Þjóðviljinn - 02.07.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.07.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 2. júlí 1952 þJÓOVILJINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíaiistaflokkurinn. Kitstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Ejarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Augiýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sameiginlegir hagsmunir Hin mikla aukning dýrtíðarinnar og atvinnuleysisins við sjávarsíðuna á Islandi, sem skipulögð hefur verið síðustu árin, fyrst af stjórn Stefáns Jóhanns og síðar af stjórn Framsókn- arflokksins og Sjálfstæðisflokksins, hefur ikomið hart niður á verkalýðsstéttinni og launþegum ■ almennt. Fólk sem áður bjó við sæmileg kjör eða góð meðan atvinna var stöðug og hlut- fallið milli verðlags og kaupgjalds var ekki svo úr skorðum gengið sem nú er, verður að horfa í hvem eyri sem af hendi er iátinn og í mörgum tilfellum beinlínis að neita sér um brýnustu lífsnauðsynjar. Minnkandi kaupgeta og síversnandi hagur alþýðunnar við sjó- inn er ekki einkamál hennar einnar. Atvinnuleysi og skortur er almennt þjóðfélagsböl sem öllum ber að vinna á móti með hverjum þeim raunhæfum úrræðum sem eru fyrir hendi. En alveg sérstaklega varðar það ástand sem nú ríkir í atvinnumál um þjóðarinnar þann hluta alþýðunnar sem erjar landið og vinnur sín störf í sveitunum. Svo samtvinnaðir eru hagsmunir bændanna afkomu alþýðunnar í kaupstöðum og kauptúnum að óhugsandi er að bændastéttin geti tryggt kjör sín nema því að eins að verkalýðurinn og aðrir launþegar hafi atvinnu og búi að öðru leyti við þá afkomu sem gerir þeim mögulegt að kaupa framleiðsluvörur landbúnaðarins. Læknavarðstofan Austurbæjar- skólanum. Kvöldvörður og nætur- vörður. — Simi 5030. Næturvarzia er í Lyfjabúðinni Iðunni. Slmi 7913. . Fjárfesting böðlanna : 19.30 Tónleikar: J Óþer.uJög (plötur.) f Yv*\ 20.25 L’tvarpssag:a.n NÚ ER SVO komið, að ekkert á svoleiðts fjára nema 7 „Æska" eftir Jos- Reykjavík hefur flesta gaila fólk, og fólk er einskis virði á / '\ \ ePh Conrad; IV. stórborga en fáa kosti. Það við peninga. Og bleikir menn sögulok (Helgi er ekki svo ýkja langt síffan munu halda áfram að græða ' _21',00. T<^nlfllkfrT (pl'J' að Reykvíkingar lokuðu ekki peninga á kostnað fólks, húsum sinum á kvöldin. Nú nema að fólkið taki í taum- dugar það var.la að ioka ana og segi „nú tek ég við“. einkum ef enginn er heima. Bærinn er fullur af ungum innbrotsþjófum, — amatör- um, sem eyðileggja oft í öl- æði og klaufaskap meira verðmæti en þeir stela. Og það sem þeir stela er einsk- is virði á við það sem hef- ur verið eyðilagt í þeim sjáif- um, því að hver einastx 2'dagur -- Ef Þár kaupið erlendar iðhaðar- 'þeirra var mannsefm. Vitjunardagur Mariu. Svíðhúns- vörur- sem h.æ^t er áð framleiða messa. Kefst 11. vika sumars. — inna.nlands a hagkveeman hátt er ___ ★ Árdsgisflóð kl. 12.20. Lágíjara kl. Það samá. og að flytjá inri eflent 18.32. Sinfónía nr. 1 í e-moll (Norræna n fónían) eftir Howard Hanson (Eastman-Rochester sinfóníuhljóm sveitin leikur; höf. stjórnar.)' 