Þjóðviljinn - 20.05.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.05.1952, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 20. maí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Minningarspjöld ídvalarhcimilis aldraðra sjó-J ^manna fást á eftirtöldum^ ^stöðum í Reykjavík: skrif-^ ^stofu Sjómannadagsráðs,^ ^Grófinni 1, sími 6710J Kgengið inn frá Tryggva-2 ^götu), skrifstofu Sjómanna-) ^félags Reykjavíkur, Alþýðu-J Jhúsinu, Hverfisgötu 8—10,^ ^Tóbaksverzluninni Boston.( >Laugaveg 8, bókaverzluninnK fcFróða, Leifsgötu 4, verzlun-/ íinni Laugateigur, Laugateig] ^41, og Nesbúðinni, Nesveg/ k39, Veiðarfæraverzl. Verð-] \andi, Mjólkurfélagshúsinu. I/ (Hafnarfirði hjá V. Long.j Gull- og silíurmunir Hrúlofunarhringar, stein-/ vhringar, hálsmen, armbönd; j|0. fl. Sendum gegn póstkröfu.J; GULLSMIÐIR Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. Daglega ný egg, (Soðin og ’ hrá. Kaffisalan' , Hafnarstræti 16. Stoíuskápar ilæðaskápar, kommóður < ' ivallt fyrirliggjandi. — Hús- < ;agnaverzlunin Þórsgötu 1. < Ragnar ölafsson ' hæstaréttarlögmaður og lög- ígiltur endurskoðandi: Lög-, ) fræðistörf, endurskoðun og, ) fasteignasala. Vonarstræti, 12. — Simi 5999 Munið kaf.fisöluna í Hafnarstræti 16. Svefnsófar, nýjar gerðir. ( Borðstofustólar ( og borðstofuborð ( úr eik og birki., Sófaborð, arm- I stólar o. fl. Mjög lágt verð. , Allskonar húsgögn og inn-' , réttingar eftir pöntun. Axel < Eyjólfsson, Skipholti 7, sími ( 180117. Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl.í iSBRÚ, Grettisgötu 54. < Útvarpsviðgerðir R A D 1 Ó, Veltusundi 1, ( sími 80300. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G J A Laufásveg 19. Sími 2656 Sóknin gegn samsœrinu ) Gerir gamlar myndir eem) , nýjar. Einnig myndatökur í beima-<J húsum og samkvæmum. - Vantar íbúð I Er ekki einhver sem vill og' I getur leigt tveimur ungum1 manneskjum, sem langar til' að stofna heimili, íbúð. Tilb.1 sendist Þjóðviljanum merkt: i „Þak yfir sig“. Framhald af 5. síðu. véí vestur um haf með „mikið veikan mann“ eins og tilkynnt var á flugvellinum í Keflavík. Það var dómsmálaráðherrann. Hann var að skila þýfinu, sem hann hafði rænt íslendinga þennan dag. Hann fór til að undirrita landráðasamninginn um hernám íslands, innsigla uppgjöf þess, sem fullvalda rík- is. Og hann gerði meira, hann tók að afsaka það fyrir ame- rísku landræningjunum, hvað seint hefði gengið að koma svik- unum fram við Islendinga. Og það hefði meíra að segja ekki gengið hljóðalaust. Á bjöguðu máli herraþjóðarinnar streyttist sonur Benedikts Sveinssonar við að gera það skiljanlegt, að það væri alls ekki honum eða hans meðstoðarmönnum að kenna, hversu treglega og seint ís- lenzka deildin skilaði fjöreggi fslendinga til Washington. En þetta varð að sanna. f þrjú ár hefur óttinn við íslenzku þjóðina hindrað auð- stéttina í að láta dóma ganga yfir gestum sínum á Austurvelli 30. marz. Margt hafði snúizt til verra vegar fyrir gestgjöfunum, yfirþjónninn hafði reynzt fá- kunnandi í starfi sínu og gest- irnir kunnu ekki að meta veit- ingarnar. Þeir meira að segja snerust til varnar því að þiggja þær. Það var erfitt að finna dómsforsendur. Til þess þurfti að minnsta kosti einn hæfileika: Fullkomið virðingarleysi dóms- valdsins fyrir lögum og rétti. ÞJÓÐVÍLJINN blSur kaupendur sína a3 gera afgreiðslunnl aðvart ef Og það þurfti að tryggja það, um vanskll er að ræða. að enginn þeirra manlia, sem P»o»o»o#c>*o»e*o*o#o«o«o#o*o*o*o#o»o#o«o#o*o«o*o#o«o*o*o*o#o#o«o«2*o*o«o*c»o«o^o«o*o*o*o*o*o*o#o«. •oiioéo«o<»o«o5o«o*o«o*o«G«o«o«o«o«o*o«o«o«‘">«o«o«o«o«o«o*a«»o«c«o«a«a«a«ö«o«i i*c+a»oma*Q+O»O0amomnma 'g? S um málin fjölluðu af hálfu á- kærenda og dómenda léti heil- brigða réttlætiskennd og sjálfs- virðingu