Þjóðviljinn - 19.07.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.07.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐ.VILJINN — Laugardagur 19. júlí 1952 Laugardagur 19. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 tllÓfilVlUlNN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. ^ Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritetjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áakrtftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Grjétksst ir gierhúsi Ekki veröur annað sagt en Morgunblaðið hafi reynzt í seinheppnara lagi þegar þaö hóf umræöur um útsvör og afkomu fólks í bæjarfélögnm út á landi þar sem í- haldið’ er í minnihluta í bæjarstjórnum. Meö þessu hef- ur Morgunblaðið unnió það eitt aö óhjákvæmilegt er aö r;jfja upp hvernig flokkur þess heldur á málum þar sem hann fer einn með stjórn bæjarfélags eins og á sér staö um Reykjavík. En hér hefur íhaldið enn hreinan meiri- hluta og hefur því átt þess kost aö sanna yfirburöi hinn- ar ,,gætilegu“ fjármálastefnu sinnar, svo notuö séu hóls- vrðj Morgunblaðsins um þá fjárstjórn sem flokkur þess markar 1 málefnum höfuðstaöarins. Þaö er engu líkara en Morgunblaöiö hafi gleymt því að þrátt fyrir margvíslega erfiöleika af völdum þeirrar stjómarstefnu sem flokkur þess ásamt Framsóknar- ílokknum ber ábyrgö á, hefur ekkert bæjarfélag annaö en Rvík gripiö til þess óyndisúrræöis aö framkvæmaauka niiöurjöfnun á miöju ári til þess aö komast hjá algsru fjárþroti. Ekki er þó’nema ár síðan íhaldið gxeip til þess- arar óvenjulegu ráðstöfunar og aflaöi sér 6 millj. kr. til viöbótar álögðum útsvörum ársin's, til þess aö halda því óreiöubákni gangandi sem vaxið hefur ár frá ári undir hinni „gætilegu" fjármálastjórn þess á bænum. Hitt er jafn víst að þessi raðstöfun bæjarstjórnaríhalds- ins er geymd en ekki gleymd í hugum reykvísks almenn- ings, sem býr við það lítið öfundsverða hlutskipti að standa undir óstjórninni meðan atvinna og framkvæmd- ir dragast saman, dýrtíðin vex bg fátæktin veröur í æ ríkara mæli hlutskipti alþýðufólksins. Enn var haldið áfram á sömu braut við afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir yfirstandandi ár. í vetur voru útsvörin hækkuð um 30% — nítján og hálfa millj. heimtaði íhaldið 1 viðbót af gjaldendum bæjarins til þess aö standa undir skriffinnskubákninu og óreiðunni sem vex í skjóli þeös. Á sama tíma þótti íhaldinu við- eigandi aö hækka stórlega alla neyzluskatta á bæjarbú- um allt frá gjaldi fyrir rafmagn og heitt vatn til greiöslu íyi’ir kartöflugaröa og afnot af náðhúsum. Með þessum hætú tókst íhaldinu að koma þessa árs skattahækkunum sínum á reykvískum gjaldendum upp í 34 millj. kr. Er óhætt aö fullyröa aö slíkt stökk í gjaldahækkunum á einu ári á sér ekkert fordæmi í sögu nokkurs bæjar- félags á íslandi og þótt víöar væri leitað. En vel lýsir það stéttareðli og afstööu íhaldsins til vandamála almennings, að samtímis þessum gífurlegu hækkunum á gjöldum ti;l bæjarsjóðs og bæjarstofnana þótti íhaldsmeirihlutanum viöeigandi að lækka stórlega framlög til þeirra framkvæmda