Þjóðviljinn - 19.09.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 19. sept. 1952
Föstudagur 19. sept. 1952 — ÞJÓÐVILJINN
(5
JUÓfnflUINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, SigurSur Guðmundsson (áb.)
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Olafsson,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja í>jóðviljans h.f.
! „Krepptur þankinn þoiir ekki
þetta háa ris“
Fjárhagsráð ríkisstjórnarinnar á í stríði við nokkra
íslendinga og hefur í krafti einokunarvalds síns yfir
byggingarefni stöðvað byggingar þeirra. Ástæðan er að
fiárhagsráði þykir risið vera of hátt á bústöðum íslend-
inga. Það þarf aö venja íslendinga við að líta lágt,
það má ekki vera of hátt á þeim risið, þeir þurfa að
fara að skilja þaö að þeir eru undirþjóð. Þessvegna
bannar fjárhagsráö íhaldsins, Framsóknar og Alþýðu-
flokksins íslendingum að hafa risið svo hátt á litlum
íhúðarhúsum sínum, að hugsanlegt væri að það kæmi
íslenzkum fjölskyldum aö gagni. — Það hefur löngum
verið lágt risið á Fjárhagsráði og ríkisstjórn, en þó
aldrei lægra en nú.
En suður á Keflavíkurflugvelli eru ífka byggð íbúðar-
hús. Þar vinna og íslendingar. En þar er ekki spurt um
leyfi. Þar brjóta amerísk yfirvöld íslenzk lög. Fjárhags-
ráð íhalds, Framsóknar og Alþýðuflokks beygir sig í
auðmýkt. Það gerir enga athugasemd, þótt Ameríkanar
brjóti lög. Fjárhagsráð hefur alltaf litið á sig og ríkis-
stjórnina sem varðhund Ameríkana gegn því að íslend-
ingar brjóti amerísk fyrirmæli, svo sem gleggst kom í
'Íjós, þegar Fjárhagsráð og ríkisstjórn stöðvuðu með til-
Vísun í hótanir Ameríkana framgang þess frumvarps á
Alþingi, er mælti svo fyrir aö íslendingar mættu vera
frjálsir að því að byggja yfir sig íbúðarhús. Hitt hefur
ríkisstiói’nin og fjárhagsráð þess alltaf álitið sjálfsagt
að Ameríkanar brytu lög á íslandi. Þeir eru herraþjóðin,
sem gefur fyrirmælin. Það er íslendinga að hlýða fyrir-
mælunum. Og ef þessir íslendingar dirfast að byggja
yfir sig nauðsynleg íbúðarhús, þá skal svipa dóms og
laga dynja á bökum þeirra. íslendingur hefur þegar
verið settur í tugthús fyrir að byggja garð um hús sitt.
Það gerðist þó aldrei meðan Danir réðu íslandi.
Það er tími til kominn að íslendingar sýni fjárhags-
ráði ríkisstjórnarinnar í tvo heimana. Forfeður vorir
forðum daga hikuðu ekki við að brjóta einokunarfyrirmæli
Dana. Þeir verzluðu við útlend skip, þegar þeir gátu.
Og fjárhagsráð ríkisstjórnarinnar stendur verr að vígi en
embættismenn danokrar einokunarstjórnar.
Fjárhagsráð og ríkisstjórn brjóta sjálf lögin með óstjórn
sinni; á atvinnu- og byggingamálunum.
Grundvöllurinn undir valdi Fjárhagsráðs eru lagafyrir-
niælin í 2. gr. laganna um ráðið. Þar segir að Fjárhagsráð
skuli miða störf sín við:
„1. Að öll framleiðslugeta sé hagnýtt til fulls og öllum
verkfærum mönnum tryggð næg og örugg atvinna“.
„8. Að húsnæðisskorti og heilsuspillandi íbúðum, hvar
sem er á landinu, verði útrýmt með byggingu hagkvæmra
íbúðarhúsa“.
ÞaÖ liggur í augum uppi að þeíir Íslendingar, sem
vinna aö því að fullnýta vinnuafl sitt og annarra og bygg-
ingartækní þjóðarinnar, tiil þess að útrýma húsnæðisskorti
og heilsuspillandi íbúðum, standa á grundvelli laganna, en
Fjárhagsráð og ríkisstjórn, sem vinna gegn þessum til-
gangi laganna með hindrunum sínum, eru að brjóta lögin.
