Þjóðviljinn - 23.01.1953, Síða 7

Þjóðviljinn - 23.01.1953, Síða 7
Föstudagur 23. janúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 ■II þjóðleikhOsid Skugga-Sveinn Sýning í kvöld kl. 20.00 UPPSELT Næstu sýningar: laugard. kl. 20.00 og sunnud. kl. 15.00 TOPAZ Sýning sunnud. kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. — Sími 80000. Rekkjan Sýning áð Hlégarði í Mosfells- sveit. Laugard. 24. jan. ki. 20. 30. — Aðgöngumiðar við inn- ganginn. — Ungmennafélags- liúsinu í Keflayík sunnud. 25. jan. kl. 15.00 og 20.00 —- Að- göngumiðar á laugard. í Ung- mennafélagshúsinu. mm (Mensonges) Tilkomumikil og afburða vel leikin frönsk mynd, þar sem lífsreynd kona segir frá við- burðaríkri æfi sinni. Aðaihlut- verk: Jean Marchat, Gaby Mor- ley. Danskir textar. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Sími 1544 Ævi Afturgöngurnar Ein af þeim allra skemmti- legustu og mest spennandi grínmyndum með: Abbott og Costello. — Sýnd kl. 5 og 7 GAML& rw Sími 1475 Broadway lokkar (Two Tickets to Broodway) Skemmtileg og fjörug ame risk dans- og söngvamynd litum. — Tony Martin, Janet Leigh, Gloria De Haven, Eddie Eracken, Ann Miller. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Ævintýri í Japan Sérstæð og geysispennandi ný amerísk mynd, sem skeður í Japan, hlaðin hinu leyndar- dómsfulla andrúmslofti austur- landa. — Humphrey Boghart, Iflorence Marley. —- Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Happy go lovely Fjörug og skemmtiieg lit- mynd með skemmtilegum lög- um log fjörugum dönsum. — Aðalhlutverkið ieikur og dans- ar hin vinsæia ameríska dans- mær Vera Ellen. — Sýnd kl 7 og 9. Drengurinn frá Texas (Kjd from Texas) Spennandi amerisk iitmynd um æfi „Billy the Kid“, en frá- sögn um lif hans birtist i Vik- unni nú fyrir skömmu. — Að- alhiutverk: Andrei Nurphy, Gael Storr. — Bönnuð fyrir börn. — Sýnd kl. 5. Sími 1384 Drottning spilavítisins (Belle Le Grand) Mjög spennandi og viðburða- rílc ný amerísk sakamálamynd, gerð eftir hinni þekktu og spennandi skáldsögu eftir Pet- er B. Kyne. — Aðalhlutverk: John Carroll, Vera Kalston, Muriel Lawrence. — Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sýnd 'kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Samson og Delila Sýnd vegna mikillar aðsóknar enn í kvöld kl. 5 iog 9. —- Tnpohbio —— Sími 1182 Njósnari riddaraliðsins (Cavalry Scout) Afar spennandi, ný, amerísk kvikmynd í eðlilegum litum um baráttu milii indíána og hvítra manna út af einni fyrstu vélbyssu, sem búin var til. Aðalhlutverk: Rod Cameron, Audrey Long, Jim Havis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Kaup - Saia Ódýrar loftkúlur verð aðeins kr 26,75 Iðja h. f. Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Trúloíanaihrmgar stelnhringar, hálsmen, armbönd o. fi. — Sendum gegn póst- kröfu. Gullsmlðlr Stelnþór og Jóhannes, Latigaveg 47. — Sími K2209 Fornsalan óðinsgötu 1, simi é682, kaup- ir og selur allskonar notaða munl. Daglega ný egg, eoðin og hrá. — TCaffisalaii Hafnarstræti lð. ódýr eldhúsborð Kommóður, skautar, vetrar- frakkar o.m.fl. — Kaupum. Seljum. — Fornsalan Ingólfs stræti 7. — Sími 80062. Munið kaffisöluna Hafnarstræti 16. Svefnsófai Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisgötu 6. Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögnum. Bólstur- gerðin, Brautarholti 22, sími 80388. Stofuskápar H úsgagna verzl unin Þórsgötu 1. Ljósakrónuskálar og ódýrir glerkúplar í ganga og smáherbergi. Iðja Lækjargötu 103 og Laugav, 63 Húsgögn Dívanar, stofuskápar, k.læða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð og stólar. — A 8 B R Ú, Grettisgötu 54. Samúðarkort Slysavarnafélags Xsl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. I Rvík afgreidd í síma 4897. MúsnásM Lítið herbergi óskast til leigu, mætti vera í kjallara. Upplýsingar í síma 7500. Winria Skattframtöl Ólafur Björnsson, lögfræðing- ur, Uppsölum (Aðalstræti 18), sími 82275. Viðtalstími kl. 4—7, laugardaga kl. 11—1. sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Innrömmum málverk, ljósmyndir o.fl. A s b r ú Grettisgötu 54. ÓSKAR HALLDÓRSSON Minningarorð Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Skattaframtöl, innheimta, reikningsuppgjör, málflutningur, fasteignasala. — Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), sími 1308. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir J"‘S-y 1 g j a Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Ragnar Ólafss^n hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. Sími 5999. Óskar Halldórsson útgerðar- maður, ^r til moldar borinn í dag. Hann var maður stórbrot- inn og sífellt að brjóta uppá nýungum í atvinnulífi þessa lands. Hann fékkst við útgerð alltaf annað slagið, en hafði annars með höndum ýmiskon- ar framkvæmdir. Ilann var brautryðjandi í hafnarmálum Suðurnesja með bryggjunni í Keflavík. Brautryðjandi var hann á mörgum sviðum í út- gerðarmálum, og í fisksölumál- um fann hann nýja markaði fyrir sérstaka tegund fiskjar, sem enginn hafði áður talið til matfiskjar hér á landi, en það var grálúðan. 1 hafnarmálum var hann framsýnni en margir honum lærðari menn, en hann gerði samninga erlendis um björgun svonefndra innrásar- kerja og framsýni hans má þakka það, að unnt er nú að gera flugvöll á Akureyri, því að hann útvegaði til landsins sanddæluskip það, sem þar er notað. Óskar var vinsæll mað- ur meðal þeirra er unnu hjá honum og mörgum reyndist hann vel, er til hans leituðu. Hann var í fullu fjöri og hafði ákveðið að halda til út- landa um miðjan þennan mán- uð til þess að vinna þar að viðskiptamálum, er skyndilega bar dauða hans að. Óskar Halldórsson er harm- dauði mörgum, og eigi sízt börnum sínum og barnabörnum sem hann hafði helgað starfs- krafta sína. Hann var mikill heimilisfaðir. Hann var tví- kvæntur, en báðar konur hans eru dánar. Því meiri rækt og alúð sýndi hann börnum sínum og ekki sízt barnabörnunum, sem hann var sérstaklega góð- ur við enda hændust þau mjög að afa sínum. Það verða margir, sem minn- ast Óskars Halldórssonar í dag og óska þess, að honum hefði mátt vería lengra lífs auðið. Vinur. Útvarpsviðgerðir R A D 1 Ó, Veltusundi 1, sími 80300. annast alla Ijósmyndavinnu. Einnig myndatökur i heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Kennsla Kenni byrjendum á fiðlu, píanó og hljómfræði. — Slgursvelnn D. Kristinsson, Grettisgötu 64. Sími 82246. ÍLE1KFÉIA6 REYKJA\lKUR Ævintýri á gönguför eftir C. Hostrup. Sýning í kvöld kl. 8. Uppselt. Störf rannséknaráðs Framhald af 8. síðu. Horaafirði og athuguðu bik- stein, surtarbrand, gróður og söfnuðu gögnum til bergfræði- legra rannsókna á basalti og innskotslögum. Innskotslög við Baulu voru rannsökuð og safn- að jurtaleifum í Þrymsdal. Sænskan jöklasleða reyndu þeir félagar á Langjökli. Jóhamies Áskelsson, jarð- fræðiagur, var leiðbeinandi Skotanna hér á landi. Leiðangur á Breiðamerk- urjökul 7.