Þjóðviljinn - 10.12.1952, Síða 3

Þjóðviljinn - 10.12.1952, Síða 3
A ÍÞRÖTTIR RITSTJÓRl FRÍMANN IIELGASON Ármann var8 Reykjavíkur- meistarí í sund- knattleik 1952 Úrslitaleikur meistaramóts Reykjavíkur í sundknattleik fór frám í Sundhöllirai í fyrra- kvöld, og kepptu ,þar Ármann og KR og fóru leikar svo, a.ð Ármann vann með 6:2 (3:1) Leikur Ármenninga var betri, samleikur méiri og betra sund. Þó lief ég séð Ármenninga betri og öruggari. Bezti maður liðsins og laugarianar var Ölafur Dið- riksson. f KR-liðinu 'var beztur Sigurgeir Guðjónsson sem að iþessu sinni var óheppinn með skotin. KRingar sköiy.iðu sér no'kkur góð tsékifæri, en tókst ekki að gera mörk; úr þeim. Sérstaklega’.yirtist í eitt fekipti allt opið en liinn nýi mark- maður Ármaans varði vel. Fyrsta mark kvöldsins gerir Sigurjón Guðjónsson (Á). NæEÍa mark gerir Ólafur Dið- riksson eftir góðan forleik, og rétt fyrir Ieikslok gerir Sigur- jóri mark fyrir KR af stuttu færi eftir langa sendiagu, þar ' sem liann stóð frír. Eftir leikhlé eru það Ár- menningar sem byrja, fyrst Einar Hjartarson og síðan Guð- jón Þórarinsson. Næst er það Leifur Eiríksson, sem setur annað mark KR og síðasta mark leiksins setur svo Ólaíur Difiriksson. Sem heild var leikurinn ekki góður; virðist vanta æfingu bæíi með kriött og sund hjá, mörgum keppenda. Leikir sem ekki hefur áður verið sagt frá. hafa farið þánn- ig: Ægir--ÍR 3:2; Á—Ægir 3:1; KR—ÍR*9:1. Ármann fékk 6 st. KR 4 st. Ægir 2 st. og ÍR 0 st. 27. leikvika. Le’kír 13. des. ‘52. Bum'iey-Arsenal (x) 2 Cardiff-Simíierlánd 2 Liverpcol-Manch. IJnd. 1 Bíanch. Citý-Chelsea (1) x Middiesbro-Portsmouth 2 Newcastle-Aston ViIIa 1 (x) Preston-Berby 1 Sheffield W-Wolves 2 Stoke-BIackpool 2 Tottenbam-Charlton x West Rromwich-Bolton 1 Rotherham-Sheffieki U 1 (2) Kerfi 16 raíir. Mjólkurl Framhald af 1. siöu. samsalan bara minnkar skammtinn til þeirra sem ciga að fá hann! Tilkymúugu um þetta hiríir hún í mjólkurfram- loiðendah'aðinu, Tímanum e'au saman — rétt eins og lesendum annarra blaða, komi þctta mál ekki við. Hvílíkir vesalingar. Hvao gerir heilbrigðis- eftirlit og lögreglar Við höfum liór 'heilbrigðis- reglugero, og þegar mjólkin er scnd til Mjólkurstöðvarinnar er brýat fyrir bæjarbúum hver ihætta sé af óhreinsaðri mjólk. En þegar meir en helmingur þeirrar mjólkur sem til bæjar- ins kemur er óhreinsaður beint úr fjósunum — þé heyrist ekki orð frá heilbrigðislögreglunni!! Jú, borgarlæknir útvarpaði vin- samlegri beiðai í gær'cvöldi til svartamarkafisbraskaranna. að haga aér nú eins og menn ! ÞaS var þó spor í áttina. Verkfallsst’órnin skrifar borgarlaekni Varðandi þetta má.l nkrifaði verkfallsst.iórnin x fcorgarlæltn? eftirfarandi bróf í gær: „Vegna tilkynningár Mjólk- ursamsölunnar í fclöðum og út- varpi" í dag, um minnkun á mjó-kurskammti ti’ ungbarna og barnS'hafandi kvsnna, þar sem því er bórlð við að til þessa verði að gripa vegna hess hve takmarkað magn mjól'kur fæst til 'vinnslu á innvigtunar- svæði Mjólkursamsölunnar, sjá- um vér ástæðu til að taka þetta fram: Þegar þér, herra borgar- læknir, komuð á fund s^mninga- nefndnr verkalýðsfélaganna með álit læknanefndar um hvað teliast mætti fullnægjandi miólkurmagn handa bömum, siúklingum og öðrum þeim cr sérsfaklega voru af læknunum taldir hafa þörf