21.35 \rettvangur kvenna. — Frá lands- fundi Kvenréttindafélags Is’ands (frú Sivriður J. Magnússon). 22.10 „Leynifundur í Bagdad", saga eft- ir Ag’hötu 'Christié (Hersteinn Pálsson les.) 22.30 Undir ljúfum iögum: Carl Biilich o. fl. leika létt hljómsveitarJög. 23.00 Dag- skrárlok. Það liggur því í augum uppi að dýrtíðin og atvinnuleysið sem ríkir við sjávarsíðuna og stjórnarflokkarnir hera ábyrgð á er ekkert sérmál verkalýðsins og launastéttanna. Það er um -leið og ekki síður stórt og vaxandi úrlausnarefni fyrir bændastéttina og þá alþýðu sem vinnur að framleiðslu landbúnaðarvara. Enda hafa bændur þegar fengið að kynnast afleiðingunum í stórfelld- um samdrætti mjólkurmarkaðarins.' Á sama tíma og bændumir leggja áherzlu á aukna ræktun og vélnýtingu í búskapnum er þróunin í markaðsmálum þeirra á þann veg, að sala mjólkur og mjólkurvara fer stórlega minnkandi, einfaldlega af þeim or- sökum að neytendurnir hafa ekki fjárráð til þess að kaupa hin- ar nauðsynlegu og hollu mjólkurvörur handa heimilum sínum. En mjólkurbúin aka hinsvegar vaxandi magn mjólkurafurða aftur heim til bændanna, sem ekki hafa önnur ráð en bera ostinn, skyr- ið og undanrennuna fyrir kýrnar sem fóður. Slíka hringavitleysu er stefna ríkisstjómarinnar í dýrtíðar- og atvinnumálum að leiða yfir landbúnaðinn og bændastéttina. Stefna ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum hefur leitt at- vinnuleysi og fátækt yfir verkalýðinn og afleiðingar þessarar sömu stefnu er nú að skella á alþýðu sveitanna af sama þunga. Þetta finna bændur áreiðanlega og eiga eftir að þreifa betur á ef að líkum lætur. Hin mikla ógæfa þeirra liggur í því að mikill smeirihluti þeirra hefur treyst Framsókn og íhaldinu til forustu og falið þessum afturhaldsflokkum forsjá mála á Alþingi. Vald siit hafa svo forkólfar íhalds og Framsóknar notað til þess að eyðileggja atvinnu og afkomumöguleika verkalýðsins og ann aiTa launþega með þeim árangri að öruggasti og bezti markaður- inn fyrir þær vörur sem bændurnir framleiða er í stórkostlegri hættu. Að þessu þarf alþýða íslenzkra sveita að hyggja af meiri raun- sæi en hún hefur gert hingað til. Hún verður að bjarga bú- skapnum frá því hruni sem leitt verður yfir hann með áfram- heldi sömu þróunar. Hún verður að snúa baki við flokkum aft- urlialdsins og taka höndum saman við verkalýðinn og aðra al- þýðu kaupstaðanna. Sameiginlegir hagsmunir þessara tveggja höfuðstétta íslenzkrar alþýðu, verkalýðsins og bændanna eru svo samtvinnaðir að verði lífsafkoma annarrar lögð í rúst er hlutskipti hinnar ráðið. Þetta þurfa ísienzkir bændur að skilja. Undir skarpskyggni þeirra og viðbrögðum er nú ef til vill meira komið en nokkru sinni fyrr. Reynslan af stjórnarstefnu Framsóknar og Ihalds er ótvíræð vísbending um nauðsyn nýrrar og gjörbreyttrar stjórn- arstefnu. Og hún verður ekki knúin fram nema með sameiginlegu a/li alþýðunnar í kaupstöðum og sveitum iandsins; NU Á HVER maður það á hættu um hábjarta smnarnótt- ElmskiP ina aff' verða rotaður og rænd veiikafölk og stuðlá að minnkanöi atvinnu ”í landinu. Brúaxfoss fór frá Akranesi í ur. skammt Unglingamir eru svo .