hindra sig í því að þjóna landráðaklíkunni af ský- lausri undirgefni. Menn skyldu ekki halda áð dómar í 30. marz málunum hafi verið samdir 12. maí 1952. Þeir hafa verið samdir síðustu 3 ár- in. 1 kokkteilboðum, einkavið- tölum, yfir wiskýglasi ög bridge hafa þessir dómar verið samdir. Allt hefur þetta tekið sinn tíma. Margt hefur þurft að gera. Dómarar þurftu að eignast hús, það þurfti að greiða prósentur af matsgjörðum og álitsgjörð- um til dómaranna. Það er talin höfuðnauðsyn að launa dómara vel svo þeir þurfi ekki að vera neinum háðir nema sannfæringu sinni og réttlætis- kennd. Dómarar þurfa líka að sjá sig um í heiminum og hitta stórmenni annarra þjóða. Einn fór til Ameríku á þing Samein- uðu þjóðanna og var síðan sæmdur krossi. Og þarria sátu þeir nú í fínu pilsunum sínum önnum káfnir við að dæma 24 þjóðhættulega glæpamenn, sem búnir eru að leilca lausum hala í 3 ár. Einn er dæmdur fyrir að kalla samiiinginn um landráð land- ráðasamning, ennfremur fyrir að segja, að þingmenn sem Iþáttaskil í langri þróunarsögu, þau eru ’ ein af vörðum vegar- ins. 30. marz er einn af svört- ustu dögum íslandssögunnar. Þá voru framin. ein stærstu svik við íslenzka þjóð, sem saga okkar greinir. Þá reyndu amerísku lepp- arnir á Alþingi fslendinga enn- þá að ljúga því að þjóðinni að engin hætta væri á ferðum. Við „mundum aldrei sam- þykkja, að erlendur her né herstöffvar væru í landi okk- ar 'á friðartimum. Dean Ache- son og starfsmerin hans skildu fyllilega þessa afstöðu okkar. Og því er allur ótti um það, að fram á slíkt verði farið við okkur, ef við göngum í banda- lagið, gersamlega ástæðulaus“. Svo mælti Bjarni Ben. 22. marz 1949. Þegar hinn svokallaði her- verndarsamningur var gerður í maí 1951 reyndu leppamir ekki lengur að setja upp blekk- ingargrímurnar, þegar þeir fluttu mál húsbænda isinna. Þeir leyndu aðeins því sem þeir gátu um áform sín og yfirboðaranna og svo gera þeir enn að svo miklu leyti sem þeir geta. Samsæri íslenzku auðmann- anna hefur dæmt fleiri en okkur, sem fengum hæsta- réttardóminn á mánudaginn var. Síðan 30. marz hafa þeir með stuðningi frá höfuðstöðv- ss ss I ss ss S Trésiiiir takið effe SUMARSEVÍAN 1952 veröur sýnd á vegum Tré- smiö'afélags Reykjavíkur í Sjálfstæöishúsinu föstu- daginn 23. maí kl. 8,30 e. h. Áskriftarlisti liggur frammi til miövikudagskvölds í skrifstofu félagsins, Laufásvegi 8. — Smii 4689. Skemmtiílefridin. ishúsinu væri haldið þar sem föngum. Dómendur segja: Varðar þetta brot hans við 1. mgr. 100. gr. sbr. 1. gr. 22. gr. laga nr. 19 1940 svo og 107. gr. sömu lega samkvæmt lögjöfnun. .— Ákveðst refsing hans fangelsi 12 mánuðir. Staðfesta ber á- S3 kvæði héraðsdóms um sviptingu §2 réttinda ákærða. Arihar- er dæmdur fyrir það meinað var útgöngu úr Alþing- unum bandarísku dæmt is- § o»o*o*o«o*o#o*o*o*o#c*c«o«o*o»o«o*o«o«c«o#o«o»c«o*c»o»o*o»o*o« '•0«0#0<»0»0*0«0«0«0«0*0«0«0« Viðgerðir á húsklukkum, (vekjurum, nipsúrum o. flO ; Orsmíðastofa Sliúla It. Eí-a - ríkssonar, Blönduhlíð 10. —} ^Sími 81976. VIBÍÍRBK V, Blásturshljóðíæri tekin til viðgerðar. Sent i'( ■jpóstkröfu um land allt. —( Bergstaðastræti 41. Nýja sendibílastöðin h.í. ^Aðalstræti 16. — Sími 1395.J Lögíræðingar: ^ ^Áki Jakobsson og Kristjár / ) Eiríksson, Laugaveg 27, 1. )hæð. Sími 1453. Sendibílastöðin h.f., ) ingólfsstræti 11. Sími 5113. Sendibílastöðin Þór SlMI 81148. til alþingiskosninga í Reykjavík, er gildir frá 15. júní 1952 til 14. júní 1953, liggur frammi almenn- ingi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, kl. 9—12 og 1—6 e. h. alla virka daga til 7. júní næstkomandi, og er kærufrestur einnig til 7. júní. Kjörskrá þessi gildir við kjór forseta íslands 29. júní næstkomandli. 