Þjóðviljinn - 23.11.1952, Side 8
Sijóm Sjómaimafélags Reykjavíkur \m ekki ú
láta fara fraoi kosiupr í félaginu!
Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur hefur sett met í hræðslu.
Af ótta við að fram fari kosningar stjórnar í Sjómannafélaginu
grípur hún til þess ráðs að „úrskurða“ lista sjómanna ógildan! !
Sl. fimmtudag, 20. þm. lögðu
3 sjómenn fram lista til stjórn-
arkjörs í Sjómannafélagi R-
víkur, með 115 meðmælendum.
Afhentu þeir listann í skrif-
stofu Sjómannafélags Reykja-
víkur og voru þar viðstaddir
skrifstofumaður félagsins, Guð-
bergur Guðjónsson, sem jafn-
framt er formaður kjörstjórn-
ar, og Sigfús Bjarnason sem
einnig er meðlimur í kjörstjórn.
Tóku þeir við listanum og gáfu
vottorð fyrir móttökunni.
Sjómennirnir óskuðu þess
að farið yrði yfir listann til
að ganga úr skugga um
hvort hann væri gildur eða
ekki, en ÞVÍ VAR NEIT-
AÐ! Fóru þeir þá þess á
leit að þeir yrðu látnir vita
kl. 9 um kvöldið hvort list-
inn væri gildur, en frestur
tíl að skila honum rann út
kl. 10, — svo þeir hefðu eina
klukkustund til að gilda
hann ef hann reyndist ófull-
nægjandi, ÞVÍ VAR EINN-
IG NEITAÐ!
1 fyrrakvöld kom svo ábyrgð-
arbréf til Hólmars Magnússon-
ar, eins þeirra er báru lista
sjómannanna fram, þar sem
tekið er fram að listi sá er
þeir félagar hafi lagt fram hafi
ekki reynzt gildur!
Þremenningarnir sneru sér
þá til kjörstjórnar í gær og
óskuðu að fá að gilda listann,
þ.e. bæta við nöfnum, þar sem
þeim var meinað að ganga úr
skugga um hvort listinn væri
gildur þegar þeir lögðu hann
fram, en hefðu tilskilinn fjölda
félagsmanna í fullum rétti til
að bæta á hann.
ÞVl VAR EINNIG NiEITAÐ!
Já, hræddir gerast þeir í
stjórn Sjómannafélagsins nú.
Kýr gengu úti
tiE þessa
Frá fréttaritara Þjóðviljans
á Fnjóskadalshéraði.
Það sem af er vetrinum hef-
ur verið mjög gott hér og sl.
hálfan mánuð með þeim ein-
dæmum að elztu menn muna
vart annað eins. Kýr voru t.d.
enn hafðar liti þangað til í
vikunni sem leið, en svo fór
að kólna með norðanátt og féll
fyrsti snjórinn á haustinu nið-
ur í byggð í fyrradag (föstu-
dag).
blÓÐVILIINN
gunnudagur 23. nóvember 1952 — 17. árgangur — 266. tölublað
VerSur loks lögS hitaveíta
I bœjarhúsin?
Seint í sumar hóf Einar Ögmundsson máls á því í bæjarstjórn
hverju það sætti að ekki hefði enn verið lögð hitaveita í hús
bæjarins við Bergþórugötu, Barónsstig og í Bjarnaborg.
Einar flutti tvívegis tillögu
um þetta er vísað var til bæj-
arráðs. — Kvað borgarstjóri'
standa á kostnaðaráætlun. (Hef
ur kannski alltaf staðið á
kostnaðaráætlun síðan hitaveit-
an var lögð í önnur hús?!).
