Þjóðviljinn - 02.07.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.07.1952, Blaðsíða 1
5_9BilBÍ wmm I um IW Mií$\ikii(laKiir 2. júlí 1952 — 17. árgangur — 143. tiilublað Mcimsfriðar- ráðið á fundi Heimsfriðarráðið kom saman til ankafundar í Beriín í gær. Forseti ráðsins, franski kjam- orkufræðingurinn og nóbels- verðlaunamaðurinn Frédéric Joliot-Curie, er í forsæti á fundinum. Úrslit forsetakjörsins á sunnudaginn: r r Asgeir Asgeirsson var kosinn forseti íslands með 32925 atkvæðum Séra Bjarni Jonsson hlaut 31042 atkv. og Gísli Sveinsson 4255 ,,Acheson, go home!" Þegar Acheson, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, kom til Vínarborgai’ í síðustu viku, mættu honum livarvetna lcjör- orðiit „Acheson, go home!“ (Farðu heim, Acheson) og „Ami go home!“ (Farið heim, Kan- ar) máluð á húsveggi, girðing- ar og götur. Flugritum með þessum og fleiri kjörorðum var dreift um alla borgina. Úrslit forsetakjörsins urðu þau að Asgeir Ásgeirs- son bankastjóri hlaut flest atkvæði eða 32925 atkv. og er þar með kjörinn forseti Islands næsta kjör- tímabil. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup fékk 31042 og Gísli Sveinsson fyrrv. sendiherra 4255 atkv. Auðir seðlar voru 1940 og ógildir 282. Talning atkvæða hófst i hinum einstöku kjördæmum fyrir hádegi í gærmorgun og var e'kki að fullu lokið fyrr en kl. 20,30 í gærkvöld. Útvarpað var atkvæðatölum og úrslitum úr kjör- dæmunum jafnóðum og fréttir bárust af talningu. Þessi úrslit forsetakjörsins eiga fyrst og fremst rót eína að rekja til almennra og verðskuldaðra óvinsælda núver- andi ríkisstjórnar. Jafnvel maöur eins og Ásgeir Ásgeiii’s- son sem sannarlega hefur jaín óhreinan skjöld og for- kólfar stjórnarflokkanna í öllum þýðingarmestu stói’mál- um þjóðarinnar uppsker þúsundir atkvæða fólks, sem er andvígt allri leppmennsku og afturhaldspólitík stjórnar- valdanna, af því það heldur að með þe'rúi afstöðu sé það aff veita ríkisstjórninni langþráða ráffningu og kvitta fyrir árásir hennar á lífskjör almennings og þjónustu hennai’ vliff ágengnj og yfirtfoðsluf Bándaríkjánria; Og urii þetta fi-amboö Ásgeirs íylkja sér einnig þúsundir manna sem fylgt hal'a og fylgja iFramsókn og ílialdinu, og gera það með það eitt í huga að refsá svikuhun flokksforingj- um sem brugðist hafa trausti fólkáins. Þetta fólk taldi nú í’unnið upp langþráð tækifæri til þess að láta flokka sína vita af tilveru sinni á þann hátt að eftir yrði munað. Þjóðviljinn hefur ekki fai’ið dult mcð þá skoðun sína að hánn teldi það enga gæfu fyrir land og þjóð aö Ásgoíir Ásgeh’sson yrði kosinn foiseti íslands. Blaðið er enn sömu skoðunar og leggur það álit sitt undh’ dónx reynslunnar og sögunnar. Árásirnar á orkuverin miffa að stórstyrjöld í Asíu Árásir Bandaríkjamanna á orkuverin viö Yalufljót á landamærum Kina og Kóreu voru enn ræddar á brezka Kjósendaljöldj og þátttaka Á kjörskrá voru ca. 86880 á öllu