Þjóðviljinn - 19.07.1952, Side 1

Þjóðviljinn - 19.07.1952, Side 1
m-fipl# h 11 n m tfrk Félagar' Ga'tiö þess a3 glara ekki llokksrétttndúm vegna vanskiiá, Greiðiö þvi í/okks- gjöUilu skiivíslega í byrjun Jivers mánaðar. Skrifsro. m er opin daglega kl, JO—J2 f. h. og 1—7 e. h. Stjórnin. liaugardagur 19. júlí 1952 — 17. árgangur — 159. tölublað ooin segja YarahermálaráSherra USA kommn fil Osló Það er alkunna, að Bandaríkin eru nú að færa sig upp á skaftið gagnvart Dönxmi og Norðmönnum og hafa farið fram á herstöðvar í löndum þeirra. Röðin kom íyrst að Danmorku og þó að það hafi enn ekki verið opinberlega staðfést er það á allra viitorði áð verið er að undirbúa komu bandárísks herliðs tii landsins. íEn nú ér röðin komin að Noregi. Norska stjómin liefur ætið haldið fram, á sama hátt ög ríkisstjóm og atlantsflokkar Islands á sínum tíma, að aldrei kæmi til mála, að Nörðmenn leýfðu herstöðvar í lahdi sínu á friðartímum. Hinsvegar er vitáð og reyhdar viðúrkerint, að lengi hefur verið unnið að framkvæmdum í Noregi við stækkun flugvalla og herskipa- lægja í þeim tilgangi að auð- _ veida. Bandaríkjamönnum að at- liafna sig í landinu. Það hef- nr þó jafnan fylgt viðurkenn- ingum ■ á þessari stáðreynd, að flugvellina og herskipalægin ættu Bandaríkin aðeins að fá að nota, ef til styrjaldar kæmi. •'NÍJ ER. HERT Aí> ÞEIM Nú leggja Bándaríkjamenn fast að norsku stjórninni að hún leyfi bandarísku heriiði setu í landinu á sama hátt og vitað er að dariska stjórnin Dr. En'dicött, sem- starfað hef- ur sem kristniboði í Kína í fjöl'da ára' hefur • gefíð vitnis- burð nm sýklahernað Banda- ríkjanna. Hann sé'st hér hjá einni sýklasprengjunni sem varpað liefur verið á Kína. — Sjár grein unt'”'sýkláhetnaið Bandaríkjanna á -6. síðu. 'Vá hluii fíkisiekna handa Bandaríkjamömtum BLÖ’Ð í Vín skýra frá ■ því að 38 byggingafyrirtæki vinni nú að flugvallagefð og öðrum ihernaðarmannvirkjum fyrir Bandaríkjamenn í Austurríki. Fjórði hluti ríkistekna hernámf svæðis vesturveldanna fer til að standa fetraum af kostnað- inum við fetríðsundirbúning Bandaríkjanna þar. hefur gert. Einn af a’ðstoðar- hermálaráðherrum Bahdáríkj- anna kom í gær til Osló ásamt tveimur háttsettum embættis- mönnum í bandariska hermála- ráðuneytinu til viðræðna við norsk og bandarísk (svo i OsJó- útvai'pinu) yfirvöld. Er enginn vafi talihn á áð umræðrirnar muni snúast m.a. um vænt- anlegar herstöðvar. OSLÓARBLÖÐIN MÓTMÆLA í Noregi hefur þessum frétt- um verið tekið á nokkurn ann- an hátt én í Danmörku (og reyndai- líka á sínum tíma á íslandi) af borgarabiöðunum. Tvö af þekktustu blöðunum í. Osló Morgenpostcn og Dag- bladet, sem eru óháð póJitísk- um flokkum, eu hafa miki! á- hrif, hafa mótmælt herstöðv- um. Dagbladet segir, að það sé einróma almenningsálit í Nor- egi, áð erlent herlið megi aldrei fá setu í landinu á friðartím- um, enginn Norðma&ur óski eftir að sjá Jand sitt hernumið áf erlendu liði,. og Morgenpost- en tekur í sama streng. Skilið listum í dag! Xufiiastiaumurinn Iieldur áfrain tll undirskriftanefiul- ariimár. — t gær bárust henni alls um 500 nöfn, þar af 113 frá Eskifirði, um 200 úr Beylcjavík og auk þess nöfu úr mörguni LS.