Á síðasta bæjarstjórnarfundi
Ungfru X lögreglukona
„Lögieglustjóri þekkir hana veí"
Borgarstjóri skýrði frá því á síðasta bæjarstjórnarfundi
að eftir nákvæman undirbúning hefði lögreglustjóri fengið auga-
stað á stúlku til að gegna kvenlögregluþjónsstarfi.
krafði Einar borgarstjórann
svara um þetta og upplýsti
borgarstjóri þá að áætlaður
kostnaður við hitalögn í um-
rædd hús væri 400 þús. kr.
Nú er eftir að vita hvaða á-
stæðu Ihaldið finnur til að
þrjózkast við að leggja mið-
stöð í húsin, eða hvort það
hunzkast nú lokg til að hita
hjá þessum leigjendum sínum
eins og öðrum á hitaveitusvæð-
inu.
Fyrir nokkru framkvæmdi
íhaldið hinsvegar verulega
hækkun á húsaleigu þessa fólks.
Hann kvað stúlku þessa
verða við nám í vetur, en svo
þyrfti hún að fara utan til að
læra lögreglustarf sitt. Það þýð-
Mitt andlit og þitt
Smásögusafn eftlr
Jón Óskar
Mitt andlit og þitt nefnist
smásagnasafn sem út kom í
gærr eftir Jón Óskar, en út-
gefandi er Heimskringla.
Þetta er fyrsta bók Jóns
t Óskars, en hann er þegar orð-
inn góðkunnur rithöfundur af
Ijóðum og sögum sem birzt
hafa í Tímariti Máls og menn-
ingar, Helgafelli og Lifi og list.
Ellefxi smásögur eru í bókinni,
og heita: Symfonia pastorale;
Skip leggur frá og að; Maður
á kvisti — kona á miðhæð;
Maður, hestur, vagn; Forleik-
ur; Ég, barnið, hundurinn; Ég
hef gleymt einhverju niðri; Is-
land selt; Maður siglir frá ís-
landi; Sonata quasi una fanta-
sia eða kvöld í maí; Stúlkan,
svarti kötturinn og ég.
ir að hún myndi ekki byrja lög-
reglustörf fyrr en næsta haust.
Forsaga málsins er sú að
ýmis samtök kvenna hafa talið
nauðsynlegt að konur gegndu
lögregluþjónsstörfum, og væri
það sérstaklega aðkallandi nú,
vegna „ástandsins“ (sem full-
trúar marsjallflokkanna sjá og
viðurkenna en þora ekki að
nefna réttu nafni fremur en
kölski biblíuna) að konur fjöll-
uðu um mál ungra stúlkna. —
Töldu konurnar að lögreglukon-
urnar mættu ekki vera færri
en 2, ætti starf þeirra áð bera
nokkurn árangur.
Frá borgarstjóra til
lögreglustjóra, frá lögreglu-
stjóra til borgarstjóra
Tillaga um að ráða 2 lög-
reglukonur var flutt í bæjar-
stjórninni sl. vetur og a.m.k.
einu sinni visað frá, til bæjar-
ráðs. 5. júní sl. sumar var
þetta loks samþykkt í bæjar-
stjórninni, og síðan hefur málið
gengið milli borgarstjóra og
lögreglustjóra (máske með við-
komu hjá dómsmálaráðherra).
Framhald á 7. síðu.
Tillaga iim smíði 10 fiskiibáta innan-
lands flutt á Alþingi
Áki Jakobsson flytur á Alþingi tilíögu um smíði 10 fiski-
báta innanlands, og er hún þannig:
„Alþingi ályktar að skora á eíkisstjórnina að láta hið fyrsta
hefja smíði innanlands á 10 fiskibátum, að stærð 25—60 tonn
brútfcó, er seldir verði útvegsmönnum með góðum greiðsluskil-
málurm og vaxtakjörum.
Er jafnframt skorað á ríkisstjórnina að afla sér Iagaheimilda,
sem hún tefur þurfa til lántöku í sambandi við smíðina og ti^
veitingar stofnlána úl á bátana.“
Samherjar verkalýðsins?
