Þjóðviljinn - 02.07.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.07.1952, Blaðsíða 7
Húsgögn (Ðívanar, stofuskápar, klæða- (skápar (sundurdregnir), f bcrðstofuborð og stólar. — (&SBRÚ, Grettisgötu 54.j Munið kafíisöluna í Hafnarstræti 16. Stofuskápar hilæðaskápar, kommóður^ (ivallt fyrirliggjandi. — Hús-^ (gagnaverzlunin Þórsgötu 1. Daglega ný egg, (seðin og hrá. Eaffisalanj faaínarstræti 16. Gull- og silíurmunir (Trúlofunarhringar, stein-) (hringar, hálsmen, armböndl (o. fl. Sendum gegn póstkröfu. GUIXSMIÐIR Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. Minningarspjöld Samband ísl. berklasjúkl- finga fást á eftirtöldum stöð-^ lum: Skrifstofu sambandsins, íAusturstræti 9; H]jóðfæra-j Werzlun Sigríðar Helgadótt- íur, Lækjargötu 2; Hirti) \Hjartarsyni, Bræðraborgar-) jstíg 1; Máli og menningu.t fLaugaveg 19; HafliðabúðÍ (Njálsgötu 1; Bókabúð Sig-Í palda Þorsteinssonar, Efsta-í ísundi 28; Bókabúð Þorvald-í ?ar Bjarnasonar, Hafnarfirði; $ tVerzIun Halldóru Ólafsdótt- lur, Grettisgötu 26 og hjá' krúnaðarmönnum sambands-;' Ains um land allt. Viðgerðir á húsklukkum, Ivekjurum, nipsúrum o. fl. ^Úrsmiðastofa Skúla K. Ei- Irikssonar, Blönduhlið 10. — )Sfmi 81976. Sendibílastöðin Þór StMI 81148. Senöibílastöðin h.f., ; Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Lögfræoingar: >, Aki Jakobsson og Kristján( >Eiríksson, Laugaveg 27, 1. ),bæð. Sími 1453. Útvarpsviðgerðir j|B A D t Ö, Veltusundi 1, ( 5Ími 80300. Innrömmum , málverk, Igósmyndir o. fl,/ ; 4. S B K tí , Grettisgötu 54.) Nýja sendibílastöðin h.f. iiAðalstræti 16. — Sími 1395.^ Saumavélaviðgerðir Skiifstofuvéla- viðgerðir. SYLGIA Laufásveg 1S. Simi 2656 Ljósmyndastofa Miðvikudagur 2. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Grænlands Úrslit forsetakjörsins Pramhald af 3. síðu. til Grænlands, en útflutningur Grænlands til Danmerkur nam 11.008.00 kr. þ. e . fjórum sinnum meira. Slíkur verzlun- arjöfnuður ætti reyndar að vitna um einstæða velmegun, en samt sem áður er árið 1946 hið óglæsilegasta í sögu landsins — eftir því sem stend ur í ríkisreikningunum. Heild- arniðurstaðan er nefnilega halli uppá 1S.5 milljónir. I síðustu stærri skýrslu við- víkjandi fjármálaástandi í Grænlandi, „Sammendrag af statistiske oplysninger om Grönland“, er hægt að sjá í kafla. 33, að ríkiskassinn á þeim tíma, þegar skýmslan end- ar — 1939 -— hafði saman- safnaðan tekjuafgang h.u.b. 7 milljónir að auki sérstökum sjóði upp á 6,7 milljónir,- sem jafnframt er fenginn með hagn aði af Gfænlandi. Það er þó ekki ríkiskass- inn einn, sem um langt ára- bil hefur haft gagn af Græn- landi. Danska samfélagið, sem heild, uppsker góðan hagnað af landinu. Upphæðir sem danskir menn græða í Græn- landi eru að mestu notaðar í Danmörku; sömúleiðis eru þeir menn, sem Grænlandsstjórn veitir