Þjóðviljinn - 06.09.1952, Side 1
ílakkunnn
Félagarl Gœtíð þoss aS glatít
ekkl flokksréttlndum V6grn4
vanskjja. Greiðið því flokkg«
gjöldtn skilvísiega i byrjutí
hvers mánaöar. Skrlfstofan ec
opln daglega kL 10—12 f. h. og
1—7 e. h. Stjémlm.
Atvinnuleysið á Siglufirði hær til 1142
Tryggingartímabilinu er nu lokið
Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Lokið er nú atvinnuleysisskráningu er bæjar-
stjórnin lét fara fram og er miðuð við það ástand
sem skapast þegar tryggingartímabilinu lýkur, en
það er á morgun, 7. sept.
427 eru þá atvinnulausir og hafa þeir á fram-
færi sínu 715 og nær atvinnuleysið á Siglufiröi
því til 1142 einstaklinga.
Stefáns Péturssonar-mál í Noregi:
Krataforinginn Tranmœl fœr
ekki að koma til USA
Bandarísk stjórnarvöld viröast hafa byrjað skipulagöa
herferö gegn krataritstjórum á Noröurlöndum.
337 eru verkamenn og sjó-
menn, þar af 192 fjölskyldu-
feður með 560 á framfæri og
145 einstaklingar.
40 verkakonur voru skráðar,
Snyder heimtar
nýja
gengislækkun
John Snyder, fjármálaráð-
herra Bandaríkjanna, hélt ræ'ðu
í gær á fundi stjórnar Alþjóða
gjaldeyrissjóðsins í Washing-
ton. Hvatti hann ríkisstjórnir
þær, sem að sjóðnum standa,
að hætta að binda gengi mynta
sinna og gefa það frjálst. Myndi
það þýða stórfellda gengislækk-
un flestra mynta gagnvart
Bandaríkjadollar.
Sjóferð á bolta-
fleka stöðvuð
Strandgæzluskip stöðvaði á
mánudaginn fleka, sem var á
siglingu tíu sjómílur undan
Marseilles á Miðjarðarhafs-
strönd Frakklands. Á flekanum
voru sex karlmenn og ein
stúlka. Skipstjórinn, sem er
Bandaríkjamaður að nafni Mill-
er, kvað þau hafa ætlað að
sigla yfir Miðjarðarhafið til
Afríku til að vita hvernig fólki
á fleka -félli. Flekinn var níu
metrar á lengd og fjórir á
hreidd og þúsundir tennisbolta
héldu honum uppi.
Ný æS grædd á
hjarta kransæða-
stíflusjúklinga
Á alþjóðaþingi skurðlækna í
Chicago í Bandaríkjuiuim hefur
kanadjskur læknir lýst hjarta-
aðgerðum, sem hann hefur gert
fyrstur nianna. Gordon Murray
frá Toronto kvaðst hafa grætt
nýja æð við hjarta þriggja
manna, sem voru þungt haldnir
af kransæðastíflu. Kransæðarn-
ar, sem flytja blóð tii hjarta-
vöðvanna, er'u tvær og hafði
blóðtappi stíflað aðra þeirra á
sjúklingnm þessum. Með því að
græða þriðju æðina við æða-
kerfi hjartans tókst Murray að
auka svo bióðrennsiið til þess
að það tók að starfa eðlilega
á ný.
en alls munu bafa. verið ráðn-
ar á söltunarplönin í sumar 240
stúlkur.
28 era bifreiðarstjórar með
75 á framfæri.
22 eru iðnaðarmenn með 71
á framfæri.
Meðaltekjur verkamanna og
sjómanna, en þeir eru 337 at-
vinnulausir eru frá 1. janúar
tii 20. ágúst 10 þús. 81 kr. Við
það bætast svo 1400 kr. sem er
kaup frá 20. ág. til 7. sept.
að tryggingartímabiiinu lýkur.
Meðaitekjur bíistjóra frá
áramótum tii 20. ágúst eru
20 856 kr.
