Þjóðviljinn - 19.10.1952, Page 3
Sunnudagur 19. október 1952 — ÞJÓÐVTLJINN (3
MEÐAN FOLKIÐ SVAF
Aðfangadag jóla 1940 sendi
bandaríski ræðisma'ðurinn í Rvik
Bertel E. Kuniholm, yfirboðara sín-
um Cordell Hull, orðsendingu frá
utanríkisráðherra Islands. Ráð-
herrann Stefán Jóhann Stefánsson,
spurði hvernig hæstvirt Banda-
ríkjastjórn tæki því ef til kæmi
beiðni frá Alþingi um hei"vernd
Islands. 1 orðsendingunni kvaðst
Stefán Jóhann Stefánsson áhyggju-
fullur vegna þess að þýzkt her-
nám kynni að vofa yfir landinu
ef aðstaða Bretlands versnaði.
Bandaríski utanríkisráðherrann
svaraði 18. janúar 1941 að þeir
hefðu samúð með hinum kvíðandi
íslenzka ráðherra og skyldu hafa
alvarlega í huga samband Banda-
ríkjanna og Islands en Banda-
ríkjastjórn vildi engar skuldbind-
ingar á sig taka að svo stöddu.
Bandaríkin vildu áskilja sór fullt
athafnafrelsi svo þau ættu hægt
með að snúast við hverjum þeim
atburðum er snertu hagsmuni
Bandaríkjanna.
í júní 1941 lýsti brezka stjórn-
in yfir því i Washington að hún
væri reiðubúin að láta brezka
hernámsliðið á Islandi víkja fyrir
Bandaríkjaher. Forseti Bandaríkj-
anna ákvað þá að framkvæma þau
skipti. (Sbr. The Memoirs of Cor-
dell Hull, bls. 946-947).
★
Hvar er íslenzkra heimilda að
leita um þessa örlagaþmngnu at-
burði lslandssögunnar? Hvar er
að Jeita fi-ásagna, skýrslna og
skjaia íslenzkra ríkisstjóma um
íslenzk utanrikismál? Skyldi hitt
reynast rétt, að aldrei hafi is-
lenzk ríkisstjórn látið svo lítið að
fræða þjóðina um þessa mála-
leitun Stefáns Jóhanns Stefáns-
sonar, sem hann gerir af hálfu
þriggja islenzkra stjórnmálaflokka,
Alþýðuflokksins, Sjálfstæðisflokks-
ins og Fiamsóknar, og hefur nú
vegna framhaldandi baktjalda,-
makks þeirra sömu flokka við
stjórn erlends stói-veldis orðið að
upphafshlekk særandi hernaðar-
fjötra og erlendrar íhlutunar um
allt þjóðlif Islendinga.
Frásögnin í greinarbyrjun þræð-
ig, stuttorða .lýsii\gp..Cordtílls Hulls
á því hvernig bar að bandariska
hernámið 1941. Fyrst hin vanhugs-
aða orðsending Stefáns Jóhanns
Stefánssonar, Hermanns Jónasson-
ar, Ólafs Thórs, Eysteins Jónsson-
ar og Jakobs Möllers, sem svar-
að er á þann kaldrifjaða hátt
sem einkennir slík milliríkjavið-
: skipti eigi þau að fara leynt:
Bandarikin kæra sig..ekki um að
gefa neinar suldbindingar mn her-
nám íslands, á því stigi stríðsins
var það ekki fullljóst að hagsmun-
um Bandaríkjamia væri bezt borg-
ið nieð slíkri íhlutun i Evrópu.