atvinnu í Danmörku líka launaðir af Grænlendingum. Af skýrslu, sem Grænlands- stjórn gaf út, kemur það i ljós, að eitt einstakt ár eftir stríðið, fengu stöðu — fyrir utan hina föstu tölu embættis- manna og starfsfólks í Græn- landi og Kaupmannahöfn — 337 manns, við nýjar stofn- anir og rekstur þeirra, aðal- lega smiðir og aðrir handiðn- aðarmenn og símastarfsmenn- sem allir voru danskir. Þessir 337 menn fengu i laun 3,3 milljónir kr. á sama tíma og tekjur allra íbúa Grænlands voru í kringum 5 milljónir. Það er að segja, að 337 Danir fengu -3 á móti því sem allir íbúar Grænlands, 22000 manns þénuðu. Svo er einnig hópur danskra manna á eftirlaunum og dan- Ragnar Olaísson Pnæstaréttarlögmaður og lög- Igiltur endurslioðandi: Lcg- ^fræðistörf, endurskoðun ogi ) fasteignasala. Vonarstræti / 12. — Sími 5999. Farfuglar - ferðamennH Farið verður í gönguferð í( Hráfnabjörg. Ekið til Þing-( valla á laugardag og gist( þar í tjöldum. Sumarleyfis-( ferðir: 12—20. júlí: Viku-) dvöl í Kerlingafjöllum. 12— 20. júlí. — Ferðir á Land- mannaafrétt: Vikudvöl íl Landmannalaugum og Fjalla) baksleið. Farið niður úr\ Landmannalaugum í Skaft-t ártungur og þaðan um Fimmf vörðuheiði niður í Þórsmörk.i/ 14 daga hjólferð um Vestur-j land í júlí. Uppl. í Orlof,) sími 5965. skra styrkþega, sem Græn- lendingar borga. Dönsk iðn- fyrirtæki vinna í ríkum mæli úr grænlenzkum framleiðslu- vörum og draga þannig til sín hagnað frá nýlendu vorri. Framleiðsla Grænlands er að mestu leyti seld til útlanda í stað þess sem vörur þær, sem sendar eru til Grænlands frá Danmörku — oft af léJegri gerð — þurfa aðeins hverfandi upphæð í útlendum gjaldeyri. Niðurstaðan af þessu verður það, sem hægt er að lesa í Hagfræðiskýrslunum („Stat- iskiske Oplysninger“) að „Grænland gefur af sér ekki óálitlega gjaldeyrisfúlgu til Danmerkur“. 1 lok ársins 1949 var sam- ansöfnuð reikningsniðurstaða ríkisreikninganna •— yfir mjög langt árabil — um Grænland með halla samtals 11.000.000 kr. Aðalástæðan til þess er að miklar auka greiðslur eru teknar af Grænlendingum til þess að halda uppi veðurat- hugunarstöðvum ásamt vísinda legri starfsemi. Af þessu er hægt að skilja, að enda þótt sjálfir ríkisreikningarnir sýni halla viðvíkjandi Grænlandi, hefur *hin litla grænlenzka þjóð, við lélegustu skilyrði, sem hugsanleg eru, lagt fram verulega mikla fúlgu fyrir þjóðarhagsmuni móðurlands- ins. GrænlandiSnefndin frá 1949 slær því föstu að lifskjörin á Grænlandi séu hneykslanlega lágstæð. I kafla skýrslunnar um at- vinnulegt og fjárhagslegt á- stand, er látið skína í, að vegna danskrar framtaksemi í Grænlandi beri að líta á sem grundvallaratriði, að Grænland sé skoðað sem hluti af hinu dsnska ríki. Segir þar orðrétt: „Vegna þessara skoðana ætti að vinna að því, að lífskjör íbúa Grænlands stigi til jafns