Þjóðviljinn - 02.07.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.07.1952, Blaðsíða 8
• r -tP' réttardómanna í 30. marzmálunum skuii ljúka miöviku- daginn 10. júlí. Hefur söfnunin nú staöið yfir í 2 vikur og þegar hlotið hinar ágætústu undirtektir hvarvetna um land. Ákveöiö 'var í gær aö undirskriftasöfnuninni vegna hæsta-l £n nn þnrf hefja hina öflugustu lokasókn fyrir réttlætismálið: Sakaruppgföf of; fuli numn- réttindi• Sjálfboðaliðar! Notum. hvern dag sem eftir er! íslendingar! Leggið rétt- lætismálinu lið með undirskriftum ykkar! Safnið flfótt — 'skiliö flfétt. f gær barst framkvæmda- neínd söfnunarlnnar f.jökli nýrra undirskrifta úr Beykja vík og víðar að. Þannig komu frá Súðavík 106 og úr Dyr- Míahreppi 75. (f frásögn b.aðsáiis í gær hafði mis- prentazt tala undirskrifta frá Eaufarhöfn. Stóð 150 en átli að vera 190.) Tilkynn- ing barst frá ísafirði, að þaðan hefðu í gær verið sendar um 500 undirskriftir. SÍS lœtur smíða fvö skip Tekjuafgangur 4,5 inilljónir Samband ísl. samviiinufélaga hefur ákveðið að láta smíða tvö ný skip, annað 900 lesta, en hitt 3000 lesta. — A síðastliðnu ári varð tekjuafgangur sambandsins 4.427.888 krónur. 1 vara- sjóð var samlþykkt að leggja 698.000 'krónur en greiða afgang- jrm í stofnsjóð kaupfélaganna. Vilhjálmur Þór skýrði frá því á aðalfundi Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga í gær, að sambandið hefði fengið leyfi fyrir og samið um smíði tveggja nýrra kaupskipa. Er annað þairra 900 lesta skip, sern er sérstaklega gert til þess að fara inn á flestar smáhafnir á landinu, en hitt er allmikiu stærra skip, sem mun geta flutt um 3000 lestir fullhlaðið. Hafa þegar fengizt loforð um lán eriendis fyrir bygginga- kostnaði skipanna. Minna skipið er í smíðum i Hollandi, og verður það vænt- anléga afhent sambandinu í janúarmánuði n. k. Er þetta skip hið fullkomnast í alla sta’ði, og munu meðal annars verða í botni þess olíutankar sem hægt verður að flytja um 300 lestir af olíu. Stærra skipið verður smíðað í Óskars höfn í Svíþjóð. Verður það á- líka stórt og Arnarfell, en þ-annig smíðáð, að það geti bor- ið allmiklu meiri farm, eða um 3000 lestir. Skip þetta verður fullsmíðað árið 1954. Þessari frásögn Vilhjálms var tekið með miklum fögn- uði af fundarmönnum, enda mun aðstáða sambandsins til flutninga til hinna ýmsu kaup félagshafna stórbatna með þessum nýju skipum. Þá var samþykkt á fundinum í gær tillaga um ráðstöfun á tekjuafgangi Sambandsins fyr- ir árið 1951, en hann nam 4,427,882 krónur. Var sam- þykkt að leggja í varasjóð sambandsins 698.000 kr. en af- ganginn, 3,729.000 kr., var sam- þykkt að endurgreiða til kaup- félaganna í hlutfalli við vöru- kaup þeirra á árinu og rennur þetta fé í stofnsjóð þeirra. Framhald á 7. síðu. HlðÐViyiNN Miðvikudagur 2. júlí 1952 — 17. árgangur — 143. tölublað 8%% af innanlandsverzlun Tékka er í höndum samvinnufélaganna Hingað eru nýkomnir fjórir tékkóslóvakískir samvinnumenn og munu þeir sitja hér þing Alþjóðasambands samvinnumanna, sem hefst hér í Reykjavík á Iaugardaginn, að afloknum 50. aðaífundi S.I.S. — Tíðindamaður blaðsins átti stutt viðtal við þá í gær á Garði, en þar búa þeir rneðan þeir dveljast hér. Þrír þeirra eru Tékkar, Karel Cerovsky, en hann er formað- ur nefndarinnar, Mikulas Capek og Vadav Novak, en jsinn Sló- vaki Pavel Drocar. Allir eru þeir í miklum trúnaðarstöðum fyrir samtök samvinnumanna i Tékkóslóvakíu og eiga þar langt Verkamannaflokksforingi krefst fundar forystumanna stórveldanna segir framsöfuœaðar Verkamaimafíokksins á þingi