Þjóðviljinn - 20.05.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.05.1952, Blaðsíða 8
HinmiHjiNM Priðjudagur 20. maí 1952 — 17. árgangur — 111. tölublað Aðalfwidur KRON Mótmæiafund- urinn Vafasamt er að nokkru ■sí'mni hafi verid upp kveðinn á íslandi dómur er vakið hefur jafn almenna undrun og' rieiði og dómur Hæsta- réttar í 30.-marzmálunum. Almenningur í öllum stétt- um og flokkum lítur á dóm- inn sem ranglátan og í alla staði óréttlætanlegan. Mótmælafundurinn á föstudaginn var gegn þess- um rangláta dómi sýndi greinlilegast viðhorf almenn- ings gegn honum. Ræðu- mönnum öllum var þar svo ákaft og innilega fagnað að sjaldgæft er. Löngu eftir að húsið var yfirfullt var fólk að koma á fundinn og varð rnikill fjöldi frá að hverfa. Myndirnar eiai frá mót- mælaíundinum í Austur- bæjarbíói, myndin fyrir ofan úr fundarsalnum, hinar af konunum tveim er ræður fluttu: Unni Skúladóttur og Aðalbjörgu Sigurðardóttur. Stérfellt innbrof í Rsykjsvsk Stolið ism 70 þús. krózmm úr jæsítsm peiíÍKgaskáp Aðfaranótt sunnudagsins var brotizt inn í vcrzlunina Fálkann Laugavegi 24, og stolið um 70.000 krónum í reiðufé. Er það einhver stœrsti þjófnaður sem hér hefur verið framinn In.nga hríð. Þjófurinn er ófundinn. Þjófnaðurinn var framimi með þeim hætti að brotin var Ky immg íslenzks iðnaðar 1 sambandi við Iðnsýninguna, sem haldin verður í nýja Iðn- skólanum seint á þessu sumri, mun sýningarstjórnin beita sér fyrir víðtækri starfsemi til kýnningar á íslenzkri iðnfram- leiðslu. Þannig hefur útvarpsráð góð- fúslega fallizt ó að leyfa sýn- ingarstjóminni nmráð yfir nokkrum mínútum í útvarpinu einu sinni í vikn að loknum síð- ari ikvöldfréttum. Fyrsti liður- inn af þessu tagi verður í kvöld, og mun formaður sýningar- stjómar þá liefja jiessa starf- somi með ávarpi. Einnig hefur Iðnsýningin fengið afnot af sýningarglugga Málarans' í Bankastræti nm vikutíma. og verður opnuð þar auglýsinga-sýning á vegiun hennar á morgun. rúða á ba’.Cihlið hússins á neðstu hæð, hsndi smeygt Lnn um rúðu og smekklá.3 cpnaður' svo hægt væri að ganga inn á siðaða v'su Þaðan var svo farið upp á loft þar sem skrifstofur fyrirtækis- ins eru. Skrifstofuhurð yar sprengd upp, og þar var síðan hafizt handa. Peningaskápur í skrifstofunni var opnaður með þeim hætti að fyrst var höggvið á hann smá- gat með meitli, nægilega stórt til að smeygja inn tveimur— þremur fingnim. og læsingin þannig opnuð. 1 s'.cápnum voru 70 þús. krónur i reiðufé, sem áður er sagt, og var því öllu stolið. Af þessari upphæð átti gjaldkeri Fálkans, Eiríkur Guð- mutidsson, röskar -40 þús.' kj’., en verzlunin afganginn. I gær voru gerSar sprengju- árásir á eignir Frakka í borg- unmn Túnis og Sfax í Túnis. í fyrrinótt vai' skotið á bíl á veginum milli Sfax og Gabes og særoiíst fjórir menn, sem í honum voru. Aðalfundur Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis var lialdinn í Tjarnarcafé í Reykjavík, sunnudaginn 18. maí 1952. Fundinn sátu 114 kjörnir fulltrúar af 140, er rétt áttu til fundarsetu, félagsstjórn, framkvæmdastjóri og endurskoðendur, svo og nokkrir starfsmenn félagsins. Vörusala félagsins á árinu var 29 millj. 241 þús. 726 kr. en næsta ár á undan var hún 22 millj. 417 þús. 444 kr. Fundinn setti varaformaður i'élagsins, Þorlákur Ottesen. — Miimtist hann í byrjun fundar hins látna formanns félags- ins, Sigfúsar Sigurhjartarson- ar og mælti hlýjum viður- kenningar- og þakkarorðum um hið óeigingjarna og ö'iula starf liaus í þágu félagsins og sam- v i n n uh reyf i ngari nna r. Vottuðu fundarmenn liiiiuin látna for- imanni félagsins virðingu sína Jog þakklæti, með því að rísa úr sætmn. Fundarstjórar voru kjörnir Hannes M. Stepliensen og Guð- mundur IUugason, en fundar- ritarar, Hannes Jónsson fyrrv. alþm. og Kristófer Grímsson. Varaform. Þorlákur Ottesen, flutti skýrslu félagsstjórnar. Lýsti hann störfum stjórnar- innar í stórum dráttum, en vísaði um einstök mál til prentaðrar skýrsiu- félagsstjórn ar, er útbýtt var á fundinum og send verður félagsmönn- um._ Framkvæmdastjóri, Isleifur Högnason, flutti skýrslu um rekstur félagsins s.l. ár og hag þess í árslok.