l.'fskjörum tilsvarandi íbúa- hópa' í Danmcrku. afnframt ætcu íbúar Grænlands að eiga kost á sömu kennslukröfum, heilbrigðisþjónustu, menning- arlegum gæðum og þjóðfélags- legum styrkjum til jafns við íbúa Danmerkur. Þessari sérlega augljósu lausn á viðfangsefnunum vís- ar þó nefndin á bug strax á eftir, þar eð hún staðhæfir yfirlætislega að „hinar land- fræðilegu og hagfræðilegu. . . . þjóðfélagslegu og -mannlegu forsendur til slíkrar lausnar séu ekki fyrir hendi. Álit nefndarinnar gengur út í það, að hin eina aðgengilega lausn á viðfangsefninu i Græn- landi væri að beina einkafjár- magni til að leggja í áhættu i Grænlandi, án þess þó að Græniendingar fái þó þau rétt- indi, sem Danir hafa. I dag, — á tveggja ára af- mæli útgáfu nefndarálitsins — er vert að minnast, að skýrslur frá Grænlandi ganga út á að hinar áþreifanlegustu breyting- ar, ssm tekið sé eftir þar uppi, só öflug verðhækkun, sem ekki sé komið til móts við með tilsvarandi launahækkun. það er: rýrnun lífskjaranna í staðin fyrir betrun þeirra. Ekki sízt vegna þess er tímabært að íliuga hvort hag- nýta á námuauðæfi Grænlands ra.unyerulega, það er að segja til ágóða fyrir Grænlendinga. Þeir eiga meiri rétt til verð- mastanna en nokkrir aðrír. Börge Poulsen Þannig segist þessum Dana frá. Orð hans mætti gjaman hafa í huga þegar Grænlands- ■ mál ber á góma með oss Is- Framhald af 1. síðu. 10, auðir 18, óg. 3. A kjörskrá 743, átkv. greiddu 553 eða 74,4% (1949 93,3%). Ba rðastrandasýsla Ásgeir 611, Bjarni 408, Gísli 30, auðir 34, óg. 5. Á kjör- skrá voru 1530, atkv. greiddu 1088 eða 71,1% (1949 84%). Vesíur-Ísafjarðarsýsla Ásgeir 734, Bjarni 178, Gísli 8, auðir 5 óg. 2. Á kjörskrá voru 1061, atkv. greiddu 926 eða 87,3% (1949 91,6%). Nor ður-í saf j a r ðar sýs la Ásgeir 436, Bjarni 419, Gísli 16, auðir 16, óg. 5. Á kjör- skrá voru 1139, atkv. greiddu 892 eða 78,3% (1949 89,5%). lendingum. Hér eru ýmsir þeirrar skoðunar að Grænland sé íslenzkt land og íslendingar en ekki Danir ættu að njóta þeirra hlunninda sem verndin gefur af sér. Slíkur hugsunar- háttur sæmir þó ekki oss, sem um aldir höfum komist í kynni við slíka vernd, og þá varla fyllilega lært þá lexíu ef dæma ætti viðhorf sumra í dag. Slíkt viðhorf til Grænlands hefur skapað neikvæð viðhorf sumra Islendinga til Græn- lands, þannig að söguleg tengsl Islands við Grænland hafi ekk- ert gildi og vér gerum bezt í því að lofa Grænlendingum sjálfum að bola danskinum frá sér. Þessir sömu sjá þó ekkert athugavert við það að áhugi íslendinga sem annarra fiski- þjóða, hefur vaknað fyrir því, að arðnýta hin auðugu græn- lenzku fiskimið án þess að skila nokkru af þeim gróða í hendur Grænlendinga sjálfra. Þessir sömu menn gætu vel hugsað sér að vér fengjum bækistöðvaaðstöðu þar án þess að það kæmi innra þjóðfélags- ástandi Grænlcndinga