Enn ekki ákveðið um nfanríkisráðherrafunáinxt Vegna fregna um að næsti fundur utanríkisráðherra. Norð- urlandanna verði haldinn í Reykjavík, tekur utanríkisráðu- neytið fram, að rætt hefur verið um að halda slíkan fund í Rey'.ijavík seinnipart sumars. Endanleg ákvörðun um fundar- hald né tíma hefur þó ekki verið tekin. — Frá utanríkis- ráðuneytinu.) rauði landaði 227 fonnum í gær Neskaupstað í gærkvöld. Frá fréttarit Þjóðviljans. Egill rauði landaði hér í gær 227 tonnum af fiski í hrað- írystihús, mest karfa, sem veiddist út af Austfjörðum. — Héðan fara 9 bátar á sildveiðar, tþeir fyrstu fara í þessari viku. — Útgerðarmenn hafa stofnað söltunarfélag og er ákveðið að salta hér síld í sumar. — I dag eru liðin 5 ár síðan EgiII rau.ði kom til NeSikau pstaðar. Flugvallastjóri nauSlendir Agnar Kofoed Hansen flug- vallastjóri ríkisins varð að nauðlenda flugvél sinni uppi í óbyggðum í fyrrakvöld. Flaug hann einn austur að Egilsstöð- um í fyrradag og var ætíunin að vera kominn aftur til Rvík- ur um kvöld'ð. Þegar vélin kom ekki á tilskyldum tíma voru gerðar ráðstafanir til leit- ar með flugvélum og um 4 leytið í gærmorgun heyrðist úr Catalínuflugbát til flugvélar- innar. Hafði flugvallastjóri lent skammt austur af Öakjri v'ð svokallað Varðö'duvatn. Lenti hann vegna þess að hann ta’di ekki ráð'egt a-3 hald.a áfr^m vegna vc<* rs. rn er r.ú rnúinn aftur til Eg'isst?A:a og ætlaði að fijúga þaðan í gærkvöidi til Akureyrar. Sir Hartíey Shawcrols, fyrr- verandi ráðherra í stjórn Att- lees og formaður brezhu sendi- nefndarinnar hjá Sameinuðn þjóðunum sagðl nýlega í ræðu, sem hann hélt J Leeds, að Sir Hartley Shawcross nauðsyn bæri til, að Bandaríkin, Bretland, Frakkland og Sovét- ríkin héldu fund saman til að ræða Þýzkalaiidsmálin og reyndu að ná samkomulagi um þau. „Sovétríkin leitast við að Ikoma á slíkum fundi“, sagði hann, „og Bretland mundi gera Nýtt hefti af lýlnum komið út Nýöt hefti cr konaið út al' Vimumni og verkalýðuum og er þetta júní—júlíhefti. Ritið er fjölbreytt að efni cg írágangur allur smekklegur að vanda. Ritið hefst á kvæði Jónr Jóhannessonar Ö þér —. Björn Bjarnason skrifar þáttinn Af alþjóðavettvangi. Ritstjórinn skrifar greinina Það er knýj- andi velferðarmá!. Eggert Þor- bjarnarson skrifar greinina ASl, vígi verkalýðsins eöa verk- færi auðvaldsns. Óskar B. Bjarnason skrifar um neðan- jarðarbrautina í Moskva. Björn Þorsteinsson um fornbókmennt- irnar og verkalýðshreyfinguna. I þessu hefti hefst framhalds- sagan Leikkonan eftir Ilja Ehrenburg. Ennfremur eru i heftinu greinin 40 stunda vinnu vika, framha'.d af greininni Vélbátaútgerðin færist í auk- ána (Rabbað við Cári Löve), Stéttadómur (v;u 30. mar.ý dómana), 25 ára réttarglæpur, sagan Hann var sjálfs sín herra eftir Jakob Jónasson, greinin Mynd af' „frjálsu" verkalýðsfélagi eftir John Wol- fard. Myndaopnan nefnist Ung- ur listamaður og er þar birt stutt grein um Sverri Haralds- son og myndir af nokkrum verkum hans. Þá eru í heftinu hinir föstu dálkar Skákþáttur, Heimilið, Hér og þar, esper- antó, kaupskýrs’.ur o. fL — Ritstjóri Vinnunnar og verka- lýðsins er Jón Rafnsson. mikla skyssu, ef það lætur þetta tækiíæri ónotað“. Hann sagðist álíta að þenn- an fnnd ættu æðstu ráðamenn ríkjanna að sitja, og sagði í því sambandi: „Það er margt, sem mælir með því að ríkis- leiðtogarnir komi saman á lok- uðum fundi án þess að hafa búið sér nákvæman umræðu- grundvöll fyrirfram — en slíkt er jafnan tilefni hrossakaupa —, og ennfremur að eltki sé send út nema stuttorð fundar- skýrsla eftir að