ýSl- um landsins. . Alls er þá búið að sltila 24.100 nöfnum. Hins vegar eru éhil margir listar úti- standandi. Eru allir þeir, sem enn liafa lista með liöndum, áminntir um að skila þeim án tafar. Vill semja við Breta — fer frá að öðrmn kosti Hinn nýi fbrsætisráðherra Irans, Galivam es Sultaneh, virð- ist ætla að verða Bretum þægur. Hann sagði í ga-r, að liann áliti það hlutverk sitt að leysa olíudeiluna og komast að sam- komulagi við Bretland. Hanri mundi bæla allá aridstöðu riiður með harðri hendi. Hann sagði, að tækist hon- um ekki að léýsa þetta hlut- verk af hendi mundi hann segja af sér. Fráfárandi stjórn hefði að hans áliti sýnt" of mikla stirfni í samningum við Breta og hefði þannig skapað landinu voldugan óvin. — Úr þessu yrði að bæta, og það yæri hægt, I Teheran voru i gær haldnir mótmælafundir gegn hinum nýja forsætisráðherra, en lög- reglan dreifði mannfjöldanum. Forsætisráðherrann sagði, að ef nauðsynlegt reyndist mundi hann leggja til við þingið áð settir yrðu á stofn sérstakir dómstólar, sem dæma skyldu í málum andstæðinga hans. Rmdur í Panmuniom í gœr - Malik frestar för sinni Fundur Var haldinn í gær í Pannninjoin, en hann var leynilegur og liafa engar fréttir borizt af honum. Ákveðið var, að annar fundur skyídi haldinn í dag. Brezka útvarpið skýrði frá því í gær að góðár heimildir í Nýju Dejhi hermdu, að ind- verska stjórnin hefði stöðugt samband vlð .báða aðila og reyndi að miðla málum. En sagt væri að árúsir Bandaríkja- manna á orkuverin við Yalu- fljót hefðu minnkað líkurnar Levuisamningar milli Sví- ‘óðeir og Bandaríkianna? Norska blaðiö Friheten skýrir frá því, aö' nú ‘standi yfir leynisamningar milli ríkisstjórna Svíþjóöar og Bandaríkjanna um áð' draga Svíþjóö inn 1 stríðsviö- búnaö’ atlanzliafsríkjanna. Blaðið segir að Acheson, ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna hafi farið þess á leit við Er- Hétar árásum F E C H T E L E R yfirmaður bandaríska flotans er nú stadd- ur í Tokío. í viðtali við blaða- riienn lýsti''hann’því yfir, áð ef Mark <* Clark, yfirmaður Bandaríkjahers í Kóreu, gæfi fyrirskipun um árás herskipa á strönd Norður-Kína (Man- sjúríu) væri flotinn reiðubúinn. Og við slíkri'skipun mætti bú- ast éf ,,kommúnistar“ hæfu sókn á vígstöðvunum í Kóreu. Hann sagði að í verksmiðj- um í Bandaríkjunum væru nú í smíðum þrýstiloftsflugvélar, som gætu jafnazt á við sovét- flugvélina MIG, sem talin er bezta orustuflugvél sem nú er til. lander, forsætisráðherra Sví- þjóðar, jþegar hann var á ferðalagi í Bandaríkjunum í apríl sl., að ríkin gerðu með sér leynilegan samning um. gagnkvæma aðstoð i styrjöld. Erlander hafi fallizt á það, og standi nú yfir sainningar: sendi herra Svíþjóðar í Washington ræði við Bandaríkjastjórn en sendiherra Bandaríkjanna í Stokkhólmi við sænsku stjórn- ina. Laumað innum bakdyrnar Svíþjóð eigi eftir sem áður að halda við hlutleysi sitt í orði kveðnu, en hafa a'ð öllu leyti hernaðarlega samvinnu