Það dugar ekki að láta neinum handbendum útlends
valds haldast uppi að toga og teygja íslenzk lög þannig að
þeim sé ranghverft svo að þau séu notuð í þvsröfugum til-
gangi við það, sem ætlast var til af löggjafanum. Það er
hverjum manni augljóst að allur fjandskapur þessara yfir-
valda viö byggingastarfsemi íslendinga, eru lögbrot.
Fyrir þá, sem nú búa við gerræði þessara lögbrjóta í
æðstu stöðum landsins er ekkert annað að gera en hafa
fyrirmæl’ þeirra að engu, brjóta þannig gsrræði valdhaf-
ana á bak aftur.
Dómsmálaráðherrann lýsti því í fyrra á Alþingi. hvernig
fara ætti að, að gera slík fyrirmæli yfirv’alda einsk'-virði.
Það væri að brjóta þau nógu oft og nógu lengi, — eins og
gert hefði verið með v'ss atriði áfengislöggjafarinnar.
Það er þessi aðferð, sem þarf að bríta í byggingamálun-
'Um. Þá mun risið hækka á íslendingum.
Skuldaíangelsi og Kvíabryggja
Mæðrafélagskonur. Fjölmennið í
Mæðragarðinn á laugardag, farið
með strætisvagni kl. 1.15 e.h.
Nefndin.
Bitla golfið, Rauðarárstíg, er
opið frá 2—9 e.h. á virkum dög-
um og frá 10 f.h. til 9 e. h. á
helgidögum.
Sumarflakk á innlendum slóðum
M. J. SKRIFAR: Það er ekki
nýtt, að afturhaldsblöðin gumi
mest af því og telji það affara-
sælast, sem greindir menn og
gegnir álíta örgustu heimsku
og hneyksli. Morgunbl. birti
fyrir nokkru gleiðgosalegt
samtal við Gísla Jónsson alþm.
um vinnuheimili í Breiðuvík í
Barðastrandarsýslu, — af-
skekktri og óhentugri jörð. Og
nú gleðjast þessi blöð hvert
með öðru yfir því, að ,,hælið‘'
á Kvíabryggju taki til starfa í
haust, og þangað verði þeir
sendir, sem skulda barnsmeð-
lög til bæjarins.
Sjálft meðlagið verður ekki
rætt hér í þetta skipti, en á
annað skal bent til athugunar
fyrir þá, sem kampakátir eru
yfir Kvíabryggjuhælinu svo-
nefnda. Margir þeirra, sem
skulda meðlög eru menn, sem
vegna ónógrar atvinnu, of
lágra launa en of þungra
skatta geta ekki greitt gjöld
sín og naumast framfleytt líf-
inu. Væri ek'ki viturlegra, að
þoka þeim undirstöðuatriðum
á giftudrýgri grundvöll? Ýms-
ir þeir, sem eiga ógreidd með-
lög hafa haft orð á því, að
þeir fari aldrei af frjálsum
vilja vestur á Kvíabryggju, og
þó þeir verði fluttir þangað
nauðugir geri þeir aldrei neitt
handtak þegar þangað er
komið og búið er að hrifsa
þá frá heimili og ýmisskonar
atvinnu hér, sem þeir eigi svo
sennilega ekki afturkvæmt að,
ef þeir koma einhverntíma aft-
ur til bæjarins. Vegna þessara
ummæla er ékki úr vegi að
spyrja, hvort stoð sé fyrir því
í íslenzkum lögum, að heimilt
sé að setja menn í skuldafang-
elsi, eða þvinga þá til þrælkun-
arvinnu? Eða eru þessháttar
ákvæði í mannréttindaskrá
þeirra, sem Kvíabryggjukaup-
unum réðu?