19. maí 1952. Borgarstjóiinn í Reykjavík. ^5ÍSSSSSSSi:Si38S5ÍSSS5iSÍSSSSSSSSSSSSS5iSSiSÍS5iSSSiiSSS5igSÍSSS5ÍSg5SSSSSSSS5SSSÍ8SSSS8S5áSS!!SSSS5ÍSSSSS5ií 1 KOSNINGASKRIFSTOFA | stnóningsmanna Asgeirs Ásgeirssonar, Austurstræti 17, opin kl. 10—12 og 13—22. Símar 3246 og 7320. •| að maður taldi sig hafa séð að hann hefði látið ófriðiega og beygt sig niður, eins og til ao ?í; taka upp stein. Annað vitni §| kveðst á svipuðum tíma. hafa S! séð ákærða í kaststöðu. Ákærði | kveðst sjálfur hafa orðið fyrir P kylfu, tekið upp stein og kastað •j; honum. Ekki er vitað hvar steinninn lenti. Þy’dr refsing á- ij kærða hæfiléga ákv. fangelsi 6 mánuði og svipting réttinda ákærða. Ég ætla ekki að taka fleiri dæmi i'ir forsendum þess réttar, sem -fram til 12. maí var af flestum Islendingum káílaður Hæstiréttur og það með nokk- urri virðingu. Það sem vekur sérstaka athygli í dómum þess- um svo og fleiri dómum undan- farin ár, er hin ákveðna stefna dómsvaldsing uni sviptingu mannréttinda. Það eru greinileg tákn um fasistískar tilhneiging- ar hrörnandi auðstéttar. Hún hyggst nú skapa sér grundvöll fyrir því að setja sem flesta af pólitískum and- stæðingum sínum utangarðs í þjóðfélaginu og lama með því andstöðuna. Borgaraleg æra er að vísu ekki mikils virðd þeim sem þekkja að einhverju leyti það spillingarfen, sem auð- stéttin er búin að sökkva í Öllum þeim mannréttindahug- sjónum, sem borgarastéttin átti á blómaskeiði sínu. Þó skulum við minnast þess, að það er einn veigamesti þáttur í bar- áttu verkalýðsins og annarrar alþýðu að láta ekki svipta sig neinum þeim mannréttindum, sem hún hefur unnið í baráttu alda og ára. Þess vegna hljót- um við að mótmæla hverri til- raun, sem auðstéttin gerir til þess að ráðast á mannréttindi vor og traðka viðurkenndar réttarreglur í svaðið. Átburðirnir 30. marz og inálaférlin , út - af þeim mt lenzka alþýðu til atvinnuléys- is og skorts. Þeir hafa dæmt verkamannafjölskyldurnar til þess að vera bjargarlaust fangabúðafólk á eigin heimil- um eða ráfandi um bónbjarg- arstigu þjóðfélagsins. Sparipen- ingar barnanna hafa horfið fyrir brýnustu lífsnauðsynjum, húsmunir, heimilistæki, augna- jmdi og prýði heimilanna hef- ur íent á fornsölunum. Vonir um bætta afkomu og menntun barnanna eru horfnar skýja- mjmdir. Þeir hafa dæmt af okkur hvern þann blett af Is- landi, sem eriendur her telur sig þurfa til athafna. Herinn kom í Hvalfjörð í fyrradag og hefur boðað hersetu Reykja- víkur á næstunni. Þeir eru á hverjum degi áð opna íslenzk heimili fyrir hernum því þetta eru gestir íslenzku stríðsdeild- arinnar, sem á í styrjöld við vinnandi fólk á' íslandi. Og þeir gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að verða við óskum MacGaw um meira ást- ríki, betra húsnæði og innilegri sambúð. Því það er alþýðunni sem þeir ætla búsifjarnar, sjálf- um sér gróðann. Og áð síðustu hafa þsir dæmt íslenzku þjóðina til styrj- aldar og jafnvel eyðingar, þeg- ar þeim býður svo við að horfa. Og hverjar eru svo varnir okkar, íslenzkir menn? Varnir okkar liggja fyrst og fremst hjá alþýðunni og í samtökum hennar, verkalýðssamtökunum. Þær liggja í flokki hennar, Sósíalistaflokknum og sam- heldni allra þeirra áfla, sem ís- lenzkum málstað unna og þora áð beita sér. Við þurfum að herða sókn- ina gegn amerísku deildinni, gegn samsæri íslenzku auð- stéttarinnar. Við þurfum á ný að skipa sjálfstæðismáium þjóðarinnar við hlið harðnandi hagsmunabaráttu innan verka- ’ýðsfélaganna. Við eigum einn sameiginlegan óvin, amerísku landræningjana og íslenzka leppa þeirra og aðstoðarménn. Og við skulum ekki efa það að þessi barátta verður hörð. Það verða felldir margir dóm- ar en að síðustu aðeins eihn, dómurinn yfir þeirri klíku, sém sveik íslenzkt sjálfstæði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.