Þjóðviljinn - 10.12.1952, Qupperneq 7
Miðvikudagur 10. desember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
ÞJÓDLEIKHÚSID
TOPAZE
Sýning i kvöld kl. 20.00. —
Næst siðasta sinn fyrir jó’.
Aðgöngumiöasalan opin frá kl.
13.15—20.00. — Tekið á móti
pöntunum i síma 80000.
Slm 1514
Ævintýraómar
(„Song of Scheherazade")
Hin skemmti'.ega. og íburðar-
mikla stórmynd í eðlilegum
litum er sýnir þætti úr ævi
og stórbrotna hljómlist rúss-
neska tónská’dsins' Bimski
Korsakofí. Aðalhlutverk:
Vvonne Dfi Carlo, jean I’ierre
Aumont, — Sýnd kl. 5 og
SÍMÍ Ittft
Flughershöíðinginn
Áhrifamikil amerisk kvikmynd.
Clark Gable, IVaiter Pidgeon,
Brian Donlevy, Van Johnson,
John Hodiak. — Sýnd kl. 5/ 7
og 9.
SIMI «485
Klukkan kallar
(For whom the be’l tol's)
Hin heimsfræga litmynd efti'r
sögu Hemingwaýs, sem komið
hefur út á íslenzku. Cary
Cooper, Ingrid Bergnian. —
Bönnuð innan 1G ára. — Sýnd
klukkan 9. ‘
Elskhuginn mikli
(The Great Lover)
Hin sprenghlægilega skop-
mynd. Aðalhlutverk: Bob Hoj>e
Sýnd kl. 5 og 7.
SIMI 6144
Jimmy iekur völdin
(Jimmy Steps Out)
Létt og skemmtileg. amerisk
gamanmynd, með fjögurri mús
ik og skemmtilegum atburð-
um. Jaines Ste'ward, IJauIette
Goddard Cliarles VVinninger. —
Sýnd klukkan 5—7
StMI 81986
Sj óræningj aíoringinn
Mjög spennandi amerísk sjó-
ræningjamynd, full af ævin-
týrum úm handtekna menn og
njósnara.
Donald VV'ood i, Trudy Marsliali
Sýnd ki. 5. 7 og 9
R npóhbio
SIMJ 1182
Pengingaíalsdrar
Afar spennandi ný amerisk
kvikmynd um baráttu banda-
rísku ríkis’ögreglunnar við
peningafalsara, byggð á sann-
sögulegum atburðum, Don De
Foro, Andrea King.
Aukamynd: Einliver bezta
skíðamynd sem hér hefur ver-
ið sýnd, tekin í litum.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Rio Grande
Mjög spennandi og viðburða-
rík ný amerísk lcvikmynd er
fjallar urn baráttuna við Apac-
he Indíánana. — Aðalhlutverk:
John VVayne, Maureen O’IIara.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 1G ára.
Mikið úrval
af glervörum nýkomið: Matar-
og kaffisteli, lausir diskar,
stök bollapör, unglingasett og
barnasett. Einnig mjög glæsi-
legt úrvdl af postuiínsstellum.
Hagstætt verð. Kainmagerðin,
Hafnarstræti 17.
Trúlohmarhiingai
steinhringar, hálsmen, crm-
bör.d o. fí. — Sendum gegn
póstkröfu.
Gutlsmioir
Steinþór og Jóhannea,
Laugaveg 47.
Sveínsóíar
Sófasett
Húsgagnaverzlunin
Truloíanarhringai
Guil- og silfurmunir i fjöl-
breyttu úrvali. - Gerum við
og gyllum,
— Sendum gegu póstkröfu —
VALUK FANNAK
Gullsmiður. — Laugaveg 15.
Munið kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Fornsalan
Óðinsgötu 1, simi. 6682, kaup-
ir og selur allskonar notaöa
muni.
