Þjóðviljinn - 12.12.1952, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 12.12.1952, Qupperneq 6
6) U- ÞJÖÐVILJINN'W Föstudagnr 12. desember 1052 — eimills |mtiisr V erkfallsh ugl eíSingar HúsmajSrum sem öðrum gafst tækifæri á mánudags- og þriöju- dagskvöldið til að hlýða á þá ráðherra, sem stjórnað hafa landinu undanfarin þrjú tii fjögur ár. Og það er að vona, að fáar hafi látið það hjá scr líða. I>að var næsta fróðlegt að heyra málflutning .þessara manna, ekki sízt f\’rir húsmæð- ur, sem allra bezt vita, hver árangurinn af stjórnarstarfi þeirra hefur veiið. Á þessum f jörum árum hefur hagur heim- ilanna versnað svo, að á fjölaa (þeirra ríkir sárasti sltortur,, og jafnvel það fólk, sem áður hafði sæmilega afkomu, herst nú i ibökkum, getur ekkert veitt sér utan brýnnstu lífsnauðsynja og jafnvel ekki það. • Þegar svo er komið, að fóik verður að spara mjólkina við börnin, þá hefur neyðin haidið imireið sína. Það hefur gert skortinn með öilu óibærilegaa, að engin vonarglæta hefur verið framundan, ekkert sem benti til, að ástandið mundi batna. I tíð núverandi rSkisstjómar hefur ekki annað viðkvæði heyrzt eu verðhækkanir og aft- ur veroha-kkanir, — á öllum vönun, en ekki minnst á brýn- iistu lífsnauðsynjum. Kaupið hefur ekki hækkað líkt því eins, og þarf ekki að fjölyrða meir um hver afleiðingin hefur orð- ið. Éjn' það vab sannarlega fróð- legt að heyra ráðherrana lýsa þvi yfir, alla seni einn, að víst væri það rétt, að hagur almenn- ings htefði noklíuð þrengzt í bili, en það væri sannarlega engin ástæða til að örvænta, því að allt væri þetta á framfaraleið. Þetta ástand væri bara mn stundarsakir, meöan verið væri að skapa jainvægisásíund í þjóðfáiaginu. Það er etóki ó- sennilegt aö margar húsmæður hafi brosað að þcssum fullyrð- ingum hálaunamannanna við ríkisjötuna, en það bros hefur áreiðanlega verið blandað beizkju. Þega.r verkalýðshreyfingin lagði fram kröfur síhar við at- vinnurekendur fylgdi þehn skýrsla, sem sýndi, svo efkki varð um villzt, hvemig lífskjör almennings og ekki sízt barna- fólks hafa stórversnað þessi síðustu ár. Það mun gefast tækifæri til að víkja að þeirri slkýrsiu síðar. Nú skal það eitt sagt, að húsmæður þurfa ekki að lesa sér til um það, hve rýi’ hagur heimilanna var orðinn. Verkfallið, sem nú er i|áð, var eina lausnin á því ástandi, kröf- ur verkalýðsins eru miðaðar rið það eitt, að hver vinnandi mað- ur hafi rétt til sómasamlegs lífs. Þó verkfallið bítni harðast á heimilum alþýðunnar, á þeim húsmæðium, sem þessa dagana vita varla sitt rjúkandi' ráð, livað eigi að bera á borðið við næstu máltið, þá er það víst, að þær vita allra bezt, hváð er í húfi og hvað framtíðin hefur að geyma, ef sanngjörnum 'kröf- iun manna þeirra og sona ,um mannsæmandi kjör verður ekki sinnt. Og það cr því jafnvíst, Maturinn '(TxJo a morgun Steiiít síld, kartöílur, hrátrt salat. — Hrísmjölsgraut- ur, safíblanda 3-4 saltsíldar eru útvatnaðar, 1‘lakaðar og þerraðar vel í gljúpum pappír eða grisju. 