Og svo nokkrum mánuðum síðar
afhendir brezka stjórnin landið
bandariskum her. Samtímis því
að sá her er að stíga á land
eftir margra mánaða undirbúning,
er settur á svið hinn hörmulegi
sjónleikur á Alþingi Islendinga
opinská háðung við sjálfsákvörð-
unarrétt smáþjóðar, alþingismenn
Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar
og Alþýðuflokksins samþykkja
það sem hið erlenda stórveldi
fyrirskipaði, voru látnir biðja um
það hernám sem þegar var verið
að framkvæma. Reynt var af al-
efli að blekkja þjóðina um þáð
sem raunverulega gerðist, áróður-
inn barnalegi um gæzku og dá-
seiiid og göfuglyndi hins erlenda
stórveldis sem svo hrotta’ega tróð
undir . járnhæl frelsi íslands og
sjálfstæði hófst í keyptum mál-
gögnum hinna scku flokka, er þá
þegar höfðu kosið sér hlut.
★
Sag'nf ræð í n gu m f rarti tiðar i n nar,
í frjálsu íslandi, mun reynast örð-
ugt að skilja hvernig foi-ystu-
menn þriggja stjórnmálaflokka á
Islandi gátu lagzt jafn lágt og
þeir hafa gert áratuginn 1941—-’51,
hversu blygðunarlaust þeir
smeygðu hernámsfjötri stórveldis
á þjóð sina. Hitt mun )>ó ekki
siður undrunarefni hve vel þeim
tókst að leyna þjóðina hinu sanna
uifi ætlanir sínar og athafnir,
dylja stóran hluta hcnnar þess
sem gcrðist að tjaldabaki, allt
frá; ‘ hernámsbeiðni . þjóðstjórnar-
.innar á aðfangadag 1940 ti) -undir-
búnings hins grímulausa hemáms
á friðartíma 1951. Hvernig verður
það skilið siðar meir að opinberir
stjórnmálaleiðtogar, sem hika ekki
við að gera sjálfa sig að vesælum
ómerkingum hvað eftir annað,
geti villt mönnum svo sýn að
flokkar og kjósendur halda áfram
að láta eins og þetta séu heiðar-
legir menn? Hvernig verður litið
á þá svardaga ráðherra og þing-
manna þríflokkanna að aldrei
skuli koma til herstöðva á Islandi
á friðartímum, í ljósi þess er
gerðist vorið 1951.
★
Hvernig er hægt að stinga heil-
um þjóðum þann svefnþorn að
þær láti misþyrma sér eins og
þríflokkarnir í þjónustu Banda-
ríkjaauðvaldsins hafa misþyrmt ís-
lenzku þjóðinni þennan áratug?
Ekki sízt sú spurning mun
framtíðamiönnum torráðin. >eg-
ar flett er sögublöðum þessara
ára. sést sú stórmerka staðreynd,
að á öllum stigum hlnnar banda-
rfsku ásælni hefur þjóðin verið
vöruð \4ð, hefur henni verið
sagt hvernig verið væri að mis-
þyrma henni andvaralausri, fjötra
hana og kefla.
Á hverju einasta stigi hinnar
bandarísku ásælni hefur Sósíai-
istaflokkurinn barizt gegn myrkra-
öflunum sem fært hafa þjóðina í
fjötrana, þingmenn hans og blöð
skýrt fvrir þjóðinni hvað væri að
gerast. Ekki seinna en i febrúar
1941, tveimur mánuðum áður en
Þjóðviljinn var bannaður, fletti
hann ofan af baktjaldamakki ís-
lenzku þríflokkanna við Banda-
ríkjastjórn og varaði við afleið-
ingunum. Barátta þingmanna Sósí-
alistaflokksins við hin örðugustu
skilyrði gegn bandarísku ásæln-
inni mun lifa i Islandssögunni með
heiðum ljóma þeirra tinda sem
hæst ber i sjálfstæðisbaráttu þjóð-
arinnar; barátta göfugs málstað-
ar, málstaðar Islands, gegn hrædd-
um og hugvilltum landráðalýð. Og
nú þegar ætti ein staðreynd þess-
ara ára að nægja til að vekja
margan mannj: 'Elna stóiárás
Bandaríkjamanna sem þjóðin fékk
að vita um í tíma og hrundið var
— hin ósvífna krafa Baudaríkja-
stjórnar 1945 um lierstöðvar á ls-
landl til 99 ára — fékk þau örlög
vegna þess og þess eins að Sósí-
alistaflokkurinn áttt þá memi í
ríkisstjóm Islands, það var staðið
á verði um málstað Islands alla
leið upp í stjórnarráð. Og Banda-
rikjastjórn skildi að það varð. að,
fara lævíslegar að til að smeygja
fjötrinumf "á' "IsTenáfng'a — ’ og
fyrsta skilyrðið var að hrekja ný-
sköpunarstjórnina frá völdum og
fá í staðinn bandarískar lepp-
stjórnir. Það tókst, vegna land-
ráða stjórnmálamanna og and-
varaleysis þjóðarinnar. Upp frá
því tekur hin ömurlega„fígúra“
Bjarna Benediktssonar, hins ís-
lenzka Lavals, að varpa landiáða-
skugganum um allt þjóðlíf íslend-
inga.