Ódýr og góð raf-
magnsáhöld •
Hraðsuðukatlai og lcönnur,
verð 129,00, 239.50, 279 50. Hita-
pokar, verð .157.00. Brauðristar
á 227.00 og 436.00,. straujárn á
140.00, 178 og .180.00, ryksugur
á 498.50. Loftkúlur í ganga og
eldliús, verð 26.00, 75.00 og
98.00. Perur: 15, 20, 25. 40, 60,.
75, 105, 115, 120, og 150 w.
Kertaperur: 25 \v Vasaljósa-
perur: 2.7, og 3 w, og 6 v. o.
f). o. fl.
IÐJA h.f. Lækjargötu 10 B.
Kaupi skauía
hæsta verði. — Fornsalan,
Ingólfsstræti 7, sími 80062
Minningarspjöld
Samband ísi. berklasjúkJinga
fást á eftirtöldum stööum:
Skrifstofu sambandsins, Aust-
urstræti 9: Hljóðfæravorzlun
Sigríðar Helgadóttur, Lækjar-
götu 2; Hirti Hjartarsynj,
Bræðraborgarstíg 1; Máli og
menningu, Laugaveg 19: Haf-
liðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð
Sigvalda Þorstcinssonar, Lang-
lioltsv. 62; Bókabúð Þorva’dar
Bjarnasonár, Hafnarf.; Verzl-
un Ha’ldóru Ólafsd., Grcttis-
götu 26 og hjá trúnaðarmönn-
uin sambandsins um land allt.
Fegrið heimili yðar
Hin hagkvæmu afborgunar-
kjör hjá okkur gera nú öllum
fært að prýða heimili sín með
vönduðum húsgögnum. Bólstur-
gerðln, Brautarholti 22, simi
80388.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, kiæða-
skápa.r (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð og
stólar. — A S B R Ú,
Grettisgötu 64.
Stofuskápar
Hiisgagnaverzlimla
I’órsgötu 1.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
Lögfræðingar
Áki Jakobsson og 'Kristján
Eiríksson, Laugavcg 27, I.
hæð. — Sími 1453.
Vinnustofa
og afgreiðsla mín á NjáJsgötu
48 (horni Njálsgötu og Vita-
stígs) er opin kl. 9-12 f.h. og
2-7 e.h. nema laugardaga, þá
frá kl. 9 f.h. til 5 e.h.
Þorsteinn Fmnbjamarson,
gullsmiður Njálsgötu 48.
Kranabílar
aftaní-vagiiar dag og nótt.
Húsflutningur, bátaflutningur.
— V.4IÍA, síml 81850.
Nýja
sendibílastöðin
Aðalstræti 16.
Sími 1395.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30— 22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Útvarpsviðgerðir
R A D 1 Ó Veltusundi 1.
Sími 80300.
Ragnar Ólaísson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giitur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstrætl 12.
Sími 5999.
Innrömmum
málverk, ljósmyndir o. f!.
Á S B R Ú. Grettisgötu 64.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstoíuvélaviðgéroir
S V L G J~ A
Laufásveg 19. — Síml 2656.
Heimasími 82035.
annast alla nosmyndavinnu.
Einnig myndatökur í heima-
húsum og samkomum. Gerir
ga.mlar myndir sem nýjar.
Séon, skaftarái, dýrtíð,
Framhald af 5. síðu
heldur hækkaður um 11 millj.
árið 1950 og innheimtur sam-
kvæmt í íkisreikningi með 54
milljónum.
ings, um að íslenzka þjóðin
yrði að fórna verulegum hlut
af sínum félagslegu fríðindum
i altari þessarar efnahagssam-
vinnu.
BátagjaMeyziz í ©lanálag IMagmæl!
RE'Y¥JAVÍKUR,
Ævintýri
á gönguför
eftir C. Hostrup.
Sýning í kvöld ki. 8.
Aðgöngumiðasala í dag frá (
’ kl. 2. — Sími 3191.
