Þjóðviljinn - 19.07.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.07.1952, Blaðsíða 6
() r & i 6) _ ÞJÓÐVILJINN — Laugardagnr 19. júlí 1952 Yíirlýsing F.B.l. Framhald af 8. síðu. Garðar S. Gíslason, formann FRÍ, flokksstjóra og lands- þjálfarann Bcnedikt Jakobsson, sém Olympíuþjálfara flokksins og aðstoðarflokksstjóra. Eftirfarandi yfirlýsing hefur blaðinu borizt frá stjórn F.R.Í.: Þ?tr sem undanfarið Ihafa birzt á prenti í blöðum í Rvík ýmsar greinar og ummæli um væntanlega þátttöku frjáls- íþróttámanna og undirbúning Frjálsíþróttasambandsins undir þá þátttöku, sem verið hafa þannig, að hætt mun við að íesendur fái af þeim alranga hugmynd um þessi atriði, hef- ur stjórn Frjálsíþróttasam- bandsins þótt rétt að skýra þessi mál nokkuð opinbgrlega, til aö fyrirbyggja misskilning. Þegar á síðastliðnu hausti efndi FRf til inniæfinga fyrir milli 10 og- 20 þeirra manna, sem stjórn FRÍ taldi helzt koma til greina sem Olympíu- fara, miðað við afrek þeirra 1951. Naut stjórnin til þessa styrkjar frá Olympíunefnd, en þjálfari var Benedikt Jakobs- son. Voru æfingar allsæmilega sótta- af þeim mönnum, sem ekki áttu við veikindi að striða, eða önnur lögleg forföll. Sl. vor tiltók stjói-n FRÍ með bréfi til Ölympíunefndar hvaða lágmörk hún teldi rétt áð setja væntanlegum keppendum, til þess að þéir gætu, að áliti stjórnarinnar, verið framboð- legir Oiympíukeppendur. Var það skilningur allra stjórnar- manna, að hér væri aðeins um að ræða mark, sem stjórnin sjálf hefði til að miða við, en ekki væri rétt, að Olympiu- nefnd hefði nein afskipti af vali einstakra manna, enda væri það hlutverk nefndarinnar samkv. lögum alþjóðaolympíu- nefndarinnar, að ákveða fjölda í hverri einstakri íþróttagrein. en h’nsvegar væri það á valdi sérsambandanna að ráðstafa þeim sætum, sem nefndin út- hlutaíi hverri grein. Hefur þessum skilningi alltaf verið haldið fram af fu’ltrúum FRl í Oljnnpiunefnd. 1 samræmi við þennan skiln- BAMDARISK HARMSAGA THEODORE 213. DAGUR ] . íjj iff : (. • - ' ■ 1 ■ : allt augljóst og þeir færu að elta hann — manninn, sem menn irnir þrír höfðu séð. Glifford Golden! Ferðin á skipinu. ökuferð- in í bifreið Cranstonfólksins. Blautu fötin í herbergi hans! Hafði iiokkur farið inn 1 hert>ergið í fjarveru hans til þess að rann- saka, spyrja — opna tösku hans? Lögregluþjónn? Hamingjan góða! Fötin voru í tösku hæns. En hvers vegna voru þau í tösku hans? Hvcrs vegna var hann ekki búinn að fela þau — kasta þeim í vatnið með stein bundinn við þau? Þá sykkju þau. Hamingjan góða! Hvað var hann eiginlega að hugsa? Ef hann þyrfti á fötunum að halda! Hann var staðinn á fætur — sárþjáður andlega og líkamlega — og augu hans voru eins og glerkúla. Hann varð að komast út. Hann varð að fara til herbergis síns, undir eins, og losa sig við þessi föt — fleygja þeim í vatnið — fela þau einhvers staðar inni í skóginum bak við húsið. En — hann gat ekki farið svona fyr- irvaralaust — farið strax að loknum þessum meinlausu sam- ræðum um drukknun fólksins. Hvernig liti það út? Um leið datt honum í hug, að hann yrði að vera rólegur — mætti ekki sýna á sér nein merki um geðshræringu — segja eitt- hvað hversdagslegt ef hann gæti. Og hann tók á öllu þreki sínu, gekk í áttina til Sondru og ragði: „Þetta er hörmulegt, finnst þér ekki?