Þjóðviljinn - 23.01.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.01.1953, Blaðsíða 1
•'-*r - Fiýstudagnr 23. janúar 1953 — 18. árgangur — 18. tölublaí 4- Verkialli haínasögu- maa«a MúZ HafRSÖgumannaverkfallinu í Noregi lauk í gær og hafði það þá staöió í átta daga. Féllust báðir aðilar á málatniðlunartil- lögu, sem stjórn Alþýðusam- bands Noregs'bar fram. Tilætlunin með stofnun Framkvæmdabankans: rískt alræði í efnahgslífi lands ins, sfóriðja á Islandi malandi gull er- lendu auðvaldi og innlendum leppum Einar Olgeirsson flettir ofan af fyrirœflun- um afturhaldsins i efnahagsmálum Tilætlunin með stofnun Framkvæmdabankans er sú að losa Alþingi, að miklu leyti ríkisstjórnina og þó einkum alla þá banka er nú starfa, undan „áhyggjum” af því hvernig stjórnað er grundvall- aratriðum efnahagslífs landsins, fjárfestingarpóli- tíkinni. Þau mál á að fela einum banka, stofnuð- um vegna erlendra fyrirmæla, með einum banka- stjóra skipuðum samkvæmt erlendum kröfum. Þessi banki á jafnframt að einoka öll lán til landsins, og hann á að hjálpa þeim einkaauðvalds- klíkum sem næst standa ríkisstjóminni til að sölsa undir sig stórfyrirtæki í ríkiseign. Hann á að tryggja í miklu ríkara mæli efnahagslegt alræði Bandaríkjaauðvaldsins á íslandi, í samvinnu við íslenzka leppa þess, og mun fyrirhuguð stóriðja í sambandi við virkjun íslenzks vatnsafls, til að mala gull erlendu auðvaldi. Á þessa leið voru ályktanir I íslands sem kom til 1. umr. í Einars Olgeirssonar um frum- neðri deild í gær. varpið um Framkvæmdabanka í ýtarlegrj ræðu rafcti Einar 11.650 kr. söinuðusl á iyrsta degi -75.000 SSSSSSSSKSSJfcS SÍS8SSSSSSS8SSSSS SS8SÍS8S8S8SSSSS8 8S8S8S8S8S8SSS8SS S8S8S8S8S8S8S8S8; SS8S8S8S8S8SSS8SS S8S8S8S8S8S8S8S8S ■sssssssssíssssss; -50.000 -11.650 —0 Eins og skýrt var frá í ör varpi miðstjórnar Sósíalista' llokksins er það forsenda þess að hægt verði að hefja stækk- un Þjóðviljans 6. febrúar n.k. að áður verði búið að safna 50—75 þúsundum króna í stækkunarsjóð. Þegar í gær, sama dag og ávarplð birtist, voru Þjóðviljanum færðar lcr. 11.650 frá mörgum velunnur- um blaðsins í stækkunarsjóð- inn, eða meira en sjöundi hluti af hærri upphæðinni. Er þetta mjiig glæsileg byrjun sem sýn- ir glöggt með hverjum hug al- þýða Reykjavíkur gengnr að þessu verkeíni. Prentuð hafa verið sérstök viðuRkenningarskjöi sem af- hent em þeim sem leggja fram fé í stækkunarsjóðinn, og eru þeir sem starfa vilja að söfnun- inni beðnir að nálgast. þau í skrifstofu Sósíalistaflokksins, Þórsgötu 1. Súian hér v;ð kliðina sýnir svo á hverjimi degi hvað söfnuninni líður. Bandarísk sprengjuflugvél skotín niður yfir Kína Útvarpið 1 Peking skýrði frá því í gær, áð bandarísk sprengjnflugvél hefði verið skotin niður yfir Kína. Lesin vom í útvarpið mót- mæli, sem Sjú Enlæ, forsætis- og utanríkisráðherra Kína, hef- ur sent SÞ. Er þar mótmælt freklegri skerðingu á lofthelgi Kína og lýst yfir að ögranir sem þessi veröi ekki þolaðar. lið fyrir lið tilgang baadaríska auðvaldsins og innlendra leppa þess mcð þessari bamkastofnun. Með óyggjandi rökum sýndi Einar fram á eins og Brynjólf- ur Bjarnason í umræðunum í efri deild, að mótvirðissjóður- inn væri eign íslenzka ríkisins, og enginn fótur væri fyrir því í íslenzkum né bandarískum lögum og lieldur ekki í neinum samningum að Bandaríkjamenn hefðu nokkurt íhlutunarvald um ráðstöfun þess fjár sem mdurgreitt væri af mótvirðis- .sjóðslánum. En Framikvæmdabankinn væri einmitt stofnaður í því skyni að gera slíka bandaríska íhlutun mögufega til frambúð- ar, og þess vegna væru varn- aðarorð Jóns Ámasonar um nauðsyn þess að forðast slíka íhlutun, fram lcomin. Annar höfuðtilgangur bank- ans væri að valda gerbreytingu á þeirri stefnu sem til þessa hefði verið fylgt á Isl. að ríki og bæir ættu stærstu fyrirtæki landsins. Nú væri yfirlýstur tilgangur nýja bankans að skipuleggja fyrir alvöni einka- auðvald á íslandi í miklu stærra mæli en hér hefði þekkzt. Rakti Einar hneykslissöguna um Áburðarvcrksmiðjuiia, en síðasti þáttur þeirrar ljótu sögu er einmitt afheeiding á hluta- bréfum ríkisins til Fram- kvæmdabankans, sem tekur við þeim með iþeirri yfirlýsingu Benjamins