Þjóðviljinn - 19.07.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.07.1952, Blaðsíða 3
Laugardagur 19. júlí 1952 — ÞJÓÐVTLJINN — (3 Bitterfeíde. ' Við lögðum af stað í yndis- legu veðri, tuttugu óg fimm manna liópur auk túlka og fararstjóra, í stórum langferða vagni. Sama góða veðrið og þennan fyrsta dag hélzt all- an tímann sem ferðin um þvert og endilangt Austur-Þýzka- land stóð yfir. Þetta voru allt Norðuriandabúar, en samskon- ar hópum, af öllum hinum þjóð ernunum, yar einnig boðið ti1 slíks ferðalags, og urðu þeir á vegi okkar í bílum sínum á nokkrum stöðum. Einnig keyrðum við fram úr löngum röðum hægskreiðra bíla, sem voru yfirfullir af unglingum, er nú voru á heimleiö frá Ber- línar-mótinu, hlæjandi, syngj- andi og veifandi, og hrópandi hina áhrífamiklu kveðju móts- ins: Freundscháft! Við komum á fyrsta áfanga- staðinn, Bitterfelde, seint um kvöld, og höfðum þá keyrt dag langt og svotil stanzlaust eftir hinum breiðu og beinu þýzku þjóðvegum, sem eru í senn þægilegir og tilbreytingasnauð- ir, I Bitterfeide var okkur tek- ið forkunnarvel, og þar gistum við og skoðuðum ekki staðinn |yrr en daginn effir. Við kolanámuna og verk- smiðju þá, sem við heimsótt- um • þáríra, vinna um 1800 manns. Kolin, sem eru brún- kol, ;eru notuð til að framleið? raforku. Vélaverksríiiðja staðav ins skemmdist mjög í stríðinu en er nú komin í samt lag Afköst þar eru nú 100% en fyrir stríð. Meðahau’- verkamanna eru 380—420 mörlc á mánuði, en auk þes1' eru sérstök !aun fyrir afkösf umfram áæt’un. Ræðumaðu” ’ mötuneyti verksmiðjunnar, þav sem við snæddum árþít, komsf m.a. svo að orði: ,.Hver maður í þjóðnýttr fyrirtækjunum veit, að hau’ vinnur fvrir sjálfan sig þjóðfélagið jöfnum höndum Aldréi fv-r hefur náðst jaf’ .góður árangur og nú, og sýr ir það, að v;ð erum á leið með þjóðnýtinguna“. Jessnitz. I ’ bænum Jessnitz er svo kölluð MAS-stofnun, eða véla hjálparmiðstöð bændanna. Slík ar stofnanir eru' samvinnufyrir- tæki bænda, þar sem þeir hjilpast að við hagnýtingu og réttmæta skiptingu þess vé’a- afls, sem tiltækilegt er. Slík- ar stofnanir voru fyvst settar á laggimar árið 1949, og er markmið þeirra meðal annars áð koma í veg fyrir, að bænd- ur þurfi að vinna lengur en 8 klukkustundir á dag, heldur geti notið menningar- og skemmtanah'fs-’eins og og aðrar vinnandi stéttir. Með því móti er einnig unninn bugur á gam- aldags og óþjóðfélagslegri íd- eólógíu nazismans meðal bænd- anna. MAS-stöðvarnar hljóta fjár- magn sitt frá bænduuum sjálf- um, þ.e.a.s. að bændur koma sér saman um að greiða liver sinni stöð ákveðið giald miðað eftir afrakstri af búi hans. Fyrir eins hektara upnskeru gi’eið’r bondinh 19 rtrörk. Þegar jarð- vogur >er bei'faðf i •• 'eftíy • up'B'' skeruna. leggur bóndinn fram 21 mark pr. hektara; fvrir veniulega p’ægingu 34 mörk pr. Imktara. og á vetuma. þ'?s-- a," dýpra er plægt, er gjaldið fvrir hvem hektara allt að 42 mörkum. ... Syæð'ð. sem tilheyrír ,MAS- si.«fimraVi»i íá Javsnitz'i nær yfir. 65.ðfi .hú¥ahn,.lands. BtÖðiYr arinnar ’Vai;, foröuaj ríkmunnn. legnr Jierrága>rðuEi Óg tUhevsft I. G. Farben-auðhríngnum. Núr er verið að býggja þar ný hús .fyrir verkfæri landbúnað- Minningar úr sumarferðalagi Ur ýmsum borgum A-Þýzkalands arins; hvert slíkt hús kostar um 15.000 mörk. — Auk gam- alla landbúnaðorvéla á stöð þessi nokkra nýja 40 hestafla traktora, en fjöldi þeirra fer Eftir Elías Mar stöðugt vaxandi. Á viðgerðar- verkstæði stöðvarinnar er mik- ill fjöldi lærlinga. Ailmikið hefur verið reist af nýjum MAS-stöðvum, og notk- un þessa gamla. herragarðs í þessum tilgangi er