sem skapa verkalýð Reykjavíkur atvimru og lífsmöguleika. Fjárframlag til gatnagerðarframkvæmda lækkaði íhaldiö um hvorki meira né. minna en 19%! íhaldið ákvað með einni handauppréttingu í bæjarstjórninni að í stað hverra 100 dagsverka, sem vevkamenn unnu við nýlagningu og viö- hald gatna árið 1951, skyldu unnin aðeins 81 á árinu 1952, og var þó fyrirsjáanlegt að hverju stefndi um at- vinnumöguleika reykvískra verkamanna þegar gengiö var frá fjárhagsáætluninni. Og þegar atvinnuleysið herjar hundruð verkamanna- heimila um hásumar eins og nú stendur íhaldið ráöa- laust, neitar ekki aöeins að bæta á nokkurn hátt úr þrengingum atvinnuleysingjanna, heldur fækkar bsin- línfs í þeirri vinnu sem bærinn hefur með höndum. meö því að lána vinnuflokka bæjarframkvæmdanna til bandá ríska hernámsliösins í Keflavík. Þessi; er afleiöing þeirrar ráðstöfunar að skera niöur fjárveitingu til verklegra framk^æmda þegar börfin yar brýnust að auka hana og haldn s°m allra mestum framkvæmdum í gangi á vegum hæjarfélagsins, Þannig mætir þaö sama, íhald vaxandi • atvinnuieysi og fáfiækt jneðal reykvískra verkamanna, sem heldur dauöahaldi í hvei:skonar óhófseyðslu og sér- réttindi flokksgæðinga sinna. Þeir sem þannig stjórna ættu sannarlega að hafa hægt um sig og varast að taka upp grjótkast úr því. glerhúsi sem þeir búa í. Þaö er gamalt og gott heilræði sem i- haldinu væri hollt að leggja á minniö. Naínið Grímsey — Landhelgin — Kvenréttindi „meðíerð á skepnum" NAFNIÐ GRlMSEY lcemur ó- þægilega við kaunin á ís- lenzkum smáborgurum, , sem halda að aðalbælcistöðvar Guðs séu í Ameríku. Það er • varla til svo iélegur Islend- ingur, að hann hafi ekki ein- hvern tíma heyrt getið Ein- ars Þveræings og orða hans, þótt margir hafi gert mikið til að gleyma þeim. Það eru fáir sem hafa ekki einhvern tíma fyllizt metriaði við til- hugsuniná um þessi orð, um leið og huguririn fyllist sorg yfir örlögum íslenzks fullveld- is. Því eru seinustu viðbrögð smáborgaranna gagnvart Grímsey næsta kátbrosleg. Alltíeinu muna þeir eftir barnalærdómi sínum og að þeir hefðu að minnsta kosti verið . sannir Islendingar í fomöld, en nú er öldin önnur segja þeir. I fornöld voru engir Rússar. Þá voru bara Norðmenn, kolgrimmir hund- ar. En þrátt fyrir öldina og Rússana rétta þeir þrjá feita fingur upp til guðs síns sem býr í vestri og segja aldrei, aldrei. Og þeir úthluta landi, kannske öllu fastlandi ásamt eyjum áður en lýkur. Allt Selfos.s fer væntanlega ,frá Antn: werpen í dag. til Rvikur. Trolla- foss fór frá Reýkjávik í gær til Húsavíkur, Akureyrar og SiglU- fjarðar. Rílvisskip Hekla fer frá Glasgow síðdeg- is í dag áleiðis til Rvíkur. Esja fer frá Rvík kl., 13 ,í dag vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Rvik kl. 16 í dag austur þarfi að fjölyrða svo mjög um land 1 hringferð. Skjaidbreið um upphaf kvenréttinda. er ! Rvík%Þaöan a Þriðiu' T7 . , , . * . , daginn til Huna.floahafna. Þyrill Væn ekki nær ao embeita , , .., ^ • _ _ er væntanlegur til Hvikur 1 dag. ser meir að malefnum dags- skaftfellingnr fór frá Rvík sið- ins, ekki