^rkvö!* Ketl^kur vikur. Dettiross for fra Vest- komnir Kvikmyndadómur í MorgunblaSinu í gær: „En meSan Humprey hSandar mjólkina me3 ann- arri hendinni, held- a fVe® 1 mahnaeýjuKi 30. fm. til Baltimore þessari fjaröflunaraðferð, að og NeW York. GóðafÖss er í þeir kunna ekki einu sinni að Ehöfn. Guilfoss fór frá Leith svæfa mánn án þess að 30 fm. til Rvikur. Lagarfoss fór ur lla<m fra!»hja koiium sínum stórmeiða hann, en slíkt frá Rotterdam í gærkvöldi til með hirini<‘- hendir ekki stéttarbræður Hamborgar. Reykjafoss fór frá þeirra að nauðsynjalausu þar Húsavík 30. fm. tii Áiaborgar og ■l%|'Cur'dur ‘ kvöld kl' 8'3° á sem glæpir eru gömul Og Gautaborgar. Selfoss fór frá Isa- venjul. stað. Stundvísi. .. ,r ,___. . . firði í gær til Akur.eyrar, Þórs- groin pro essjon. e hafnar, Norðfjarðar, Eskifjarðar Rafmagnstakmörkunin í dag annað en heppm að þeir skun Qg útJanda. Tröllafoss fer vænt- Hafnarfjörður. og nágrenni. - ekki þegar hafa drep*ð aniega fra Nev/ York í dag til Reykianea nokkra menn. Þeir eiga mik- Rvíkur. y Janes' ' ið ólært Og SVO óhugnanæga Vinningar í Happdrætti Ólympíu- segir mér hugur að þeir muni Ríkisskip nefndar Islauds: [æra mikið á næstu árum. Hekia fer frá Rvík á föstudag- . ' Þetta er ekki nema byrjunin. inn til Glasgow. Esja er á Aust- . r * Piympmlmkana Þnð er svo eamalkunn stað- f3°r3um á suðurleið. Skjaldbreið asamt uppihaldi og aðgangi að Það er SVO gama- ann fer frá Rvik á föstudaginn til leikunum: Nr. 51217, 103268, 70648, reynd að það te ur þ va Húpc.fióahafna. Þyriil er í Rvík. 107099, 72728, 100996, 35818, 28992, að nefna það»,-a& það er eng- skaftfellingUr fór írá Rvík í gær- 82598, 14171. - 11—13: Þvottavél- m læknmg að stmga monnum kvöjdi til yicsteannaeyða. ar. Nr Í56809 89613 9478. í svartholiö. Það er ekkert að þessum piltum. Meinið er Flugfélag Islands í ‘þióðfélaginu eri það er líka. I dag verður flogið til Akureyr- gömul saga. Kannske eru það ar, Vestmannaeyja, Isafjarðar, 23348- 3.5465- 3559?- — 30: Ryk- aðrir sem ættu að fara í Hólmavíkur, (Pjúpayíkur), Hellis- su?aj . Nr. ...22252. — Vinnirigs svartholið ekki þeim ti' lækn- sands Siglufjarðar. — Á morg- anna má. vitja í skrifstofu happ: i»g„ heldur þjóöfélaginu. En ******** ÍZ ' «-**-*« « 4». -10- 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga Heilsuvernd, 2. h. nema laugardaga kl.10-12 og 1-7. 14—16: Gólfteppi. Nr. 83606, 9471, 78030. 17—19: Strauvélar. Nr, Það er munur að geta bú- 1952, er nýkomið jjjóðskjalasafnið er opið kl. 10—12 út. Efni: Jónas og 2—7 alla virka daga nema laug- Kristjánsson: ardaga yfir sumarmánuðina kl. Heilsurækt eða 10—12. — Þjóðminjasafnið er lok- heilsuhrun. Þorst. að um óákveðinn tíma. — Listan- ið til lög handa sér, svo það 'þarf ekki að slá niffúr ínann til þess að ræna hann. Svo eru stúlkur. Þær eru líka amatörar. Þær standa stund-, um í andyri skemmtistáða. Kristjánsson: Lífrænar ræktunar- safn Einars Jónssonar er opið kl. Þær eru svo einfa’dar að aðferðir- Á-sgeir Magnússon: Salt i,so—3.30 