Þjóðviljinn - 19.09.1952, Page 8

Þjóðviljinn - 19.09.1952, Page 8
Þetta er hrað- írystihús Hús- víkinga scm skil aði 426 þús. kr. hasnaði á fyrsta starfsári os í^reiddi hálfa millj. kr. í vinnu laun tii verka- m a n n a o g kvenna á Húsa- vík. — I grein á 5. síðu sefiir Björn Kristjáns son, form. Sam vinnufélags sjó- manna á Húsa- vík frá baráttu Húsvíkinga fyr- ir að koma hrað frystihúsinu upp. Yísað írá að sækja um fjárfestingar- leyfi fyrir nýjum skólum! Á fundi bæjarstjórnar í gær flutti Ingi R. Helgason eftirfar- endi tillögu: „Bæjarstjórnin samþykkir að hefjast handa um byggingu barnaskóla í Hlíða- og Bústaðahverfi á næsta ári og felur borg- arstjóra og bæjarráði að sækja nú þegar um fjárfestingarleyfi og annast annan nauðsynlegan undirbúning.“ Föstudagur 19. sept. 1952 — 17. árgangur — 210. tölublað Rithöfundur, píanóleikari, vísindamenn frá Sovétríkjun* um komnir í boði MÍR Sitja aðra landsráðstefnu MÍR, sem verður sett í Austurbæjarbíói á morgun kl. 5 í gærkvöld komu meö Gullfaxa fjórir boðsgestir MÍR frá Sovétríkjunum, sem munu sitja aðra landsráöstefnu ramtakanna. 1 framsöguræðu sinni. fyrir tillbgunni minnti Ingi á að 6250 börn væru nú á skóla- skyldualdri í bænum, þar af sæktu 1700 Austurbæjarskól- ann, eða um 100 fleiri en í fyrra, og væri þrísett í 12 stof- um skólans. Fjöldi barnanna í bænum ykist, einkum í yngri árgöngunum. Kvað Ingi brýna nauðsyn til þess að skólabygg- ingar héldust í hendur við í- ‘búðabyggingar og fólksfjölgun en nú væru fjölmenn hverfi að rísa í austurbænum, Bústáða- Komið með lungu til rannsóknar I gær var von á trúnaðar- xnanni Sauðfjárveikivarnar- nefndar í Helgafellssveit hing- að til bæjarins með lungu úr kind, sem slátrað var í fyrra- dag. Var hún frá Borg í Mikla- holtshreppi og þótti veikluleg ,en áð undirlagi Sauðfjárveiki- varnarnefndar eru send hingað Framhald á 4. síðu. Lokið umræðum. NO er lokið umræðum í Strassburg um samband Evr- ópuráðsins við kola- og stál- samsteypuna. Eírin fulltrúi 'brezka Verkamannaflokksins lýsti í gær ótta sínum við á- hrifavald Vestur-Þýzkalands í málefnum Evrópu. íran úr greip,, frjáisra þjóða“? Nýskipaður sendiherra Irans í Washington sagði í gær, a'ð efnahagsörðugleikar írans væru nú slíkir, að hætt væri við að hinar „frjálsu þjóðir“ misstu það úr greip sinni. Bandaríski olíumaðurinn Alton Jones kveðst fús áð afla íransstjórn tækniaðstoðar og kaupa af henni olíu. í dag. Fyrsti fjárhópurinn sem kem- iir er úr Kelduhverfi og var lagt af stað með hann frá Ak- ureyri í morgun og mun koma tim Uxahryggjaveg niður í Þingvallasveit í kvöld. vegshverfið og smáíbúðahverf- ið, auk þess sem margsetið væri í Austurbæjarskólanum. Ráðgert væri á skipulags- uppdrætti að barnaskóli yrði við Stakkahlí'ð — æfingaskóli Katrín kvað mjólkurgjafirnar í skólum hafa verið fram- kvæmdar fram að síðasta stríði og þá taldar sjálfsagðar. Hún kvaðst hafa flutt slíka tillögu tvö undanfarin ár, en í bæði skiptin hefði málið verið svæft. I fyrra var þó leitað umsagn- ar skólalækna er komust að þeirri niðurstöðu að þungi skólabarna væri með e'ðlilegum hætti — og á því var byggð sú ályktun að mjólkurgjafir væru óþarfar. Katrín kvað van- eldi þó ekki endilega þurfa að lýsa sér þannig að