Þjóðviljinn - 02.07.1952, Síða 3

Þjóðviljinn - 02.07.1952, Síða 3
Miðvikudagur 2. júlí 1952 ÞJÓÐVILJINN (3 Ragnar V. Sturluson: Vegna þesa, að Grænland hefur um langan aldur verið lakað oss íslendingum, er eigi nema að vonum, að oss sé harla ókunnugt um mannúðar- starfsemi þá, sem danskt stjórnarfar hefur rekið þar síð- ustu tvær aldirnar. Möguleik- ar á því að kynnast ástand- inu þar af eigin raun og ksyfja til mergjar hin raun- verulegu rök og ástæður fyrir stjórnarháttum Dana á Græn- landi og verndarstarfsemi þeirra yfir hinu grænlenzka fólki, hafa því verið sára litl- ar fyrir oss Islendinga, nema þá fáu, sem þar hafa dvalizt á vegum dönsku stjómarinnar, háðir tilgangi hennar og tak- mörkunum á því að kynnast iþjóðfélagsiegum og hagfræði- legum möguleikum Grænlend- inga og Græniands niður í kjölinn. Hér hefur af mörgum verið haldið fram þeirri skoðun, sem reyndar danskir patriótar eru höfundar að, að tiigangur dansksins, með háttum sínum þar sé sá einn, að vernda hina fámennu íbúa frá tortím- ingu uppruna síns og eymdar lífskjörum, sem óhjákvæmilega yrði hlutskipti þeirra, ef hulu launungarinnar væri af þeim svipt og venjuleg samskipti hæfust milli þeirra og annarra evrópuþjóða. Hlutverk Dana væri því þakkarvert frá sjón- arámiði mannúðarinnar. Hinum sömu hefur reyndar gleymzt að um nokkurn aldur áttu og Isiendipgar þennan kost, en þráuðust af alefli gegn því að njóta hans, þó segja megi, ef til vill, að þeir hafi fengið öðrum í hendur forsjá þessa hlutverks nú um sinn. Það mætti því óneitanlega vekja athygli, í það minnsta hér á landi er dönsk rödd heyrðist, sem kvæði við annan tón í -þessu máli. Fyrir skömmu barst mór í hendur tölublað af málgogni ■Sameignarsinna í Danmörku, „Land og foik“, frá 2S. febrú- ar þ. á. þar sem Börge Poulsen kennari, er áður hefur starf- að í Grænlandi, cg því kunnug- ur .högum manna þar, ritar grein í tilefni 2ja ára afmæl- is útkomu tillagna Grænlands- nefndar Ríkisdagsins um hag- ifræðilegan grundvöll hinnar dönsku nýlendustiórnar. Enda þótt, að því er verður aéð, að höf.undur gangí út frá því að Grænland sé danskt land, og, að því leyti, varpi ekki nægilega skýru ljósi yfir þá • sögulegu þróun, sem skap- að hefur Grænland dagsins í dag, er greinin mjög vel rit- uð og skarplega drevin dialekt- isk mynd af ástandinu einsog það kemur honum fyrir sjón- ir. Mér þótti hlýða að gefa fólki kost á að lcynnast þessu ó- venjulega danska viðhorfi um (þessi mál og tók mér því Bessa leyfi að snúa greininni laus- lega yfir á íslenzkt mál. Þótt íhinum líflega danska stíl hafi ekki orðið náð hjá mér sem skyldi vænti ég að hvergi sé meining rangtúlkuð. En nóg ;um það, nú hefur Poulsen orðið: Eins og kunnugt er, er nú leksins farið að tala um raun- verulega hagnýtingu námuauð- æfa Grænlands, setn vitað hef- ur verið um í fleiri ár á tak- mörkuðum svæðum. Fyrst snýst áhuginn um hinn mikla blýfund í Austur-Grænlandi. Enda þótt áhugi erlendra auð- fyrirtækja verði sterklega vak- inn með gróðavoninni, mundi auðvitað einnig verða eitthvað afgangs fyrir Danmörku. En mundi nokkuð verða handa Grænlendingum? Það er spum- in. Hið hneykslanlega, óverjandi ástand á Grænlandi er oftast afsakað með því, að það sé peningana sem vantar. Leið- andi embættismaður í Græn- landsstjórninni hefur í grein í Berlingske Tidende staðhæft Margir málmar finsiast I jörðu í Grænlandi, en Ht- ið sem eivkert verið gert af því að vimia þá. Þó eru þar kryolit- námur, en lcryo- Iit er notað við aluminiumfram- leiðslu. Myndin er úr slíkri námu. á hendur