á' sunnudögum. — Bæj- ,, , . , cjén’ást- heyi!ia" Jón Gunnarssoh: Brenni- arbókasafnið er opið kl. 10—10 , 1 ' a . netlah. Dagbjört Jónsdóttir: Hús- alla virka daga nema laúgardaga fangnar, ennþa. Þær eru ast- mægráþáttur. Frásögn af berkla- kl. 1—4. — Náttúrugripasafnið er fangnar af mynd með gyll'-- læknitígu. Viðtal við Guðmund opið kl. 10—10 á sunnudögum kl, um hnöppum, sem þær hafa Hansen. Þorsteinn Kristjánsson: 3,15—4 og fimmtúdaga kl. l.?0 tii dregið upp í huga sínum. Og Steinmjöl. Þá cru ýmsar fréttir, 2.30. — Þjóðmiiijasafnið er opið sú mynd er tignarleg og stór ,og.. þátturinn Á víð o.g dreif. — þriðjudaga og fimmtudaga kl. eins Og barnssálin. Og' Ritstjóri Heilsuverndar er ’jónas f_3 og sunnudag.a kl. i_4. hnapparnir taka þær á leið- Kristjánsson læknir. inni út, ekki inn. En þær eiga líka eftir að læra. Sumar hafa þegar lært. Hér eru hóruhús. Það er tilgangsl^ust að loka augunum fyrir þýí. Ojir ástin, hún dofnar fljótt. Jafnve1 barnssálin kemur fyrr efff síðar niður I á jörðina. Þac verður ekki langt að bíða mec sama áframhaldi að ungr stúlkurnar í anddyrinu taka í handlegg manns og segjr hásri röddu: „komdu mec mér, elskan“. Og þeim verff- ur þá sama hvort hnapparn- ir eru gylitir eða ekki, mað- urinn ungur eöa gamall, þaff fer þá eftir veskinu. Srerrir Kristjján sson: Kóreustyriöldin tveggjd óra Seinni grein Saga mikillar blekkingar Miðvikudagnr 2. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Fréttaritari bandaríska stór- blaðsins New York Times, herra VValter Sullivan, sendi blaði sínu skýrslu um réttar- höld, er hann hafði kynnt sér og fóru fram í Seul, höfuð- borg Suður-Kóreu, hinn 14. marz 1950 ,eða rúmum þrem- ur mánuðum áður en Kóreu-- styrjöldin brauzt út. Sökudólg- arnir í þessum réttarhöldum voru 13 þingmenn hins suður- kóreska þings. Mannhelgi og þinghelgi þessara manna í lýð- ræðisparadís Syngmans Rhees lýsti sér m. a. í því, að þeir voru leiddir járnaðir inn í rétt- maður átti kost á að glugga í ákæruskjalið, en þar voru raktar sakir þessara óbóta- inanna. Þeir voru sakaðir um að hafa revnt að steypa Stjórninni með því að bregða henni um fjárdrátt. Þeir höfðu barizt gegn fjárlagafrumvarpi stjórnarinnar. er hún lagði fyr- ir þingið. Ennfremur höfðu þeir krafizt endurskoðunar á stjórnarskránni á þá lund, að vald . forsetans yrði minnkað, en réttur þingsins aukinn, svo að stjórnin væri ábyrg fyrir þinginu. Loks voru þeir bom- ir þeim sökum, „að hafa ver- ið andvígir því, að vopnaður her Seulstjórnarinnar gerði innrás í norðurkóreska lýð- veldið“. Þessi tíðindi mátti - lesa í stærsta og útbreiddasta blaði veraldarinnar þremur. mánuð- um áður en því var logið um allan hnöttinn. að Norður- Kóreumenn hefðu rá'ðizt á Suður-Kóreu í morgunskim- unni 25. júní 1950. Greinar- gérð herra Sullivans sýnir tvennt: annars vegar hvers kyns hið vestræna lýðræði er í Suður-Kóreu og staðfest hef- ur veriff. af aðgerðum herra Syngmans Rhees síðustu vik- ur, hi'ns vegar hvoru megin landamæralínunnar árásarhug- urinn og stríðsofsinn var. í fyrri grein minni var frá því skýrt, hvernig Bandaríkin