börnin létt- ust og væri þungi barnanna því ekki fullnaðarsönnun fyrir því að þau skorti ekki mjólk. Katrín sagði hækkað mjólk- urverð og síaukna dýrtíð, sam- fara atvinnuleysi gera þessa ráðstöfun nauðsynlega og kvaðst treysta bæjarfulltrúum til að samþykkja tillöguna. Kammerherra Ihaldsins lagði til að vísa tillögunni til bæjar- ráðs og var það samþ. með 3 atkvæðunv gegn 7. Fyrsti hópurinn kemur frá Kelduhverfi en. þaðan er um 500 km leið suður í Árnessýslu. Fjöldi bíla er notaður til flutn- inganna er verður haldið lát- laust áfram næsíu daga. fyrir kennaraskólann, sem jafn- framt léttir á þrengslunum í Austurbæjarskólanum — og einnig þyrfti að byggja skóla fyrir nýju hverfin. Til þess að skólabyggingar drægjust ekki ó- hæfilega lengi enn þyrfti að á- kveða þær nú og sækja um fjárfestingarleyfi. Jóhann Hafstein var til and- svara í f jarveru Gunnars Thor- oddsen og sagði: „Þetta er mál sem hefur sinn EÐLILEX5A GANG og ekki neitt hik hefur verið á. Ot af fyrir sig sé ég því ekki að nein þörf sé slíkrar tillögu og legg til að henni yrði vísáð til bæjarráðs". Tillögunni var síðan vísað í líkkistu bæjarráðs með 8 atkv. gegn 5, fulltrúar AB-flokksins sátu hjá! Fiskaflinn frá 1. janúar til 31. júlí 1952 varð 220.500 smál., þar af síld 6.858 smál., en á sama tíma 1951 var fiskaflinn 251.710 smál., þar af sild 15.646 smál. Hagnýting aflans var sem hér segir: (til samanburðar eru settar í sviga tölur frá sama tíma 1951). Isaður fiskur 20.535 smál. (26.830); til frystingar 97.715 smál. (74,752); til sölt- unar 78.409 smál. (51.120); til herzlu 14.037 smál. (6.204); í Ferðalangarnir, sem fara með Heklu til Kaupmannahafnar, eru ísleifur Högnason, fram- kvæmdastjóri KRON, Jóhannes skáld úr Kötlum, Skúli Þórðar- son sagnfræðingur, Zóphónías Jónsson verkamaður og Þór- bergur Þórðarson rithöfundur. I Kaupmannahöfn bætist Nanna Ólafsdóttir stud. mag. í hópinn. Stofnun sú, sem býður þessu fólki til Kína, nefnist Mennihg- Einn gestanna er rithöfund- urinn Anatoli Safronoí'f, sem er kunnastur fyrir leikrit sín. Annar er píanóleikari, kona að nafni Tatjana Nikolaijeva. Þá er í förinni líffræðiprófessor sem heitir Vasili Svétlovidoff og annar fræðimaður, .Gerorgi Egorenkoff, og er hann dósent að nafnbót. Tónleikar við setninguna. Halldór Kiljan Laxness, for- seti MlR, mun setja aðra lands- ráðstefnuna á morgun klukkan fimm í Austurbæjarbíói. Hana sitja fulltrúar frá deildum MlR, Zlistar í Sambandi matreiðslumanna Fulltrúakosning til Alþýðu- sambandsþings hefst í Sam- bandi matreiðslu og framreiðslu manna á morgun. Tveir listar hafa komið fram, A-listi, listi stjórnarinnar, og er Böðvar Steinþórsson fyrrv. form. Sambandsins áðalfull- trúi, en til vara Janus Hall- dórsson, form. Sambandsins. Á B-lista, sem borinn er fram af 18 mönnum, er Haraldur Tómassorv gjaldkeri sambands- ins aðalfulltrúi og til vara Tryggvi Jónsson. Kosning hefst á morgun og stendur til 13. okt. þar sem sambandsfélagar eru víðsvegar um landið. Kosið er með bréf- veitustjóra að Ieggja hitaveitu Bergþórugötu fyrir veturinn.