Þjóðviljinn - 06.09.1952, Síða 6

Þjóðviljinn - 06.09.1952, Síða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN Sýning Jóns Laugardagur 6. september 1952 * t; -TS-p.J Framhald af 3. síðu. liefði efnaleg gróska Islands og listvakning aldarinnar lialdizt í hendur. Nú verður ævistarf iþessa manns, að nokkrum myndum fráteknum, tekið ofan af veggjunum á sunnudags kvöld og flutt inn í fínar stof- •ur. Og þeir, sem nú eru að vaxa úr gi'asi, mega kannski tbíða annan mannsaldur áður en myndir Jóns Stefánssonar fá aftur að tala. Eitt bjargar þó nokkru, — það er til bók um hann með myndum, — hana getum við skoðað á meðan. Nú er hálf öld síðan Jón Stefánsson byrjaði að mála og eim blasir þetta sama skiln- ingsleysi við málurum og mynd- höggvurum, sem nú eru á bezta skeiði. Það eru settar- kópíur af dönskum altaristöflum kirkjur, Þjóðleikhús Islands lætur fúskara gefa sér gjaí'ir og hengir þær upp, opinber sjúkrahús setja upp viður- styggilegt leirhnoð eftir fólk, sem aldrei hefur nálægt list komið og menn eru verðlaunað- ir með háum heiðursverðlaun •um fyrir að standa i stað. Eini heiðurinn sem Jóni Stefánssyni verður sýndur, ’úr því sem komið er, er heiður- inn við þá listgrein í landinu, sem hann hefur eytt ævi sinni í að grundvalla. Gefið málur- unum veggi, bjarta og stóra veggi, gefið myndhöggvurunum nóg rúm og þá skulum við sjá, hvort maðurinn í skurðinum fyrir utan eða bílstjórinn, sem keyrir hér fram hjá, nefnir ekki nafn þeirra með ást og viröingu. Sú ósk, að þetta megi verða áður en líður, eru þakkir mínar til Jóns Stefánssonar. BÁNDARfSK RARM MIR-ráðstefna Framhald af 8. siðu. Ráðstjómarríkin verða knúin áfram af lífsþrá fólksins. Þegar menn sjá allt vera að dragnast •niður vestan jámtjalds hljótá menn að vilja sækja lífsloft til Sovétþjóðanna, bjartsýni og trú á framtíðina“. Stjórn MÍR var endurkosin, en hana skipa: Halldór Laxness forseti, Þórbergur Þórðarson yaraforseti og aðrir í stjórn Hannes Stephensen, Sigvaldi Thordarson og Kristinn E. Andrésson. Varamenn Þor- steinn Ö. Stephensen og Þor- valdur Þórarinsson. Fundurinn kaus 28 fulltrúa á MÍR-ráðstefnuna er haldin verður hér í bæ 14.—15. þ. m. og auk þeirra sækja liana full- trúar frá 11 MlR-deildum úti á Jandi, svo og 4 rússneskir vís- inda- og listamenn og fuiltrúar frá systrafélögunum í ná- grannalöndunum. 252. DAGUR J J inn er saklaus og skrmmarlega misskilinn, dregur þessa þreyttu og þjáðu stúlku úr einum stað í annan til þess að finna nægi- á botni Big Bittem—tók hann þátt í dansleikjum, útihátíðum, jega Vatn til þess að drekkja henni í. Og hún átti ökuferðum, kvöldvemarveizlum, skemmtiferðum til Tólfta vatns ag verga móðir að fjórum mánuðum liðnum. og Bjamarvatns, og virtist engar áhyggjur hafa af liinni miklu Qg s:garl) þegar hami kom loks að vatni sem var nógu ein- sálar- og líkamskvöl hennar, sem hefði þó átt að leggja ein- ]ét hann nana fara út i bát og fór með hana frá hverjar liömlur á hann“. gistihúsinu, þar sem hann hafði skrifað dulnefnið Clifford Góld- Nú þagnaði hann. og horfði í áttina til Belknap og Jephsons, en og og dauðiim hennar. Veslings stúlkan hélt sem voru ekki snortnari en svo að þeir brostu fyrst til hans værj ag farc) j stutta skemmtisiglingu áður en hjóna- og síðan hvor til annars, en Clyde var óttasleginn yfir styrk og ví'gS;an færl frum, sem átti að imisigla samband iþeirra. Inn- ofsa Masons og honum var efst í huga, hvað þetta var allt sjgja segj ég_ iitnS1gia eina og öldurnar sem lykjast yfir höfuð rangfært og ýkt. manns —■ en ekki á neinn annan hátt. Og síðan gekk hánn, En meðan hann var að hugsa um, það, hélt Mason afiam. jjfmidi og lymskulegur — eins og þegar úlfur skilur við bráð „En þegar hér var komið, herrar núnir, var Róberta Alden j áttina til frelsis, hjónabands, andlegrar og efnahags- farin að krefjast þess að