Þjóðviljinn - 19.07.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.07.1952, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Málverk, nilaðar ljósmyndir og vatns-( vlitamyndir til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötu 54. Stofuskápar iklæðaskápar, kommóður og^ (fleiri húsgögn ávallt fyrir- tliggjandi. — Húsgagna-’J [verzlunin Þórsgötu 1, Húsgögn Dívanar, stofuskáparj íæðaskápar (sundurtekn-J •), borðstofuborð og stól-) r. — Á s b r ú, Grettis-; ötu 54. Daglega ný egg, [soðin og hrá. — Kaffisal- fan Hafnarstræti 16. Gull- og silfurmunir Trúlofunarhringar, stein-^ ^hringar, hálsmen, armbönd/ >3.fl. — Sendum gegn póst-’ Hkröfu. ; GuIIsmiðir Steinþór og Jóhannes Laugaveg 47. imggKi Nú liggur vegurinn bangað jÍLitkv efnalaugin, Mjóstræti 10^ Guðmvmdur Gunnlaugsson. L o k a ð [vegna sumarleyfa frá 20. < ^júlí til 5. ágúst. S y I g j a >( Laufásveg 19. Viðgerðir á húsklukkum, ^vekjurum, nipsúrum o. fl. ^Úrsmíðastofa Skúla K. Ei- /rikssonar, Blöhduhlíð 10. —( /Sími 81976. Sönnimargögnin í sýklastríðinu Sendibílastöðin Þór SlMI 81148. Sendibílastöðin h.f., Ingólfsstræti 11. - Sími 5113. Dpin frá kl. 7,30—22. Helgi-1 laga frá kl. 9—20. Lögfræðingar: ^Áki Jakobsson og Kristján' ^Eiríksson, Laugaveg 27. 1. ?liæð. Sími 1453. Útvarpsviðgerðir |R A D í Ó, Veltusundi 1, ^sími 80300. Innrömmum ímálverk, ljósmyndir o. fl., lASBRÍ), ’Grettisgötu 54. Nýja sendibílastöðin h.f. í Aðalstræti 16. — Simi 1395. Ragnar Ölafsson ^hæstaréttarlögmaður og lög- jgiltur endurskoðandi: Lög- ifræðistörf, endurskoðun og (fasteignasala. Vonarstræti (12. Sími 5999.__________ Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Ljósmyndastofa Ljp-fi/ : íLangaveg 12. Framhald af 5. síðu. öllum aldri létu lífið og 110 000 særðust!) Það er hægur vandi að bæta fjölda annarra stað- reynda við þessar; ég vil rétt nefna nokkrar: bandariskir vísindamenn og hershöfðingjar hafa hvað eftir annað rætt um „yfirburði sýklavopnanna; stórframleiðsla sýklavopna var hafin fyrir mánuðum (sbr. Wash. Post 3.-4. — 1952); for- maður fjármálanefndar þings- ins í Bandaríkjunum, Robert Sikes, hefur fyrir nokkru lýst hylkjimv, sömu gerðar og þa'u sem fundizt hafa í Kóreu og Kína, sem „heppilegum til þess að varpa niður í smitberandi efni“ (Agence France Presse 6.-4. — 1952); í engri þeirra neitana, sem fram hafa verið bornar af hálfu ábyrgra 'bandarískra yfirvalda, hefur komið fram grundvallarleg af neitun á sýklavopnum; og loks að Bandaríkin veigra sér sífellt við að lögfesta Genfar- samþykktina frá 17. júní 1925 — síðast þami 26. júní í ár; þegar Bandaríkin höfnuðu til- lögu Maliks þess efnis í ör- yggisráðinu, á þeim einkenni- legu forsendum, að „samþýkkt þessi sé orðin úrelt“!). Það er þvi auðséð: Einnig líkurnar eru geigvænlega mikl- ar! Gegn þessum mildu ákæru- flækjum, sem upp hafa hlaðizt, hefur Lassen prófessor eina verulega athugasemd að gera: að sér fyndist framkvæmd verknaðarins svo „furðulega viðvaningsleg" í samanbui'ði við tæknistig Bandaríkjanna. Það er rétt, að skýrslurnar geta aðallega um, að varpað hafi verið niður hylkjum af ýmsum gerðum — aðferð sem Japanar beittu í síðasta stríði, og mætti því segja að væri ,,.