★
Er hægt að vænta þess ao þjóð-
in vakni af þeim dvala sem gert
hefur óþurftarmönnum hennar
fæi-t að lauma á hana banda-
risku fjötrunum? Margt bendir
til að almenningur í Sjálfstæðis-
flokknum, Framsókn og Alþýðu-
flokknum sé farinn að rumská.
sjái óljóst i svefnrofunum hvílík
óhæfuverk hafi verið unnin á
þjóðinni meðan mikill hluti lienn-
ar mókti andvaralaus og treysti
orðum manna eins og Bjarna
Ben., Eysteins Jónssonar og Ste-
fáns Jóhanns Stefánssonar. 1 her-
búðum a,llra þessara flokka grípur
nú um sig sá ótti að fólk-
ið vakni og skilji, — viðbrögð lýð-
skrumskompásanna Rannveigar og
Gylfa sýna stefnu óttans.
Megi þjóðsvikararnir í þríflokk-
unum skjálfa af ótta við skiln-
ingsauka íslenzku þjóðarinnar.
Megi þeir sjá og finna að sú
stund kemur er allir þjóðhollir
Islendingar vakna til vitundar um
ílivirkin sem leppar hins erlenda
valds frömdu á andvaralausri þjóð
áratuginn 1911—1951. Sú stund
er skapast þjóðfyiking íslend-
inga. úr ötium flokkum gegn cr-
lcndri áþján; gegn hcrnámi lands-
ins. S. G.
SKÁK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
Shákir frá Heisinhi
Þegar rætt er um stór skák-
mót er oft jafnað til skákmóts-
ins í Wien 1898. Þar mættust
19 taflmeistarar og tefldi hver
þeirra 2 skákir við hvern hinna.
Varla hafa verið tefldar meira
en tvær umferðir á hverjum
þremur dögum og hefur mótið
því staðið tvo mánuði og þó
sennilega nokkru lengur, því að
einhverjum frídögum hefur á-
reiðanlega verið skotið inn í.
Ekki nægði þetta þó til þess að
skera úr því, hver snjallastur
væri. Tarrasch og Pilsbury urðu
jafnir efstir og urðu að þreyta
með sér einvígi eftir mótið. Þá
vann Tarrasch. Á þessu móti
tefldi hver þátttakandi 36 skák-
ir. Voru því alls tefldar 342
skákir og eru þá skákirnar í ein-
viginu ekki taldar með. Senni-
lega hafa flestir keppenda feng-
ið sig fullsadda á skák um sinn
í þessari tveggja mánaða lotu,
enda hygg ég að þetta sé mesta
mót sinnar tegundar er haldið
hefur verið. Að vísu hafa síðar
verið haldin mót með fleiri þátt-
taikendum og fleiri tefldum
skákum, fyrst og fremst Fide-
mótin,. en þau eru annars eðlis,
þar eigast sveitir við. Á Fide-
mótinu, sem fram fór í Helsinki
í sumar, voru á annað hundrað
þátttakendur og mér telst svo
til að þar hafi verið tefldar 740
s'kákir. Þó þolir þetta mót ekki
samanburð við skákmótið i
Buenos Aires 1939, en þar
kepptu sveitir frá 27 þjóðum,
og 20 konur tefldu þar um
heimsmeigtaratign kvenna. Þar
voru tefldar 1142 skákir ails.
