Þjóðviljinn - 10.12.1952, Side 6

Þjóðviljinn - 10.12.1952, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Miovikudagur 10. desember 1952 En^um- blandast hugur um, að 'íslendingar klseðast nærfötum sér til skjó s en ekki skrauts. Það er því fáránlegt að flytja inn; framleiða eða selja fi'kur úr • •* i r - Við höldum áfram áróðri okkar fyrir síðbuxunum. Þó nú ári einsog á vori væri, þá vitum vic að á þessum tíma má við ö’lu bú- ast og þá er eins gott að verri við öllu búinn. Við setjum okkur hcldur ekki úr færi að birtc myndir af hinu fagra kyni, stúlk- an hér að ofan er ítölsk, og- er vel búin til að mæta vetrarhörk unum, sem þeir suðurlanda.búat hafa . svo • sannarlega fengið að kynnast um þessar mundir. efni sem getur ekki veitt það skjó!, sem þa.ð á að veitíu —• Ny- lon hefur marga kosti. Fyrst má nefna, að það er sterkt, bæði blautt og þurrt. Það drekkur ekki í sig neraa ör'itið vatn (um 4%) os þornar því fijótt. FiskÞ línur og net úr nylon eru þvi góð va-ra. Nærfot þurfa a.ð gcta drukkið í sig raka frá líkamanum án þess að vorða rök viðkomu. Til þess er u’l bezt, en bómull og margar rayontegundir sæmi'egar. Nærföt eiga að vera slæmir hita- leiðarar, til að líkaminn haldist heitur. Það er nvlon ekki. Tak- ið nyionpjöt'.u í lófann; hún er köld, dregur hitann úr hendinni. Takið ullarpjötlu í lófann; hún er hlý, hún leiðir hitann ekki út í geiminn. Þó að auðvelt sé að ha'da ny'onfötunum hrein- um, þvi að þau hrinda frá sér öhreinindum, er ekki þrifalegt að vera í þeim næst sér, því að ó- sýnileg óhreinindi í likamanum "ylla þá allar svitaho!ur í stað pess að setjast í fötin. En mikiÞ vægast af ö lu — fötin cru köld. Bjarni Hólm iðnfræðingur tók greiniiega fram á. námskeiði því er ICRON gekkst fyrir, að það væri óhollusta að vera í _nylom næst sér. í hitum eru þau einnig óþægilega. heit, því að uppgufun svitans tefst. Ef heitt er á vinnu- stað og s’ðan farið út í ku’da, slær mjög auöveld ega að þeim, sem kiæddur er nyloni. Sem betur fer, virðast margir skiija þetta, því að í gluggum sumra veizlana eru enn sömu nv- lonbuxurnar og voru þar í sumar. Maturinn f^/A ) , /Zs'íL. morgun Steiktar fiskbollur, gulrófur í jafningi, kartöflur. Bísgrjónagi’autUr með aprí- kósum. Gu'rófurnar eru skornar í jafna bita, soðnar í lit'u vatni og soðiö jafnað með smjöi-bollu. Bollurnar eru steiktar í helm- ing tóig eða plöntufeiti og ho’ming smjör’.'ki. Ef búirx 'er til sósa á bollurnar er rétt að slcppa jafningnum á gul- rófurnar. Grauturinn: Apríkósurnar, um 50 gr, eru lagðar í bleyti næt- urlangt, 1’/- 1 vatn hitað að suðu, 250 gr þvegnuirf* rísgrjón- um sti-áð út á og hrært í, bangað ti! sýður aftur. Soðið í 20-30 rriín. þnngað til grjónin eru mevr og grauturinn pykk- ui-, aprikósunum blandað sam- an við, sykrað eftir smekk og öoðið í 5 mín. I staðinn fyrir að blanda apríkósunum í má bcra þær mc’ð í sykurlegi. Á sama hátt má fara, með þurrk- uð ep!i og ný, en þau eru vitanlega elcki lögð í b’eyti. Borðað moð mjólk, rjómab’andi fða saftblöndu. ._____________________________/ Baímagnstakmörkunln í dag Nágrenni Rvikur, umhverfi Ell- iðaánna vestur að márkalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi. Mosfellssvcit og Kjalarnes, Árnes- og Rangárvallasýslur. En nú á að se’ja allt fyrir jól- in. Heimilisþátturinn biður al’a lescndur sina að vilja engum svo illt að senda þeim nylon- nærföt og b'öðrubólgu í kaupbæti í jólagjöf. Fyrsta bindið aí ritsafni KSISTMáNNS GUÐMUNDSSONAS er komið í bókaverzlanir Þaö er smásagnas&fmð { St Frón iiFc 227 25 ára í dag á u Bókin flytur 53 smásögur, sem sumar hafa gert Kristmann frægasta núlifandi rithöfund okkar ís- lendtnga. Sjgurnar eru fjölbreyttar og skemmti- legar og margar gullfallegar perlur í. bókmenntum oklcar. Smásögur Krist- manns opna iesand- anurn furðulönd cg æviníýraíxeim. — Þetta er stærsta smásögusafn, sem út heíur kom:3 á íslenzku og úrval úr þeim fjölmörgu smásögum höfund- arins, físm farið hafa sigurför helma og erlendis. — Afmælisfaghaðurinn Iiefst í Góðtempiarahúsimi í Itvöld, miðvikudaginn 10. des. ki. 8. Dagskrá: 1. Samkoman sett; Jón Hafliðason, fulltr'úi. 2. Minni stúkunnar Frón: Ludvig C. Magnússon skrifstofustjóri. 3. Gamanþáttur um daginn og vegina: Alfreð Andrésson, leiíkari. 4. Ávörp gesta. 5. Tvísöngur: Guðrún A. Símonar og Guðmundur Jónsson, með aðstoð Fritz WeisshappeÍÐ. 6. Dans. gur llnstmaims tryggja yður ógleymanlegar ranif. Framhald af 1. siðu okunarklíku, sem nýtur ' for- réttinda í þjóðfélaginu. Ef eitt- hvað' væri gengið á hlut þess- arar klíku myndi það nægja. til ' að uppfylla umsvifa.’aust allar kröfur verkfallsmanna. Þaó sitt ber á milli að ríkisstjórn- in er fu’ltrúi einokunarklíkunn- ar gegn íslenzku þjóðinni, gegn verkalýð, miliintéttum, bænd- um og verulegum hluta atvinnu rekenda. / \ iðsliiptuni ykkar til þelrra / sem aufrlýsa í Þjóð- } vlljanum TTÍEODORE DREISER: 327. DAGUR Og fylkisstjórinn, sem var aivarlegur og samvizkusaxnur maður, hlustaði með athygli á McMillan, sem bar það með sér að hann var sannur hugsjónamaður. Þao var enginn vafi á því að þessi maður sagði ekki annað en sannleikann — frá sínu sjónarmið'. „En hcrra McMillan“, tókst fylkisstjóranum loks að segja. ,,Þér hafið verið se.mvistum við hann í fangelsinu — vitið þér um nokkuð, sem ekki hefur komið fram í málinu og gæti dregið úr líkunum gegn honum? Hér er um að ræða sjónar- mið laganna. Ég get ekki iátið tilfinningarnar ráða gerðum mínum —- eírxkum þar sem tveir- dómstólar hafa kveðið upp samhljóða úrskurð"' Hanr. starc; beint í augu McMillan, sem varð náfölur og hljóður og gat aðe'ns starað á móti. Nú var honum lögð sú byrði á herðar að íella úrskurð um sekt eða sakleysi Clydes. En gat hann 'ýst því yfir að hann væri saklaus? Hafði hann ekki komizt að þeirri niðurstöðu eftir vandlega yfirvegun á játningu hans, að hajin væri sekur fyrir guði og lögunum? Og gat hann nú af meðaumkun þvert cfan í sannfæriagu sína — breytt þessu áliti sínu? Væri það rétt — flekldaust '■—• gæti hann rétl.lætt það fyrir guði? Og lionum var ijóst að hann var andlegur ráðunautur Clydes og mátti á engán hátt rýra andlegt gildi sitt í augum Clydes. Og hann sagði: „Sem and- legur ráðunautur hef ég cingöngu haít afskipti af hin'ni andlegu hlið málsins en ckki hinni