úrelt“. Að aðferðin er ekki árangurslaus er þó ljóst af fjölda þeirra manna, sem orðið hafa sýklunum, sem fundust á skordýrunum, að bráð. (Af hemaðarlegum ástæðum hefur auðvitað engin heildartala ver ið nefnd, en þau tilfelli, sem vitað er um á einstökum til teknum svæðum, sýna þetta). En þessi japanska aðferð er ekki sú eina, sem uppvíst hef- ur orðið um; að hennar gætir svo mikið, einkum í fyrstu skýrslunum, er vegna þees að hún er auðþekktari en aðrar lævislegri aðferðir t.d. að dreifa úr lofti sýkilberandi rylti, eitrun vatna og fljóta o. s.frv. — aðferðir sem a.m.k. einnig hefur verið getið um, og staðfestar hafa verið af sér- fræðinganefndum, sem hafa kynnt sér alla málavöxtu. Það er 'því engan veginn ólíklegt, að hylkja-aðferðin sé notuð — annaðhvort til þess að leiða athyglina frá öði-um aðferðum — eða til þess að fá ríkulega reynslu um verkanir hennar við sérstök skilyrði, t.d. „síbe- riskt loftslag". Það er stað- revnd, að verknaðurinn hefur verið framinn í rikum mæli, og, að þvi er virðist, eftir vandlega gerðri áætlun. Það er vitað-með vissu, að 804 sinn- um var vai-pað niður í Kóreu á tímabilinu frá 28. janúar til 31. marz, og á tímabilinu 28. febrúar til 20. apríl 639 sinn- um í Norður Kína. Til þessai-a aðgerða hefur þurft yfir 6000 einstök f'ug, og í þeim varpað niður kerfisbundið á meira en 100 liéruð. Við þetta bætast1 m,örg tilfelli, sem ekki hefur orðið uppvist um. Um árangur þann, sem Bandaríkjamenn hafa náð með verið fram, ekkert vitað. En allt bendir til þess að hann hafi verið aumleg smán og þá helzt sá, að vekja við- bjóð og fyrirlitningu í augum allra heiðvirðra manna. Ráða- bruggið um að skapa skelfingu meðal fólksins með 'því að sýkja bömin af kóleru og pest, hefur orðið að engu vegna samheldni kínversku þjóðarinn- ar, aga, og bjargföstum vilja til þess að vernda hið nýja þjóðfélag sitt, sem verið er að byggja UPP með svo furðuleg- um styrk, á grunni elztu menn- ingar mannkynsins. Or borgym Austur-Þýzkalanás Greinargerð Lassens próf. flytur okkur öllum boðskap. Hánn hefur gert okkur mál- efnalega grein fyrir því sem hann hefur séð, og þeim á- lyktunum, sem hann með vissu getur af því dregið. Með mik- ilvægi sérþekkingar sinnar hef- ur hann komizt að raun um, að ákæran á hendur Bandaríkjun- uni er reist á svo miklum og margvíslegum gögnum, að henni verður ekkj vjsað á bug. En þessi orð varpa skæru ljósi á gæði þeirrar upplýsingaþjón- ustu, sem meiri hluta dönsku þjóðarinnar er boðið uppá um þessar naundir. Þau eiga því erindi til allra, og það meira en í einni merk- ingu. Framhald af 3. síðu. ' staddur slíka sýningu áður, og var hún geysilega áhrifamikil. Fæstir höfðu víst hugmynd um, að slíkar sýningar exístér- uðu. Jená stendur á geysifögru og gróðurríku landssvæði, og þar er yndislegt að vera. Þetta er mikill ferðamannabær, og þar dvöldust um lengri eða skemmri tíma menn eins og Goethe, Schiller og von Hum- boldt, að ógleymdum Karli Marx, sem varði doktorsrit- gjörð sína við háskólann þar þann 15. dag aprílmánaðar 1841. Saalfeld. Framhald af 5. síðu. svo sem ekki að vefengja rétt bandarisku stjórnarlnnar til íidut- unar um málefni. sem uj>p hafa komið eítir að Marshallsamning- urinn var gerður. Síður en svo. Nú hefur oliuskipið verlð af- hent Itússum. en