“ Einn er sá liúseigandi í Reykjavík sem ekki hefur lagt hitaveitu í hús sín þegar aðrir arstofnun utanrikismála og er stjórnað af ýmsum fremstu andans mönnum Kína. Kínafararnir leggja lei'ð sína um Moskva og eiga að vera komnir til Peking, höfuðborgar Kína, í tæka tíð til að horfa á hátíðahöldin þar 1. október. Þann dag er þjóðhátíð Kínverja, þrigg.ia ára afmæli' alþýðustjórn ar í Kína. -íslendingurium ve"ð- ur gefinn kostur á að ferðast um Kína í nokkrar vikur. sem nú eru orðnar tólf víðs- vegar um land. Gert er ráð fyrir að Tatjana Nikolaijeva leiki á píanó við setningarathöfnina, Guðmundur Jónsson mun syngja og Safron- off flytja ávarp. Öllum er heimill aðgangur að setningarathöfninni í Austur- bæjarbíói og er aðgangur ó- keypis fyrir félagsmenn í MlR. Hljómleikar Jane Carlson Bandarískur píanóleikari, uiig frú Jane Carlson var væntan- leg hingað með Gullfaxa í gær- kvöld. Hún heldur píanóhljóm- leika í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 7 — Af viðfangsefnum ung- frúarinnar má nefna: Toccata í G-dúr eftir Bach, sónata í C- moll op. 2, nr. 3 eftir Beethov- en, tíu þættir úr Ludus tonalis eftir Hindimith, Pastorale og Bæn eftir Poulenc, Hinar þrjár Maríur eftir Villa-Lobos, Pre- lude eftir Rachmaninoff og Capriccio eftir Dohrianyi. Maður rændur — fékk fé sitt aftur I fyrrinótt kom maður til lög- reglunnar í Reykjavík og kærði yfir ráni sem hefði verið fram- ið á sér. Lýsti hann manninum svo hann fannst skömmu síðar á þeim slóðum sem til var vísað. Fundust í vösum hans um 120 krónur, og var það raunar minna en hinn rændi taldi að vera ætti. Einnig fundust í fór- gerðu það: bærinn sjálfur. Þessi hús eru Bergþórugata 18 og’ 20 og Bjarnaborg. Einar spurði borgarstjóra hverju þetta sætti. B’orgarritari svaraði því að þetta hefði veríð margrætt og gerð kostnaðar- áætlun, það stæði bara á að á- kveða að gera það. Einar sagði að fyrst svo væri ætti bæjarstjórnin að taka þá ákvörðun strax og flutti tillögu; þá er fyrr getur. Þá reis upp kammerherra íhaldsins, kvaðst vera búinn að gleyma kostnaðaráætluninni og vilja fá tíma til að athuga hana betur, þangað til ætti að vísa málinu til bæjarráðs. Ihalds- hendurnar 8. greiddu því allar atkvæði, hinir fulltrúarnir 7 allir á móti. Fyrstu fjárhóparnir koma í dag Lengstu og stærstu fjárflutningar sem fram liafa farið vegna fjárskiptanna eru nú hafnir, og kemur fyrsti íjárhópurinn suður Katiín Thoroddsen: Hafnar verði mjólkur- gjafir í barnaskólunum Á bæjarstjórnarfundi í gær fiutti Katrþ Thoroddsen eftirfar- andi tillögu: „Bæjarstjórnin samþykkir, að mjólkurgjaíir verði teknar upp í barnaskólum bæjarins í vetur og íelur borgarstjóra og bæjarráði að annast undirbúning og íramkvæmdir.'' um. Fiskaflinn 220 þósund smálestir Fiskaflinn í júlí 1952 varð alls 22.691 smál., þar af síld 6.858 smál., en til samanburðar má geta þess að í júlí 1951 var fisk- pflinn 64.632 smál., þar af síld 33.418 smál. Framhald á 6. síðu. Hvers eiga íbúar í Bjarnaborg og vi5 Bergþórugötu að gjalda? Einar Ögmundsson flutti í gær á bæjarstjórnarfundi svohljóð- andi tillögu: „Bæjarstjórnin samþykkir að fela bæjarverkfræðingi og hita- í bæjarhúsii: við Hverfisgötu og Framhald á 6. síðu. S íslendingar til Kína í dag leggja fimm íslendingar af stað til útlanda meö Heklu og er ferö þeirra heitið alla leið austur til Kína.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.