Þjóðviljinn - 19.07.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.07.1952, Blaðsíða 8
á Meflavfkiariliig.velli — esi HáflnitsgsiFsíefa Heykjavlkiirbæfar veit ekkert liverí eða live inargir verða ráðnir Þjéðviljinn íékk þæi upplýsingar lijá Axel íiuðmunclssyni hjá Báðn- ingarsioíu Reykjavíkur- bæjar að á annað þúsund manns myndu hafa sótt um vinnu nú í seinna skiptið, hjá bandaríska hernámsliðinu á Keíla- víkurflugvelli. Er þetta áþekkur íjöldi og þegar auglýst var-ef.t- ir mönnum til vinnu á Keflavíkurfiugvelli á s.l. vetri. Allt frá síðustu ára- mótum hafa stjórnarvöid- in gefið ' mikil fyrirheit um vinnu á Keflavíkur- flugvélli, en í vetur reyndist auglýsingin eft- ir mönnum staðlausir stafir, rétt eins og verið væri að storka íslenzk- um atvinnuleysingjum. Hve margir fá vinnu hjá hernámsliðinu nú vissi Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar ekki; því hennar hlutur í mál- inu var ekki annar en sá að taka við umsóknum manna og senda svo allan umsóknabunkann til félagsmálar-áðuneyíis- ekki fyllilesa hvaða ■ I 1 erindi hann hafi átt, en hann var þá mikíð drukkinn. Þegar hann var tekinn fyrir landhelgisbrotið nú óhlýðnað- ist hann skipun íslenzka varð- skipsins og nam ekki staðar fyrr en skotið hafði verið 7 skotum. Brezkt varðskip var statt á þessum slóðum og er fram- burður yfirmanns þess í öllum kefur enn ekki Laugardagur 19. júlí 1952 — 17. árgangur — 159. tölublað Affurhluta Laxfoss bjargað Skip og vél virðist furðu lítið skemmt Björgunartilraunirnar, sem gerðar lial'a verið á flakinn af Laxfossi, hafa nú borið þann árangur, að afturhluti skipsins hefur náðst upp og verið dreginn inn á siuid. KR sigraði I gær fór fram lokakapp- Ieikurinn í meistarakeppn- inni í knattspyrnn, og kepptu Akurnesingar við KR, — tjrslit urðu þau, áð KR sigraði með 1 marki gegn 0. — Þar með hefur KR unnið íslaridsnieistaratit- iíinn. Akranesliðinu hefði nægt jafntefli til þess að halda titiinum. Aðeins 5 á síld Isafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. 4 bátar frá ísafirði eru farn- ir é síldveiðar og sá 5. 'er á förum. 4 bátar stunda tog- veiðar og hafa aflað sæmi- lega. Annar Isafjarðartogarinn er enn í slipp, en hinn er á Græntandsmiðum. I gær var vika liðin síðan atvinnumálaneínd Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavlk skrifaði ríkisstjórn- inni og óskaði eftir viðtali við hana um auknar atvinnu- framkvæmdir fyrir atvinnuleysingjana. * Áð’ur en atvinnumálanefndin skrifaði ríkisstjórninni liafði hún beðið nokkurn tíma éftir viðtall, sem óskað hafði verið éftir munnlega. 1 gærkvökli ihafði emi okki borizt neitt s-var frá ríkis- (- stjórninni. — Það er þynnra móðureyra ríkisstjórnarinnar þegar erlendir yfirgangsmcnn eiga í hlut en þegar íslenzkir verkamenn þurfa afi ræða við hana alvarlegasta vanda- mál sitt. Mál landhelgisbrjótsins held- ur enn áfram i dag Yfirheyrsl'ur héldu áfram í gær í niáli brezka laridheígis- brjótsins, en var ekki lokið og liefjast þær Jrví aítur í dag kl. 10 f. li. — og vafasamt að Jhúiii ljúki