bandarísk nefnd s.itur á rökstólum að ræða á hvem hátt dansldr skulu tekn- ir til bæna. Hin takmarkalausa frekja og yfirgfangur Marshalllierranna leiddl vel í ljós raunverulegt innt ha’.d hins margnefnda Marshail- sanmings. Með honum náðu Bandaríkin tangarhaldi á efna- hagslífl Marshalllandanna. Einn ig hér á landi. Bezt kemur þetta í ljós þegar haft er í huga, að árlð 1946 var gerður viðskiptasaruningur við Sovétiýðveldin um útflutiiing tli þelrra er nam 74 inillj. kr. Það ár höfðu Islendingar ekki nægilegt vörumagn til að fylla upp í samninginn. f’ó nam út- flutningurinn 58 millj. kr. Inn- flutningúrinn aftur á móti að- oins 9 millj. Mismiminn greiddu Itússar í dolluruin. Árið 1947 var samið uni 97 mlllj. kr. útflutning til Sovétlýð- veldamia. Vegna vöiuskorts várð hann ekki upj>fyiltur, fiutt var út fyrir tæpar 70 millj. kr., inn- flutningurinn varð stórum minni og mismunurlnn greiddur í doll- urum. Árið 1948 var englnn samnlng- ur gerður við Rússa, enda var Marshallsamninguriim geröur það ár Siðan segir ekki af viðskipta- samningum við Sovétlýðveldin, enda er Marsliallsamningurinn enn í fullu glldi! HæjaHréttir Framhald áf 4. síðu. KI. 11—12: Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðar- árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugarnesv. að Klepps- vegi og svæðið þar norðaustur af. Hafnarfjöröur og nágrenni. — Reykjanes. Læknavarðstofan Austurbæjar skólanum. Kvöldvörður og nætur vörður. — Sími 5030. Eftir skemmtilega viðdvöl og fögnuð í Jena, héldum við suð- ur til Saalfeld, sem er enn ein iðnaðarborgin. Við ókum m.a. gegnum ævaforn þorp og borg- arhluta, sem standa svo til ó- breyttir frá því á Tniðöldum Fararstjórinn skýrði okkur frá, að víða í Þýzkalandi liefðu slík forn menningarverðmæti verið gereyðilögð af sprengju- regni Vesturveldanna. Ein eld- sprengja nægði til að brenna upp gamla og sörstæða húsa- þyrpingu, er í sjálfu sér varð ekki bætt. Það er nefnilega erfitt að bæta til fulls fyrir eyðilagðar fornminjar. Það helzta, sem við skoðuð- um í Saalfeld, var umbúða- verksmiðjan. Þar vinna um 650 manns, og framleiða einkum umbúðir fyrir lyfja- sykur- og sælgætisiðnaðinn. I sambandi við verksmiðjuna er starfrækt fullkomin prentmyndagerð og teiknistofa. Lærlingar þar fá á fyrsta hálfári 65 mörk á mán- uði. Um 50 lærlingar eru nú við verksmiðjuna, en náms tími þeirra er 21/-,—3 ár; það fer nokkuð eftir dugnaði. Fram að 16 ára aldri fá lær- lingar 21 dags orlof, en 16—18 ára fá 18 daga; eftir þann ald- ur er veitt venjulegt orlof verksmiðjufólks, og fá þeir, sem útlærðir eru og vinna mest við þlýið, lengra frí en aðrir. Þegar við vorum þarna a ferð, var verið að smíða stór- an sal, er í senn skyldi vera borðsalur og bækistöð skemmti lífs og menningarstarfs meðal verksmiðjufólksins. Einnig var í sambandi við verksmiðjuþessa starfræktur sérstakur barna- leikvöllur og barnaheimili. Þar eru 65 börn, og heimilið er til húsa í villu þeirri, er áður átti eigandj verksmiðjunnar. Börn- in eru á aldrinum 2 til 14 ára. Fyrir dvöl barnanna borga foreldrarnir 6 mörk á mánuði fyrir eitt bam, 12 mörk fyrir tvö börn, en dvöl þriðja barns er ókeypis, svo og þess fjölda sem er umfram tvö. I borg- un þessari er innfalin greiðsla