FINNST SVO mönnum það
léttari baggi á bænum að
byggja yfir þessa menn vestur
á Kvíabryggju, ala þá þar að-
gerðalausa, auk kostnaðar á
flutningi þeirra og fárangri og
afraksturtapi við að ta'ka þá
úr arðberandi atvinnu, heldur
en að búa svo að þeim hér
að þeir geti staðið skil á eðli-
legum útgjöldum sínum. Má-
ske er þetta úrræði ráðamanna
Reykjavíkur til úrbóta á at-
vinnumálum bæjarins. Þegar
kaupin á Kvíabryggju voru á
döfinni, luku allir sem til
þekktu, upp einum munni um
það, að þarna væri verið að
framkvæma fjarstæðu, sem
gengi glæpi næst með fjár-
bruðli bæjarins, -og er sú skoð-
un þeirra óbreytt enn. Vilja
nú ekki blöðin gera bæjarbú-
um þann greiða og reikna út
hve mörgum meðlögum sam-
svari sú upphæð, sem þegar
er komin til kaupa og fram-
'kvæmda á Kvíabryggju, og
mætti þá gjarnan bæta við ár-
legum uppihaldskostnaði
þeirra óskilamanna, sem þar
eiga að dveijast, barnsfeðr-
anna, sem á að fæða þar og
klæða á kostnað bæjarins og
sem bærinn verður að greiða
meðlögin fyrir eftir sem áður.
Vonandi stendur ekki á þeim
útreikningi.
★
ÞAR SEM HVERJUM heilvita
manni hlýtur að vera það ljóst
munamarkað Sósíalistaflokksins
í tal við kunningjana, þegar þið
hittið þá.
Fastir liðir eins og
venjulega. Kl. 19.30
Tónleikar: Har-
monikulög. pl. 20.30
Útvarpssagan: Úr
Ævintýrum góða
hvílík fjarstæða Kvíabryggju- MUNIÐ að færa liandíða- og list-
málið er tel ég óþarfa að farg
um það fleiri orðum að sinni,
en að endingu vil ég koma á
framfæri tillögu í þessu máli
og er hún þannig: Bærinn selji
nú þegar jörðina Kvíabryggju
með þeim mannvirkjum, sem
þar eru komin og af andvirð-
inu sé stofnaður sjóður, sem ... _ . ,
, ._ _. ... . ' datans Svejks eftir J. Hasek; XI.
hafður verði til þess, að greiða (Karl lafeld rithöfundur). 21.00
úr meðlög fyrir þá feður Ó- Einsöngur: John McCormack
skilgetinna barna, sem að- sýngur. 21.20 Frá útiöndum (Jón
stæðna vegna geta ekki greitt Magnússon fréttastjóri). 21.35 Tón-
þau sjálfur. Vona ég að til- leikar: Tríó í G-dúr eftir Moeran
laga þessi verði 'tekin til at- (Jean Pn&net, Frederick Riddle
hugunar. - M. J. Anthony Pini leika). 22.10
Dans- og dægurlog: Ralph Sharon
. og- sextett hans leika. 22.30 Dag-
^ skrárlok.
Baráttan fyrir endurheimt ís-
lenzku handritanna, sem eru í
dönskum söfnum, er liður í sjáif-
stæðisbaráttu þjóðarinnar. Þeirri
baráttu lýkur ekki fyrr en hand-
ritin eru komin heim. Allir Islend-
ingar geta lagt þessari baráttu
lið með framlagi til væntanlegs
_ handritahúss. Fjárframlögum veitt
Fostudagur 19. september. (Jan- , ... . ,,, .
. . viðtaka 1 sknfstofu Studentaraðs
uanus). 263. dagur arsins. — Nytt . TT. ,
, „ „„ . , . _ . , , ___J i Haskolanum,
tungl. 6.22; 1 hasuðn kl. 12.27 —
Árdegisflóð kl. 5.15. — Síðdegis-
flóð kl. 17.30 — Lágfjara kl. 11.27
og ki. 23.42.
kl. 5—7 daglega.
sími 5959. Opin
Læknavarðstofan Austurbæjarskól-
anum. Simi 5030. Kvöldvörður og
næturvörður.
Næturvarzla
Lyfjabúðinni
Frú Sigríður Þorvaldsdóttir,
Elmskip.
Brúarfoss fór frá Rvík 16.9. til
Genoa, Neapel og Barcelona. Detti
foss fór frá Grimsby 17.9. til Iðunni. Simi 7911.
Hamborgar, Antverpen, Rotterdam
og Hull. Goðafoss er í Keflavík.
Gullfoss kom til Kaupmannahafn- Borgarnesi, er sextug í dag.
ar í gær frá Leith. Lagarfoss fór ______________________________,
frá Rvík í gær til Vestfjarða.
Reykjafoss fór frá Siglufirði 17.9. Komið með lungu ...
til Lysekil, Gautaborgar, Alaborg-
ar og Finnlands. Selfoss fór frá Framhald af 8. síðu.