‘‘ En þótt raddblær- inn ætti að vera kæruleysislegur, þá lá við -að röddin skylfi — eins og hendur hans og hné. . „Jú. það má nú segja,“ svaraði Sondra og sneri sér að honum einum. „Mér finnst alltaf hræðilegt að heyra eitthvað þessu líkt. Mamma hefur svo miklar áhyggjur af okkur Stuart þegar við erum úti á vötnunum.“ „Já, ég veit.“ Hann var loðmæltur og honum var þungt um mál. Hann gat varla komið upp orðunum. Það var eins og hann væri að kafna. Varir hans urðu hvítari og samankipraðri. Og andiit hans fölnaði enn meir. „Heyrðu, Clyde, hvað er að þér?“ spurði Sondra allt í einu, þegar hún fór að virða hann fyrir sér. „Þú ert svo fölur! Þú trt svo einkennilegur til augnanna. Er nokkuð að? Líður þér citthvað illa í kvöld, eða er þetta bara birtan hérna úti?" •Hún Ieit á hitt fólkið til að ganga úr skugga um þetta, leit síðan á hann aftur. En honum fannst mikið liggja við að út- lit hansi væri ekki eins og hún lýsti því, svo að hann reyndi að herða sig upp og svaraði: „Nei, nei. Það hlýtur að vera birtan. Sg —- ég hafði mikið að gera í gær, það er allt og sumt. Ég hefði víst ekki átt að fara hingað i kvöld.“ Svo brosti hann dauf legu, óskiljanlegu brosi. Sondra leit á hann full samúðar og gæti farið til New York, Boston, New Orleans, þar sem Ratterer yar —- en nei — ekki til neins sem þekkti hann. Hamingjan góða! Mikið hafði hann farið heimskulega að ráði sínu! Allar skyssuraar sem hann hafði gert! Hafði undirbún- ingurinn nokkurn tíma verið annað en kák? Hafði hann til dæmis okkum tíma gert ráð fyrir því, að lik Róbertu fyndist í þessu djúpa vatni? En nú hafði það fundizt — strax á fyrsta degi — til að vitna gegn honum. Og þótt hann hefði notað dul- nefni í gestabókunum, var þá ekki mögUlegt að leita hann uþpi vegna vitnisburðar mannanna. þriggja? Hann varð að hugsa, hugsa, hugsa! Og komast héðan eins fljótt og mögulegt var, áður en eitthvað hræðilegt kæmi fyrir í sambandi við fötin. Hann varð æ óstyrkarf og hræddari með hverju andartaki, og nú ákvað hann að fara á fund Sondru, segjast vera sárlasinn, og ef henni væri iþað ekki á móti skapi, þá. vildi hann helzt fara. heim með hemii, ef hún gæti komið því í kring. Og klukkan hálf- ellefu, þegar enn var skammt liðið kvölds, lýsti Sondra því yfir, að hún væri eklti vel hress og bað Burchard að sigla henni, Clyde og Jill heim til hennar, en þau myndu öll híttast næsta dag á tilsettum tíma og leggja. af stað til Bjamarvatns. Og þótt Clyde óttaðist að hann væri að gera enn eina skyss- una með því að fara svo sneipma heim.