fyrir mjólk, meykslið kom í Ijós að læknarnir töildu nægjanlegt magn 11.000 lítra. Hinsvegar var jafnframt upp- lýst, að af innvigtunarsvæði Mjólkursamsölunnar kæmu ao jafnaði 11.500 litrar til vinnslu á. dag. Nú segir Samsalan hins vegar að aðeinns komi af þessu svæði um 5000 lítrar. Er því ljóst að meirihluti mjólkur- magnsins fer annað en til Mjólk ursamsölunnar, og ei’ það í sam- ræmi við það er vér héldum fram við yður þegar þetta mál var til mcðferðar hjá oss, að mjólkurframleioendur á. þessu svæði myndu sjá sér hag í því að koma mjólkinni á markað án milligöngu Mjólkursamsölunn- ar. Vér lögðum áherzlu á þa.ð við yður og forstjóra Mjólkur- samsölunnar áð gerðar yrðu sérstakar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir slíkt. Voru höfð góð orð um að gcra slí'k- ar. ráðstafanir. . Tilkynning Mjólkursamsöl- unnar í dag gefur hinsvegar til kynna að þétta hafi ekki verið gert, þrátt fyrir gefin loforð, verðnr því að líta svo á að sú bréyting sem nó hcflir verið gerð á mjólkm'skömmtuninni, á-i samráðs við oss sé algjör- iega á ábyrgð Mjólkursamsöl- unnar, að því icyti sem van- rajkt hcí'ur verið að ge.ra nanc- svnlegar ráðstafanir t'.l þess ?,5 tryggja það að mjólkur- megnið »em fram’eiít cr á um- ræddu svæði, kæmi til skömmt- una:’. # Vér leyfum oss því hér með að ítrcka enn á ný þá kröfu vora, að mjólkurflutningar og Eala í bænum, fyrir utan skömmtunina, verði stöðvuð. Sé það eigi á yðar valdi að gera ráðstafanir þær sem nauðsyn- le.gar eru, væntum vér þess að þér leitið aðstoðar lögreglu- stjórans í Reykjavík í þessu efni, og liöfum vér leyft oss að senda honum afrit þessa bréfs“. Miðvikudagur 10. desember 1952— ÞJÓÐVILJINN — (3 Raddir kvenna ___________________ María Þorsteinsdóttir Rabbað við fólk í verkfalli Otifundurinn á Lækjartorgi síðast liðinn laugardag var tal- andi tákn þcss, að íslenzkur verkalýður getur stundum stað- io saman sem einn maður. Þar varð maður áþreifanlega var við hvernig verkfallið héfur orðið til þess að þjappa fólk- inu fastar saman, og hve ein- huga það er að standa sem eiun maður um kröfur sínar og hætta ekki fyrr en þær nú fram að gaaga. Ef til vill er almenn- ingi loksins farið að slciljást það að út úr því eymdarástandi, sem markvisst liefur verið leitt yfir fólkið í þessu landi er ekki fært nema undir forustu ein- huga alþýðu. Eftir fundinn dat.t mér í hug að fróðlegt væri að ná tali af eiuhverju þessu fólki, og heyra hver viðbrögð þess væru gegn þessu verkfalli, sem búið var að standa í viku, og hlaut óhjákvæmilega að vera farið að koma illilega við pyngj- una hjá verkalýðnum. ‘dí aoum Fyrst fór óg til hennar vin- konu minnar í bragganum, sem ú f jögur börn, og maður hennar er að sjálfsögðu í verkfallkiu. Eg spurði hana hvort viku verkfall kæmi e'kki hart niður á verkamannaheimilunum. „Jú, mikil ósköp“, sagði hún, ,,allt illt kemur alltaf harðast niður á þeim sem minnstar hafa tekjurnar. En við liöfum nú svo sem séð framan í það fyrr að hafa ekkert að gera, þær voru margar vikurnar í fyrra- vetur, sem eng'.i atyjjtoan vár. og ekki von um neina atvinnu. Það er þó munur að leggja á sig vöntun í von um eitthvað á eftir, lieldur en að hafa ekkert að gera tímunum saman og enga von um aeitt“. „Hvaða áhrif heldur þú að langt verkfall ha.fi áfólk? Held- ur þú að það stælist í baráttunni fyrir bættum kjörum, cða held- ur þú að það missi kjarkinn og verði yonlaust?