Verndargaezluráðið hefur sent
á vettvang fjögurra manna
nefnd sem á að hlýða á kærur
og óskir íbúanna á / verndar-
gæzlusvæðunum í V-Afriku,
sem eru undir stjórn Breta og
Frakka.
Þegar nefndin var stödd í
Lomé í franska Togolandi
lögðu 5000 manns frá Brezka
Togolandi af stað þangað.
Landamæravörðum Frakka var
skipáð að stöðva fólkið. Skutu
þeir á hópinn með þeim af-
leiðingum, að tveir menn biðu
'öana en 50 særðust alvarlega.
Fólk þetta er af þjóðflokkn-
um Ewe, sem er klofinn milli
brezka og franska verndar-
gæzlusvæðisins. Hefur þjóð-
1 ályktun þingsins segir, að
aukin viðskipti við lönd þessi
myndu verða þung á metunum
til að draga úr ýfingum í heim-
inum. Bretum séu þau lífsnauð-
syn ef komast eigi hjá stór-
auknu atvinnuleysi í ýmsum
iðngreinum. Stjórn Alþýðusam-
bandsins var falið að fá viðtal
við Thorneycroft viðskiptamála
ristjóri l’Humanité aðalmál-
gagns Kommúnistafl. Frakk-
lands, var handtekinn í sumar
og sakaður um að hafa stofnað
„innra öryggi ríkisins“ í hætt'u
með skrifum sínum. Nú hefur
hann verið látinn laus eftir
að dómstóll hafði úrskurðað
kæruna gegn honum tilefnis-
iausa.
flokkurinn lengi krafizt þess að
fá að sameinast og stjórna sér
sjálfur og var tilgangur farar-
innar til Lomé að koma þeim
óskum á framfæri við full-
trúa SÞ.
Franska nýlendus.tjórnin
lét fangelsa ritstjóra blaðs
í Lomé fyrir að birta skeyti,
sem nefnd SÞ hafði verið sent,
þar sem skýrt var frá blóðsút-
hellingum. Franska nýlendu-
stjórnin hindraði fulltrúa þess
hluta Eweþjóðarinnar, sem er
undir stjórn hennar, í að ná
fundi nefndar SÞ og fangelsaði
brezkan blaðamann, sem skýrði
nefndinni frá .aðförum frönsku
yfirvaldanna.
ráðherra til að koma skoðun
þingsins í viðskiptamálum á
framfæri við ríkisstjórnina.
Viðskiptahömlurnar óþolandi
Harold Wilson, sem var við-
skiptamálaráðherra í ríkisstjórn
Verkamannaflokksins þangað
til hann sagði af sér ráðherra-
embætti um leið og Bevan,
Fyrir skömmu var Stefán
Pétursson, ritstjóri AB, hafður
útundan er ritstjórum hinna
íslenzku leppblaðanna var boð-
ið til iBandaríkjanna. Orsökin
er sú, að hann var kommúnisti
fyrir 20 árum. Nú hafa borizt
fregnir af hliðstæðu máli í
■Noregi.
Var róttækur fyrir 30 árum.
Martin Tranmæl hefur lengi
verið einn af helztu foringjum
Fyrrverandi ein-
ræðisherra kosinn
forseti Chife
Talningu atkvæða eftir for-
setakosningar í Suður-Ameríku-
ríkinu Chile er langt komið og
þykir sýnt að Ibanez hershöfð-
ingi, sem var einræðisherra í
Chile frá 1927 til 1935, muni
ná kosningu. Ibanez sem er 75
ára að aldri, hefur búið erlend-
is síðan honum var steypt af
stóli. Nýtur hann stuðnings frá
fasistastjórn Perons í Argen-
tínu. Þegar síðast fréttist hafði
Ibanez fengið helmingi fleirí at-
kvæði en sá frambjóðandi, sem
hafði næstflest.
Þing Austvir-Þýzkalands kom
saman á fund í Berlín í gær
og gaf Dertinger utanríkisráð-
herra skýrslu um það, hvemig
málin standa nú um sameiningu
Þýzkalands. Að ræðu hans lok-
inni var kosin fimm manna
nefnd, sem senda á til Bonn. 1
henni eru fulltrúar allra fimm
hefur gefið út bækling um
utanríkisverzlun Bretlands.