við bandarísku stjórnína. ■ Sví- þjóð eigi að stækka flugvélli sína og flotalægi svo að Banda- ríkin geti haft not af þeim, ef til Stríðs kæmi. Á þennan hátt værí í rauninni búið að ,,lauma Svíþjóð innum bakdyrn ar“ og - gera hana áðila að stríðsundirbúningi atlantshafs- bandalagsins. á samkomulagi. Pekingstjórnin teldi þær ekki bera vitni um að Bandarikin væru reiðubúin til að semja um frið. Útvarpið í Peking sagði í gær, að -bandarískar flugvélar hefðu 500 sinnum á síðustu 5 dögurn flogið inn yfir kínverskt landsvæöi. MALIK FRESTAR FÖR SINNI I Washington var tilkynnt í gær, að Malik, aðalfulltrúi So- vétríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, hefði afpantað far með skipi frá New York, Hann hafði annars ætlað' í mánaðar sumarleyfi til Sovétríkjanna. — Talið er að þetta bendi til þess, áð innan skamms megi yænta nýrra frétta frá Kóreu. Malik vilji því ekki fara frá New York, ef öryggisráðið skyldi verða kvatt saman til að ræða Kórehmálin. Róstur í indverska þinginu 27 þingmenn í indvertka þinginu gengu í gær af fundi, meðan rætt var um vígbúnað indvérsku stjórnarinnar. Hermálaráðherrann var að lialda ræðu, þegar einn þing- maður kommúnista greip fram í fyrir honum. Forseti þings- ins skipaði þingmanninum þá af fundi, en hann sat sem fastast. Voru þá lagðar hendur á hann og liann færður út. 27 þingmenn fylgdu honum í mótmælaskyni. Fylgismerin Mossadeghs segja- áð forsætisráðherrann 'hafi ekki að baki sér lögmætan meiri- hluta þingsins, en % allra þingmanna, sem í bænum eru staddir, verða að veita nýjum forsætisráðherra fylgi sitt, ef farið er að lögum. Sultaneh fékk ’einungis 40 atkvæði í þinginu, en 27 þingmenn sem fylgja Mossadegh mættu ekki á þingfundi þegar honum var fálin fetjórnarmýndun. André Stil láiinn laus André Stil, ritstjóri L’’ 1 Humaités, höfuðmálgagns i 1 franska kommúnistaflokks- , ins, var í gær látinn laus.1 Hann hefur nú setið í1 i f angelsi í tvo mánuði og var 1 homim get'ið að Stik, að hanu ( 1 eins og' Duchlos, hefði stað-1 \ ið i'yrir „samsæri gegn i , l'ranska ríkinu“. Sýknun hans er mikill sig-' i ur fyrir frönsku verkalýðs- , > hreyfinguna og ósigur fyrir 1 afturhaldsstjórn Pinays og i hina bandarísku yfirboðara 1 ■ hennar. U'els&Uyt&ié DANSKA blaðið „Land og Folk“ skýrði frá því í fyrra- dag, að það væri von Frenckell, formaður finnsku olympíu- nefndáririri'ar, sém væri aðal- hvá'táma'ður þess, að öllum yrði leyfð 'þátttaka i olympíuleik- unum, án' tillits til stjórnmála. í gær var tilkýnnt að al- þjóðanefndin hefði ákveðið að fresta ákvörðuninni uni þátttöku Austur-Þýzkalands í 10 daga. Er þetta einkenni- leg ráðstöfun. Þegar ákvörð- , unin er tekin, eru leikarnir halfnaðir, og skiptir þá litlu má!i hver níðurstaðan rerð- ur. Hann hefur látið þár. orð' falla, „að ef nokkrum væzi neitað um þátttöku bryti það í bága við olympíuhugsjónina og þá væri eins gott að hætta við leikina". Eins og Þjóðviljinn sagði í gær, varð það líka úr að kín- verska alþýðuveldinu var boð- Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.