um það hvort karl- uegis í gær til Vestmannaeyja. menn eiga að standa upp fyrir kvenfólki í strætisvögn- Skipadeild S.I.S. um (það er ekki jafnrétti að Hvassafeli losar tunnur á Siglu- mínu áliti), heldur um óskor- flrðl- Arnarfell losar kol á Húsa- aðan jafnrétt konunnar á öll- vlk' Joku!feU er 1 Providence. um sviðum. — Ámi. „ ... , , , Fiugfelag íslands 1 dag verður flogið til Akur- eyrar; Vestmannaeyja, Eiönduóss, JÓNAS E SVAFÁR skrifar- Sauðárkróks' lsafiarðar °S Siglu- Ungur vinur minn fæddur fjarðar' " A morfíUn tu Akur' fyrst i apríl 1949 kom ásamt eyra rog Vestmannaería- móður sinni og þrem am- erískum flugmönnum inná veitingahús hér í bænum skömmu eftir hádegið og mamma gaf honum Cók. Á þessu veitingahúsi eru stól- amir gulir. Hið ameríska upp eldi þessa Islendings hefst í náttskyrtunni hans með þess- Kl. 12:50 Oskalög sjúklinga. 19:30 Tónleikar. 20:30 Tónleikar: André Kostelanetz og, hljómsveit hans leika (pl.) 20:45 Upplestrar og tónl.eikar a) Stein- dór Hjörleifsson leikari les smá- sögu eftir Arnulf Överland: ,,Syst- um orðum. ,,I am a little sold urnar sálugu". b) Tónleikar (pl.) ier og endar á rauðri plastic Foster Riohardson syngur ind- skammbyssu. Hann sá það versk ástariög eftir Woodforde- fljótt að gulu stólamir hlutu Finden. c) Steingerður Guðmunds- að vera hættulegir fjandmenn doft-lr leikkona les kvæði. d) Tón- sem-við verðum að sigra eða leikar 1 Pf1: ,.Boðið upp í dans“ hræða, ef ekki til dauða þá eftir ,Weber a-naz Jriedman ti) meðaumkunar. „Það er leikur). e) Haukur Óskarsson leikari les smásögu eftir Mikhail nema Grímsey, því að sannir ekki nóg að ota að þeim sjolokoff: „ÞegarNastajaiagðist í Islendingar láta aldrei Gríms- ey. Og þess verður varla langt að bíða að hægt verður að snúa ummælum Einars Þveræings við, að mörgum bóndanum í Grímsey muni þykja þröngt fyrir dyrum, þegar ameríkanar fara ,með langskipum úr landi. Og kannske eru þeir búnir að láta Grímsey þrátt fyrir allt saman. ★ NÚ ER BÚIÐ áð taka fyrsta brezka. togarann fyrir innan hina nýju landhelgislínu. Brezt eftirlitsskip var nær- byssunni, held,ur verður þú reyfaralestur". — Kl. 22:10 Dans- líka að bau!a“. Og flugmenn- íög af piötum tu kl. 24:00. irnir hlógu þessum stríðs- reynda Kóreuhlátri en móð- urstoltið skein í alþjóðlegt filmbros. „That is the best movie I have ever seen“. Á þjóðhátíðardegi Frakka Jónas E. Svafár Bertrand Russel í Mogganiun í gær: „Ég held að heims- styrjöldin fyrri hat’i verið niikil mlstök.... Ef hún hefðt aldrei verið háð myndu kommúnistar vart fyrirfinnast, önnnr heimsstyrjöldin hefði aldrei séð dagslns ijós og ógnin um hina þriðju væri engiu“. Æ, hvernlg skjyldi liai'a staðlð á þessuin „miklu mistökum"? Framhald á 7. síðu. Konur Akranesi Kvennadeild Slysavarnafélagsins 'statt af tilviijun að því er Laugardagur 19. júlí (Justa)., 201. á Akranesi fer skemmtifierð tii sagt er Og blandað sér í mál- dagur ársins — Tungl x hásuðri Sfiykkisháj’ms n.!k. miðvikiidag, 'ið Eins og merrn muna hef- kl< 10:36 ~ Ardegisnóð ki. .3:40 23. júií. AUar upþiýsingar hjA Ur brezka