2-3 ’aulcar eru skornir í sneiðar og brúnaðir í 50 gT af smjörlíki. Tekið af pönnunni. Síldarflök- unum er velt upp úr eggi eða eggjalivítu og brauðmylsnu, smjörlíki brett 4 pönnuna og flökin brúnuu þar i. Látin á lieit.t fat. Piskáoði, sem geymt er fi-á deginum i dag, heilt 4 pönnuna, jafnað með hveiti- jafningri, ltryddað, iaulcurinn látinn út í og yfir síldina, en það sem eftir er af sósunni er borið með í könnu. Heitar kartöfiur og salat borið með: 300. ;gr hrátt rauðkál (J«-% haus) er rifið á rifjárni, látið í víða skál eða djúpt fat, tóm- atsneiðum (3-4 tómötum) rað- að yíir. 3 msk. matarolía, 3 msk sítrónusafi (eða 1 msk. edik—1 msk. vatn),. 1 msk. tómatþýkkni og 1 msk. may- onnais — ef vil!, -er hrist sam- an_. eða hræi*t með gaffli í bolla og hellt yfir tómatana. Þanhig má fara með flestar tegundir grænmetis,. t.d. mætti bera þannig fram með þess- um rétti rifnar gulrætur. Grauturinn: Nokkuð af vatn- inu er tekið frá til áð hræra út í þvi hrísmjölið. Undan- rennudufti er þeytt út í vatnið í pottinum og suðan ’á.tin koma upp. Notið um 100 gr af dufti í lít.er eða um 1 sléttfullan bolla (ekki þjappáð niður). Rafmagnstalcmörkunln f dag Austurbærinn og Norðurmýri, milii Suorrabrautar og Aðalstræt- is, Tjarnargötu og Bjarkargötu að veatan og Hringbraut að sunn- an. ftð sízt muti á þeim standa í baráttuimi. I>að heyrist kannsJd dkki mikið til þeirra, cn þáttur þeirra er því áhrifaríkari. Landgræðslusjóð skortir enn fé Landgræðslusjóður var stofnaður til minningar uiíi eudur- msn lýðveldis á Islandi árið 1944. Verksvið sjóðsins er hvers- konar landgræðsla en aðalhlutverk hans er þó að ldæða Iand- ið skógi eins og segir í skipulagsski-á sjóðsins. Sjóðminn varð til fyrir frjáis framlög þjóðarinnar 1944 og hefur á liðnum árum eflzt á sama hátt. Hann var nú um síðustu áramót orðinn krónur 609.753.30 þegar með eru tald- ir sér-sjóðir sem eru í vörzl- um hans, en sjálfstæð eign Landgræðsltisjóðs var við árs- Jok 1951 kr. 577.006.64. Sjóð- urinn hefur ekki ennþá hafið ]>ein fjárframlög til iand- græðslu, enda ákveðið í skipu- lagsskrá hans, að þá fyrst er höfuaktóilinn hefur náð kr. 1. millj., megi verja hluta af vöxtum hans til frarrJívæmda. Hinsvegar liefur sjóðurinn ver- ið mjög þarfur allri land- græðslustarfsemi í landinu og veitt liagkvæm lán til skóg- ræktarframkvæmda og þá eink- um tii stækliunar uppeldis- stöðva fyrir trjáplöntur. Má fuJlyrða ia® ekki væri svo langt komið á því sviði ef sjóðsins hefði eigi notið við. Sjóðurinn hefur á liðnum ánim aðeins einu simii efnt til almeiinrar söfnunar en það var árið 1947. En helstu tekjur hans hafa verið styrktargjöld nokkurra velunnara sjóðsins &em árlega hafa greitt nokkurt fé í sjóðinn, svo og af minning- hrspjöldum, áheitum og gjöf- iim. Hafa styrktarfélagár sjóðs- ■in.s sýnt sjóðnum mikla tryggð og landgræðslumálum vorum ir.dkinn skilning. Minningarspjöld Landgræðslu- sjóðs eru afgreldd'í slcrifstofu sjó&sins. Eru þau smekkleg áð allri gerð. Sjóðnum berast alltaf öðru hvoru á.heit og gjafir. Álieit- unum fylgja jafnan þakkir um hve vel hafi reynzt að heitá á hann. Síðast nú fyrir nokkru kom kona ein með kr. 400.00, sem var gamalt áheit frá henni og systur hennar (K. & S.) á J-andgræðsIusjóð og sem hafði gengið eftir. Þá hefur sjóíurinn haft nokkrar tekjur af sölu jóla- trjáa (1950) og ihefur nú einnig sölu }>eirra íyrir þessi jól. Skrifstofa sjóðsins