Þjóðviljinn - 19.07.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.07.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 19. julí 1952 Crleym mér ei (Forget me not) Aöalhlutverk: Benjamino Gigli, Joan Gardner. Sýnd kl. 7 og 9. Pálínu raunir (Perils of Pauline) Bráðskemmtileg gaman- mymd í eðHilegum litiun. Betty Hutton kemur öllrnn í gott skap. Sýnd kl. 5. A__ L 01( A Ð VEGNA SUMARLEYFA TIL 2. ÁGUSTS. ÞEGAR ÞIÐ LÁTIÐ PRENTA bækur, blöS eða hverskonar smávinnu, þá leitiö fyrst til Prentsmiðju Þjóðviljans h.f. og þar munuð þið fá Góða vinnu — Greið viðskipti — Sanngjarnt verð! 0 R F E U S (Orphée) Frönsk stórmynd, sem livar- vetna hefur vakið mjög mikla eftirtekt. — Eitt fræg- asta núlifandi skáld Frakka, Jean Cocteau, hefur samið kvikmyndahandritið og sett myndina á svið. — Kvik- mynd þessi fékk fyrstu verð- laun á alheimskvikmynda- hátíðinni í Feneyjum árið 1950. Aðalhlutverk: Jean Marais, FranqoLs Perier. Sýnd ki. 5, 7 og 9 Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. v. ■'inmmmmmmmmmmmuamsummmm: ■ « ---------------------------'N Látið okkur annast hreinsiui á fiðri og dún úr göml- um sængur- fötum. Fiðurhreinsun Hveríisgötu 52 SKIRAtiTaeRÐ RIKISINS . Herðokeið fer frá Reykjavík klukkan tólf á hádegi í dag, en ekki klukk- lyst. i I l‘> * ■ ' *» • ‘Kt'\ <■' •YonÓlA + oA'f') " „i.j ■iiu.iNj.'-'iri-m w.tv'\*rr- I Til ►1» j (iggur leiðin | Vegabzéfslausa konan (A Lady Without Passport) Spennandi amerísk kvik- mynd frá Metro Goldwyn Mayer. Iledy Lamarr, John Ilodiak, James Craig. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Það vaz skráð í sSjömunum Ævintýramynd þrungin hin- um sérkennilega austur- landa blæ, þar sem ást og hatur, miskunnarleysi og dulmögn berjast um völdin með þeim glæsibrag, sem einkennir ævintýrin í ,,Þús- und og einni nótt“. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Vilja hækkaðan síyrk Framhald af 8. síðu. fyrir austan og varð að hafa fé inni fram á sauðburð og smitaðist það þá mjög, enda eru dæmi þess að bændur sem áttu 300 fjár þá eiga nú ekki nema 50 eftir. Annars er með- göngutími veikinnar talinn 3 ár frá því kindin sýkist og þar til hún veikist. Vilja hækka uppeldis- styrkinn Undanfarið hafa bændur á veikindasvæðinu fengið uppeld- isstyrk á lömh sín, en nú telja þeir sér nauðsynlegt að fá hann hækkaðan á bólusett lömb svo hann nemi um helmingi af verði lambsins. Bændur vilja fá bóluefnið, fecfoi 'fíamléltt' ér'á,‘K'eldhhi,r' tíf frjálsra nota‘“í—haustr' Byrjað var á tilraunum með það 1947 og hefur verið ha’dið áfram síðau. Var það vegna bóluefn- isins að bændur óskuðu eftir að dr. Bjöm Sigurðsson for- stöðumaður rannsóknarstöðv- arinnar á Keldum sæti fundinn, en hann hefur stjórnáð tili’aun- unuih með bóluefnið. Kvað bún- áðáí’málastjórii bóluefnið hafa gefið það góðauTatinúaðiitelja mætti það öruggt Igegiriveiks inni. .i :-.j Múrar Jerikoborgar (Tlie Walls of Jericho) Tilkomumikil ný amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Linda Darnell Anne Baxter Kirk Douglas Síðasta sinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rrípóiibío Göfuglyndi ræninginn (The Highwayman) Ný, amerísk litmynd, frá byltingartímunum í Eng- landi. Myndin er afar spenn- an'di og hefur hlotið mjög góða dóma. Philip Friend, Wandá Hendrix, Cliariés Cöburn. . iiúiaaaknt Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Golfþingið Golfþinglð í ár var haldið á Akureyri fimmtudaginn 17. þm. Á dagskrá var: sbýrsla sam- bandsstjórnar, reikningar golf- sambandsins, t, j á; 'h a g sá æ ttun, rcglur um iandsmót, árbók í- þróttamanna, sérreglur um landsmót, golfreglur o.fl. Þingforseti var kjörinn Helgi H. Eiríksson, ritari Björn Pét- ursson. í stjórn sambandsins tíl eins árs voru kosnir: Forseti Þ'orvaldur Ásgeirsson í stað Helga H. Eiríkssonar, sem ver- ið hefur forseti sambandsins frá stofnun þess árið" 19Í2,’en skoraðist eindregið undan end- urkjöri. MeSstjórnendur voru kosnir þeir Björn Pétursson, ReykjavíkJóliann Þorkelsson, Akureyri og Georg Gis'ason, Vestmannaeyjum. Að þinginu loknti. vaT rháð' 'öWungakeppni lan'dsmótsins 'Og voru þátttak- endur sjö. Sigurvegari varð Gunnar Scliram, Akureyri, á 75 höggum hetto. Sarntímis var háð bæjar- keppni þannig að Akureyring- ar kepptu við Reykvíkinga og Vestmannaeyinga og er það í fyrsta sinn sem slík bæjar- keppni er háð á landsmóti gólfþingsiiis. '•**-< Akureyringa.t’' iifihu«með ®öF)’tgégir í;2Vi- vinn'-". ln'g. "úL Meistaraanót í: golfi h’éfst Á föstudág kl. 4. an 16 eins og áður var aug- Bóliiel'nið íslenzk uppgötvun Lellisiarskéli Þjoðleikhsissins starfar frá 1. okt. til 15. maí næsta vetur. Inntökuískilyrði: Nemandi skal vera á aldrinum 16—25 ára, hafa lokið gagn- fræðaprófi eða hafa aöra sambærilega eða meiri menntun og lýtalaust málfar. í inntökuprófi flytur nemandi eitt ljóö og atriði úr tveim leikritum. Flutnings- t3mi hvers lsikatriðis skal vera um 5 mínútur. Umsóknir ásamt fæðingarvottoröi afri.ti af prófskírteini og meðmælum sendist Þjóðleikhússtjóra fyrir 1. sept. ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.