stjórnjn hótað fSdeghrfióð kh 16:02 - Lágfjara VUborgu. Þjóðbjarnardóttur, sima skaðabotakrofum verði brezk fiskiskip ónáðuð fyrir innan eiMSKIP: Bafmagnstakmörkunin f dag hina nýju landhelgislínu okk- Brúarfoss fór frá Grimsby 17. Kl. 9—11: ar. Það vaknar SÚ spurning, þm. til London, Rotterdam, Bel- Nágrenni Rvíkur, umhverfl Etl- hyort nú skuli látið sverfa til fast og Rvíkur. Dettifpss fer frá iðaánna vestur að markalínu frá stáls, eða jafnvel gengið milli New York í dag til Rvíkur. Goða- Flugskálavegi við Viðeyjarsund, bols Og höfuðs á okkur. Vest- foss er 1 Hamborg. Gullfoss fer vestur að HlíðarfaBtl og þaðan til ræn lög og réttlæti eru hags- fra Rvik kl. 16:00 í dag til Ak- sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. munir orðrænineia os hingað ureyrar' Kristjanssand og Kaup- Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, , -4 . . , f . mannahafnar. L^tg-arfoss fer frá Mosfellssveit Qg: Kjalarnes, ÁrM.o*- til hafa þeir ekka sleppt nemu Rvik . dag tu Keflavíkur. Reykja. og Rangárvallasýslur. af fusum vilja., Við faum foss á ^ koma tu Rvíkur . dag fljótlega að sjá hvað er 1 deiglunni. Kannske var eftir- litsskipið þarna.bara af til- viljun. . ÁRNI SKRIFAR: ÞAÐ er mik- ið talað og skrifað um kve.n- réttindi í okkar lýðfrjálsa landi. Þó finnst mér þegar rætt er um þessi má! furðu lítið fjallað um bað sem virki- lega málí skiptir. Það er smánarblettur á hinu marg- íoiaða’ lýðræði að '"ékki' skuh, “énn 'bóla á rétttæti -varðandi fruTrikröfu kyeriréttinda, sama kaup fyrir siiinu vinnu. Það er í sjálfu sér ágætt að kon- ur skuli haf-a sína ákveðnu tíma í útvarpinu. En mikið skelfing þykir mér þessir þættir oft leiðinlegir og líþt lagaðir til þess aö bæta úr órétti sem konur verða að Þag ]eig á ]gng.u unz guðþjónustan byrj- )>ola varðandi kaup. 10 vi aði,. Fpikið stóð saman í þéttri þvögu í um Öll að Briet Bjamheðins- brennandi sólskininu, og dirfðist ekki að dóttir var frumkvöðull kven- aetjast niður. Þeir sem glatað höfðu réttincía og er allra góðra trúnni á ' jarðneská . hamingju vœ'ntu gjalda verð. En er ekki ó- kiaítaverka í dag. Það. eru liðnir fjórir mánuð- ir síðan Joliot-Ctirie skýrði frá því, að herlið Bandaríkjamanna í Kóreu liefði tekið að beita sýldavopnum gegn kórverslcu þjóðinni. Er fregn þessi barst, vakti hún hvarv.etna skelfingu og gremju. Ridgway liafði kvatf pestarsýídiinn til vopna, í nafni „frelsis og lýðræðis"! Gat þetta átt sér. stað? Vafalaust- hraus mörgum hugur við að trúa þessu, fyrst í stað, en ákærugögnunum fór fjölgandi dag frá degi, og víð- ast hvar sannfærðust menn brátt um. að ákærunni yrði ekki vísað á bug. Það er að- eins í „hinum friálsa vestræna heimi“: Bandaríkjunum og atlantshafs-leppríkium þeirra. sem fólkið veit lít.ið eða ekkert um mikilvægi þeirrar ákæru. sem fram liefur komið — mestum hluta blaðanna, í þess- um löndum hefur tekizt að forða lesendum sínum frá ó- lilutdrægri vitneskju um hana.. Auðvitað hefur hvergi tek- izt betur að fela upplýsingarum sýklahernaðinn en í Bandaríkj- unum, þar sem svo að segja öll. fréttaþjónusta