-fór hann niður í hrað- skreiðan bátinn og kom að landsetif Cranstonfjölskyldunnar eftir fáeinar minútur. Hann kvaddi Burchard og Sondru eins kæruleysislega og honum var-unnt, flýtti sér upp á hérbergi git’t og þar lágu fötin eins og hann hafði skilið.við þau — ekkert gáf til kj-nna að neinn hefði verið áð snuðra inni á herbergi hans. En samt sem áður tók Iiann upp fötin, gagntekinn óstyrk og tor- tryggni, béið andartak og hlustaði, reyndi að komast óséður út úr húsinu — éins og hann ætlaði í Stu'tta göhgu. Og niður við vatnið — hálfan kílómetra frá húsinu ;— fann hann þungan stein, sem hann batt við.fötin. Síðah kástað; hann þcim eins langt út í vatn- ið og kraftar hans leyfðu. Sýo snerf hann heim aftur, þögull, •þungbúinn og taugaóstyrkur þg braút heilaim um, hvað morg- uhdagurifln kynni að bera .í skauti Sér og hvað liami ætti að segja, ef einihver kæmi til að yfirhiyra hánn. —nOo— -flOtt— —oOo— —oOo— —nOo— —o()o— —oOo—> BARNASAGAN Abu Hassan hinn skrýtui eða sofaudi vakinn ing var það, sem stjórnin lagði bætti við: „Var hann svona þreyttur, elsku Clydinn minn, eftir 4. DAGUR síðar til að 10 men.n yrðu end artlegá skráðir tíl keppni í He;l- sinki, og til vara að sendir yrðu 8 menn, ef nefndin vildi ekki úth'uta sambandinu fleiri sætum. Taldi stjórnin sig ekki þurfa að standa öðrum reikn- ingsskap þess hvort þessi eða hinn hefði náð markinu eða hvenær og hvar hann hefði gert það. Útnefning stjórnar- innar þýddi það, að hún teld' sig þess fullvissa, miöað við þær upplýsingar, sem fy-’T lágu, að þeir menn, er hún valdi, væru í þeim flokki, sem til var ætlazt. þótt veður og ýmsar óhagstæðar ytri aðstæð- ur hefðu ef til vill hamlað því, að þessir menn gætu allir bók- staflega náð hinUi margum- ta'aða lágmarki á opinberum mótum. Samkvæmt þessu ber stjorn Frjálsíþróttasmabandsms ein á- byrgð á hverjir voru valdir til að skipa hin 10 sæti sran■ Ol- ymr)'unefnjd úthlutaði cpjs s- Íþró'ttámöifnu’mV ’ Hinsvegar tok nefndin ein endanlega un um, að þessi fjöldi var kveðion .10, en ekki einhver lægri tala, því enda þótt stjorn FRÍ óskaði eftir 10 sá?i-um, var hún þó a’gerlega undir samþykki nefndarinnar eð þuð atriði. Þetta hefur stjorn FRl þotV tt -S® Iranií kæmifjiþa.h.^fm, islegfeOiþP-ÍÍ'íM hefur gefii ákvörð- á seld fitur ;il daginn í gær? Hvers vegna sagði elsku strákurinn minn mér ekki frá því í morgun í stað þess að hamast í állan dag? Á ég að biðja Frank að fara með þig heim til Cranstonfólksins ? Eða viltu fara upp á herbergið hans og leggja þig? Ég veit að hann segir ekkert við því. Á ég að minnast á það við hann?“ Hún sneri sér að Frank eins og hún ætlaði að ávarpa hann, en Clyde varð skelfdur við þessa tillögu hennar, en þráði þó ekk- ert ákafara en að komast heim, svo að hann flýtti sér að segja: „Elskan min, ekki gera það. Ég — óg vil það ekki. Það er allt í lagi með mig. Ég fer upp og legg mig á eftir, ef mér finnst þess þörf, eða þá að ég fer snemma heim, ef'þú ferð líka, en ekki núna.. Mér líður ekki mjög vel, en það er ekkert alvarlegt." Sondra heyrði hvað hann var ákafur og um leið gremjulegur, svo að hún sagði aðeins: „Jæja, góði. Þá segjiun við það. En ef iþcr líður eitthvað illa, þá finnst mér að þú ættir að leyfa mér að tala við Frank svo að þú getir lagt þig uppi eða niðri. Hann segir ekkert við því. Og eftir dálitla stund — um hálfellefu h.