- Vörusala félags- ins hefur aukizt allmikið að krónutölu frá næsta ári á und- an, en framkvæmdastjórinn taldi þó, að hún hefði ekki auk- izt eins mikið og búast hefði mátt við, þegar tekið er tillit til verðfellingar íslenzku krón- unnar. Taldi framkvæmdastjór- inn að aðaloísök þessarar of Iitlu vöruumsetningar væri hin ört þverrandi kaupgeta almenn- ings. Þjófurinn hefur haft með sér meitilinn og hamarinn, og tók hann aftur verkfæri sín með sér. Ekki liafa fundizt fingra- för, og er af Öllu ljóst að 'kunn- áttusamlega hefur verið að íarið. Húsvörðurínn, sem hefur að- setur á ef'tu hæð, kveðst hafa heyrt einhvern hávaða í húsinu eða í grennd við það, um tvö- i-rt;ð um nóttina. e:i eklci hugði iiann núnar að því. Iivenr’.r akyldu menn læra að skiija ek-ki íjármuni eftir í ina.nnauói.':v- húsum.? Eða til þvors er að iáta húsvörð hafast vic, uppi á háalofti? Bilasfuldur í viðbót við þá þjófnaði sem sagt er frá á öðrum stöðum í blaðinu að framdir liafi verið hér í bænum um helgina var sto’ií þremur bílum í fyrri- nótt. Lenti lögreglan i allmild- um eltingaleik í sambandi við stuldinn, var bílum ekið fyr- ir hana og átti að ærá hana með fláuti og hávaða. En allt kom fyrir ekki, og hafa nú bæöi bílamir og þjófamir fund- izt. Bifreiðarnar sem Jentu í þessu eru R-510, R-1713 og R-5174. — Engin þeirra rer skemmd, og sti'ákarnir, sem voru tv.eir saman, hafa játað brot sitt. ■Meðal nýrra framkvæmda á arinu gat hann um stofnun brauðgerðarhúss með þremur útsölustöðum og stofnun nýrr- ar matvörubúðar í Kópavogi. Framhald á 6. siðu. Sigurður Briem látinn Sigurður Briem fyrrverandi póstmálastjóri lézt að heimili sínu hér í bænum í fyrri nótt. Sigurður var fæddur að Espi- hóli í Eyjafirði 12. sept. 1860 og var þvi 91 árs er hann lézt. Hann varð cancl. polyt. frá Kaup mannahafnarháskóla 1889 og var um tíma sýslumaður í Ár- nessýslu og víðar þar til hann tók við póstmeistaraembættinu í Reykjavík 1897. Aðalpóstmeist ari var hann skipaður 1920 og póstmálastjóri 1930 en fékk lausn frá embætti 1935. Úrslit í get- raimiimi Fram-Valur ........... 0 0 KR-Víkingur .......... 2 1 Válerengen-Brann .... 1 2 Asker-Viking ..........0 1 Árstad-Skeid ..........1 0 Sandefjo.rd-Lyn ...... 0 1 Göteborg-Gais ........ 0 0 Ráá-Hálsingborg ...... 0 4 Degerfors-Jönköping .. 3 2 Elfsborg-Átvidaberg ... 0 0 Malmö-Örebro ......... 1 0 Norrk-Djurgárden ... 4 2 Bæjarstjérnin þarf að vera vakandi í atvinnuraálunum Á bæjarstjórnarfundinum s.I. fimmtudag lieindi Hannes Stephensen þeim fyrirspurnum tii borgarstjóra hvað liði fyrirh'uguðum framkvæmdum við íþróttasvæðið í Laugar- dalr.um. Þar væru nú aðeins 6—8 menn við vinnu og spurði hann livað liefði orðið um hina og hvort þeir hefðu þá farið í aðra vinnu iijá bænum'. Þá spurði ham: og hvað fyrirhugað væri með framkvæmd- ir við iiyggingn heilsuvemdarsöðvarinnar, cn nú virtust þær vera stöðvaðar. Það værLJiinsvegar skilyrði þess að hægt væri að vinna við liana nassita vetur að steypt sé upp í sumar. Þá kvað haiin hafa lieyrzt að fjárliagsráð hafi gefið í skyn að elcki stæði á því, í sambandi við heilsuverndar- stöðina, heldur bænum. Að lokum spurði liannes hvort vonlaust læri að ríkis- stjómin léti framkvæma þá lenginu flugbrautar á líeykja- víkurfliugvellinum, sem liún liét- í vetur. Hannes lcvað það liættulega blekkingu að halda að at- vlnnuieysiiiu væri lokið með vorinu. Enn sem f'yrr væri það margfallt lueira en atvinnuieysisskráning gæfi til kynna. Atviiinuhorfur em slæniar hér í bæniim í siunar, byggingar- vinna verður harla íítil, samdrátt iðnaðarins læidcja allir. I sumar verður því okki um aðra vinnu að ræða en bæjar- vinnuna og hafnarvinnuna. Hannos lcvað því fulla ástæðu fyrir bæjarstjórnina að vora vel vakandi í þessnm máhun. Borgarstjóri svaraði }>ví að „ríkisstjórrin liofur cnn ekki íwigizt tii a'ð hefja vinnu við Kcykjavíkurflugv öllinn, þrátt íyrir inargítrolcaðar viðræður við liana“. — Við liinum fyrir- spurmiin Haniiesar hafði borgarstjóri engin svörl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.