Segir hann að ekkert raunhæft
hafi verið gert til að afla mat-
væla og hráefna frá löndum,
sem ekki krefjast greiðslu í
dollurum. Tollmúrar Bandaríkj-
anna geri það knýjandi nauð-
syn fyrir Bretland að setja
hömlur á innflutning frá Banda
ríkjunum. Hömlur þær, sem að
kröfu Bandarikjastjórnar hafi
verið settar á viðskipti við lönd
sósíalismans séu óþolandi.
Verkamannaflokksins norska og
var ritstjóri Arbeiderbladet, að-
almálgagns flokksins, um
margra ára skeið. Hann sótti
nýlega til bandariska sendiráðs
ins í Osló um landvistarleyfi í
Bandaríkjunum. Þótt Tranmæl
sé nú mikill aðdáandi stefnu
Bandaríkjastjómar, fékk hanni
þvert afsvar við umsókninni.
Orsökin er sú, að fyrir 30 ár-
um, þegar Verkamannaflokkur-
inn var í Komintern, var Tran-
mæl einn af foringjum róttæk-
ari armsins í flokknum. Því
er honum meináð um aldur og
ævi að koma til Bandaríkjanna,
enda þótt áratugir séu liðnir
síðan hann sneri baki við allri
róttækni.
Annar síroku-
fanginn fundin
Lögreglan á Fjóni í Dan-
mörku hafði í gær hendur í
hári manns þess, sem strauk!
ásamt morðingjanum Peter
Valdemar Larsen úr fangelsinul
í Nyborg. Höfðu þeir félagar
orðið viðskila. Mörg hundruð
lögregluþjóna og heimavarnar-
liðsmanna haka þátt í leitinni
að Larsen.
stjórnmálaflokka í Austur-
Þýzkalandi og tveir þeirra ráð-
herrar.
Nefndin hefur umboð til að
semja við fulltrúa frá vestur-
þýzka þinginu um að sameigin-
leg nefnd frá báðum landshlut-
um komi fram fyrir Þýzkalands
hönd ef verður af ráðstefnu
fjórveldanna um friðarsamning
við Þýzkaland. Einnig var
nefndarmönnum falið að bjóða
vesturþýzka þinginu að skipa.
menn á móti þeim í nefnd til
að hafa eftirlit með kosning-
um í öllu Þýzkalandi. Hingað
til hefur vesturþýzka þingið
neitað að eiga viðræður við
þing Austur-Þýzkalands.
Fulltrúar Vesturveldanna í
London gengu í gær frá upp-
kasti að svari við síðustu til-
lögu Sovétstjórnarinnar um
Þýzkalandsmálin. Er talið að
þar sé það gert að skilyrði fyr-
ir að Vesturveldin fallist á að
halda fjórveldaráðstefnu um
Þýzkalandsmálin að þar verði
fyrsta mál á dagskrá kosningar
tim allt Þýzkaland en ekki frið-
arsamningur eins og Sovét-
stjórnin vill.
Frakkar skjéta Afríkiinienn á
leið á fnnd fnlltrna SÞ
2 drepnir, 50 særðir fyrir að ætla að bera fram
sjálfstæðiskröfu við fulltrúa verndargæzluráðsins
Franska nýlendustjórnin í Togolandi í Afríku sendi
her sinn gegn landsbúum, er þeir reyndu aö ná fundi
nefndar frá SÞ, sem komin var þeirra erinda að kynna
sér mál þeirra.
Brezka Alþýðusambandsþingið krefst
aukinna viðskipta við lönd sósíalismans
Þing Alþýðusambands Bretlands samþykkti í gær ein-
róma kröfu um aukin verzlunarviðskipti við Kína, Sovét-
ríkin og önnur Austur-Evrópulönd.
Ausfurþýzk nefnd send til
Bonn að rœðo kosningar í
Þjng Austur-Þýzkalands hefur kosiö nefnd til viðræðna.
við fulltrúa frá vesturþýzka þinginu í Bonn um kosn-
ingar í Þýzkalandi öllu.