að þau verði seld, og þá að 3jálfsögðu samkvæmt tilgangi bankans, einkaauð- valdinu. öll var ræða Einars rök- studd, þungvæg mótmæli gegn fyrirætlunum ríkisstjórnarinn- ar í <þessu máli. Lagði hann enn sem fyrr áherzlu á að ís- lendingar gætu komið upp stór- iðju á íslandi og átt hana sjálf- ir, en þyrftu ekki að láta hana mala gull erlendu auðvaldi og imilendum leppum þess. . Skíða- og iŒk skemmtiferö verður íai’in í y[skálann n.k. HNB laugardag. Haf- ið samband við skrifstofuna og skrifið ykkur ’ á lista. Fjölmennlð. Skálastjómin. ( Lucius Clay Memur Clay í stað WUsons? Talið var í Washington í gær að útilokað væri að öldunga- deild Bandaríkjaþings staðfesti skipun Eisenhowers á Charles Wilson í embætti landvarnaráð- herra. Wilson neitar að selja hlutabréf að nafnverði tvær og liálf milíjón dollara, sem hann á í stórfyrirtækinu General Motors og engar horfur eru á að Eisenhower fái þingið til að veita undanþágu fx-á lagaá- kvæði, sem bannar mönnum, sem hafa hagsmuna að gæta í fyrirtækjum, sem vinna störf fyrir hið opinbera að gegna ráðherraembættum. Almælt var í gær að Eisen- hower myndi taka nafn Wil- sons aftur en skipa í hans stað Lucius Clay hershöfð- ingja, sem var hemámsstjóri í Vestur-Þýzkalandi. Þar er þó eiimig meinbugur á, því að lög banna hermaeini, sem verið hefur í herþjónustu fyrir skeimnri tíma en tiu ámm, að gegna landvarnaráðherraem- bætti. Fordæmi er þó um und- andágu, er Truman fékk fyrir Marshall hershöfðingja. TIm sMp Imrfu á heimshöfun- iiiti á siáasta ári Síðasta ár hurfu tíu skip á heimshöfunum án þess að nokkuð fréttist um afdrif þeirra. Skýrir Sjú Enlæ frá því í mótmælaor'ðsendingunni, að flugvélin hafi verið 16 km inn- an landmæra Kína í Mansjúríu er orustuflugvélar Kina skutu liana niður. Hafa 11 af 14 manna áhöfn verið teknir til fanga en þrír beðið bana. Sjú segir að erindi ílugvélarinnar innyfir Kína hafi verið að taka myndir af hemaðarlega mikil- yægúm mannvirkjum og varpa skemmdarverkamönnum til jarðar. Stjóm bandaríska flughers- ins játa'ði eftir frásögnina í Pekingútvarpinu að omstu- flugvélar frá Kína hefðu skot- ið niður eina af sprengjuflug- vélum hennar 12. þ'.m. en hélt því fram að hún hefði verið á flugi yfir Kóreu 30 km sunn- an kínversku landamæranna og erindi hennar hefði verið að varpa ni'ður áróðursritum. Isvesiia ræðir faernám Islands Moskvablaðið Isvestia, mál- gagn sovétstjómarinnar, ræðir í ritstjóraargrein í gær um her- setu Bandaríkjamanna á ís- landi. Að sögn fréttaritara Ríkisút- varpsins í Kaupmannahöfn seg- ir blaðið að Bandaríkjameim séu að gera ísland að botn- föstu flugstöðvarskipi. Vegir séu lag'ðir frá flugstöðinni í Keflavík til nálægra bæja og vérið sé að vinna að því að gera nýja flugstöð hjá Réyni- völlum. Vichyma&ur i sffórn Mayers Franska. þingið kom saman í gær og bám kommúnistar fram tillögu um umræðu um skipun hinnar nýju stjómar René Mayers. Bentu þeir á að félagsmálaráðherra værj mað- ur, sem var liáttsettur í lög- reglu kvislingastjómarinnar í Vichy á stríðsárunum. Mayer mótmælti tillögunni og var hún felld með 384 atkv. gegn 214. Me'ð kommúnistum greiddu atkvæði sósíaldemókratar og nokkrir þingmenn kaþólskra og gaullista. Vátryggingarfélagið Lloyds í London skýrir frá þessu í ársskýrslu sinni um skiptapa. Segir þar að engin neyðar- merki hafi heyrzt frá neinu þessara tíu skipa og ekkert fundizt sem bendingu geti gef- ið um örlög þeirra og áhafna. Menn geti aðeins immdað sér, hvaða harmleikir þama hafi átt sér stað. Alls suklku í hafi eða strönd- uðu 255 skip árið 1952 en 7600 skemmdust. Yfir 170 sjó- menn fómst í slnpreikum. Töl- ur Uoyds ná aðeins til skipa yfir 500 lestir brúttó. Flest sikipin sem fórust vom smá. Brezk skip, sem fómst, voru alls 42.361 lest.brúttó og skip annarra þjóða 212.275 lestir. Eikibiskup svarlamark- aðsbraskari Við réttarhökl í Kraká í Pól landi hafa bríi' af sjö sakborn- isigum, en fjórir þeirra-eru ka þólskir prestar, játað að hafr stundað njósnir fyrir banda rísk.u leyniþjónustuna. Þá hafí' þeir játað að hafa stunda* svartamarkaðsbrask með vit und Basia'k erldbiskups Kraká.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.