krafti. Það vár komið með þessa krcfu í breyttri mvud og hún var sam- þykkt mcð lilnum svokallaðá Keflavíkursnrnnir.gi ári síðar. Þá talaoi aíalmaður isk.risku auðstéttarirmar Ólafur Tho:-s með hneykslun um fvckju stéttarbræðranna amerísku :r- ið áður. Hann sagði. „I báðu Bahdaríáín. okkur Hvalfjörð, Skerjafjörð Keflavík. Þau .fórú framá an leigumála, kanuske hn ár vegna þess að þau ætluðu ao leggja í miki.m. kostnað. Þarr.a áttu að vera vol'iugar hei r.i 3v- ar. Við átturn þarna- engu- a-5 ráða. Við áttum 'ekki svo. rnik- yrra úrii' rao ur ið sem áð fó. vitneskju hvað þar gerðist. Þannig ’ áðu Bandaríkin þá um land af okk- ar Iandi til þess ao gera það að og hið svonefnda hérstöðvamál, er goCgá“. Það er kokhraustur maður Oláfui’. Thqrs. Hann vissi að lcrafa hásbændann*. hafði klæðst nýjúttí fötum einsog her- merinirnir, sem kcmu til Is- lands eftir að Keflavíikursamri- i:i.gurinn var gerður. Ameríska p.uðváldið hafð'i um siund hul- Lð stríðsbrynju sína bórgara- legum klæðum. Þir næst var r.ctt" ' stofn e'nskcnár rr.i. :ne\safaað- anna, Knr-hallhjálpin. Nú kyldu meun þó komast við af riiildi og ir.a nltærleika, en K!:a þetta tOtæki var dálítið cþægi- légt I frair.kvæmd á 'íslandi vegna þess ao Islendingar voru 'ekki mislcunnar þurfi eftir stríð- ■ ). Þeii’ höfðu grátt -fé á stríð- imi og a!>ýðrnni hcifði vaxið Vr og bjartáýtti til þess að án utanaokom- Það vái’ áðeins 52U’ og þao var kenaar. ■ 'cjár. - Hann var ckki sér’.ega friður ásýnduni, hinn voldugi emír. Hirðskúldin líktu raun- ar andliti hans iðulega við hinn stóra silf- urlita mána, en í sannleíka lík'tist það öllu meira útblásinni vatnsmeiónu. Er emírinn reis upp af stólnum, ' studdur vesírum sínum, og staulaðist. að gullnu hásætinu, sá Hodsja Nasreddín að ha-nn var mjög feitur, pg svo hjólbcinöttur að skikkja hans gat ekki eiuu sinni skýlt því. Þrátt fyrir fullyrðingar hirðskáldanna vantaði mikiS á að emírinn liktjst grannri ösp, er hann tók sér sæti. — Vesírarnir stóðu honum til hægri handar, en em- bættismenn rikisins til vinstrí. Skrifararnir komu sér fyrir og tóku. frajn blck og pappír, en hil'ðskáldin röðuðu sér i hálfhring bakvið eirí’rinn og' gláptu i hmikkann á honum barmafuilir af undir- gefni. jjarga ssr sjo: ’.ridi aðsto-'r • Jeittl ráð vi.o .þossu' og U.5 spilla k.frépá , þrctt' k'. ''Ariftr. - '-.ý'!*. Kn~nr. ú :>atvfririri’éýsi og -korti og fá ] jóðina til að klæð- ítst. kufli betlarans. Og þetto hefur tekizt. í.land vnr í röð hinna síð- iistu &í, fórriarþjóóuiii Bánda- rísku h é '.ms val dasinna nna, aem heppilagt þótti ao þröngva inn'í Atlpnzþafsbandalagið svo- kallaða. • Einu sinai’var crt „því cyjuna.hvítu I æginurn. blá, gat enginn í heiminum kúgað“. En þvi miðrir 'fór eb'. i svo i iþetta .sinn. Enhþá voru til menn, sem kallaoir voru Islendingar, íúsir á að ljúga þjóðina í fjötra. Og nú var það lieniaðarbanda- lag'v sem hún var váluÖ til að ganga í. Ís’endíngar voru, með fláræði iriarina, scm teljast tii sama þjóðern’a, fengnir til að aísala sér arfhelgum rétti og vilja til að vera vopnlaus og friðsöm þjóð, vélaðir til að af- sala sér