við á minnsta hátt. Það má ’ segja að slíkar bugsanir hafi nokkuð ólilut- lægan grundvöll til að byggj- ast á. Það er sitthvað að standa á sögulegum réttindum eða vilja arðræna og undiroká nábúa sína. Ástandið á Grænlandi gefur oss íslendingum ærio til- efni til íhugunar um hlutskipti nýlenduþjóða, og hvað Græn- lendinga snertir sérstaklega, ætti það að vera oss eggjun að róa að því öllum árum að aflétt verði þeirri þrælkun, sem þeir eiga við að búa og framtak þeirra og frjálshneigð fái að njóta sín til fulls í bróðurlegu samstarfi við aðr- ar þjóðir, og þa ekki sízt við næstu nábúa sína og forna þjóðfélagsbræður. Strandasýsla Ásgeir 253, Bjarni 457, Gísli. 23, auðir 22, óg. 2. Á kjörskrá. voru 991, atkv. greiddu 757 eða 76,4% (1949 92,3%). Vestur-Húnavatnssýsla Ásgeir 197, Bjarni 325, Gísli 34, auðir 19, óg. 1. Á kjörskrá voru 819, atkv. greiddu 576 eða, 70,3% (1949 87,1%). Austur-Húnavatnssýsla Ásgeir 325, Bjarni 557, Gísli 22, auðir 23, óg. 1. Á kjörskrá. voru 1348, atkv. greiddu 932 eða 69,1% (1949 90%). Skagafjarðarsýsla Ásgeir 459, Bjarni 1083, Gíslí 90, auðir ,34, óg. 2. Á kjörskrá voru 2254, atkv. greiddu 1668 eða 74% (1949 83,7%). Eyjafjarðarsýsla Ásgeir 1140, Bjarni 1161,. Gísli 67, auðir 30, óg. 10. Á kjörskrá voru 3198, atkv. greiddu 2408 eða 75,3% (1949 87,4%). Suðúr-Þingeyjarsýsla Ásgeir 577, Bjarni 1009, Gísli 68, auðir 64, óg. 11. Á kjör- skrá voru 2403, atkv. greiddir 1729, éða 72% (1949 81,8%)- Norður-Þingeyjarsýsla Ásgeir 217, Bjarni 471, Gísli 24, auðir 12. Á kjörskrá voru: 1045, atkv. greiddu 724 eða. 69,3% (1949 84,8%). Norðu r- Múlasýsla Ásgeir 230, Bjarni 728, Gislí 30, auðir 10, óg. 4, vafaatkv. 7. Á kjörskrá voru 1485, atkvæði greiddu 1012 eða 68,1% (1949 89,6%). Suður-Múlasýsla Ásgeir 820, Bjarni 1296, Gísli 66, auðir 53, óg. 6. Á kjör- skrá voru 3179, atkv. greiddu. 2241 cða 64,4% (1949 88,8%)- Austur-Skaftafelissýsla Ásgeir 51, Bjarni 314, Gísli 137, auðir 30. óg. 5. Á kjör- skrá voru 753, atkv. greiddu; 537 eða 71,3% (1949 89,9%). Vestur-Skaftafellssýsla Ásgeir 131, Bjarni 96, Gíslí 524. auðir 16, óg. 5. Á kjör- skrá voru 883, atkv. greiddu 772 eða 87,4% (1949 93,7%)- Rangárvallasýsla Ásgeir 340. Bjarni 997, Gís’i 101, auðir 33, óg. 3. Á kjör- skrá voru 1801, atkv. greiddu 1475 eða 81,9% (1949 91,3%). Arnessýsla , Ásgeir 1109, Bjarni 1455, Gísli 199, auðir 82, óg. 18. Á kjörskrá voru 3365. atkvæði greiddu 2863 cða 85,1% (1948 K. V. S. 88,5%). Innilega þakka. ég öllum, sein sýndu mér samúð og vináttu við andlát og jarðarför manns- ins míns, f*éE$ai GiSmunésscraar. Jóhaima Bogadóttir. Innilega þakka. ég fyrir auðsýnda samúð viö andiát og útför mannsins míns, £wars DsgRfcnrlsstiair. Fyrir mína hönd cg annarra aðstandenda. Guðlaug Matthildm- Helgadóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.