Þjóðviljinn - 02.07.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.07.1952, Blaðsíða 2
2) _ Þ'JÓBVltJINN — MiSvikudagur 2. jvlí 1952 Auglýsið í Þjóðviljanum Blái himininn (BIud Skies) Hin afburða skemmtilega ameríska söngva- og músik- mynd í eðlilegum litum. Bing Crosby, Fred Astaire. •32 alþekkt og fræg lög eftir Irving Berlin eru sungin og leikin í myndinni. Sýnd kl. a5.15 og 9. ----- Trípólibfó --------- 'Látið börnin haía með sér góða bók í sveitina — gefið þeim JÖL bókaútgáía 1*«« tt>< l »,l « «i í M BARNABÖK IDæmisögur Kriloffs Úrvalssögur handa börnum í þýoingu Álfheíðar Kieitansdótfar I Kvalpurinn sem gelti a§ fiiitum Ðrepið dómarann (Kill the Umpire) Mjög skemmtileg ný gáman- mvnd,x ákaflega fyndin og gamansöm lýsing á þjóðar- íþrótt Bandarikjamanna: „Baseball“. William Bendix Una Merkel Sýnd kl. 5.15 og 9. db WÓDLEIKHÚSIE) Leðurblakan eftir Joh. Strauss. Sýning í kvöld og annað kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin virka daga kl. 13.15 til 20. — Sunnud. kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar 11. júlí. Pantaðir far- seðlar sækist fyrir kl. 5 í dag annars seldir öðrum. — Frá fer skipið 4. júlí. — Tilkynningar um flutning ósk- ast sendar skrifstofu Samein- aða í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen ' Erlendur Péfursson. Fögur ertu Venus (One Touch of Venus) Bráðfyndin og sérkennileg ný amerísk gamanmynd um gj'ðjur og menn. Aðalhlutverk: líoberf Walker Ava Gardner Bick Haymes Eve Arclen Sýnd kl. 9. L0KAÐ Sumanevýa.n (Summer Stoek) Ný amerísk MGM dans- TIL 15. JÚLÍ VEGlíA og söngvamynd í litum. Gene Kelly ' SUMARLEYFA Jndy Garland Glória Be Haven Eddie Bracken Sýnd kl. 5.15 og 9. Þa<5 var verið að teyma fíl gegnum stræt- in í stórri borg. Utiii hvolpnr kom hlanp- andí. Hvolpurinn leit á fíiinn, fór síðan að hiaupa, gelta og spangóla, rétt eins og hann vildi fara aö slást við þetta geysi- störa dýr. „Heyrðu, hvolpur Iitii“, sagði maðurinn sem teymdi íílinn. „Langar þig til að slást við fílinn minn? Þú geltir þig liásan og hann gengur beint áfram án þess að veita þér hina minnsíu athygli". „Ójá“, sagði hvolpurinn. „Það er ein- mití það sem gefur mér hugrékkið. Allir halda að ég sé mjög djarfur, án þess að ég þurfi að berjast við neinn. Fólkið seg- ir. Sjáið þið þennan livolp. Hann er eng- in gunga, það er áreiðanlegt, annars væri bann ekki að gelta að fíinum". Engiil Bsuðans (Two Mrs. Carrolls) Mjög spermandi og óvcnju- leg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Barhara Stanwyck, A1 'Exis Smith. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9. ASgöngumiSasala héfst kl. 4. Svefnsófar borðstofustólar og boröstofuborö úr eik og birki. Sófaborö, armstólar o. fl. Mjög lágt verö. Allskonar húsgögn og innrétting- ar eftir pöntun. IXEL EYIÓLFSS0N. Skipholti 7, sími 80117. Gerizf áskrif endur c/3 Þ/óSW//am/m * - > Lesið smáaugiýsingar Þjóðvilians Á 7. SlÐU. L0KAÐ til 12. júlí vegna sumarleyfa. SP V* 3* K*»»í' trT»r M.s. Dronmng Alexandríne I(. S. í. I. B. R. K. R. R. "*r'*»r""'cef*ii©i fib9•r<r.ciííe.-1-jti*fjfc-pyirnmrtl— r. RINARURVALIÐ » REYKJAVIK Teksl RaykjavÉkurúrvaliitii ai sigra þýzku snillingana

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.