Gautaborg li.9. tii Sarpsborg og tl| rannsóknar lungu úr ölluni
Kristiansand. Tröllafoss fer frá u •__ i j i_- • i.-
,. —r . ., þeim kmdum, sem hinn minnsti
N.Y. ca. 23.9. til Reykjavikur.
grunur leikur a að seu haldnar
Skipadelld S.1S. alvarlegum sjúkdómum.
Hvassafell losar síld í Aabo. Arn- Á SVÍpuðum slóðum Og kind
arfell lestar ávexti í Almeria. Jök- þessi, Sem slátrað var, fannst,
ulfell er á leið til Akureyrar, frá varð önnur ær, öllu veiklulegri,
Norðfirði. eftir úr rekstri. Hefur verið
fyrirskipað að handsama hana
Skipaútgerð ríkisins. gem gkjótast. Kindur þessar
Hekia fer frá Pasajes á morgun fundust fcáðar frá Alfta.
aleiöis til Rvikur. Esja var a Ak- .. .
ureyri í gær á vesturleið. Herðu- flrðl- skalnmf vestan mæðiveikl-
breið var væntanleg til Rvíkur í varnaSirðmgarinnar þvert yfir
morgun að austan og norðan. Snæfellsnes. Starfsmaður Sauðt
Skjaldbreið er á Breiðafirði á fjárveikivarnarnefndar sagði
vesturleið. Þyrill er í Reykjavílc. Þjóðviljanum í gær, að það
Skaftfellingur fer frá Rvík í dag væri mjög ajgengt að lungu úr
tii V estmannaeyja. veiku fé bærust til rannsóknar.
Sem betur fer hefur það aðeins
Rafmagnstakmörkun 1 dag . , ... - , .
Tr f . . . . .5 , , ,. einu sinni komið fyrir að mæði-
Vesturbærmn fra Aðalstræti, . , „ „ - *. ,
Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- velkl hefur fundlZt a SVæðl'
arnir, Grímsstaðaboitið með flug- sem fjarskipti hofðu fanð fram.
vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með Búast má við að rannsókn a
örfirisey, Kapiaskjói og Seitjarn- lungum ærinnar frá Borg verði
arnes. lokið í dag.
I slg niður um 20% þegar á fyrsfa
reiddi hálfa miðljón króna í vinnulaun
Á regngráum morgni virks
dags vakna ég andspænis
Hriflu. Hólmfriður á Fosshóli
íhafði e-kki talið eftir sér að láta
mig fá kaffi þótt komið væri
nær miðnætti áður en ég fór
að sofa, og nú stendur heldur
ekki á morgunkaffinu. Hún er
vön því að undarlegustu fugla
beri að garði á Fosshóli.
EF MÝBITIÐ GÆFI ÚT
OPINBERA TILKYNNINGU
Það er hér, á Fosshóli, sem
gamlaðir jónasistar plaga að
koma saman til að ræða áhuga-
mál sín. Það er hér á Fosshóli
sem þeir gera hemaðarsam-
þykktir — álíka þýðingarmikl-
ar og ef mývargurinn í Grafn-
ingnum gæfi einn drungalegan
regndag út opinbera tilkynn-
ingu um að nú ætlaði hann
að drepa laxinn í Soginu. —
Og þótt mýið kallaði mykju-
flugurnar úr Flóanum sér til
aðstoðar og ,,verndar“ þætti
engum mikið.
ALDREI SLÍKUR VOR-
KULDI I 73 ÁR
Ég er nú orðin 73ja ára,
segir Hólmfriður á Fosshóli
þegar ég spyr hana um veðr-
áttu og búskap, og ég man
aldrei eftir öðru eins kuldavori
og var síðast. Svo kom sumarið
ekki heldur fyrr en seint, eig-
inlega ekki sumar fyrr en síð-
ustu vikurnar, en tið hefur
verið ágæt undanfarið og hey-
skapur virðist ætla að verða
sæmilegur.
VERKFALL Á FLJÓTS-
HEIÐI 1936
Með einhverjum greiðviknum
innanhéraðsmanni kemst ég
austur í Reykjadal, að Einars-
stöðum, en Sigfúsar bónda þar
minntist ég örlítið í síðustu
grein.