nauðguðu ólöglega skipuðu Ör- yggisráði Sameinuðu þjóðanna til að samþykkja hernaðaraff- gerðir gegp Norður-Kóreu á grundveili einskærra lausa- f-regna, sem allar komu frá friðarhöfffingj%num Syngman Rhee og stjórn hans. Hin skjótu viðbrögð Bandarikja- stjómar voru öll mörkuff fyrirframgerðri áætlun um stríðsíkveikju á þessum eld- fimu slóðum hnattarins. Það er gömul og góð ver- aldleg alþýðuguðfræði, að ill- ur fengur illa forgengur. Kór- eustyrjöldin, sem hafin var með svæsnustu og biygðunar- lausustu blekkingum af hálfu valdamanna í her og ríkis- stjórn Bandaríkjanna, er orð- in slíkt heimshneyksli, að kaldrif juðustu stjórnmálamenn mega ekki ógrátandi á hana minnast. Það er nærri sama arsalinn og spyrtir saman í frá hvaða sjónarhóli á hana er kaðh. Hmn bandanski blaða- litið: Kóreustyrjöldin og rekst- ur hennar er pólitískt og sið- ferðilegt hneyksli, kviknakinn skepnuskapur, er hefur svipt Sameinuðu þjóðirnar öllum rétti til að flíka lengnr þeim réttar- og mannúðarhugmynd- um, er samtök þessi hafa ját- azt undir. En frá sjónarhóli Bandaríkjanna er Kóreustyrj- öldin mikilvægur leikur í heims taflinu mikla. ísköld heims- valdahyggja, sprottin af efna- hagslegum og pólitískum vandamálum þessa ofvaxna stórveldis, hratt af stað þessari styrjöld, sem er mann- skæðari og illvígari en nokk- ur önnur styrjöld, sem háð hefur verið í Austur-Asíu. Þótt ekki séu enn öll kurl komin til grafar og margt sé á huldu um stefnu breytingu Bandaríkjanna í málefnum Austur-Asíu á fyrra hluta ársins 1950, er hin al- menna efnahagsþróun þeirra eins konar ba.ksvið þessarar stefnubreytingar og fróðleg til skilnings á henni. Það er því nauðsynlegt að líta nokkur ár aftur í tímann. Bandarikin hafa á þessari öld orðið voldugasta iðnaðar- ríki veraldar. Tvær heims- styrjaldir hafa tvíeflt fram- leiðslumátt þeirra. Úr hinni fyrri heimstyrjöld komu þau með stóraukna framleiðslugetu. og á fyrsta áratugnum milli heimsstyrjaldanna mátti heita, að tvö væru höfuðin á hverju kvikindi á búi þeirra. Banda- rikin og allur hinn borgara- legi heimnr höfðu tröllatrú á því, að auðsæld þeirra og vel- gengni mundi vara eilíflega. En árið 1929 brast sá draum- ur. Bandaríkin urðu móður- skaut heimskreppunnar miklu. I rúm þrjú ár æddi hún þar eins og egypzk plága. Á önd- verðu ári 1933 hafði fram- leiðsla Bandaríkjanna minnk- að um helming. Þá loks tck atvinnulíf þeirra að hjarna nokkuð við, og leið svo fram til miðs árs 1937. Þrátt fyrir aukna framleiðslu náði hún ekki hámarkinu frá 1929, og atvinnuleysingjarnir voru um 8 milljónir manna. En þegar á miðju ári 1938 dapraðist auð- valdi Bandaríkjanna enn flug- ið og framleiffslan minnkaði um þriðjung. Með vaxandi víg- búnaði í Evrópu og Japan færðist þó aftur líf í hræið en það var ekki fyrr en árið 1940, að framleiffs'a Bandaríkj- anna náði markinu frá 1929. Þá var heimstyrjöldin síðari skollin á, stríðsþarfi" Breta og aukinn vígbúnaður Baridari'kj- anna sjálfra varð atvinnuiífi þeirra nægileg blóðgjöf til að þurrka að mestu út atvinnú- leysið. Ári síðar voru Banda- ríkin komin