Tænu ári eftir gengisl'ækkun-
ina var bjargráð henuar á
endo Þá þurfti ac taka upp
nýja auforð pg varð fyrir va’-
inu bátagjaldeyriskerfið svo
nefnda. Þá var lagður á vöru-
verð'ð nýr tollur, sem að vísu
var ekki látinn koma inn á
fjárlögin, því ríkisstjórnin tók
rér va'd til að 'ákveða hann
mcí reglugerð, daginn eftir að
AljV.ng^ var eent heim. Sjáif
bátagjaldeyrisupphæðii nam
nærri J:vi sextíu millj. kr. r.
s.l. ári, þar vio bætist svo verz’-
unarálagning o.fl. sem c-faa á
itemur, svo ársiðanlega áiá full-
yrl'a að skatturinn sem fólkið
groiðir í hækkuðu vöruverði
rnmur ekki minna en 100 miilj.
króna.
Þessi skattlagnihg cr per-3 af
ríkisstjórninni utan v.iS öll lög.
Og hvaj gerist svo nm sölu-
skattinn, jafnframt því sem
bátagjaldeyririnn er upp tekinn
tii þess að gegna því hlutverki
eem hann átti upphaflega að
gegna þ. c. koran. í stað fsk-
ábyrgðargreiðslnanna, eftir að
gengislækkunin hafði brugðizt
ölium vonum, Var hann því
afnuminn? Nei. Hann var inn-
heimtur mcð al’t aS 90 millj.
s.l. ár. Og svo öruggur er þing-
meirihluti stjórnarflokkanna
um þennan skatt, að á þesru
f járlagafruinv'arpi er hann
■hækkaður í áæ'tlun urn G rn.i.rj.
fiú fjárlögum þcssa árs.
Eysteiffisa«isáll fesnsi nýi
Annálaritarar fyTri alda
mundu lmfa lýst þcssári þróun í
annálsfonni svipað þescn:
1948. Greitt vegna fiská-
byrgðar kr. 15,761.000. - Inn-
lieimtur sölvisTd’ kr. 19.DÖÓ.0C0.
1949. Greitt vegna fisk-
ábyrgðar kr. 31.G81.000. - - Inn-
heimtur s.ölusk. kr. 43.S46.00_0.
1950. Fiskábyrgðargreiðs’um
létt af ríkissjóði með géngis-
lækkun. Innheimtur. söluskatt:
ur kr.. 54.03S.000. Innheimtur
verðtp’jur, 58.819.C00, Haíði
hækkað um 14 millj. frá árinu
næst á unöan. Innhelmtir toll-
ar og skattar samtals 210 5
m'llj. kr.
1951. Tekið upp bátagjald-
evriskerfi jafngi’dandi 100
millj. nýjum tolli. Innheimtur
eöluskattur 90.000.000, 3S millj.
liærri en ár.'ð áður. Innheimtur
verðtollur 118 millj, 60 millj.
hærri en 1950. Innheimtir tolk-
‘ar og skattar sarntals 317,7
m'l'ij., þ.e. rúmum 100 millj.
liærri en 1950.
Svo er 'reynt að telja okkur
trú um að hér sé 'rekinn
greiðsiuhallalaus ríkisbúskapur
án skatta og'Tðllahækkana.
Þetta er beinlínis hávísinda-
leg aðferð yií sköpun verðbólg-
unnar, og til þesr, að ná sem
mestu af tekjum ahnennings í
þessa hít. Enda cr það í fullu
samræmi við áæt’un liins
bandaríska
larshallsérfræð-
Felaé 'SSlÍT ■
Knaítspyrnuíélagið
Þróttur
4. umferð Bridgelccppninnar or
í kv.öld i "U.M.F.G. ská anum
og hefst kl. 8 stundvíslega. —
Tilkynna ber forföP strax i
sima 4SG1. Stjórnin.