Morgunblaðið og AB eru Arent Classen, stórkaupm.
hætt að halda því fram að Hans Eide, stórkaupm.
Verzlunarmannafél. Reykja- Einar Ásmundsson, hæsta-
víkur sé stéttarfélag laun- réttarlögmaður
þega enda slíkar fullyrðing- Einar Jósepsson, kaupm.
ar næsta erfiðar eftir að Einar Kristjánsson, hcildsali
Þjóðviljinn hefur birt tug Finnur Einarsson, bóksali
nafna heildsala og kaup- Guðm. Hansson iðnrekandi
manna sem er'u í félaginu Gunnar Gissurarson, kaupm.
■ og njóta þar fullra félags- H. J. Hólmjárn, iðnrekandi
f réttinda. Gunnar Hvannberg, skó.
11 kaupmaður
i Til þess að hressa oiur- j^n Guðmundsson, kaupm.
lítið upp á samvizku þrí- Konráð Gíslason, kaupm.
fylikingarinnar skulu liér Kristján Friðriksson; iðn-
enn birt nöfn nokkurra í rekandi
viðbót sem eru á kjörskrá Mekkino Björnsson, kaupm.
V.R. og ætlað er að njóta Mogens Mogensen, lyfsali
fullra réttinda í A. S. 1. tak- Ólafur Markússon, heildsali
ist að ryðjast með þessi Ólafur H. Ólaísson, heildsali
kaupmanna- og heildsala- Sigurður Sigurz, kaupm,
samtök inn í sambandið: Tómas Péturss., stórkaupm.
Ingi B. Árdal, heildsali Þórður Jónsson, kaupm.
Ásbjörn Sigurjónss., kaupm. Þannig mætti lengi telja.
Baldur Þorsteinsson, kaupm. Þeir eru 260 kaupmennirnir
Carl O. Bang, heildsali og heildsalarnir í Reykja-
Björgvin Jónsson, kaupm. v(k sem eiga að fá félags-
Björn Haraldsson, kaupm. réttindi í Alþýðusambandinu
Björn Jónsson, kaupm. komi þrífylking AB-manna
Brandur Brynjólfsson, hdl., og ríkisstjómarinnar vilja
fasteignasali sínum fram!
Flokksstjórnarfundi Sósíalistaflokksins lauk í gær og
hafði þá staöið í þrjá daga.
Fundir hófust í gær eftir
hádegi með framsögu um frið-
Aðeins átta dagar þar til dregið
verður — Skilið á morguh
Nú eru aðeins 8 dagar þar til dregið verður í happ-
drætti Þjóðviljans. Þessa daga verðum við að duga vel.
Allir félagar verða aö taka virkan þátt í sölu happ-
drættismiða. Komið og skilið næstu daga. Takið flsiri
miða til sölu. Hefjum stórsókn.
Röð deildanna er nú þannig:
■í Boiladeild ...36 %
2 Kleppsholtsdeild ...33 —
3—1 Valladeild 92 —
Surmuhvolsdeild .. . 22 —
5 Njarðardeild ...21 —
6 Skóladeild ...20 —
7 Túnadeild .. . 19 —
8 Barónsdeild .. . 18 —
9 Langholtsdeild ...15 —
10 Meladeild .. . 13 —
11 Þingholtsdeild ...12 —
12 Fórsdeiid .. . 11 —
13—14 Laugarnesdeild . . .. . 10 —
Vogadeild .. . 10 —
15 Hlíðadeild ................ 8 —
16 Vesturdeild ............... 7 —
17—18 Skuggahverfisdeiid . . 6 —
Sogadeild ................. 6 —
19 Skerjafj«rðardeild ........ 5 —
20 Nesdeild .................. 2 —
Á síðasta deildarfundi Skóla-
deildar skoraði hún á Njarðar-
deild í samkeppni og tók hún á-
skorun þessari, er hafin harð-
vítug barátta mi'ii þessara deilda.