landi og lögum fyrir erlendan hér og .lofa honum- auðmjúkri þjónustu sinni. Og ennþá var sama aðferðin not- uð. Fullkomin, vísvitandi blekk- ing. Jafnvel klaufalegasti stirð- businn, Bjarni Benediktsson, flutti mál húsfoændanna í Washington með tungnmýkt Thorsaranna. Hann sagðj um Atlanzhafssamninginn 22. mai’z 1949: „Við skýrðum rækilega sér- stöðu -okkar sem fámennrar og vopnlausrar þjóðar, sem hvorki gæti né vildi halda uppi her sjálf, og mundum því aldrei samþykkja, að erlendur her né herstöðvar væru í landi okkar á friðartímum. Dean Acheson utanríkisráð- herra og starfsmenn hans skildu fyllilega þessa afstöðu okkai', er því allur ótti við það að framá slíkt verði farið við ok'vui', ef við göngum í banda- lagiö, gersamlega ástæðulaus." Þrátt fyrir yfirlýsingar þess- ara manna var alþýðan vantrú- uð, skýrasti hluti hennar vissi að orðum þeirra var ekki að- treysta, og hún vissi emifremur að innganga Islands í hernaðar- bandalag, var ekki í samræmi við íslenzka þjóðarhagsmuni, né réttlætiskennd. Þess vegna var það að verkalýðshreyfingin mótmælti, hún hafðj mótmælt Keflavíkursamningnum, hún hafði gagnrýnt MarshaJlsamn- inginn og hún sá að nú voru iepparnir í íslenzku auðvaids- deildinni áð stíga skrefið út, smeygja herfjötri á þjóðina, og ,’oetta ætluðu þeira að gera með handleggjatilburðum handjám- áðra flo'kksmanna. I öllum borg- araflokkunum var búið að verja ærnu fé og mikilli fyi-irhöfn til að bæla niður hvem vott af heilbrigðri óánægju og sjálf- stæðri hugsun. Mennirnir sem gefið höfðu þjóð sinni login loforð, vildu halda sig innan dyra og greiða. atkvæði undir vopnaðri vemd. Almenningur kaus opið stræti, hann krafðist þess að fá að láta sína skoðun í ljósi nieð þjóðar- atkvæði, og hann vissi að haim hafði réttinn til þess. Það er óþarfi að rekja at- burðina við Alþingishúsið 30. marz, flestir munu vita að þátt- ur verkalýðssamtakanna var í fullu samræmi við stjómarskrá íslenzka lýðveldisins. En það vekur furðu hvers hugsandí manns, hversu stilliieg voru vio- brögð fólksins á Austurvelli við ósvífnum aðferðum Aiþingis í þesu höfuðmáli þjóðarinnar. Þungbúið og rólegt horfði .það á vopnabúnað lögreglunnar og ærsl gangstéttarlýðsins, sem kallaður hafði verið á vettvang. Og fáar þjóðir munu geyma .í sögu sinni hóglátari andúö ungra manna' gegp afsali lands- réttinda, ériendri hersetu, frels- isráni og aðför að menningu og framtíð æskunnar í (andinu — hóglátari andúð en eggja- og moldarkast, þegar kylfur lög- reglunnar höfðu verið úr slíðr- um dregnar til að undirstrika lögleysur valdhafanna og hrotta skap. Skuggalegur afbrotamaður. velur fáfarin hliðarstræti kvöld- ið fyrir glæpanótt. Sonur Bene- dikts Sveinsscnar skreiddist á fjórum fótum uppí bifreið sina 30. marz, hann c'.t fáfarin stræti að heimiii sínu í ekyndi. Hann- varð að hraða sér á fund yfir- boðaranna í Washington. Hann vai’ð að skila árangri íslenzku deildarinnai', sem fyrst. Hann ,var orðinn á eftir' áætlun. Is- lendingar reyndust svifaseiimi en lofað vai . Að kvöldi '30. marz fór flug- FramhaM á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.