í dag. í gær voru yfirheyrðir 1., 2. og 3. stýrimaður varðskipsins og í dag verður haldið áfram yfirheyrslum. Skipstjóri brezka togarans var dæmdur hér í fyrra og í þetta sinn ha'gaði hann sér alL einkennilega, en um tveim stundum áður en hann var tek- inn fór hann um borð í ís- lenzka varðskipið og mun enn 1500 tuniiur í salt á Siglufirgi í gæx Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviijans. Nokkur skip fengu veiði í fyrrinótt, en öll litla. TJm 15 skip komu til Siglufjarðar í gær og voru saltaðar samtals 1500 tunnur. Sæfari GK hæstur með rúml. 200 tunmir. Ágætisveður er • á miðunum og í gærkvöldi var vitað um nokkur skip er voru í bátum, en aðeins eitt skip liafði til- kynnnt síld, ■ Stjarnan RE 150 tunnur. Hvassafell kom hingað í fyrradag með salt og 9000 tóm- tunnur, verður afgreiðslu þess lokið í kvöld. aðalatriðum sami og hjá yfir- mönnum íslenzka varðskipsins. Það er vélsmiðjan Keilir h.f., sem hefur látið vinna að björguninni, og er Páll Einars- son verkstjóri, en eigendur flaksins eru þeir sem áttu Laxfoss. Þáð hefur verið all- miklum erfiðleikum bundið a!ð ná skipinu upp, en þessi hluti, sem náðst hefur er miklu þyngri en liinn sem eftir er. og standa því vonir til, áð auð- veldara verði að fást við hann. Verður nú strax hafizt. handa við það, ef veður hamlar ekld. Eins og áður hefur verið frá sagt. voru gerða.r tilraunir ti! þess að ná Laxfossi upp, en þær báru ekki árangtir, en éftír áð tókst áð fá innflutt tæki. sem vantaði, belgir sem blásnir eru upp með lofti, tókst áð lyfta flakinu. Þó er talið vafa- samt, að það hefði tekizt, "ef skipið hefði verið heilt. Eftir því sem framkvStj. Laxfoss sagði blaðinu í gær, virðist þessi partur, sem bjarg- azt hefur ekki vera mjög mik- ið skemmdur, en í honum er m. a. aflvél skipsins, og er það Bændur á Austurlandi fá hækkaðan uppeld- iss á sín Fé tewmra hefur fiekhuð úr 300 í 50 Ful’trúar bænda á Austurlandi, éða frá garnaveikissvæðinu í Múlasýslunum báðum héldu íund 16. þ. m. til að ræða bú- skaparliorfur með tilliti til garnaveikimiar. Samþykkti fundurinn ein- rónia tilræli tii hins opinbera um að uppeidisstyrkur á aust- firzk lömb yrtji hækkaður veru- lega, ennfremur að fá bólu- efni frjálst á næsta hausti, Bóluefnið er fundið og fram- leitt í tilraunastöðinni á Keld- uin. Sátu fund þenna 28 kjörnir fulltrúar, ennfremur dr. Björn Sigurðsson; búnaðarmálastjóri, var Páll Zophoníasson- og Særaund- ur Friðriksson framkvstj. sauð- fjárvéikivarna, er sátu1 fundinn vegna sérstakrar beiðni. Fundinn sátu alls um 60 maniig þegar flest var, voru það auk hinna 28 kjövnu full- trúa bændur, kaupfélagsstjór- ar, búfræðingar og alþingis- menn. Agæff veSur - engin veiði Raufarhöfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hér fyrh' anstan veiddist engin síld í*gær. Þó nokkur sldp, aðailega Austfjarðabátar voru dreiffc á veiðisvæðinu fyrir austan, allt suður að Bakkaflóa, en livergi varð sfldar vart. Síldarleitarflugvélin flaug hér um austursvæðið alllangt til hafs, en sá h vergi síld. Veður cr