-ytið — get ég komið með einhverja afsökun og við getum fylgzt að heim til Cranstonfólksins. Ég skal fara með þig heim í bátn- um áður en ég fer heim. Lízt strákalingnum mínum ekki vel á það?“ Clyde-svaraði: „Jæja, ég ætla að minnsta kosti að fara upp og fá'mér' eitthvað að dfékka.'" Svo hvarf hann inn í éitt hinna ’rúmgóðu h'aðlíérbéfgja, læsti ‘áð ’sér, settist og fór'áð hugéá um lík Róbertu, sem liafði fundizt, möguleikana á því að áverk- ar hefðu sózt á henni, fótspor hans í leðjunni á bakkanum; föt- m hans á heimili Cranstonfólksins, mennina í skóginum, tösku Róbertu, hatt hennar og kápu, hatt hans sjálfs, sem hann hafði skilið eftir á vatninu — og hann vissi ekki hvað hann átti til bi;ggðs£ að. ,taka. Hvað átti hann að gera? Hvað átti hann að •'segja?’jffttíi hann að fara niður tií Sondru og fá' hana tjl að jkpmaj iivsjip vpiiai.ltMri'i kvfejast og þjást? Og ihvað stæði í blöðunum á morgun? Hvað? Og væri það skynsamlegt, ef eitt- Stjórn Frjáls- um málum. iþróttasambands Islands. ýerið . ritað, ^Xw»j,».hvaö | blöðunum gæfi til kynna að verið yæri að leita að hónúm, efni su annars s u n ng ^„ö^ý^fhð fara í þessa fyrirhuguð'u útilegu á morguh? Ætti hann heldur að strjúka? Nú.hafði hann dálitla peninga handa á milli. Hann þiœll. Nú með því að einhvei: lotninqarverð alvöru- qefni lýsti sér í yfirbragði kalífans, þó hann væri í dularham, þá stóð Abú Hassan upp jaínskjótt sem hann sá hann, gekk til móts við hann og kyssti vin- gjarnlega á hönd hans. „Herra!" mælti hann, ,.kom- íð hingað heilir, og gerið mér þá sæmd að þiggja kvöldmat og gistingu heima hjá mér, og takið yður hvíld eftir ferðastjáið". Lét hann þess jafnframt stuttlega getið, að það væri vani sinn, að taka hvern ókunnugan mann, sem hann fyrst hitti, og hýsa hann, en þó aldrei lengur en eina nótt. Þetta þótti kalífanum kynlegt, og varð honum því for- vitni á að kynnast Abú Hassan betur; svaraði hann bví, að svo mikla og óvænta vinsemd gæti hann ekki launað með öðru betur en að þigqja boðið. Fór Abú Hassan þá með hann heim til sín, og með bví hann ekki vissi, hversu gesturinn var honum tignari, þá fór hann í öllu með hann eins og jafn- ingja sinn. Hann lét hann seijast í virðingarsætið' í legubekkhúm i B’erbérgi eiiíu, sem‘var mjcjg svö* bokkalega búið. Móðir Abú Hassans, sem'var af-’ bragðs matreiðslukona, hafði haft matinn íilbúinn og bar hún nú á borð. Þrjú föt vora á borði; í einu var ifíiðrétturmn, feitur geldhani, kringsettur fjór- um feitúm hæniijin; í tveim fötum þar hjá var feit qæs og dúfuungar í kryddlegi og síkyldi það vera fyrri matur. Meira var ekki framborið, ön\allt va| bað gæðamatur, sem fram var reitt. Settist nú Abu;' Hassan til borðs andsoænis móti gesti sírium og, réttu þeir báðir höndum til matarins og átu, sem þeim lék lyst til. Töluðu þeir ekki orð á meðan, né

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.