landinu. Af 'þeim tóku 70444 þátt í kosningunni eða ca. 81,1%. í alþingiskosningun- um 1949 kusu 89% af þeim sem voru á kjörskrá. Ás’geir Ásgeirsson hlaut 46,7% af greiddum atkvæðiun, séra Bjarni Jónsson 44,1% og Gísli Sveinsson 6,0%. Auoir seðlar voru 2,8% - og ógildir 0,4%. Úrslit í einstökum kjördæm- um urðu sem hér segir: Reyk,javík • Ásgeir Ásgeirsson hlaut 14970 atkvæði, sr. Bjarni Jóns- son 11784 og Gísli Sveinsson 2053, auðir seðlar voru 1017 og ógildir 128. Á kjörskrá voru | Engínn viWi \ | segja neitt. | \ Þjóðviljinn hafðj í gær-í ikvöld tal af öllum forseta-i \efnnnum þrcin'ur í síma og( s bað þá að segja nokkur orð, ( (Áem biaðið mættí birta, umf ekosningaúrslitin, en ekkertf /þcirra var t Ileiðanlegt til/ fþess. ) 34828, atikvæði greiddu 29952 eða 86%. Við alþingiskosningarnar 1949 voru greidd 28981 aíkv., eða 88,9%'. Þá vcru auðir seðlar 362 og ógildir 80. Hafnarfjörður Ásgeir 1646, Bjarni S77, Gísli 103, auðir 66, ógildir 6. Á kjörskrá voru 3063, atkvæði greiddu 2700 eða 88,1%. (Við alþingiskosningamar 1949 93,4%). ísafjörður Ásgeir 855, Bjami 444, Gísli 21, auðir 18, óg. 8. Á kjörskrá voru 1517, atkv. greiddu 1346 eða 88,7% (1949 92,2%). Sigluf jörðíir Ásgeir 708, Bjarni 501, Gísli 60, auðir 31, óg. 8. Á kjörskrá voru 1671, atkv. greiddu 1308 eða 78,3%. (1949 91,8%). Akuroyri Ásgeii' 1791, Bjami 1449, Gísli 71, auðir 65, óg. 8. Á kjörskrá voru um 4400, atkv. greiddu 3385 eða um 77%. (1949 87,3%). Seyðlsfjörður Ásgeir 165, Bjarnj 135, Gísli 11, auðir 18, óg. 2. Á kjörskrá voru 473, atkv. greiddu 331 eða 60,9%. (1949 90,8%.). Ásgeir Ásgeirsson V estmannaey jar Ásgeir 876, Bjami 748, Gísli 50, auðir 23, óg. 9. Á kjörskrá voru 2114, atkv. greiddu 1706 "eða §0,7%. <1949 89,5%). Gullbriiigu- og Kjósarsýsla Ásgeir 2241, Bjarni, 1899, Gísli 240, auðir 112, óg. 14. Á kjörskrá voru 5225, atkvæði greiddu 4506, 86,2%. Við kosningamar 1949 greiddu 90,5% atkvæði. Borgarfjaj'ðarsýsla Ásgeir 807, Bjarni 854, Gísli 66, áuðir 37, óg. 3. Á kjörskrá voru 2278, atkvæði greiddu 1767 eða 77,6%. Við kosning- arnar 1949 88,9%. Mýrasýsla Ásgeir 327, Bjarai 399, Gísli 87, auðir 32, óg. 3. Á kjörskrá voru 1107, atkv. greiddu 848 eða 76,6%. 1949 91,3%,. Snæfellsnessýsla Ásgeir 695, Bjarni 668, Gísli 44, auðir 20, óg, 6. Á kjörskrá 1770, atkv. greiddu 1433 eða 80,9% (1949 93,9%). Dalasýsla Ásgeir 209, Bjarni 330, Gisli Þingmaður þessi var cinn þeirra fjórtán, sem Rhee lót varpa í fangclsi er þingið felldi tillögu hans um að það afsalaði sér rétti til að kjósa forscta. Hafði flett ofan af fjárdrættl Flostir þingmennimir voru þingiriu í gær. Á eftir skýrslu ráðh. hófst um- ræða í neðri deildinhi um þings- ályktunartillögu frá Verka- mannaflokknum þar sem ríkis- stjómin er gagnrýnd fyrir að hafa ekki búið svo um hnútana að Bretum væri skýrt frá því fyrirfram að áformað væri að gera árás á orkuverin við Yalu. Framsögumaður fyrir tillögunni