affeins véla og eyðiiagðist mjög. Þessi árás var ein af mörgum slík- um, sem enga hernaðarlega þýðingu hafði, þar sem komið var að stríðslokum. Leikhús borgarinnar, sem að sögn Þjóffverja er fullkomn- asta leikhús allrar Evrópu, eyðilagðist að mestu í loft- árásinni, en hefur nú verið endurreist í öllum sínum glæsi- leik. Frá Dessau héldum við til Quedlinburg. I hópi æskunnar. Við komum til Quediinburg síðarihluta dags og keyrðum Æskulýðshöllin í Berlín. bráðabrig'ðaúrræði. Sem dæmi um það, að húsnæðið er hvergi nærri fullnægjandi, má nefna, að það sem áffur var trésmíða- vinnustofa búgarðsins hefur nú verið innrétta'ð sem matsalur handa nokknim h’uta starfs- fóiksins. — Þama er vísir að bókasafni, ca. 140 bindi; einn- ig klúbbherbergi og samkomu- salur, því að MAS-stöðvarnar eru jöfnum höndum menning- arstofnanir þeirra svæða, sem undir þær heyra. Við> ferðafélagamir dokuðum stutta stund í smáþorpinu Salz- fortkapelle. Þar búa 83 bænd- ur, allir á nýbýium, og eiga margir hverjir enga hesta og þurfa þvi á miki’li vélahjálp að'halda; Gaman þótti a. m. k. okkur, * Íslendiogpnuírí,. að. S.i4 þreskivélaraar, sem þar voru starfræktar við aðalgötuna undir hávöxnum ti’jánum. Börn in hoppuðu léttfætt umhverf- is og fögnuðu okkur gestim- um ákaft. . B^sau. .j Fvrfr, lieimsstyrjöldina yoru íbnar Eussa.itborg'av J..5S, þúsí,. en;.i eruó®ú:; (inraaoó-ýið 95 þús- imtí. Þann 1. ;marz 1945, rétt áður en stríðinu lauk, varff borg;n fyrir stórkostlegri sprengjuárás amerískra fiug- þaðan upp eftir skógivöxnu fjalllendinu upp á tindinn Brocken, sem er alveg, við landamæri Austur- og Vestur- Þýzka’ands. Áður en viff* héld- um heim í hótelið í borg'nni, snæddum við kvöldverð á „Heinrlch Heine“-veitinga- kránni, skammt fyrir ne'ðan Brocken; en sú krá er reynd- ar engin venjuleg „krá“ í okk- ar merk’ngu, heldur fullkom- ið fja’lahótel með dásam’egu útsýni og öllum nýtízku þæg- indum; einn þein-a staða, þar sem mann langar til að geta sezt að um skeið til þess ac vinna í mátulegu næði. En hér var ekki til setunnar boðið. í Quedlinburg vorum við fer'ðafélagar leystir út með •gjöfum, eins og rejmdar svo víða annarsstaðar, og var aðal- ’ ega um bækur aff ræða, auk ógrynnis af blómum. , Er skemmst frá því að segja, að að bíllinn okkar varð brátt út- troðinn af slíkum minjagrip- um, og hvað b’óm'n snerti, urðum .við ,’a.ð, öl’um jafni að losfepkkúf "’við þáu á ' kurteis- af*ríStt viff^fyrsta bbntuga tækifæri, því að hefðum við haidið tii haga öllpm þeim býsnum, sem kát, og v’ðmóts- þýð. 'æskan -rétti að okkur af blómskrúði, hefffi > annar 30- manna langferðabíll varla dug- að til. Nú lá Ieið okkar um Weimar og fleiri dásamlega staði, sem því miður var lítið tækifæri ti’ að skoða; en næsti áfanga- staður var Eisenach og ung- lingatjaldbúðirnar í Wilhelm- Stal, þar skammt frá. Unglingatjaldbúðir þessar eru kenndar viff nissneska skáldið Maxim Gorki, og þar eru til lengri og skemmri dvaiar um 50 þúsund böm og unglingar frá ýmsum landshlutum. Jafn- vel frá Vestur-Berlín voru þarna 74 börn til dva’ar um það leyti, sem við vorum á ferð. Við móttökuathöfnina flutti telpa ein frá Vestur- Beriín ræðu. Hún sagði, að hún og fleiri ungherjar hefðu farið leyniiega þáðan og til Austur-Þýzkalands, en með fullu samþykki foreldranna. „Faffir minn er trésmiður“, sagði hún, ,,og er meðiimur í S. E. D.