“ „Áreiðanlega stæiir langt verkfall fólkið. Það er ekki hægt að segja að ef þjóðarbú- ið hefur ráð á að eyða mörgum miiljónum í tilgangslaust verk- fall, þá hafi það ekki efni á að borga verkalýðnum þá smá- rnuni sem fram á er farið, slíkri mótsög.i trúir enginn. Allir sem ég þekki voru ákveðnir í að nauðsynlegt væri að gera verk- fall, ef kröfum um bætt lífs- kjör yrðu ekki sinnt með öðru móti. Eins ákveðið er fólkið Stúkan FRÓri nr. 227 !§ ára í úm Fyrir réttum 25 árum, 10. desember 1927 ,:var st. Frón nr. 227 í alþjóða reglu góðtempl- ara stofnuð. Þeir sem bezt og ötulast unnu að því, voru eftir- taldir menn: Páll H. Ólafsson, tannlækiir, Pétur Zóphónías- son, ættfræðingur og Páll H. Gíslason, kauprriaður. Allii eru þessir menn nú látnir.' Á .fyrsta fundi stúkunnar voru mættir 49 félagar. Af þess- um stofnfélögum eru enn í stúk- unai 5, þeir eru: Jón Hafliða- son, fulltrúi, Hólmfríður Árna- dóttir, kennslykona, Kristín Sigurðardóttii', frú, Hálrdán Ei- ríksson, kaupmáðrir ‘ og Þórný Jónsdóttir, frú. 'Eru störf þess- ara . féiaga íyrir stúkuna, sVo og hollusta þeirra við málefni bindindismanaa, mjög til fyrir- myndar. á umliðnum-25 árum- haf t gengið í stúkuna 971 maður. Á félagsskrá stúkunnar nú eru 128 menn. Og er’ sá elsti 84 ára, en yngsti 16 ára. Félagslíf hef- ur verið gott. Skiptzt hafa á fræðsiufundir og skemmtifuad- ir, sem ýmist félagar eða ut- an stúkumenn hafa annazt. Einnig hefur handritað blað, Frónbúi, verið lcsio upp á fund- um. öðru hverju síðan 1930, Alls hafa 653 fundir verið haldnir, endn. hefur stúkaa lengst af haldið fundi sína hálfs mán- aðarlega cg fundir venjulcgast ékki haidnir tvo mánuði að Eumrinu. Fjárhagur st.úkunnar stend- ur nú traustum fótum. Hafa sjóðir vaxið ört á seinar árum, fyrir örugga og ótrauða leið- BsennsvíMsSEumvaipið Framhald af 8. síðu. steinsson, Gísli Jónsson, Jó- hann Jósefsson, Lárus Jóhann- esson, Bernharð Stefánsson. — Páll Zóphóníasson greiddi ekki atkvæði. Finnbogi R. Valdi- marsson var fjarstaddur. Ey þar moð brennmnsfrum- varp Bjarna Ben. & Co. úr sög- unni á þessu þingi. sögu nokkurra félaga hennar. Auk stúkusjóðs á, stúkan tvo sjóði, iræðsliisjóð, og styrlit- arstjóð, sem veita má fé úr til að styrkja og gleðja félaga. stnk unnar, einkum sjúka eða. fá- tæka og ,til að styrkja félaga til dvalar á hvíldar- eða hress- ingarheimili;' Enrifremur tii að veita félögum þeim, er þess þurfa, styrkí. til ýmiskonar náms, svo að þeír verði hæfari til að skapa mer.atandi félags- líf og efla bindindisstarfserni. Bindindsisþpðun sfúkunnar út á. við hefur verið sú, að hún hefur staðið að og undirbúið fundi, sem iialdpir hafa verið á þessum stáðum: Akrariesi 30. maí 1937, Hafnarfirði 4. apríl 1938, Grl idavík 3. júlí 1938, Keflavík 11. júní 1939, á Strönd á Rangarvöllum 2. april 1939. Eimrig átti stúkan upphafið að Þing.vallaíundinum 14. og 15. ágúst, 1937, enda þótt Umdæm- isstúkan nr. 1 hefði allan veg og vanda af framkvæmd hr .ts. Og loks nú síðast í haust í Keflavík, 14. september 1952. Þá má geta þess að fyrsti stúkufundur, sem útvarpað var hér á landi, var fundur st. Frón, 14. janúar 1937. Stúkan hefur gengizt