Hér er þó ekki nærri því öll
sagan sögí. Jafnframt því som
bátagjaldeyririnn var upp tek-
inn, va.r fengiS á annað hundr-
að millj, kr. framlag frá
Greiðs’ubandalagi Evrópu, til
þess að “flytja - inn fyrir vöru-
birgíir í landið, og jafnframt
gefa verz’.unina "frjálsa, sem
ltallað er.
Auðvitað er það öfugmæli,
því enginn má t.d. selja vöru
út úr landinu nema msð cór-
stöku leyfi. En fyrir þetta fé
hefur verlð dyngt inn í landið
hverskonar varningi bæði nanð-
synlegum og ónauðsynlegum, í
svo ríkum mæli-að í mörgum til
fc’lum hefur hann bolað inn-
landri framle'-ðalu út af inn-
lenda markaðinum, og þannig
skapað stöðvun innlcnd.ra fram-
leiðslufyrir tækja qg ' þar með
atvinnu’eysi í stórum stíl.
Bæsni nm þrósmÍKa
Gem dæmi um J róunina á ár-
inu 1951 má nefna 40 iðnaðar-
fyrirtæki í Reykjavík, sem
höfðu 699 manns í vinnn í
byrjun þess árs, en 221 í
lok þess. Fækkunin nam 478,
eða meira en tvéim. þriðju. Sum
bossara fyrirtækja höfcu alvcg
hætt, önnur því sem jiæst. Þao
er þokkalegur þjóðarbúskapur,
að fá erlent láns- og gjafafé til
að flytja inn vörur sem verið
cr að framleiða í landinu,
leggja inn’endu framleiðsluna
nii'ur, og gera fólkið jafnframt
atvinnulaust. Og hvernig finnst
ykkur þetta samrýmast hvatn-
ingarorðum fjármálaráðherrans,
um meiri vinnu, rneiri afköst,
moiri fram’eiðslu og meiri þjóð-
artekjur?
V&'úm Fiasasékffiai
Þá c.r h'ð svokallara verzlun-
arfrelsi cg frjálsa álagningin,
sem fylgdi þessum ráðstöfun-
uni. í því sambandi er vert að
athuga dálítið sérstaklega ] itt
Framsóknarf'okksins. Haan
hefur einmitt sérstaklega vnn-
ið sitt fylgi á því að þykjast
vilja sem mestar umbætur á
verz’unarkerfinu. Þegar Ey-
steinn Jónsson og Bjarni Ás-
geirsson voru ráíherrar í Ste-
fáns Jóhanns stjórninni, og
Hermann Jónasson í Fjárhags-
ráði, flutti hann } nr tillögur
um.nýja tilhögun á verzlunar-
máiunum sem Framsókn taldi
þá að einar væru allra meina
bót. Svo lar.gt gekk, að þett.a
var talin aðalástæöan ti,l
stjórnarslitanna 1949, sem
Framsókn stóð fyrir. En svo
kynlega brá vió', að þegar til
stjóriiarsamninganna kom við
íhaldið, virtist Framsók-n- hr'i?a
steingleymt þessum ágætu mál-
um, enda kosningar þá nýaf-
staðnar. I þsss stað var geng'ð
in:i á það, sem kallað kefur
verið frjáls verzlun, en er í
reyndinni ekkert annað en cin-
okun voldugastu k'iknanna me*
aðstoð rikisvaldsins og banlr-
anna.
Yfirstjórn vioskip ia má' anna
öll var falin aðalforingja heild-
.salanna í Reykjavík, Birni Ól-
afssyni. Jafnframt því var gef-
in frjáls álagningarheimild á
verulegurh hluta i’influtnings-
ins. Cg riú e’ga. Framsóknarráð-
herrar aldi ei nógu • sterk orð,
til að dásania ágæti þessa fyr-
’-Vnmu.'agg undir stjórn Björns
ölafssonar.