ágsfett hér eystra riú og öll skilyfði til þcss að síld gæti vaðið. Helga frá Reykjavík kom liingað í -gær með 50 tunnur er voru saltaðar. t báðum Múlasýslum og N-Þirigey jarsýs'u Þjóðviljinn hafði í gær tal af Páli Zophoníassyni búnað- armálastjóra og kvað hann garnaveikina hafa leikið bænd- ur mjög 'grátt austur þar. —*• Veikin er 1 Norður-Þingeyjar- ■sýslu og Múlasýslunum báðum, allt suður til girðingar mflli Melrakkaness ög Geitjhelljna- hrepps, en sunnar hefur henn- ar ekki orðið vart. Áttu 300----eiga nú 50 Vorið 1949 var mjög hart Framh. á 2. síðu íSeyjasi vel í Eyjum V estma nnaey j um. Frá fréttaritara Þjóðviljans. ■ ’ *««•■ • r—íV*^****••*:*•* - Heyskapur gengur með af- brigðum vel, því veður hefur verið mjög gott og heyið þorn- að jafnóðum, en hér var ve’l Sprottið. Undirbúnirigur er hafinn und- ir þjóðhátíð Vestmannaeyja, en hún verður dagana 8.-9. ágúst. mikils virði, ef hún er ó- skemmd. Enn 'hefur ekkj verið tekin ákvörðun um það, hvort gert verður við skiþið, og það látið hefja siglingar sinar að nýju, eða hvort aðeins verður bjarg- að úr því vérðmætum. Um það er ékki liægt að ségja fyrr "en báðir partarnir eru komnir á þurrt. Hernámsíiðið heimsotti í gær fsafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. 1 1 gærmorgun bar það tii ] í hér á Isatirði að helikopter- i flugýél frá baudaríska her- i i námsliðinu Séttist hér á I-' 1 þróttaveMimim. BandaS’ísku hermenuirnir f dvöHdust hér nokkuð við l mælingar en flugu svo aftur i i til skips síns er heið úti i > fyrir. 16 metra djúpir skaílar í Siglu- Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Lokið er að ryðja snjónum af veginum yfir Siglufjarðar- skarð og opnaðist það til um- ferðar í morgun. Snjórinn var 16 metra djúpur þar sem hann var þykkastur vestan í skarðinu, Áðeins 16'fera Vestmannaeyjum. •Frá fréttaritara Þjóðviljans. Af um 20 bátum sem fyrir- hugað var að færu norður á síldveiðar fóru ekki nema 16 og fór síðasti báturinn sl. þriðju- dag. Hinir bátarnir liggja liér áð- gerðalausir nema. þegar einn og einn snurrvoðarbátúr fer og fiskar í soðið, en frystihúsin eru hætt að taka á móti fiski til frystingar. Fulltrúar Frjálsíþróttasambandsisis Stjórn Frjálsíþróttasambands ísland’s hefur kjörið þá Garðar S: Gíslasoii,- Brynjólf IngókEseon og Jóhann Bernhard, sem 'aðal- fulltrúa FRÍ'á Alþjóðaþing frjálsíþróttamanna, sem haldið verð- ur í Helsingfors 18., 28. og 29. júlí n.k., eii 2;þeir síðartöldu fara jafnframt sem fréttamenn á leikina og á eigin kostnað. Hinn 9. júlí sl. valdi stjórri’ FRÍ 10 keppendur til keppni á olympíuleikana í Hélsingfors. Á fundi sínum 10. júlí sam- þykkti Olympíunefnd íslands þennan fjölda og hefur þegar tilkynnt ' opinberlega hverjir urðu fyrir valinu ög í hvaðá greinum þeir muni keppa. ' Þá hefur stjóm FRÍ kjörið Framhald á ð. síðu. Skipakeppniíi í gær var háður VI. kapp- leikurinn í skipaknattspyrnunni og var hann á milli Ægis og Esju, og lauk -með glæsilegum sigri Ægismanna, sem gerðu 5 mörk gegn 0.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.