En þótt Helsiriki jafnist ekki
á við Buenos Aires að þessu
leyti, er engu að síður úr nógu
að velja, skákirnar voru prent-
aðar nokkum veginn jafnharð-
an og taka >Tir 190 blaðsíður,
skjTÍngalausar, skammstafaðar
og þéttprentaðar.
Skákdáikurinn ætlar að birta
eitthvað af slcákum frá mótinu,
tvær hafa þegar séð ljós dags-
ins og í dag kemur sú þriðja.
Þar glímir fulltrúi þeirrar
þjóðar, sem stóð fyrir mót-
inu, við fulltrúa þeirrar, sem
sigurinn vann. Keres þarf ekki
að kynna og Böök verður held
ur ekki kynntur að þessu sinni.
Skákin mælir með sér sjálf, það
er ekki daglegur viðburður að
sjá einn snjallasta taflmeistara
heimsins fá aðra eins útreið,
og Keres fær í þessari skák.
(17—<15
1 <12—dl
2 c2—cl
3 RkI—Í3
4 Rbl—c3
5 e2—e3
6 Bfl—dS
7 Bd3xc4
8 Bc4—e2
9 0—0
10 e3—e4
11 e4—c5
12 a2—a4
13 Rc3—e4
14 Bol—g5
En ekki 14 —Be7
15 Rf3—d2
16 Rd2—c4
c7—c6
Rg8—f6
e7—e6
Rb8—d7
d5xc4
b7—b5
a7—a6
Bc8—b7
c6—c5
Rf6—d5
b5—b4
Ha8—e8
Dd8—b6
— 15 Rd6t
o5xd4
IIc8xc4
En þarna er Keres slyppiíengur-
Með 18. leiknum hefur hann
skapað sér færi, sem ótiailegt -er að hann sk.Uli ekki nota: 20, Bxd5.
t. d. 20 Rd6t —Bxd5 21 Hc8t—Kf7 22
20 — Ke8—17
21 Bc4—b3 h<—li®
22 Bg5—d2 Bf8—<Hi)
23 Ddl—h5f gl—g<5
24 Dhó—e2 <12—d3:
25 De2—dl Da7—dl
26 Hfl—el Dd4—h4
Hótar einfaldlega Rg4. Eftir þann
leik er ekki unnt að koma h3
við vegna Rxf2.
27 li2—h3 Rdö—Í4
Miðar bæði á h3 og g2
28 Bd2xf4 Dh4xí4
29 Hel—e3 h6—h5
30 Ddl—d2 h5—h*
31 Rg3—fl Hh8—h5
32 Hcl—el Hh5—g'5
33 f2—fS Bb7xf3
34 He2xe5 BdGxeS
35 í?2—&4 Be5—d4t
36 Rfl-g3 Df4xg3t
37 Kgl—fl Dg3xh3t
og hvítur gafst upp.
Á þessum leik hefur Böök byggt,
fyrir skiptamuninn fær hann tvö
peð og nær góðum tökum á mið-
borðinu.
17 Be2xc4 R<17xe5
18 a4—a5! Db6—a7
19 Hal—cl DbG—a7
19 Hal—cl f7—f5
20 Re-1—g3 ? —
31. SKÁKÞRAUT
Mát í 2. leik.
La.usn á 4. síðu.