Skora stjórnir beggja deildanna
á meðlimi sína að duga vei í
þessari stóru orrahríð.
armál, sem Einar Olgeirsson
flutti í forföllum Kristins E.
Andréssonar. Siðan urðu um-
ræður um hlut Islendinga í
friðarbaráttunni.
Að þeim umræðum loknum
hófust umræður um Þjóðvilj-
ann, og hafði Eggert Þorbjarn-
arson framsögu um það mái.
Þá tóku við umræður um
næstu viðfangsefni í sambandi
við blaðið, og var samþykkt á-
ly.ktun um það efni.
Að lokum var haldið áfram
umræðum um skýrslu mið-
stjórnar og stjórnmálaviðhorf-
ið og sapiþykkt ályktun um
þau efni. Var fundinum slitið
laus fyrir ki. 8 með því að
flokksstjórnarmenn sungu Al-
þjóðasöng verkalýðsins._________
Flugbjörgunarsveitin 2ja ára
.»103
Flugbjörgunarsveitin var stofnuð 24. nóv. 1950, og á því
tveggja ára afmæli í dag.
Þegar var hafizt handa um
útvegun ýmissa nauðsyniegra
tækja og flokkar þjálfaðir í
ýmsum greinum, svo sem „hjálp
í viðlögum“, blóðplasmagjöf,
göngu eftir áttavita, fjarskipt-
um, eldvörnum og hvernig
„brjótast skal inn í“ flugvélar
er farizt hafa.
Nauísyn slíkrar sveitar hef-
ur greinilega komið í ijós á
þeim tíma, er sveitin hefur
starfað. Til leita og björgun-
ar á týndum flugvélum hefur
sveitin verið kölluð út 6 sinn-
um. Ennfremur hefur hún veitt
aðstoð sína við ýms önnur tæki-
færi, t. d. í óveðrinu þegar Lax-
foss strandaði. I leitinni að
norsku selveiðiskipunum lagði
sveitin til útbúnað til að varpa
niður, ef eitthvað fyndist, svo
sem sjúkragögn, matvæii, neýð-
arskot, hlífðarföt og tjöld. Þá
tóku einnig margir meðlimir
sveitarinnar þátt í leitinni úr
flugvélum Flugféiags Islands.
Sveitin hefur notið nokkurs
styrks frá Flugráði, og énn-
fremur hafa ýms fyrirtæki sýnt
sveitinni skilning og velvilja
með fjárframlögum og gjöfum
8, ýmsum tækjum og mat-
vælum,, sem ávallt eru til
taks.
Umfangsmesta Ieitin
Ein umfangsmesta leit, sem
sveitin hefur starfað að, var
Framhald á 7. siðu.
Farsœlda
frón
Nýlega er komið út 2 .hefti
af Organum Hallgríms Helga-
sonar, og heitir ofangreindu
nafni. Eru það milli 40 og 50
lög er tónskáldið hefur skrif-
að upp eftir alþýðufólki viðs-
vegar um landið og raddfært
síðan til söngs og annars flutn-
ings. Eru lögin úr ýmsum átt-
um, mörg hermd eftir Ingunni
Bjarnadóttur í Hveragerði; en
annars bæði austan, vestan og
norðan af landi.
Þetta er mjög þarft verk, og
gerir Hallgrímur í formála
grein fyrir starfi sínu í sam-
bandi vi'ð það, og lýsir trú sinni
á tónmennt alþýðu og þýðingu
hennar fyrir æðri tónmennt
'andsmanna.
Allir stjómmálaflokkar í V-
Þýzkalandi efna um þessa helgi
til fjöldafunda rétt við landa-
mæri Saar, til að sýna Saar-
búum hve mikla áherzlu þeir
leggi á endurheimt héraðsins,
sem nú er efnahagslega tengt
Frakklandi.
Sósialistar! MuniÓ daglega eftir happdrœtti ÞjóÖviljans!