Við skulum skreppa aftur til
ársins 1936. Þá gerðist óvæntur
og nýr atb. í Þingeyjarsýslu:
verkfall á Fljótsheiðd! Flest-
allir bændur í Reykjadal söfn-
uðu liði og stöðvuðu vegavinnu!
Vegna hvers? Vegna þess að
Sigfús á 'Einarsstöðum var
verkstjóri! Hjálmar á Ljóts-
stöðum hafði lengi verið vega-
verkstjóri þar og vel látinn,
en Jónas frá Hriflu kvað hafa
komið því til leiðar að hann
var látinn hætta, en Sigfús á
Einarsstöðum taka við. Þá var
reykdælskum bændum nóg boð-
ið, þeir gripu inní með því
sem Tíminn kallar „ofbeldi“.
Og þegar Sigfús kom með
verkfallsbrjóta þrumaði Stefán
Jónsson frá Öndólfsstöðum (þá
orðinn mejr-en hálfáttræður að
aldri) slíkan reiðdlestur og
byltingarræðu yfir Sigfúsi að
og stofnaði • verkamannafélag
með bændum og bændasonum í
Reykjadal. Þeir kváðu skreppa
í vegavinnu nokkra daga á ári.
Annars hefur okkur verið sagt
að það vantaði vinnuafl í sveit-
irnar, eða svo segir Timatetrið.
Verkfallsbrjóturinn isfirzki tók
Sigfús og félag hans þegar í
sinn feita faðm og leiddi til
Kristjáni Júlíussyni, sem kallar bráðabirgðasætis í Alþýðusam-
Frásögn
Björns Kristjánssonar
formaims Samvinnufélags sjómanna, Húsavík
ekki allt ömmu sína í 'þessum
efnum, auk þess ýmu vanur
frá Moskvu, hrundu allar lýs
úr höfði af forundran.
HÉLDU SIG VERA AÐ
BERJAST GEGN YFIR-
GANGI RÚSSA
Segir nú fátt af Sigfúsi
þessum þar til fyrir tveimur
árum að hann stofnar jeppa-
eigendafélagið sælá, enda ligg-
ur það einhvernveginn í loftinu
að sveitungar hans kæri sig
ekki um öll hans ráð, Þó tókst
honum að stofna jeppa eigenda-
félagið — með utanaðkomandi
hjálp að sagt er. Bílstjórum
á Húsavík leizt ekki á það
fyrirtæki, en ríkisstjórnarsinn-
um í þeim hópi mun hafa verið
sagt að hafa sig hæga, enda
vafalaust trúað að jeppaeig-
endurnir ætiuðu að berjaist
gegn kommúnistum og Rússum.
Vinnuskiptingarreglan hljóðar
víst svo að bíleigendur í hverj-
um hreppi sitji fyrir vegavinnu
innansveitar. Á Tjörnesinu kvað
enginn bíll vera til. Og þegar
bændabílarnir óku gegnum
Húsavík sl. vor á leið í vega-
vinnu á Tjörnesi, en enginn
atvinniTbílstjóri frá Húsavík var
tekinn skildu vist jafnvel þeir
heittrúuðustu gegn' hverjum
jeppaeigendafélaginu var stefnt.
NÚ Á HANN BARA
,, VERK AKVENN AFÉLAG' ‘
EFTIR!
Á sl. sumri tók Sigfús á
Einarsstöðum nýjan fjörkipp
bandi Islands. Svo nú á Sigfús
á 'Einarsstöðum aðeins eftir að
istofna ,,verkakveimafélag“ í
Reykjadalnum til þess að
skaffa ríkisstjórninni atkvæði á
Alþýðusambandsþingi! >
EF SJÓMENN OG VERKA-
MENN Á HÚSAVÍK
HEFÐU EKKI...
Frá Einarsstöðum liggur leið
mín til Húsavkur: þar eru flest-
ar hendur að statfi þegar ég
kem. Óvenjulegt að svo sé á
eymdarinnar íslandi undir
Steingrími í dag.
Ef sjómenn og verkamenn
á Husavík hefðu ekki verið
eins vaknir og þrautseigir
við að koma upp atvinnu-
tækjum í bænum, eins og
raun ber vitni, þá væri þar
nú algert atvinnule.vsi. Sósí-
aíistarnir í samtökum sjó-
manna og verkamanna og
ennfremur í bæjarstjórn hafa
beitt sér fyrir hinum sam-
eiginlegu hagsmunamálum
bæjarbúa og Húsvíkingar
sameiginlega knúið þau
fram.