er í höndum valdaklíkttnnar. Bandaríska iþjóðin veit því tænast um þá vansæmd, sem ráðamennirnir hafa leitt yfir þjóðina með sví- virðilegum hernaðarrekstri í Kóreu. En einníg í Danmörkn riafa atlantsblöðin notað út í yztu æsar tækni þagnarinnar, háðsincv og útúrsnúninganna til bess að koma í veg fyrir; að lesendurnir gerðu sér grein fvr ir, ,að lesendnmir gerðu sér grein fyrir mikilvægi málsins. Hvorki hin alvariega nskorun heimsfriðarráðslns frá Osioi né uppljóstrandi raTvnsóknir al- þjóftlegn IögfræíilngRnofndaflr.n ar náði ti! lesendnhóps þessara blaða. Þa’Í hafa líka flestir héj: heima látið sefast nf tilraun- um ófj’ririeitinng ritstjóra til að gf>ra lítið úr'þessu. öllu og kalla. hað „illgirnislegt áróðurs- bragð“. Fvrir nokkrum vikum TnjTicr-. aðist vandræðaleg flækja: menntaðasti sérfræðingur okk- ar á þessu sríði, farsótta-vfir- læknirinn við Blegdams sjúkra húsið. H.C.A. La-ssen', próf.. sneri heim frá Kína, en þar hafði hann fengið tækifæri til þess að k\mna sér .yfirgrips- mikil gögn, sem eru undirstaða ákærunnar á hendur Sanda- rikjunum. Á fundi í stúdentn félaginu þann 20. júní skýrði hann frá því, hversu kínverskir vísindamenn hefðu lagt, afar- mikla vinnu í það að gera a!!- ar staðreyndir eins augljósar og nokkur föng væru á; hann lýsti því erfiða starfi sem ýf- Starfsnieiin kíinerslca sóttvarnarliðsins raeða við erlenda blaðamenn um sýklastríðið í Kóreu. k. SÝKLASTRlÐINU — Eftir dr. med. STIG THOMSEN — irvöldin og fólkið hefur á sig lagt til þess að hefta út- breiðslu viðbjóðslegra sjúk- dóma — fyrst og fremst kól- eru, pest, dílataugaveiki, tauga- veiki, miltisbrand og mjög ill- kynjaða heilabólgu, en sýklar, sem valda þessum sjúkdómum, hafa fundizt á ýmsum skor- dýrum, sem úir og grúir af kringum h.vlkin. sem fundizf hafa. Hann ræddi um marga vitnisburði sjónarvotta að því, að slíkum hylkjum hefði verið varpoð niður úr bandarískum flugvélum: þá ræddi hann og um játniugar tyeggja banda- rískra flugfori.ngja, Kenneth I,. Enoeh og John Qifmi, er þeir komust lífs af.ev vélar þeirra voru skotriár niður. Vitnisburð sirin hafa þeir talað ,,á ósvik- inni amérísku“ á stálþráð (eirinig er hann ti! í eigin- hand$,ri'iti; marina þessara). Lássen prófessor gerði sí'ðan nána gr'ein fyrir áliti sínu á : • gögn þajou, er hann hafðí rannsakað, í Peking hljóta að hafa mikil áhrif á sérhvern sem um þau fjallar. Ef. jiessi gögn eru óföisuð, |>á er sýklaherna,ðnrinn stað- reynd! t þessari álvktun slær prófessoi’inn vai'nagla með orð- unum: „Ef þessi gögn eru ó- fölsuð ...“ En rétt á eftir sagði hann með áherzlu: „Ekkert það kom fyrir mig í Kína er gaf mér snefii af rétti til þess að álíta að um „til- búning“ vaeri að ræða“, ef svo væri, þá væri það „tilbúningur í svo ríkum mæli, að engin dæmi væru til annars eins í veröldinni —“ Hann benti einnig á, að læknisfræðilegar bókmenntir allra þjóða byggð- ust á skýrgreiningum sams- konar og fram koma í gögn- um er hann kynnti sér í Pek- ing. Þess ber og að geta, að Lassen prófessor lætur ekki í ljós neina vantrú á sórfræði- legri hæfni við