var Philip Noel-Baker, sem var ráðherra í stjórn Verkamanna- flokksins. Tilræði við vopnahlés- samningana. Noel-Baker sagði að árásirn- ar á orkuverin við Yalu hefðu verið gerðar á þeim tíma, sem iþær gátu skaðað friðarhorfur í Kóreu mest. Vopnahléssamn- ingarnir stóðu aðeins á einu atriði, fangaskiptunum. Árás- irnar voru til þess lagaðar að spilla fyrir samkomulagi um vopnahlé. Auk þess kvað Noel- Baker þær hafa bitnað bein- Skógareldar brenna víða af völdum hitanna, mestir í Belgíu og Frakklandi. Á einum stað í Belgiu stendur 45 ferkíló- metra skógur í björtu báli. Tvö járnbrautarslys hafa cinnig orðið vegna hita. Hrað- lest frá Amsterdam til Basel fór út af sporinu vegna þess að járnbrautarteinamir höfðu hitnað svo að þeir aflöguð- ust. Sex menn biðu bana en 30 sær'ðust. Önnur lest fór Út af sakaðir um samsæri gegn Rhee og að hafa liaft á prjónunum ráðagerðir um sameiningu Kór- eu með samningum við stjórn Norður-Kóreu. Sá, sem nú.hef- ur vcrið dæmdur, var hinsvegar eakaður um að hafa myrt höf- uðsmann í suðurkóreska hern- Framliald á 8. i:ðu. línis á Kína, þar sem rafmagn frá orkuverunum var leitt til Mansjúríu. Geti árásirnar því hæglega orðið til þess að Kóreu- striðið snúist upp í stórstyrjöld um alla Austur-Asíu. Sirry mistékst stjórnarmyndan Það reyndist rangt, sem fréttist í fyrrakvöld, að Sirry Pasha hefði tekizt að mynda nýja stjórn í Egyptalandi og að ráðherramir hefðu unnið embættiseiða sína. Á síðustu stundu gengu nokkrir hinna til- vonandi ráðherra úr skaftinu og í gærmorgun gafst Sirry Pasha upp vi'ð að mynda stjórn. Fréttist í gærkvöldi að Farúk konungnr hefði beðið einn ráð- herrann úr síðustu stjóm Waf- dista, sem konungur vék frá völdum í vetur, að reyna við stjórnarmyndun. sporinu í Vestur-Þýzkalandi af sömu ástæðu en þar varð ekk- ert tjón á mönnum. Hitabylgjan hefur nú verið í algieymingi í ])rjá daga. Einna heitast hefur verið í Suður- Þýzkalandi, þar sem hitinn hef- ur a!la dagana komizt upp í 35 stig á Selsíus. I Frakklandi mældist í gær 38 stiga hiti. f gær kom til framkvæmda þjóðnýting mestalls ræktar- lands í f.vlkinu Uttar Pradesh á Indlandi. Var iand stórjarð- eigenda, sem hirt hafa okur- leigu af landsetum sínum en ekki komið nærri ræktun lands- ins sjálfir, tekíð eignarnámi. Verður það goldið með upp- hæð, sem svarar til átta ára afraksturs landsins. Bændurn- ir verða hér eftir leiguiiðar fvlk'sins. — Uttar Pradesh er (ólksflcsta fylki Indlands og lifa tólf milljónir manna á að erja það land, sem nú verður opinber eign. Frarnhald á 7. síðu. Rhee lætiu* dæma and- stöðuþingmann til dauða Herréttur Syngman Rhee Suður-Kóreuíorseta hefur dæmt einn af þingmönnum stjórnarandstöðunnar til dauöa. Skogafl'eldai1 og |árifibraiiÉar- slys af völdum hitabylgju ■ Hitabylgja gengur nú yfir Vestur-Evrópu og hefur mælzt allt aö 40 stiga hiti á Selsíus.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.