Þannig hafa verkamenn og
sjómenn á Húsavík komið
upp hraðfrystihúsi, lifrar-
bræðslu og fiskþurrkunar-
húsi — og þetta hefur allt
tekizt þrátt f.vrir það að
stjórnarvöLclin hafa ájrum
saman reynt að liindra bygg-
ingu þessara atiinnutækja
með því að neita um lán til
þeirra.
GREIDDI HÁLFA MILLJÖN I
VINNULAUN OG SKILAÐI
426 ÞÚS. KR. HAGNAÐI
Árangurinn af þessari
baráttu sósíaiistanna og
verkalýðssamtakanna á Húsa
vík er ekki aðeins sá að
þessi atvinnutæki hafi séð
fjölda manna fyrir vinnu,
heldur skilaði hraðfrystihús-
ið svo góðum rekstrarhagn-
aði eftir fyrsta árið að það
borgaði sig niður um 20%,
eða 426 þús. kr. og greiddi
um hálfa millj. kr. í vinnu-
laun.
•1 eftirfarandi viðtali segir
Björn Kristjánsson, sem ver-
ið hefur formaður Samvinnu-
félags sjómanna á Húsavík allt
frá stofnun þess til sl. árs —
frá baráttunni fyrir byggingu
hraðfrystihússins og rekstri
þess.
STOFNLÁN ADEILDIN
VAR ÞÁ BÚIN AÐ VERA
— Hvernig gekk ykkur að
koma upp hraðfrystihúsinu ?
— Okkur gekk það erfiðlega,
og þá fyrst og fremst vegna
þess að við byrjuðum svo seint
á því, — Stofnlánadeildin var
þá búin áð vera, svarar Björn.
Við söfnuðum hlutafé hér á
Húsavik er nam rúmlega 300
þús. kr., heldur Björn áfram.
— Gekk það ekki illa líka?
— Nei, það gekk vel vegna
þess að menn gátu unnið það
af sér. Við byggingu hússins
var töluverð vinna sem Hús-
víkingar gátu sjálfir unnið og
þannig lagt fram hlutafé.
LOKS FÉKKST YFIRLÝSING
F J ÁRMÁLARÁÐHERRA
—• Við fengum engan pening
úr Stofnlánadeild sjávarútvegs-
ins, en við gáfumst ekki upp og
loks tókst okkur að fá hjá þá-
verandi fjármálaráðherra skrif-
lega yfirlýsingu um að við
skyldum fá 800 þús. kr. lán með
sömu kjörum og það hefði verið
tekið hjá Stofnlánadeildinni.
MIKILL AUKAKOSTNAÐUR
VEGNA VAXTAOKURS
— Upphaflega var áætlað að
húsið kostaði 1200 þús. 'kr.
Út á fyrirheit fjármálaráð-
herra um þetta 800 þús. kr. lán,
— er við áttum að fá árið
eftir (1949)—fengum við ýmis-
konar lán, víxla o. s. frv., en
sem höfðu margfaldan auka-
kostnað í för með sér vegna
vaxtaokurs.
ENN ÁTTI AÐ SVÍKJA
— Þegar kom að þeim tíma
að við áttum að fá þetta fyrir-
heitna lán var svarið það að
við fengjum ekkert lán'! og urð-
um við því að halda áfram að
fá lán með o'kurvöxtum út á
Framhald á 6. síðu.
Fólskuverldð í Héðni og
Alþýðusambandsstj órnin
s. SOIOVJO.US *r. Aeusmngar etwr
Það cr ekki g-ott að segja hve margir
mundu leggjast á höggstokkinn þann dag,
og hve margar smjaðurstungur þagna að
eilífu, stirðnaðar milli blárra vara eins
og til áminningar hinum lifandi um
stopula hamingju þeirra. .. .
En þeir héldu allir höfðum sínum og
hver tunga var reiðubúin að lofa emírinn
á stundinni, er eftirlitsmaður hallarinnar
gekk inn og hneigði sig: Vitringurinn Húss-
ein Húslía frá Bagdad er kominn til hall-
arinnar. — Látið hann koma inn, sagði
emírinn fjörlega.