í styrjöidina, og nú geystíst framieiðsluþróun- In fram með slíkum fítons- krafti, í'ð Bandaríkin tvöfc.ld- uðu iðnaðarframleiðslu sína á örfáum árum. Hámarki náði í'ramleiðsia þeirra áriff 1943. En þegar árið 1945, á sið- asta ári styrjaldarinnar, mátti greina fyrstu kreppuboðana. Bf vísitala framleiðslumagns- ins í Bandaríkjunura er táknuð með 100 árið 1943, þá litur hún vo út á árunum eftir styrjöldina: árið 1945; 84.4; árið 1946 ; 71,2; árið 1947: 78.2; árið 1948 : 80,3; árið 1949: 73.5. 1 októbermánuði 1949 var framleiðsia Banda- ríkjanna 22% minni en í sama mánuffd árinu áður. Af þessu stutta ýfirliti er það auðsætt, aff atvinnubiómi Bandarikjanna er nátengdur styrjöldum og styrjaldarundir- búningi. Yfir anddyfi hintiar miklu auðvaldskauphallar, sem heitir Bandaríkin. mætti skrá einkimnarorðin: Mitt tíf er ann- ara dauði. Til þess að menn skuli ekki ætia, að þetta sé sagt til þess eins að' níða þetta stórveidi Vesturálfu, skulu tilfærðar vísitöiur fram- leiðslunnar í Bandaríkjunum á árum Kóreustyrjaldarinnar.' Áriff 1950: 84,1; árið 1951: 91,6. Hemaðarútgjöld Banda- OG ÞAÐ FÆST ámiðánlegá' fjárfesting í framtíðinni- fýrir stærri fangelsum, f.eili siil0.„ Vezífarnir og háembættismennirnir blikn- valdabörum, gjaldeyrir fyia. uðu er þeir h0yrðu nafn. Hodsja Nas- meira af amerískum kvik- reddiíns. Flugnaveiðarinn missti veifu myndum og glæpareifurum. sína, píparanum svelgdist á reyknum og Aftur verður daufleg"a yfir fór a3 hósta, og tungur hirðskáldanna æskulýðshöllum. Þáð græðist iímdust vi<5 gómiun. Kóresknr ættjarðarvinur reyrffar við aftökustaur af böðlútn Syngmans Rhees. Þú lýgur, sagði emírinn aftur, og laust Arslanbekk þungan löðrung með hinum kouunglega lófa sínum. — Hvers virði eru þá varðhöld þin, hundur, ef Hodsja Nas- reddín hefur komiat inn í Búkhöru? Emírinn gaf honum annan löðrung. Arslan- bekk laut honum djúpt, og kyssti hönd emírsins í niðurleiðinni. — Ó herra, hann er hér í Búkhara. Er þér það ekki ljóst ennþá? Hinn fjariægi hávaði færðist í aukana, eins og landskjálfti væri að nálgast, og mannfjöldinn umhverfis aftökustaðinn varð gripinn miklum æsingi. Unz við kvað í öilum áttum: Hodsja Nasredd/ín. Hodsja Nasreddín, . ríkjahria hækkuðu úr 18 milljörðixrei fyrir Kóreustyrj- öidina upp í 24 miiljarða' árið 1950, í 45 milijarða árlð 1951, og á þessu ári eru þau áætluð 65 miiljarðar $. Það má yera ljóst hverjum heilskyggnum manni, að hiff bandariska þjóðfélag, sem virð- ist ekki geta þrifizt efnahags- lega nema af styrjöldum eða styrjaldarundirbúningi lætur sig ekki inuna um dálitla mannúðarstyrjöid „hugsjóna- stríð“ á éirium útskaga í Asíu. Styrjöldin er orðin viðhald þess veru. Áuðvald Bandarikj- anna er orðið siíkrar náttúru, aff það fær ekk'í lifað nema að sjúga kostinn úr brjóst- um dauðans. Það var líka uppi fótur og fit í viðskiptaiífi Banaaríkj- anna á þeirri stundu, er Tru- maíi forseti lýsti. þvi. yfir, að nú skyldi gengið á milli bols og höfuðs á „kompiúnisman- um“. Auðvaldíð græddí slg eins og kýr ,sem sett er á gras. Viðskiþta’íf auðvaldsins varff eins og