★ Um BÆKUR annað *
ARTUR Lundlcvist, hinn
sænski gagnrýnandi og skáld, hef-
ur skrifað ritdóm um Atómstöðina
s^m nú er komin út á sænsku, í
þýðingu Peter Hallbergs. Hefur
hann ekkert nema lof um söguna
að segja: stílinn, mannlýsingarn-
ar, húmorinn, svipuhöggin og hina
sjóðandi gremju. Hann kallar sög-
una þjóðlag leikið af sinfóníu-
sveit, og hún er „samruni islenzkr-
ar founsögu og amerísks kvik-
myndadrama”. — í upphafi hins
langa ritdóms segir Lundkvist að
„Ameríku” hafi tekizt hingað til
að stöðva nokkrar þýðingar sög-
unnar á Evrópumál, og er það
sama. og við höfum áður greint
frá hér i blaðinu. Það virðist
þannig sem menningarráðsmönn-
um þar vestra þyki Atómstöðin
ekki út af eins þunn og legátar
þess hér heima vilja vera láta —
auk þeirrar ræðu um prentfrelsi
vestrænna lýðræðisríkja sem semja
mætti af þessum texta. Ritdómur
Lundkvist birtist í Morgon-Tidn-
ingen i Stokkhólmi, aðalmálgagni
sænskra sósialdemókrata, en Lund-
kvist er bókmenntaritstjóri þess
blaðs.
Er skáldsagan á uppleið að nýju?
leið upp úr öldudalnum. Hann
segir að það sé meginhlutverk
nútímahöfunda að sigrast á nihil-
i§nia þeim sem sett hafi mót sitt
á andlegt viðliorf Evrópumanna
Á
undanförnum árum hafa
ýmsir vcrið haldnir mikilli svart-
sýni um lífsskilyrði skáldsögunn-
ar og framtíð hennar — að ekki
sé talað um ljóðið sem ýmsir hafa
sannað að væri að syngja sitt
síðasta vers. Nú hafa tveir útlend-
ingar skrifað nýlega i erlent tíma-
rit sína greinina hvor um sagna-
skáldskapinn á ítalíu og í Þýzka-
landi. Þeir eru báðir bjartsýnir
í lokin. Annar lýsir þvi hvílíkt
efni sé lagt höfundum upp i
hendurnar í hinni athafnasömu
og viðburðaríku samtið vorri. Þeim
sem skrifar um þýzku sögurua
virðist sem hún ^ nú þegar .4
Iiatharlne Hepburn og Robert
Helpman í The MiUionairess
að undanförnu. — Vist er um
það að heldur er farið að draga
úr hinni sóttheitu rökstreitu fyrstu
eftirstriðsáranna um form og stíl,
og gæti það bent til þess að eftir-
leiðis verði innihaldi, mannkyni og
þjóðfélagi gefinn meiri gaumur
í bókmenntunum hér vestur írá.
Annars er það auðvitað mjög
bundið þróun heimsmálanna.
ClTT síðasta leikrit Bern-
ard Shaw nefnist á ensku The
Millionairess. Hann skrifaði það
áttræður að aldri, og sagði hann
sjálfur að „það ætti ekki að vera
annað en gamanleikur um
skemmtilega og skrýtna samtima-
menn, eitthvað í stíl við það sem
Ben Jonson hefði skrifað ef hann
hef.ði lifað í dag“. Víst er um
það að leikurinn er skemmti-
legur, fullur af fyndni, fjörugum
tilsvörum og skrýtnum atvikum.
En hann er ekki vel byggður,
vantar á hann heildarsvip. Aðal-
persónan er hin ríka kona, The
Millionairess, en við aðrar persón-
ur er lögð minni rækt. Nú kom
Katharine Hepburn, sem er sann-
arleg leikkona þó hún starfi í
Hollywood, til Englands i frumar
leið, og lék aöalhlutverkið i þess-
um leik. Hún leiddi leik sinn til
sigurs, og stækkaði um leið leik-
rit gamla Shaws.
ÞAKKAR0RÐ
Hjartanlega þakka ég öllurn nær og fjær, sem
vottuðu mér og heimili mínu og tengdamóður
minni, Guðrúnu G. Jónsdóttur á Hávallagötu 51,
og tengdasystkinum mínum, samúð og vináttu við'
fráfall míns ástkæra eiginmanns
SIGURJÓNS PÉTURSSONAR.
Sigríöur Loftsdóttir.