fyrir útbreiðslufundum hér í Reykja- vík og haldið áramótafundi með guðsþjónustu fyrir almenaing. Að framantöldu má sjá að stúkan hefur fyrir sitt leyti viljað beita sér fyrir boðun bindindis á. meðal almennings og reynt að hvetja cg auka á- huga landsmaaná fyrir útrým- ingu áfengis o|' neyzlu þess. Stúkan Frón hefur eignazt marga ágæta forustúmen.i. Þeir sem. nú stjórna málefnum henn- ar, hafa sett sér háleitt mark, og vinna að því i anda bindindis og bræðralags. Á þessum tímr,- mótum, þegar stúkan verður 25 ára, má með sanai segja, ao hún riýtur trausts og velvildar almennings fyrír störf sín í aldarfjórðung. O.G. núna í að halda verk- fallsnu áfram og bera kröfur sínar fram til sigurs; livað sem það kostar. Lofum ríkisstjórn- inai bara að lengja veikfallið eins og henni þóknast, lofum. þeim að svelta okkur til ára- móta, við munum svara því að verðleikum um næstu kosning- ar“. Á heimleiðinni kom ég við hjá stúlku, scm. vinnur h^á iðnfyr- irtæki hér í bænum og býr með móður sinni. „Hvað getur þú sagt mér um kjör verksmiðjustúlkna hór um þessar mundir ?“ „Þau eru áreiðanlega léleg, svo léleg að ég skil alls ekki að að hægt só með núverandi dýr- tíð að lifa af byrjunarlaunun- um þar. Því er svo háttað í því fyrirtæki sem ég vinn við, að það vita allir og viðurkenna. Þar er eúgri stúlku boðið upp á að vinna fyrir lægri laun .en þriðja launaflokk, en eftir samningum er borgað eftir hori- um, þegar stúlkán hefur unnið sex mánuoi. Þessi þriðji launa- flckkur er með núvera.idi vísi- tölu eitthvað rúm 1300.00 kr. um mánuðinn og getur hver og einn sagt sé sjálfur að ekkert spaug muni vera að lifa af þeim launum í þeirri dýrtíð sem nú ei'. Enn fremur er sennilegt, og raunar áreiðanlegt, að eiahver fyrirtæki greiða kaup eftir lægrj launaflokkum í sex fyrstu. mánuðina, sem viðkomandi vinnur hjá fyrirtækinu, kann- ske gera ílest fyrirtæki það. Það er a. m. k. iítið öryggi að eiga það undir sanngirai vinnu- vcitandans’ hvort maður svelt- ur eða. e'kki, þó maður hafi fasta vinnu“. Þegar hér var komið, kpm móðir stúlkunnar inn. Henni fanast ekki vanþörf að géra verkfall á fleira cn lauha- greiðslui nar. Fannst henni þó tollar og söluskattur cbærileg- astir af öllu riem á okkur væri lagt núna, því að þeir seilast ofan í hvers manns vasa hvað sem keypt er. Kom okkur öll- um saman um að ekki væri vsn- þörf á að reyna að fá afnumda einhverja þessara skatta og um leio betri stjórn á landið, stjórn sem heföi •einhverja hugmynd um hagsmuni og kjör þegnanna. Að síSustu heimsótti ég Etúlku, sem vinaur í brauðgerð, og bað hana um nokkrar upp- lýsingar um kjör stúlknanna í hennar stiéttarfélagi. „1 ökkar stéttarfélagi hafa verið ræmilegri kjör en víða annarsstaðar segir hún“. Bj’rj- línarlaua fyrir li£ilsdagsstúikur eru með núverándi vísitölu 1350.00 en hálfsdagsstúlkur fá 990.00 kr. um mán. Þar fyrir utan.er svo borgað fyrir sunnu- dagana. Þetta vai- lengi vel ekki sem verst, ,þó dýrtíðin sé orð- in evo mikil núna, að það só orðið óviðu.iandi. En það er ck'ki önnur saga en sú sem all- ar vinnandi stéttir hafa að segja núna, enda. eru þær loks- íns farnar að skilja það, þess vegna. getur þetta veHkfall ekki endað nema á einn veg', með sigri verkalýð'sins“.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.