trylltasti grímu- dansleikur, eins og ærslafeng- in vínappskeruhátíð. Vestræn göfugmenni stigu léttíættir dansinn í kririgum gulikálfinn, kaupha'iirrear nötruðu af eirð- arlausu athafhálífi. hráefnin' hækkuðu í veröi, ullin, baðm- ullin, tinið 'Cg gúmið slógu öll met verðmyndunarsögunnar — og lifrarhlutur vor Islendinga hækkaði líka. En á meðan hið gam'a au'ð- vald hafði gleði mikla og lifði í endurnýjun lífdaganna geyst- ust ungár sólbrenndar' banda- rískar hetjúv í háloftðnum éða brunuðu í bryndrekum á jörff- unni, skutu eldflaugum og vörpuðu bensinhlaupsprengj- um á hver't þorp' og hverja borg, sem á vegi þeirra varff. Og þegar þeir höíðu breint og skotið sundur a!It,. sem gert var af’ mannahöndnm, brenndu þeir lika handaverk náttúrunnaiL1 skógana, gras- s'vörðinn. Og •þegar. -allt .þetta var skeð gerðu hinar ungu hetjur bæn sína, og McArthur las fyrir þeim Faðirvorið. Og síðan sagði hann þeim, aff urr næstu jól skyldu þeir eta gæs- ina heima hjá ' „moms“ og dansa í kriögum jóiatréð heima hjá „dad“. En hinar uagu i sólbrenndu hetjur hafa nú haldið tvean jól í Kóreu. Og þeir standa enn að heita í sömu sporum og lýðræðishermenn Syngmares Rhees, þegar þeir hófu sókn- ina yfir 38. breiddarbaug fyr- ir tveimur árum. Ef Kóreu- styrjöldin heldur áfram munu þeir eiga mörg kóresk jói eft- ir. Þegar Kóreustyrjöldin hafði staðið yfir í . eitt ár kvaddi fulltrúi Ráðstjórnar- ríkjanna, Jakob Malík, sér hljóðs í útvarpi Sameinuðu þjóðarena, og skoraff.i á stríös- aðiia aö reyna að, ná sáttum,. og semja vopnahié. Þessar vopnahlésumræður liafa farið fram í nærri heiit ár. Saga þesgara vopnahlésumræðna er löng, þvælin og leiðin'.eg og verffur ekki rakin hér reema að litlu leyti. Síðasta deiluatriði þessara vopnahlésumræðna er fangaskiptamáiið. Deilore um það hefúr nú staffið í 5 mán- uði, og fulltrúar „Sameinuðu þjóðanna“ hafa hvað eftir ann- að lagt fram úrslitakosti I þessu máli og hótað umræffu- slitum. Um fangaskipti styrj- aldaraðila gilda viiurkenndar. reg'.ur, sem skráoar eru í Genfarsámþykktinni frá 1940, er flest siðmenretuð ríki hafa undirskrlfað, m. a. Bandaríkin. Þar er svo ákveðlð, að öllum föngum sku'i skilað aftur til föðurlands síns, og má ekki .hafa r.eitt að-. yfirvarpi. til þess að ■ sniðgáriga þeesi ái kvcéði. Þessum ákvrefium vildu' samningamenn Eandaríkjanna vopnahlésumræðUnum ekki hlita. Eftir miklar vífiíengjur. lýstu þeir því yfir, a.3 þeir. Liundu skila 70,00 föngum, eri halda eftir 100 C00, ,.sem vildu ekki með néinú móti hverfa. heim aftur“. Bandaríkjamenn buðu þsssa kos.ti 19. april síð- ástliðinn og frá þeim hafa þeir ekki hvikað. Voprealtíésumræff- urnar hafa því ekki síðr.re borið néinn árangur. Tilboð hinna bandarísku samniregsmarma um afhendihgu 70,000 fanga var beinlín:s gert í þeim tilgangi að sigla umræöunum í strarid, énda lét einn þeirra hafa eftir í vopnalilésumi’æffunurri ekki um til svo lúga tölu, að þeir gætu ekki gengið ac- henni“. Svo sem kunnugt er þreyt- ast fuUtrúar vestræns lýðræð- Framhald á 6. síðu. '

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.