þær rannsóknir, sem fram hafa farið á rann- sóknarstofnunum. Rannsóknir bær eru framkvæmdar af sér- fræðingum, sem þekktir eru að hæfni á sínu sviði. Þegar Lassen pi’ófessor, samt sem áður, kemst að þeirri lokaniðurstöðu, að á kæran á hendur Bandaríkjun- um sé ekki „vísindalega sönn- uð“, og að „samkvæmt eðli málsins“, sé ekki hægt að sanna hana vísindalega, þá er það ekki. vegna þess, að hann vanmeti gögn málsins, heldur er einvörðungu um .prinsipíelt' sjónarmið að ræða: Vísindalegt sönnunargildi Það var g-eysileg eftirvamting. Tveir der- visjar veltust þfegar um í krampaflogum, og' bitu grátandi í jörðina, en froðan lék um vit þeirra. Skyndilega kváð við þús- úndraddaið hróp: Émírinn! Emírinn kem- ur! Lífvörðurinn ruddi honum lpið með stöfum sínum, af mikiUi atorku, en sjálfur gekk hann berfættur í tilbeiðslu hins helga dufts. Hann gekk lútu höfði, niðursokkinn í guðrækilcgar umþenkingar handan , .við hark og ys hcimsins. Föruneyti hans kom á hæia honum, þögult og þungbúið. Þjónarnir voru önnum kafn- ir að breiða teppi á veginn sem skrúð- gangan fór. Áhorfendurnir urðu margir svo snortnir af j>essari sjón að þeir fengu ekki tára bundizt. rannsóknar er alltaf háð því frumskilyrði, að sérhver geti gengið úr skugga um það með því að endurtaka tilraunina. Sá möguleiki er ekki fyrir hendi í þessu tiltekna máli. Það er auðvitað hægðarleikur að full- vissa sig um, að skýrgreiningar á skoi-dýrum og sóttkveilcjum gerðar á rannsóknarstofnun séu réttar, þegar um er að ræða þau gögn sem fyrir hendi eru, en rannsóknina er ekki liægt að endurtaka, því að enginn nema ákærði hefurfrum gögnin til þess. Það er því ekki hægt nú, eftir á, með eft- irlits-rannsóknum, að fá sönn- un fyrir því, að þessum sýkil- berandi skordýrum hafi verið varpað niður úr bandarískri flugvél. Um þetta mikilvæga atriði verða menn að reiða sig á frambui’ð vitnanna. Það þarf engan að undra þó að atvinnuskrumarar blaðanna gripu feginshendi ályktanir Lassens prófessors, og not- færðu sér þær í öfugsnúinni mynd, til þess að reyna að finna því stoð, að „hinn hat- í’ammi anöblástur", sem sýkla- stríðið hefur vakið gegn Banda ríkjunum, væri úr lausu lofti gripinn. En um ályktunina finn ég ástæðu til að fara nokkrum orðurn: Röksemdaleiðslan, sem hún byggist á, er auðvitað óve- ’fengjanleg': Vísiixdalega sönnun Tyrir ákærupni í heild, á hend- xir ■ Éándarííejunum, er ekki hægt að færa cins og sakir standa. En spurningin er, hvort þeirra sé hægt að krefjast á þann hátt, sem farið er fram á. Því má ekki gleyma, að það sem hár. er um að í'æða er á- kæra urn gjæp — ákæra um launniorð í stórum stíl. — Við stöndum því frammi fyrir lögíræðilegu viðfangsefni en ekki náttúrufræðilegu. Eins og gerist og gengur í glæpamál- um, er ákæran byggð á fjölda gagna, yfirgripsmiklum líkum, vltriáframburði, framlagningu þeii'va tækja, sem notuð hafa verið yið að fremja glæpinn (hylki með smitberandi inni haldi), lögð lxafa verið fram erlend skordýr, fundin við mjög grunsamlegar aðstæður, játningar gerðar af nafngreind- um, bandarískum flugforingj um, sem