“ (Sozialistischen Ein- heitspartei D'eutschlands). I flestum unglingatjaldbúðum . D. R. eru böm frá Vest- ur-Berlín. Það er dásamlegt að sækja heim þessa byggð yngstu kyn- slóðarinnar. Móttökurnar voru eins góöar og á varð kosið. Kýntur héljarmikill bálköst- ur, dansað, haldnar íþróttasýn- ingar og leikar langt fi’am á nótt, og aff lokum var okkur fylgt til tjaldbúðanna, sem við gistum í. Morguninn eftir hé’dum vio til Eisenach og ókum þá m. a. framhjá fyrrverandi sumarbú- stað Hermanns Görinfirs. Hús þetta. sem er stærðar, bygging, er nú notað sem hressingar- hæli. Eisenach og Jena. Bærinn Eisenach er senni- lega sá fallegasti og viðkunnan legasti, sem-óg hef - komið i. Frægur er staðurinn m.a. fyr- ir það, að í kastalanum Wart- bui’g á hæð einni við bæinn. sat Marteinn Lúter um langt skeið, — og svo er þar fædd- ur Jóhann Sebastian Bach. Það, sem mesta athygli okk- ar vakti í Eisenach, var þó bílaverksmiðjan B.M.W., sem bæjarbúar hafa allmargir að- alatvinnu sína við. Þar eru framleiddir um 30 bílar á das mest af beim flutt út, bæði ti) alþýðulýðveldanna og Sovét- ríkjanna, en einnig til auð- valdslandanna, t.d. Norður- landa, Englands, Canada og jafnvel til Ástralíu. Um 70% af verksmiðjunni fór í rústir í styrjöldinni, en nu hefur hún verið endurbyggð, og þar vinna 6000 manns. Okkur var gefinn kostur á að skoða verk- smiðjuna rækilega, fylgjast með smiði bifreiðanna, ein- stakra hluta þeirra og sam- setningu, og einnig prófa þær tegundir, sem fara áttu á markr aðinn árið eftir — í senn betri cg ódýrari en áður... Ekki var síður merkilegt að skoða Zeiss-verksmiðjurnar í Jena. Þar eru sérstakar deild- ir verksmiðjunnar einungis fyr ir lærlinga, og starfa þar um 2000 lærlingar allt árið. Lýð- háskóli er í sambandi við verk- smiðju þessa, einnig séi’stakur kvöldskóli verkfræðinga, en fullt nám í honum tekur níu kennslumisseri. Þar að auki er svo reglulegur verkfræðihá- skóli í sambandi við verk- smiðjuna. Eins og mönnum er kunnugt, framleiða Zeissverk- smiðjurnar hverskonar sjón- gler og tæki tól myndavéla, kíkja o.þ.h., og er heimsfrægt fyrirtæki í þessum greinum. Þetta ár tóku um 700 Iær- lingar próf fyrir áætlaðan tíma tii þess að geta komizt á Ber- línar-mótið. Þann 15. septem- ber var búizt við að innrita 1100 nýja nemendur við skól7 ann. Lærlingaverksmiðjan er full- komlega sjálfstæð, og þar eru nemendur menntaðir í 28 mis- munarídi iðngreinum. Tvö lær- lingaheimili eru í sambandi við verksmiðjuna fyrir munaðar- lausa unglinga og þá, sem ekki eiga heimili í Jena. Laun náms fólksins, auk ókeypis fæðis og náms, er: á 1. ári 80 mörk á mánuði; á 2. ári 90 mörk á mánuði; og á 3. ári 100 mörk á mánuði. Laun þessi voru hækk.uð um 10 mörk hver flokkur sl. haust. En auk þessa eru svo veitt verðlaun fyrir sérstaklega góð og mik- il afköst. Langflestar þær vélar, sem notaðar eru við framleiðsluna,; smíðar verksmiðjan sjálf. Þar; eru t.d. framleiddir um 100 stykki á mánuði af litlum model-mótorum, sem notaðir eru við kennslu, mikið af þeim er flutt úr Iandi, en einnig notaðir við skólann sjálfan. Miðdegisverð snæða nemend- urnir í verksmiðjunni — og borga aðeins 9 mörk á mánuði. l .Jena skoðuðum við planet- arium, sem svo er nefnt, en það er skematisk mynd af him- inhvolfinu, gangi stjama, hrej-fingu jarðar og afstöðu hennar á ýmsum árstímum o. s.frv. o.s.frv. Planetarium er semsé einskonarkvikmynda-eða skuggamyndasalur, hvolf, þar sem sérstaklega er útbúin sýn- ing til fræðslu um geiminn. Zeissverksmiðjan í Jena hefur framleitt 27' slík tæki, og voru þau flest staðsett víðsvegar um Þýzkaland fyrir stríð, en eyði- lögðust í ófriðnum öll nema tvö, þetta. í Jena og annað í Hamborg. Enginn okkar í þess- um ferðahóp hafði verið við- Framhald á 7. siðu. Gata í Berlm.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.