verzlunina 1774*, og leit á það sem fyrirmyndar verkefni um langa hríð, að sem alíra mostar tekjur af Grænlandi í ríkiskassann. Það var þess vegna nauðsynlegt að ná beinum tökum á daglegum atvinnuháttum Græalendinga og danska stjórnin (þ. e. a. s. konungsstjórnin, þýð) tókst á hehdur stjórn hinnar græn- lenzku þjóðar sem heildar. Hið gamla frumko.mmúniska sam- félag, þar sem sérhver Græn- lendingur hafði verið frjáls einntaklingur var gleypt af skipulagsvél auðvaldsins. Þegar tekin er til athugun- ar hin lága íbúatala** (í forstjórar og ffeiri í sinn hlut 12.000 rbd. á sama líma og trúböðið verour að láta sér nægja um 8.000 rbd. Lækna- embættin, sem haldið var uppi með nauðsyn danskra manna ? hvga. fengú í sinn hiut um 3.COO rhd. en útsend hús og skólastofur urðu að láta sér nægja 166 rbd. Afgangurinn, 39.500 rbd. fóru í ríkiskass- ann. Á &u árum, .1842-—46, var imiborgað i ríkiskassarm samtais: 125.242 rbd. Embættismennirnir í Græn- landi höfðu vitanlega hin ströngustu fyrirmæii um að gæta peninganna og þegar liuzigurtímabH gengu í garð, eigin iþjónar ríkisverzlunarinnr ar vorú heldur ekki alltaf fé- legir. Morðingjar og aðrir tugthúslimir voru notaðir í þjónustu verzlunarinnar. „Grænlánd er áreiðanlega hentugur staður fyrir þajinig spillta menn“, eins og umsjón- ar maður nokkur skrifaði. Á þriðja tug nítjándu ald- arinar var sett á stofn stærri Grænlandsnefnd, eftir að ris- ið -höfðu kröfur' um að eitt- hvert tiliit væri tekið til Græn- lendinganna. I eirmi. tillög.u er minnst á það, að það sé áa efa ósanngjarnt að „hinir 7000 Græniendingar, sem lifi við svo léieg kjör, að þeir væru eklri ósjaldan ofurseldir hungurs- neyð, ættu að þjóna því hlut- verki að skapa Danmörku á- litlegar tekjur“. L. N. Hvidt, sá, sem ,af svo miklum áhuga tók þátt í frelsishreyfingu fjórða tugs aldarinnar, var fulftrúr í Græn- landsnefndinni 1835, og hann lagði ekki lófana yfir í dóm,- um sínurn um Grænlandsstjórn ina. Ailan ágóða sem ynnist af að Grænland geti ekki um langa framtíð bjargast nerna með miklu tiliagi og greiðsi- um utanfrá. Grænland gefur viðskiptalegan halla, er sagt, og að íbúarnir hafa enn ekki gefizt upp, er að þakka mann- úðlegum og fjárhagslegum hjálparstofnunum vorum. Af Þessu hljóta Grænlendingar sem Danir að fá þá hugmynd að Grænland sé byrði fyrir Danmörku. En athugun þeirra heimilda sem fyrir liggja munu sýna, að ef tala á um byrði í þessu tilfelli, er það —• einnig í hag- fræðilegum skilningi — Dan- mörk, sem um aldir hefur ver- ið þrældómsbaggi á hinni litlu grænlenzku þjóð, en .ekki öf- ugt. Hin evrópska ásókn á hið grænlenzka samfélagssvæði, fór fram á tvennum vígstöðv- um: með beitingu trúboðsá- hrifa og verzlunaraðferðum, Möguleikar Hans Egedes, að komast til Grænlands, síóðu, og féllu með „Hinu grænienzka, verzlunarfelagi“. Verzlunin við. Grænland var rækt af þessu fálagi fyrstu árin en konung- urinn tók hana fljótlega að sér. Síðan leigði hann hana sérstöku verzlunarfélagi um, stundarsakir, sem ekki drap, hendi við ágóðanum Þegar þetta félag, reyndar nauðugt, varð að láta af hendi rakna of mikinn hluta af gróð- anum til trúboðsins, voru oft erjur milli þessara tveggja að- ilja. Urðu þessar erjum m. a. til þess að danska ríkið tókst kringum 1830 var hún hér um bil 7000 sálir) voru það eng- ar smáupphæðir, sem græddar voru á Grænlendingum. Ef lit- ið er t. d. á reikningana fyrir árið 1842 eru taldar tekjur af vörum útfluttum frá Græn- landi 260,000 rbd., sem að við- bættum ýmsum smátekjuliðum ger-ir hina samanlögðu tekju