Vítringurinn gekk ekki inn heldur hljóp,
og varpaði sér fyrir fætur emírsins: Ó
mikli emír, sól og tungl himinsins, stormur
hans og hamingja — ég er hinga.ð kominn
til að vava emírinn við hræðilegri óham-
ingju. Svarið þjóni yðar, hafið þér verið
hjá konu í dag?
Hjá konu? spurði emírinn forviða. 1 dag?
Nei — oss kom það til hugar en það
hefur eklti orðið af því enn. Vitringurinn
reis upp. Andlit hans var fölt. Hann hafði
beðið svarsins í hugaræsingi. Hann varp
öndinni léttar, og kinnar hans litkuðust á
ný.
Ég er, ekki fræðimaður í
verkalýðsmál um, enda ekki bú-
inn að vera í verkalýðsfélagi
nema í fjögur ár. Hins vegar
hefi ég lagt þá merkingu í orð-
ið samtök, að í því fælist ör-
yggi hins sameiginlega máttar
fjöldans.
„í dag mér, á morgun þér“,
þannig hljóða áminningarorð
þeirra, sem vilja vekja skilning
okkar á því, að hið félagslega
viðbragð fjöldans þegar ráðist
er að einstaklingnum, er ekki
einkamál hans sjálfs, heldur
mál heildarinnar, því enginn
viti hvenær röðin komi aö
sjálfum honum. — Sama máli
gegnir að sjálfsögðu um ein-
stök félög og félagasambönd.
Ég var einn þeirra mörgu
sem bæði hryggðist og reiddist
þegar hinir þrir forystumenn
Félags járniðnaðarmanna voru
reknir úr vinnu. Ég fann að
hér var beint eitruðu skej-ti að
heildinni, sem vinnur og a'ð það,
sem í dag henti járnsmiðina gat
mætt okkur hinum á morgun
eða hinn daginn, ef ekki yrði
rönd við reist.
Þar sem ég er þei"rar skoð-
unar, >að sambönd félaga hafi
því hlutverki að gegna að beita
hinu sameiginlega afli þeirra
ef eitt verSur fyrir árás, sem
varða- heildina, og krefst víð-
tækari ráðstafana en almennt
gerist — þá vaknar spurning-
in: hvers vegna greip ASÍ ekki
strax í taumana, en hélt að
sér höndum í stað þess að sýna
árásarmanninum í Héðni hvað
það gildir að slá samtök 26
þúsund vinnandi manna í and-
litið?
Sér ekki hvert barn, áð ef A1
þýðus.jmbandið, með Dagsbrún,
Iðju, járnsmiðafélagið og fjölda
annarra verkalýðsfélaga reiðu-
búin til aðgerða, hefði tekið
strax í taumana og svarað með
króki ‘á móti b'ragði, að þá
væru hinir ofsóttu forustumenn
þegar búnir að ná rétti sínum
og árásinni hrundið?
Er nokkur maður í vafa um
að árásarmaðurinn í Héðni
braut lög, sem banna að láta
menn gjalda í atvinnu félags-
starfa sinna ?
Er nokkur í vafa um að þessi
maður braut lög, sem sérstak-
lega eiga að vernda vinnnrétt
trúnaðarmanns stéttarfélags á
vinnustað og að hann braut
lög um forgangsrétt félags-
toundinna manna samkv. kjara-
samningi ?
Er hér nokkur vafi á, að
hér er ekki aðeins um að ræða
lögbrot til að koma fram ó-
heyrilegu ranglæti gagnvart
heiðarlegum verkamönnum,
heldur einnig árás, sem miðar
að því að níða samtök járn-
smiðanna niður, til að geta
svo átt alls kostar við sundr-
aða einstaklinga varðandi lífs-
kjör þeirra ?
Hverju sætir það, að Al-
þýðusamband ís'ands sinnLi
ekki áskorunum um aðgerðir til
að hindra óhæfuverkið og lög-
brotið á járnsmiðunum. Skiiur
ekki stjórn ASÍ orðtakið: „í
dag mér, á morgun þér“?
Heldur stjórn AÍþýðusamt-.
bandsins að dómstóll Bjarna
Benediktssonar úrskurði hina
þrjá verka'ýðsleiðtoga í vinnu
sína aftur í Héðni, refsi árás-
araðiljanum og 'SögbrjótnuJn,
Frarahaid á 7. síðu.