lagalegu". Og Waltham sá strax af framkomu McMillans, að hann var sannfærður um sekt lians eins og aðrir. Og ioks . fékk hann þrek til að segja við frú Griffiths: ,,Ef ekki verður hægt að leggja fram einhver áður óþekkt atriði, sern geta frá lagalegu: sjónánniði haft áhrif á þessa tvo dómsúrskurði, hlýt ég, frú Griffiths, að láta þetta afskiptalaust. Lögunum verður að fullnægja: Það er ekki hægt að breyta úrskurði lagarna nema á lagalegan hátt. Ég viidi óska að mér væri unnt að taka aðr... ákvórðun. Af cllu hjarta og heilum hug % vildi ég hjálpa yður“. Hanu hringdi hjöllu. Einkaritari hans kom inn. Áheyrn- inai var lokið. F;ú Griffiths, kom ekki úpp neinu orði, svo hrvgg og skelfd hnfði hún oi’ðið þegar McMillan færði^t undan að svara hiani þýðingarmiklu spurningu um sekt sonnar henr.ar. En hvað nú? Hvert átti hún aú að snúa sér? Til guðs. Hún og Clyde urðu að snúa sér til skapara síns og finna hjá honum huggua og frið eftir hið. syndumspillta lífcrni hans á jörðinni. Og meðan liún stóð þarna og hugsaði og tárin runnu niður kinnar hennar, ; kom McMilIan til hennar og leiddi hana varlega út. Þegar húa var fafin, sneri fylkisstjórinn sér að einkarit- aranum og sagði: „Aldrei á' ævi minni hefur Sorglegri skylda verið lögð mér á herðár. Þessu. get ég aldrei gleynit". Hann starði út um gluggann á febrúarsajóinn scm hvíldi yfir öllu. Þessi málalok frétti Clyde af munni McMillan, sem kom í fylgd með móður hans, ea hann gat ráðið úrslitin af andliti hennar. áður en McMillan sagði úeitt, og nú fékk hann enn að heyra um nauðsyn þess að setja allt traust sitt á guð og finna frið hjá honum. Og nú átti Clyde aðeins tvær vikur eftir ólifaðar, og allan þann tíma gekk hann fram og aftur um klefa sinn án þess ao geta fundið frið. Og það sem verra var — ef nokkuð gat verið verra — þá virtist frú Griffiths — vegna þess sem McMillan háfði sagt — eða iátið hjá líða að segja sem svar við síðustu spurair.gu Walthams fylkisstjóra — vera farin að óttast að Clyde væri sekur þrátt fyrir allt, eins og hún hafði vcr- ið lirædd um í upphafi. Og þess vegna spurði hún hann einu sinni: „Clyde, ef það er eitthvað, sem þú hefur ekki játað, þá verður þú að játa það áður en þú deyrð“. „Mamraa, ég er búinn að játa allt fyrir guði og McMillan. Er það ekki nóg?“ „Nci Ciyde. Þú hefur sagt við heiminn, að þú sért saklaus. Ef þú ert það ekki, þá máttu ekki segja það“. „En ef' samvizka mín segir mér að' ég hafi á rcttu að standa ,er það ek'ki nóg?“ „Nei, ekki ef guðs orð segir hið gagnstæða, Clyde“, svaraði frú G-riffiths döpur — og kvalin í sál sinni. En hana fékkst ekki til að segja moira í þetta skipti. Hvernig átti hann að gcta skilgreint fyrir móður sinni og heimiaum þau undarlegu. geðáhrif, sem hann haföi ekki einu sinni getað skilgreint fyrir sjálfum sér né í samtölum sinum við McMillan. Það var ómögulegt. Og frú Griffitlis þjáðist af því, hve lítinn trúnað sonur hennar gat sýnt henni. Soiiur hennar — með dauðann yfir höfði sér — vildi elcki segja henni það sem hann virtist hafa sagt hcrra McMillan. Ætiaði guð þá aldrei að hætta

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.