Griffiths gengi að eiga sig. Pg jegj^j. hamingju og blessunar, meðan hún svaf svefninum þessu lofaði 'hann. 3i*n allt t>endir til þess, að lianu hafi aldiei jau^a uuclir öl(3un.um. haft neitt slíkt í hyggju. Þvert á móti. Þegar þannig var jjjjj ;ierrar rnínir, enginn getm’ ráðið vfir guðs vegum og orðið ástatt fyrir henni, að hann þoldi ekki lengur bænir hennar forajgnjnnj sem ree&ur örlögum okkar. Maðuriim er lítils megn- ne þa hættu sem stafaði af navist hennar í Lycurgns, taldi ngur frammi fyrir guði hann hana á að fara heim til foreldra sinna undir því yfirskyni, Akærði undrast sjálfsagt að ég veit að hún gerði sér enn. að hún þyrfti að sauma kjóla og undirbúa sig, áður en hann vomr um hjónaband þegar þau fóru af gistihúsinu við Big kæmi og sækti hana, og þá færi hann með henni til fjarlægr^r Bjffern Qg sennilega huggar hann sig enn við það, að ég geti borgar, þar sem enginn þekkti þau og þar gæti liún fætt bam -vjtag það með vissu. En enginn maður er svo slunginn þeirra í heiminn sem lögleg eiginkona hans. Og eftir biéfum ag gef seg fyrir alla duttlunga tilverunnar. Þótt hann hennar til hans að dæma átti það að gerast þrem vikum eftir sjfjj þama sannfærður um að lögfræðingar hans geti veitt hon- að hún lagði af stað heim til sín. En kom hann og sótti hana um fj-^j^j á ný (og Olyde rétti úr sér titrandi af taugaóst.yrk eins og hann hafði lofað: Nei, hann gerði það ekki. og hendur hans skulfu undir borðinu) „þá veit hann ekki, að Að lokum að aðeins vegna þess að hann átti ekki annars megan xmga stúlkan sat alein í gistihúsherbt'.rginu við Grasa- urkósta, leyfði hann henni að koma til sín himi sjötta^ vafn; skrifaði hún móður sínni bréf en fékk ekki tíma til að júlí síðast liðurn — tveim dögum fyrir dauða hennar. Ekki ]ata það á póst, heldur lá það í vasanum á kápumii, sem hún fyrr — og bíðið nú hægir! — Fimmta til sjötta júlí fékk hún —oOo— -©Oo’—- ——oOo—— —oOo—- —oOo— ——0O0—■- — BARNASAGAN að vera ein með hi -nm ömurlegu hugsunum sínmn í litla af- skekkta bóndabænum skammt frá Biltz í Mimico, og nágrann- arnir komu í heimsóknir og lijálpuðu henni við að sauma kjóla, sem hún þorði ekki einu sinni þá að tala um sem brúð- arkjóla. Því að hún hafði illan gnm um að ákærði myndi bregð- ast sér. Ðaglega, stundum tvisvar á dag, skrifaði hún honúm, sagði honum af ótta sínum og bað hann að hughreysta sig með bréfi eða á einhvem annan hátt og segjast koma að sækja hana. En gerði hann það? Nei, hann skrifaði henni aldrei. Aldrei! Nei, heirar míiiir! En hann talaði við hana í símann — það -- _ _ . var ekki eins auðvelt að rekja símtöl eftir á. En þessi símtöl dlO itnÍngUIHlÍ 0C( VOIU pdU Sem heilluð dl elSKU Abu Hassan hinn skrýtni eSa sofandi vakinn 42. DAGUR íhaldssukkið Framhald af 8. síðu. Þá er einn liður í reikningum strætisvagnanna at.hyglisverð ur. Hann heitir ýmsar greiðslur. Hann hefur vaxið á tímabilinu um 104,5%. Hvaða útgjöld eru þetta ? Það eru vextir, trygg- ingagiöld o. fl„ svo og bílaleiga forstjóra, ferðakostnaður for- stjóra, risna, málskostnaður o. fl. sem eru alveg nýir iiðir. Illfær vegur Framhald af 8. síðu. Ásfæðan fyrir ásigkomulagi vegarins er talin sú að þar sem þetta er hvað umferð snert ir orðinn bandarískur vegur ekki síður en ís’enzkur þá vilji vegamálastjómin láta banda- ríska herinn kosta einhverju til viðhalds vegarins, en hen-aþjóð ín hinsvegar láta þá innfæddu kosta vegina fyrir sig. vom svo stutt og svo sjaldan, að hún kvartaði sáran undan hvort til annars. Máttu þau aldrei sjá hvort aí öðru, kæruieysi og tiiiitsieysi hans. Og að fimm viknum íiðnum var nema rétt þann tímann, sem Abú Hassan þjónaði kal- hún orðin svo örvæntingarfuii að hún skrifaði“ (og nú greip ífamim 0g Núshatúlavadat drottningunni. Enda Masoneitt bréfið úr Maðanum á borðinu og las): „Aðeins nokkr- haíði Mn unga k,na aHrþáð til að bera/sem Abú ar línur til þess að segja þér, að ef ég heyri ekki frá þér bréf- Tr , .