Þjóðviljinn - 20.05.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. maí 1952
Bláa Ijósið
(The blue lamp)
Afarfræg brezk verðlauna-
mynd, er fjallar um viður-
eign lögreglu Londonar við
undirheimalýð borgarinnar.
Jack Warner,
Dirk Bogarde
Bönnuð 16 ára
Sýnd kl. 9.
Kjarnorkumaðúriitn
SlÐASTI HLÚTI
Spenningurinn eykst með
hverjum kafla.
Sýnd kl. 5.15.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4.
Tálbeitan
(Scene of the Crime)
Spennandi amerísk leyni-
lögreglumynd frá MGM.
Van Johnson
Arlene Dahl
Gloria De Hawen
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl 5.15 og 9.
Fýkur yfir hæðir
(Wuthering Heights)
Nú er síðasta tækifærið til
að sjá þessa stórfenglegu
kvikmynd, sem gerð er eftir
samnefndri skáldsögu.
Laurenré Oliviér,
Merle Oberon.
Sýnd kl. 9.
í ríki undirdjúpanna
(Undersea Kingdom)
— Fyrri hluti —
Sýnd kl. 5.15.
Framleiði hefta rúmgafla
Friðrik J. Ölafsson,
Hverlisgötu 64, sími 24S2,
sett,
sveínsóía,
staka stóla
og íleira.
—-— Trípólibíó ----------
ÓPERETTAN
Leðurblakan
(„Die Fledermaus")
Hin gullfallega þýzka lit-
mynd, Leðurblakan, sem
verður uppfærð bráðlega í
Þjóðleikhúsinu.
Sýnd kl. 9.
Röskir strákar
(The Little Rascals)
Fjprar bráðskemmtilegar
og sprenghlægilegar ame-
rískar gamanmyndir leiknar
af röskum strákum af mik-
illi snilld.
Myndirnar heita:
Hundafár
Týnd börn
Afmælisáhyggjur
Litli ræningiqn hennar
mömmu.
Sýnd kl. 5.15.
I
SAUMASTOFA MÍN ER FLUTT
að Langholtsvegi 139
Tek á móti efnum til sauma, sníð, máta og þræði
saman. — Sauma einnig úr eigin efnum.
Henny Ottósson,
Langholtsveg 139.
Hér er síminn
2434
Skrúðgarðaeigendur, út-
vegum allt til skrúðgarða,
unqið bæði tímavinnu og
ákvæðisvinnu. Ef ykkur
vantar garðyrkjumenn þá
hringið í síma 2434 frá kl.
10—6.
Þorkell Árnason.
áb
Hvíti köttnrinn
(Den Vita Katten)
Mjög einkennileg ný sænsk
mynd, byggð á skáldsögu
Walter Ljungquists, Myndin
hefur hvarvetna vakið mikla
athygli og hlotið feikna að-
sókn.
Alf Iijellin
Eva Henning
Gertrud Fridh
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4.
Harðstjóri nm borð
(Tyrant of the sea)
Afar spennandi ný ame-
rísk mynd, sýnir hörku þá
og miskunnarleysi er sjó-
menn urðu að búa við fyrr á
tímum.
Rhye Williams
Ron Randell
Valentine Perkins
Doris Lloyd.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
| liggur leíSin
Esja
austur um land í hringferð hinn
26. þ. m. Tekið á móti flutningi
til hafna milli Reyðarfjarðar
og Siglufjarðar í dag og á
morgun. Farseðlar seldir á
morgun.
Armann
Tekið á móti flutningi til Vest-
mannaeyja daglega.
Blinda stúlkan og
presturinn
(La Symphonie Pastorale)
Vegna mikillar aðsóknar
verður þessi franska af-
burðamynd sýnd aftur í
kvöld kl. 9.
írsku augun brosa
Fjöruga og fallega músik-
litmyndin með
June Haver og
Dick Haymes
Sýnd kl. 5.15.
111
*!■;
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
í
Heimsókn Kgl. leikhússins,
Kaupmannahöfn
„Det lykkelige
skibbrud"
eftir L. Holberg
Leikstj. H. Gabrielsen
FRUMSÝNING, laugard. 24.
máí kl. 20.00
UPPSELT
2. SÝNING, sunnud. 25. maí
kl. 20.00
3. S'Ý'NING, rnánud. 26. maí
kl. 20.00
4. SÝNING, þriðjud. 27. maí
kl. 20.00
Pantanir á allar 4 sýning-
arnar sækist fyrir lil. 16.00,
þriðjudaginn 20. maí
„TYRKJft GUDDR"
Sýning í kvöld kl. 20.00.
Næst síðasta sinn
„ÍSLANDSKLUKKAN"
Sýning miðvikudag kl. 20.00
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin alla
virka daga kl. 13.15 til 20.00
Sunnudaga kl. 11 til 20.
Tekið á móti pöntunum. —
Sími 80000.
ELAQSLfl
ÞRÓTTARAR!
' 3. fl., æfing kl.
!6,30 á íþróttavell
> inum. 1. og 2. f 1.,
rkl. 7,30 á sama
|stað. 4. fi., æfing
) kl. 8—9 á Gríms-
(staðaholtsvellinum. Nefndin.'
HÚS TIL SÖLU
0
Samvinnubyggingafélagið HOFGARÐUR hefur
til sölu til félagsmanna hálfa húseign, 4 herbergi á
efri hæð og 2 herbergi í kjallara.
Umsóknum sé skilað til formanns félagsins,
Jónis Sigurðssonax, Hofteig 18, fyrir 1. júní n.k.
STJÓRNIN.