sjálfir hafa tekið þátt í að drýgja glæpinn o.s.fr,v„ o.s.frv. — ásamt vísindalegum rannsóknum á ,,morðvopnum“ þeim, er fundizt hafa. Öll þessi atriði sanxanlögð mynda ákærugrundvöllinn, og sönnunargildi þeirra verður, að lokum, ákvarðast af log- fræðilegu. mati: Hinnar „vísixidalegu sönnun- ar“, sem Lassen prófessor leit- ar eftir, er, að mínu áliti, ekki hægt að krefjast sem heiklar, lieldur aðeins um þær sérfræði- rannsóknir, sem eru liður í framlögðum gögnum (það verð ur t.d. að sjálfsögðu að færa sönnur á, að um sé að ræða þau skordýr og þá sýkla, sem sérfræðingarnir nefna í skjTsl- um sínum). Ef krafan um það er uppfyllt, álít ég, að hinn náttúrufræðilegi grundvöllur á- kærunnar sé á rökum reistur. Hitt er síðan á sviði lögfræð- innar. Nú verður lögfræðileg sannanafærsla,. eftir viðteknum réttarvisindalegum leiðum, að taka við af náttúruvísindalegri sönnun. Meðal þeirra atriða, sem styrkja ákæruna frá lögfræði- legu sjónarmiði, nefnir Lassen prófessor, að neitun Banda- ríkjanna hafi verið „áberandi hógvær“, að „bandaríski striðs- reksturinn í Kóreu hafi verið ákaflega grimmúðlegur í garð þjóðarinnar“, að stór hópur vísindamanna hafi árum saman starfað í Camp Detrick í Bandaríkjunum að sýklahern- aðar-rannsóknum, og að Banda ríkjamenn vörpuðu tveimur atómsprengjum á Japan í síð- asta stríði, á þeim tíma, þegar stríðinu \-ar í raun og veru lokið; (og því má bæta við, að þeim var varpað á fcvær þétt- byggðar borgir, með þeim á- rangri, að 115.000 borgarar á Framhald á 7. siðu 20 Fyrir skömniu rofaði örlítið til í þvf moldviðri blekkinga, sem fornuelenilur Slarsjallsaniningsins liafa þyrlað upp. Hið raimveru- lega innihald eins aí ákva>ðum samningslns kom skýrt í ljós. Svo er fyrir að þakka einu olíuflutn- ingaskipi, hyggðu í Daimiörku. Forsaga máisins er sú, að með samningi er gerður var árlð 1946. tóku Danir að sér að byggja nokk ur olíuflutningaskip fyrir Sovét- lýðveldin. Var sanminguriim hinn liagkvæmasti fyrir báða aðila. ekki sízt fyrir Dani, sem m.a. áttu að fá frá Rússum mestall- an efniviðinn í skipin. 1 byrjun þessa mánaðar var eitt af olíuskipunum tilbúið- til afhendingar. Rússar liöfðu greitt skipið og rússnesk áhöfu kom- in til Kaiipmaunaliafnar. Allt virtícst vera í bezta gengi. Þá koin lijóð úr vestræmi lvorni. Marshallherrarnir í Washingtoii tilkynntu dönsku rikisstjórninni að ekki mætti láta skipið af höndum við Rússa. Skirskotuðu þeir til Marshallsamningsins og Battíe-laganna svonefndu, en í livorutveggja eru ákvasði nm að TneríU'ínir i Washlngtön láði yfir útíÍHtn. Mars.haUlandaima.. Þess- ari tilkynningu fylgdi liótun um að Danir yrðu sviptir allii efna- hagslegri og hernaðarlegri „að- stoð“ — ef þeir létu ekki í minni pokann. Danska stjórnin varð felmtruð. hélt fundi og neddl við formenn st jórnarílokkanna. Sú vaið út~ koinan að luin vísaði á bug hinni handarísku málaleitun — á. þeirn grmulvelli, að samninguriim við Rússana hefði verið gei-ður áður en MarshaHsánmingurhm kom tii siiguimar. Diuiska stjómin var Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.