á miðdagsmat og eftirmiðdags- kaffi. Það sakar ekki að geta þess að í öllum þeim verksmiðjum, sem við skoðuðum, var gætt þess hreinlætis og reglusemi sem frekast var hægt að gera kröfur til. Allsstaðar hafði vinnufólkið aðgang að ’baði,' og víða voru' iþróttavellir eða í- þróttasalir í sambandi við vinnustaðinn. Næturvarzla í Reykjavíkurapóteltí þessu,■ er, eins og tekið hefur SSmi 1760. w., Við skoðuðum hina nafn- toguðu neðanjarðarhella í Feengrotten, skammt frá Saal- feld; en þeir hellar eru reyndar eldgömul saltnámugöng, sem fundust eftir miðja nítjándu- öld og höfðu verið gleymd og lokuð um aldaraðir. I neðan- jarðarhvelfingum þessum get- ur ao líta alla regnbcgans liti — þar er nú raflýsing — og margskonar undarlegar form- anir dropsteins og jarðlaga gera þessi fornu göng að sér- kennilegu „ævintýi’alandi". Tal- ið er, að sjálfur Wagner hafi auðgað hugmyndir sínar við komur 4 þennan stað; og margt er ótrúlegra. Á leiðinni millj Feengrotten og Saaefeld, uppi á viðsýnni skógarhæð, stendur kastala- myndað stórhýsi með feiknar stórum skrúðgarði umhverfis. Þetta hús var á tímum nazista í eigu eins helzta súkkulaði- milljónamærings þeirra og þyk- ir mér skaði að muna ekki lengur nafn þess ágæta manns. Það er annars af honum að frétta, að hann hefur nú bú- ið um sig með prompi og prakt í Vestur-Þýzkalandi, þar sem nú virðist lítið annað vanta en endurborinn eða uppviftrinn Hitler, svo að nazistaríkið sé complete. — En skemmst er frá að segja, að ég hef aldiei skoðað aðra eins, því síður full komnari, auðvaldsvillu. (Húner nú nctuð sem hressingarliæli). Þarna eru eitthvað milli 50 og G0 herbergi, en fjölskylda súkkulaðikóngsins var mynd- uð af 4 persónum; geysi fjöl- ménnt þjónustulið hefur að vísu tekið eitthvert pláss. Flest ber ennþá menjar um fvrri eiganda þessara húsa- kynna. Þar hefur varla verið hróflað við nokkrum hlut, sem ekki var þeim mun meira prív- at fyrir þann sem flýði höllina. Ennþá voru megrunartækin hans, rugguhestur, hristings- maskínur og annarskonar heimaleikfimiáhöld á sínum stað í „íþróttasal" hússins, samhliða stórri innisundlaug. Sama máli gegndi um flest húsgögn, listaverk o. fl. — Skreyting þessara húsakynna var stórfengleg, í senn íburða- mikil og þó furðu þægileg, þeg- ar þess er gætt, að eigandinn virtist hafa haft barnslega á- nægju af að hrúga saman í þessari prívat-paradís sinni ó- líkustu stíltegundum svo utan- húss sem innan. Þarna er á einu heimili grískur húsagarð- ur, frönsk setustofa, ítalskur gangur í renaissance-stíl og kínverskur trjágarður með til- heyrandi musteri og brú yfir læk. . . Olympíufréttir Fia.mhald af 1. sí3u. in þátttaka. Hinsvegar var enn engin ákvörðun tekin um þátt- töku íþi'óttamanna frá Austur- Þýzkaiandi og þar sem ’eikirnir hefjast í dag, má telja víst að ekki verði úr henni, hvað sem nú kann að verða ákveðið. Örfáir austurþýzkir leikmenn munu . þó þegar dveljast í Ot- aniémi-búöunum við Helsinki, óg ' cjr ckKi' útiiokað að þeir verði fulltrúar A-Þýzkalan,ds á leikjunum. Móðir mín, Halla Bjarnadóttir, andaðist að^heimili sínu Þórsgötu " rauixuðií! Þo^bjöm T'fi. -'iðoic’ : Oi: ,í , ' . 1, 18. þ. -fli. 4. Þórðarson. a - ' V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.