er riýlega flutt á Gretíisgötn 8. Þar er hægt að gerast styrktarfélagi sjóðsins og þar er veitt mót- töku gjöfum, áheitum og af- greidd rninningarspjöld. Sími Landgræðslusjóðs er 3422. Ve^kfaílsvesðir Framhaid af 8. síðu. er nú gjafmildic lítil að kosta siíku til þess að geta gefið 400 lítra. Verkfallsverðirnir gáfu manninum kóst á að láta bróður sinn hai'a 1 injóíkur- brúsa, ef hann vildi skila hiim í Mjólkurátöðina. Mað- urinn harðneitaðl þvi. Náðu verkí'allsverðimir þá í lög- regluna sem fór með inai’ii- inn og mjóik haxis í Mjóík- urstöðina. — Maður {h^ísí ók bílnum X 288. Hverjir vilja stríð? Framhald af 5. síðu hendur tvær nýjar ljó'ðabækur, önnur eftir bókavörð í Reykja- vik, hin bftir bónda uppi í Borg- arfirði. Fáar bæknr hafa boðið mig velkonmari né fært mér dýrari gjafir. Þetta er sjálfur friðurinn, sagði ég við sjálf- an mig þegar ég var búinn að virða fyrir mér list þessara tveggja skálda um stund. Is- lendingurinn hefur ckki gefizt upp — enn er hann heiðarlegur maðui'. Þvi friðurinn sem við þraum og Iirópum á, það er ékki hinn brynvarði friður ræningjans, ekki sá ft'ióur sem grund- vallást á Iituigri og harm- kvælum meiri Iiluta mannkvns- '•ng né heldur sá friður sem sættir sig vi'S hrörnun og stö’ðnun og dáuða, heldur hinn ’ifandi friður vorsins, þar sem sár gróa, fræ spíra, og þar -sern vörðurinn með bók sina og bóndinn með reku sína mætast : ljóði um hið undursamlega ’íf sern koma skal. Seljum í dag og næstu daga: tegimdir leikfanga, mjög ódýrt. Enn- fremur ódýr jólakort í miklu iirvali. — .Jólamarkafturinn, Ingóífsstræti 11. HARMSAGA færður í svartar buxur, hvita, ílibbalausa skyrtu, sem síðai’ átti að opna í hálsinn, nýja flókaskó og gráa sökka. Þamiig klæddur fékk liar.n lc-yfi til að hitta móður sína og McMilIan einu sinni enn, en McMillan hafði fengið ieyfi til að vera með honum frá klukkan sex til klukkan fjögur næsta morgun og tala við hann um kærleiBta guðs og misk- unnsemi. Og klukkan fjögur kom fangelsisstjórinn til að tilkjmna, að tími væri kominn fyrir frú Griffiths að fara og skilja Clyde eftir í umsjá McMilIans (Sorgleg en óhjá- Ikvæmileg nauðsvn, sagði liann). Og svo kom hinzta kveðja Clydes og móður hans; en áður hafði honum tekizt að segja milli kveljar.di; angistaifullra þagna: „Marnrna, treystu því að ég dey rólegur og frelaaður. Það verður ekki erfitt. Guð hefur bænheyrt mig. Hann hefur gefið mér styrk og frið“. Og við sjálfan sig sagði hann: „Hefur hann gert það?“ Og frú Griffiths hrópaði: Sonur minn! Sonur minn, ég veit það, ég veit það. Ég hef líka trúna^ Ég veit að lausnari minn lifir og harin er þinn. Þótt við deyjum — þá lifum við!“ Hún stóð éins og stirðnuð og starði til himins. Esi allt i einu sneri hún sér að Clyde, tók hann í fang sér, þrýsti ihonum lengi og fast að sér og hvíslaði: „Sonur minn — - litli! drongurinn minn —“ og rödd hennar brast, hún greip andann á lofti — og iþað var eins og þrek hennar streymdi til hans, þangað til hún fann að hún varð að fara, annars dytti hún -— Svo sneri hún sér snöggt en reiScul ,í spori áð fangelsisstjóranum, sem beið þess að fylgja henni til vina McMillans í Auburn. Svo nálgaðist hinzta stundin þennan dimma