upphæð að 287.000 rbd. á út- gjaldahliðHia er dregia upp svolátandi mynd: „Vegna þarfa Grænlendinga" l, 968 rbd. Reiknlngurinn sýnir, eftir að m. a. er búið að draga frá mikla launfúlgu fyrir forstjóra á eftiriaunum, verulegan hagn- að á, 62,247 rbd. Af þessum tekjuafgangi taka emfremur * Þetta er ekki rétt. Verzl- unin var tekin af „Det grön- landske HandeIskompagni“ og fengin í hendur „Den kougelige Monopolhandel“ 1775, vegna kvörtunar trúboðsprestanna um meðferð „Ðen grönl. Hand- elskomp. á Grænlendingum. Síð an var hún sameinuð við ís- lenzku einokunarverzlunina 1781, ásamt verzluainni við Færeyjar og Finnmörku undir nafninu: Den kongelige Grön- landske, Islandske, Finnmark- ske og Færöiske Handel. Þýð. **Eaginn veit um þá majin- fækkun, sem varð eftir að Danir hófu trúboð og við- skipti við Grænland, fyrstu ára tugina eftir að Egede kom þangað, en hún yar gífurleg. Þýð. vissu nýlendustjórar og um- sjónarmenn varla hvort þeir máttu hjáipa, eða livort þeir áttu að láta. Grænlendinga, hægt, og róiega, deyja úr sulti. I kringurn 1830, játar nið- urbrothin umisjónarmaður, að hann hafi orðið að. útdeila hungurskammti meðal ítúanna. Til afsökunar bætir hann hcg- væriega við „því verziunin gæti ekki staðizt án Grænlending- anna“. __ ^ t fyrstu 100 árin eftir inn- troðslu Dana í landið var sam- kvæmt þessu einungis hugsað um ágóðana af því, Gxænlend- ingarnir voru hreint og beint ruddalega arSrnýtt nýlendu- þjóð, sem beið óbætanlegan skaða við ránsskap hins danska ríkiskassa, Stéttarskipt ingin var byrjuð og trúboð og vérzlun í félagi vcru í fullura. gangi með að brjóta niður hina grænlensku menninsu, sem ekki var bætt með neinni a.nnarri. Áhrif Evrópumanna höfðu ekki verið sem bezt. Forstjóri fyrir verzluninni rit- aði: „Hvergi eru Grænlending- ar þrárri, heimtufrekari, drykk feldari . og ósiðlátari .en við nýlendurnar, þar sem Evrópu- menn halda sig . . . . “ Að Grælendingar tíafi ekki alitaf haft sem. beztar fyrirmyndir, benda og ýmisar heimildir á. Hirt einstöku einkaauðfyrir- tæici, sem fengu tækifæri tii að taka þátt í arðnýtingunni, höfðu oftast ekki sem bezta menn til að kyana, sig. Starfs- mönnujn þeirra er lýst sem urmul af úrkastsmönnum. Og Grænlandi vegna verðs, sem' einokunarverzlunin fastákvæði án þess að Græniendinga.r fengju að hafa áhrif á vsrðið, k.allaði hann hreina og beina þlóðpeninga. Nefndin frá 1835 sló því föstu, að þegar ríkið hofði grætt á Grænlandi væri það eingöngu vegna þess, að land,- ið og fó.lkið hefði verið arð- rænt. Eftirleiðis var það þá líka meiningin að Grænltr.dingar skyldu njóta góðs af þeim tekju afgangi, sem verzlunin gæfi. Það var mjög hörmulegt að þessari reglu .skuli ekki Iiafa verið fylgt. Grændand ,er s.töðr ungt einangruð eind í hinum danska þjóðarbúskap. Ekki einu sinni danskir p'eningar gilda á Grænlandi. Ríkið hef- ur einokun á öllum inúilutn- ingi og útflutningi og fastá- kveður þessvegna. allt verð’ag. Lögin frá 1925 um stjóra Grænlands. segja fallega, að a.Uur verzlunarrekstur skuli hafa . að márkmiði að gagnast þörfum fólksins. Sérhver hlut- lau/3 rannsókn mun komast að þeirri niðurstöðu að þessari' reglu er ekki fylgt. Ea ói.ukk- an er, að öll rannsókn torveld- ast af laumungarbraski stjórn- arinnar. Þessvegna er það erf- itt. að fá fullar- skýringar, cn dálítið- hefur maður þó .að, styðj ast við. Samkvæmt ha.gfræðiskýrsl- um (Statistisk Árbog) 194?, flutti Ðanmörk, á árinu 1946, út vörur fyrir 2.774.000 kr« Framhald á 7, sídiu ,• j

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.