umræðuin er lokið“. ---------------------------- Úthlutnn hárra tíðna í gær lavk ráðstefnu, sem símastjórnir Evrópu héldu um úthlutun mjög hárra tíðna til útvarps og sjónvarps (á sviðum milli 41 og 216 megarið á sek.). Þar var ekki úthlutað neinum ákveðnum tíðnum til íslands, en hinsvegar samþykkt að ísland gæti notað allt öldusviðið í þessu slkyni, þar eð það væri svo fjarlægt öðrum löndum, að ekki yrði um truflanir að ræða þar í milli á slíkum tíðnum. Sendiherra íslands í Stokk- hólmi mætti á ráðstefnunni fyr- ir hönd íslenzku póst- og síma- málastjórnarinnar, en naut tæknilegrar aðstoðar hjá norsku fulltrúunum. Fulltrúar 22 landa munu starf að baki sumir hverjir. Cerovsky hafði orð fyrir þeim. Hann sagði, að nú væru 2 milljónir manna félagsbundn- ar í samvinnusamtökunum i Tékkóslóvakíu og annast verzl- unarfélög þeirra nú 80% af allri innanlandsverzlun í land- inu. Hin 20% eru hins vegar í höndum ríkisfyrirtækja, svoi og utanríkisverz'unin. Samvinnusamtökin eru ekki ný af nálinni í Tékkóslóvaldu, en það var fyrst eftir valda- töku fólksins í febrúar J-948, að samvinnufélögunum óx svo mjög fiskur um hrygg. Nú hafa kaupfélögin 30,000 útsölu- staði í Tékkóslóvakíu, en þau eru samtals 150. Viðskiptafé- lagar hvers útsölustaðar kjósa sér fulltrúa á aðalfund kaup- félagsins, en sá fundur kýs hins vegar fulltrúa á sambandsþing allra kaupfélaganna. Öll starf- semin byggist á valfrelsi hvers meðlims og allt er gert til þess, að hann taki virkan þátt í starfinu, láti álit sitt í Ijós og geri tillögur um það sem betur má horfa í rekstrinum. Almenningur hefur gert sér ljós.t að með samvinnu fæst beztur árangur á öllum sviðum og ríkisvaldið gerir allt til þess að auðvelda starf samvinnufé- laganna og tryggja félögum þeirra algert frelsi. Stórstígar framfarir hafa orðið í landi okkar á öllum sviðum, síðan 1948, segir Cero- vsky, og þegar hann er spurð- ur, hvort við enga örðugleika sé enn að etja, segir hann: ,,Jú, einn. Okkur vantar fleira fólk, Miklu fleira fólk til starfa. Hjá okkur þekkist ekki atvinnu- leysi“. Að lokum eru þeir félagar spurðir um, hvernig fólki í heimalandi þeirra líkí við ís- lenzka fiskinn, og þ'á svara þeir allir sem einn, að hann sé af öllum álitinn hin bezta fæða, og mikill áhugi sé þar í landi á því að auka verzlunarviðskipti við Island. Á aðalfundinum í gær voru umræður um skýrslur forstjóra. og framkvæmdastj. sambands- ins. Eftir hádegi hafði Bald- hafo nndirritað sambvkkt ráð- >vin Þ' Kústjánsson framsögu 77 samþykkt raö fræðslu. og félagsmál, og stefnunnar sioastliðna nott, en „ , * v „ ' ___ 'A_ ilTVl nO il 9 lönd í Austur-Evrópu gerðu það ekki. — (Frá póst og síma- málast jórninni.) Sendiherrann ílytnr í nýtt húsnæði Sendiráð íslands í Washing- ton er nú flutt í nýtt húsnæði, 1906 — 23rd Street, N.W., Washington 8, D.C. Til sama heimilisfangs hefur sendiherra flutt íbúð sínu fyrir skömmu. Símar sendiráðsins verða COlombia 6653, 6654 og 6655. Heimasími sendiherrans er DEcatur 3040. — (Frá utan- ríkisráðuneytinu.) urðu miklar umræður um þau. Ýmsar tillögur komu fram, og verður þeira getið siðar. — (Frétt frá SÍS) K Ó R E A Framhald af 1. síðu. um. Hafði þingmaðurinn fiett ofan af stórfelldum fjárdrætti háttsettra manna í hernum, sem nú skipuðu dóminn yfir honum. Nefnd SÞ ógnað Fréttaritarar í Fusan segja að fulltrúum í Kóreunefnd SÞ hafi verið hótað limlestingum eða bana. e-f þeir hætti ekki að styðja þingið í deilunni við Syngman R'hee. Sokarvppgjöf og full mannréttindi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.