-24. júlí. Þátttakendur voru fjórir stúdentar frá brezkum háskól- um, en leiðangurinn skipulagð- Ur af University of Durham Exploration Society. Leiðang- ursstjóri var M. J. Wilkinson. Þessir piltar gerðu athugan- ir á hreyfingum skriðjökla, fuglalífi og grasafræði og unnu að landmælingum í Esjufjöil- um. Þeir uunu að rannsóknun- um í s^mrúði-XÍþ Jqií. Ej’þórs- son, veðurfræðing. Leiðangur frá Nottingham' háskóla 6. júlí—11. ágúst. Leiðangursmenn voru tveir, fararstjóri J. D. Ives. Unnu þeir að undirbúningsathugun- um á Morsárjökli, Skaftafells- jökli og eystri hluta Skeiðár- jökuls, söfnuðu sýnishornum af steinum og gerðu athuganir á jurta- og fuglalifi. Er ætluain að þessir menn komi á sömu slóðir sumarið 1953 til nánari rannsókna. Dr. Sigurður Þór- arinsson, jarðfræðingur, var leiðbeinandi þessa leiðangurs. Kvenstúdentar frá Bedford Coilege í London. Þátttakendur voru 6, leið- angursstjóri Nancy L. Drew. Nálgast 4 mím Framh. af 3. síðu. um að Landy muni verða fyrst- ur manna til að lilaupa míluna á skemmri tíma en f jórum mín- útum, en það hefur lengi verið draumur allra hlaupara á milli- vegalengdum. Landy leggur allt kapp á að ná þessum tíma í ár (nú er sumar í Ástralíu), því að hann segist viss um að einhver hlaupari í Evrópu hlaupi mlluna á skemmri tíma ea fjórum mínútum næsta sum- ar. Dömurnar uanu að nákvæmum mælingum á litlu svæði við Másvatn og gerðu kort í mæli- ikvarða 1:2400. Einnig söfnuðu þær sýnishornum úr Tjörnes- lögum í fjöru við Hallbjarnar- staði og\við Breiðavik. Dr. Sig- urður Þórarinsson, jarðfræð- ingur, var leiðbeinandi þessa leiðangurs og átti uppástung- una um mælingar við Másvatn. British Schools Exploring Society. Þátttakeadur voru 65 ungír skólapiltar frá Bretlandi. Far- arstjóri var J. Á. Taplin, kapt- einn. Leiðangurinn dvaldi frá 31. júlí til 10. sept. á svæðinu norðaustur af Loðmundi að Hofsjökli, og fengust piltarnir m. a. við landmælingar og veð- urathuganir. Gert var kort af suðurjaðri Hofsjökuls í mæli- kvarða 1:50000. Selárdalur við Hólniavík. Tveir enskir stúdentai';-P. ft. Chadwick og.T. Stockdale, frá King’s College, Cambridge, dvöldu í nágrenni Hólmavíkur í ca. 3 vikur (20. júní til ca. 10. júlí), söfnuðu skordýrum og gerðu nokkrar ökologiskar at- huganir og gróðurathuganir. Oliver Sachs, frá Geneve, Sviss, vann um tveggja mánaða skeið að berg- fræðilegum athugunum á Aust- fjörðum, á svæðinu milli Reyð- arfjarðar, og safnaði gögnum til nánari rannsókna. Tómas Tryggvason, jarðfræðingur hafði eftirlit með störfum Sachs og greiddi götu hang. Tveir stúdentar frá Trinity Coilege, Cambridge, R. J. F. Taylor og R. S. Money-Kyrle, ferðuðust um Norðurland, aðallega um Skagafjarðardali og hálendið suður af Skagafirði í leit að varplöndum heiðargæsarmnar. Dr. Finnur Guðmundsson leið- beindi tvímenningunum og fylgdist með störfum þeirra. Rannsóknaráði hafa borizt bráðabirgðaskýrslur um störf þeirra erlendu rannsóknarleiö- angra, er að framan getur. Það er athyglisvert, að það voru að kalla einvörðungu enskir stúd- entar og skó.lapiltar, er á ár- inu 1952 lögðu leið scna til Is- lands til að skoða og rannsaka náttúru þess.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.