vetrarmorgun — varðmenninnr komu til að skera rauf í hægri buxnaskálm hatis, þar sem setja átti málmplötuna, og síðan til að draga tjöldin fyrir klefadyrtiar. „Nú er stundin komin. Vertu hug- hiaustur, sonur miim". Það var herra McMillan — ásamt. sérá Gibson — sem ávarpaði Clyde, þegar varðmennimir nálguðust. CJyde reis t’.pp af rúminu, þar scm hann liafði setið við hlið McMillans og hlustað á hann lesa úr Jóhannesar guð- spjálii, fjórtándá fimmtánda og sextánda kafla. , JJjarta yðar skelfist ekki; trúið á guð og trúið á mig“. Og svo kom ihinzta gangan — McMillan á hægTi hönd og Gibson á viastri hönd — og fangaverðir í bak og fjTir. En þegar Clyde gekk inn um fyrri dyraar á leið sinni til aftökuklefans hrópuðu margar raddir: „Vertu sæll, Clydc". Og Clyde var exlci þreklausári og sljórri en svo, að hann gát svarað: „Verið þið sælir". En rödd lians var framandi og veikburða, jafnvel í eynnn hans sjálfs, svo fjarlæg, að það var eins og hmi kæmi frá manni, sem gengi við hlið hahs en ekki honum sjálfurn. Og fætur hans 'þokuðust áfram, vél- rænt og ósjálfrátt. Og liann lieyrði hið gamalkunna fótatak — fótatak — meðan þeir ýttu honum áfram að dyi’unurn m . ii'i ■•*»* — i-hyii* »»ir*!.*- i «i , .... r _v- Þama voru þær; nú voru þær opnaðar. Þáma var hanci — hann — stóllinn, sem hann hafði svo oft séð í draumi sem hann óttaðist — en var nú neyddur til að setjast í. Hcnum var ýtt áfram — áfram — áfrain —- innum dyrnar — og þær lokuðust ú hæla honum, lokuðu allt úti, sem hann hafði þekkt á þessari jörð. Það var kennimaðurinn McMillan sem fölur og þreytulegur — kortéri síðar — gcldc af stað í örvaaatingu sinni — reikulí í spori — eins og líkamlega sjúkur maður — gegrnun kuldaleg fangelsisliliðin. Þessi vetrurdagur var svo litlaus — svo skuggalegur — svo grár ennþá ;— eins'og hann sjálfur. Dáinn! Hann, Clyde, hafði örfáum mínúturn áður gengið við hlið hans, óstyrkur en þó fullur tnmaðartrausts — og nú var hanri dáinn. Ikigin’ Fangelsi eins og þetta. Sterkir, grimmir mean,!: sem hæddust stundum að Clyde, þegar liar.n bað bœnir sínar.; Þessi játning! Hafði dkoðun han® verið rétt -— hafði hann dæmt með þeirri vizku, sem guð lætur í té? Hafði hann gertj það? Augu Clydes! Hann sjálfur — McMillan — hafði nær fallið í öngvit, þegar hcttan var sett á — iþegar opnað var fyrir strauminr. — og þeir höfðu orðið að hjálpa honum út úr klefanum máttförnum og titrandi — hornmi, sem Clydb hafði treyst. Og hann hafði beðiö guð um styi’k — bað haiiri esin um styi’k Hann gekk eftir hljóðri götimni — en varð að nema staðár og halla sér upp að tré — laufvana og ömurlegu. Augu Clydés! Augnaráð hans, þegar hann lét. fallast niður í stól- inn skelfilega; stirðnað, óttaslegið augnaráð — áséfeandi bæn- araugu sem hann beindi að honum. og öllum hinum! Hafði hann breytt rctt? Hafði svai’ hans við.Waltham fylkisstjóra verið byggt á heilbrigðri, réttlátri og miskunni samri skoðun? Hefði hann átt að segja við Jiann — að ef til vill — ef til vill —hefði átt að taka tillit til allra þeirra áhrifa, sem hann hefði orðið fyrlr? .... Fengi hann.nú aldrei framar sálan’ó? THEODORE DREISER:. 329. DAGUll

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.