*.*■).- i ■•i . , . . , , . ,;‘ ,;, , _ T Hassan gat veno að skapi og var honum engu olyst- lega eða í sima fynr hadegi a fostudag, þa kem eg til Lycurgus . 3 r 3 . 3 f og allir skulu fá að vita, hvernig þú hefux farið með mig“. Þessi n9^Í Ylir borðum Og gdt ekki hjá þvi íarÍO, dO peiirú orð neyddist veslings stúlkan til að skrifa að lokum. samfarir yrðu hinar beztu og ánægjulegustu. Stóð En vildi Clyde Griffiths að allir vissu, hvcmig hann hefði alltaf borðið uppieitt hjá þeim og Var það í hvem farið með hana? Auðvitað ekki. Og nú fór að myndast í huga matmálstíma hlaðið dýrustu krásum, sem þau fengu hans raðagerð, sem atti að forða honum fra afhjúpmi og mn- |rá matsölumanni einum; á drykkjarborðinu VOTU íisla varir Eóberta Aldan aS alli£u 0* herrar mlnlr, ég ah.l kostuIegusfu vínfbng y„ það ekki lengra sanna. að hann lokaði munm hennar . , , i . Nú tók Mason upp korfyfir Adirondackfjöllin, sem hann írf en SV0' dÖ ?atn bæ01 ^gleqd. lett llOndum hafði látið gera í þessum tilgangi og á það voru merktar með Í'ÍÍÖU þdU hjonill þdl. IIlGStd Söslddrlxíi UIU timd rauðu bleki allar hreyfingar Clydes fyrir og eftir dauða hennar Og kom þeim aldrei til hugar, hvuð borolldld þeirid — fram að handtöku hans við Bjamarvatn. Og á meðan sagði mundi kosta, fyir en matsölumaður færði þeim hann frá fyrirætiunum ciydes um að íeyna því hver hann var, reikninginn. Var hann aíarmikill að upphæð og þeg- gerviuBfnunam 1 geat«.bókunum höttnnum tyeim. Hanu skýrti „ vjg ]œttisJ það sem þau höfðu eytt ,jj annaISi „„ einnig frá því að í lestinni milli Fonda og Utica og ennfremur beim auðsætt, að ekkert mundi eftir verða af öllu milli Utica og Grasavatns, hefðu þau verið sitt í hvorum klefa. , Og svo saggi hann; 0V1 ie/ sem kalifinn og drottning hans höfðu gefið „Gleymið því ekki, herrar mínir, að cndaþótt hann hefði beim aÖ morguiigjöf. Letu þau UU ekkeit a þvi beia, áður sagt við Róbertu að þetta væri brúðkaupsferð þeirra, þá að þau VæiU í kTÖffCmm, en borguðu mannilium tafar - vildi hann ekki láta neinn viía að hann væri með væntanlegri laust; sátu þau Slðail hnuggin Og hugsailÉ Út aí brúði sinni ekki einu sinni eftir að þau komu til Big Bittern. J,essu og núnntust fym tímanhd; SÍoðaði það ekki. Þvi að hann hafði ekki hjónaband í huga, heldur var hann að .' . .-i * / * i ,. , •, -\ , - . íeita as aifckktam sta9 tii * skara á liftaug stúik„„„»r, “ 30 ,rfa faot ,a vandræðtjm þeirfa. Þanmg sem hann var orðinn leiður á. En aftraði það honum sólarhring ^0ln p3-e- RÚ -aOHlin 1 Lies'ta bobba a íyrstd arinu áður frá því að halda henni í örmum sér og endurtaka loforðin ^em paU VOfU giít, Og minntist Abll HdSSdH ab VISU sem hann hafði alls ekki í hyggju að efna? Hvað haldið þið? beSS er kalííinn hafði lofað homim, að láta hann Eg skai sýna ykkur gestabækur gistihúsanna, þar sem þau aldrei bresta neitt, en begar hann hugsaði til þess,; St tvö ein í sama herberginu vegna hins fyrirhugaða f hVprr,il stílttnm'tíma fiann TíÁÍAi ovtt hínni rít.I dvöldus á: hversu stútfum tíma hánn háfðí eytt hinni rík-i hjónabands. Iú:t cina áatæðaa tii þeas aB þau von. saman tvam mannl jöf hans þá varð ha þ j g nætur i stað einnar var su, að hugmynd hans um Grasavatn , . .. , . „ 3 .-y. , var ékki fétt. Þar var fjör og fjölmenni, trúarfélag hafði þar 1 ‘^rvaið hann Sig að gangast Vlð þvi, aðsetur, svo að hanr ákvað að fara aftur til Big Bittem, sem hVöfSU illd h.dMi .hdíoi Vdrið ÍOHU. Þdl VÍð bðBttlSÍ, var nægilega einmánaíegt. Þattnig" getið- þið séð fyrir ykkur, öð hann hdfði gefíð móður SÍnnÍ allan arfshlut SÍnn, herrar mínir, hinar sorglégu aðfarir, að ungur maður sem álit- undír ems Og kalífinn tók hann í höll SÍna, Og VÍldl

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.